Morgunblaðið - 08.06.1991, Page 24

Morgunblaðið - 08.06.1991, Page 24
24 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. JUNI 1991 Vai borgarstjóra: Borgarstjóm vísar frá tillögii um skoðanakönnun meðal borgarbúa BORGARSTJÓRN Reykjavikur vísaði á fimmtudaginn frá til- lögu frá Nýjum vettvangi um að fram yrði látin fara skoðana- könnun meðal borgarbúa um val nýs borgarstjóra. Magnús L. Sveinsson, forseti borgarstjórn- ar, flutti frávísunartillöguna og rökstuddi hana með þvi, að sam- kvæmt stjórnskipun borgarinn- ar væri það í verkahring borgar- stjórnar að velja borgarstjóra og til þess hefðu borgarfulltrúar fengið umboð i síðustu kosning- um. Olína Þorvarðardóttir, borgar- fulltrúi Nýs vettvangs, flutti tillög- una um skoðanakönnunina. Hún sagði meðal annars, að borgar- stjórnarflokkur Sjálfstæðisflokks- ins hefði átt í erfíðleikum með að velja mann í embætti borgarstjóra í stað Davíðs Oddssonar. I borgar- stjómarkosningunum fyrir ári hefðu sjálfstæðismenn lagt þunga áherslu á að þar væru Reykvíking- ar að velja sér borgarstjóra og að Davíð Oddsson hygðist sitja áfram í embættinu fengi hann til þess umboð. Nú hefði komið í ljós að þeir kjósendur, sem veitt hefðu Davíð atkvæði sitt hefðu verið blekktir og í ljósi þess að forsend- ur hefðu breyst væri eðlilegt að kanna vilja borgarbúa í skoðana- könnun. Sá sem flestar tilnefning- ar fengi í könnuninni yrði síðan útnefndur til embættisins. Magnús L. Sveinsson, forseti borgarstjórnar, lagði til fyrir hönd sjálfstæðismanna í borgarstjóm, að tillögu Nýs vettvangs yrði vísað frá. Sagðist hann telja þessa um- ræðu ástæðulausa, enda hefði ekk- ert breyst frá því ítarleg umræða hefcþ farið fram á síðasta fundi borgarstjómar. Sagði Magnús að tillagan samrýmdist ekki sam- þykktum um stjórn borgarinnar, þar kæmi fram, að það væri ótví- rætt í verkahring borgarstjórnar að velja borgarstjóra. Til þess hefðu borgarfulltrúar fengið um- boð í síðustu kosningunum og þá hefðu 60% kjósenda treyst sjálf- stæðismönnum best til að fara með það vald. Nokkrar frekari umræður urðu um málið og kom þá meðal annars fram, að Sigurjón Pétursson, Al- þýðubandalagi, Alfreð Þorsteins- son, Framsóknarfiokki, og Elín G. Af þessu tilefni verður sama dag einnig efnt til kappaksturs á kassa- bílum í kringum safntorgið. Hefst hann kl. 15.00 og mun keppt í þremur aldursflokkum, 7-8 ára, 9-10 ára og 11-12 ára. Tveir kepp- endur verða með hvern bíl, ökumað- ur og annar sem ýtir. Gert er ráð fyrir að krakkarnir komi sjálfir með sína kassabíla en þó verða fyrir hendi tveir fyrir þá sem engan eiga. Ólafsdóttir, Kvennalista, voru ekki samþykk tillögu Nýs vettvangs, þrátt fyrir að þau gagnrýndu frest- un á vali nýs borgarstjóra. Fór svo, að frávísunartillagan var sam- þykkt með 10 atkvæðum sjálf- stæðismanna gegn tveimur at- kvæðum fulltrúa Nýs vettvangs. Fulltrúar annarra flokka sátu hjá. Skráning keppenda fer fram á staðnum. Auk þessa verður á safnsvæðinu ýmis önnur starfsemi. Má þar nefna myndskurð, tóvinnu, lummubakst- ur, harmóníkuleik, fisksölu og fleira. Ennfremur verða nýjar sýn- ingar opnar, svo sem fornleifasýn- ing, málverkasýning, ljósmynda- sýning og leikfangasýning. Húsdýr- um fer tjölgandi í safninu. Overland, árgerð 1926 „með allt í stýrinu". Magnea Árnadóttir og Rudolf Kristinsson við Dillonshús. A Fornbílar í Arbæjarsafni SUNNUDAGINN 9. júní kl. 13.80-17.00 verða glæsikerrur fyrri tíma í sviðsljósinu í Árbæjarsafni. Munu félagar úr Fornbílaklúbbi Islands sýna þar úrval bifreiða frá fyrri hluta aldarinnar, bæði fólksbíla, vörubíla og jeppa, og svara spurningum gesta um þá. Stefnt er að því að yngri gestum bjóðist að fara í stutta ökuferð. Sömuleiðis verður kynnt upp í gufuvaltaranum Bríeti, fyrsta stórvirka vegavinn- utækinu hér á landi. Raunvísindastofnun Háskólans: Mikið fijómagn í lofti ALLS voru 114 frjókorn í hverj- um rúmmetra andrúmslofts í maímánuði á þessu ári. I fyrra voru 49 frjókorn í hverjum rúm- metra andrúmslofts í maímán- uði. Þetta kemur fram í niður- Á þriðjudagstónleikum í Lisla- safni Sigurjóns Ólafssonar 11. júni nk. kl. 20.30 leika þau Einar Jóhannesson klarinettuleikari, Beth Levin píanóleikari og Ric- hard Talkowsky sellóleikari tríó eftir Beethoven, Glinka, Brahms og Þorkel Sigurbjörnsson. Beth Levin er búsett og starfandi í New York. Tólf áragömul lék hún einleik með Fíladelfíuhljómsveitinni og stuttu síðar var hún valin, ein þriggja nemenda, til að læra hjá Rudolph Serkin við The Curtis Inst- itute. Hún vann til verðlauna í al- þjóðlegu píanókeppninni í Leeds árið 1978. Hún hefur leikið einleik með fjölda bandarískra sinfóníu- hljómsveita og komið fram á tónlist- arhátíðum þar vestra, svo sem Marlboro, Casals, Harvard, Am- herst og Blue Hill hátíðunum og leikið inn á hljómpiötu fyrir CBS. Einar Jóhannesson er fyrsti stöðum frjómælinga sem gerðar hafa verið á vegum Raunvísind- stofnunar Háskólans. Af 114 fijókornum í hveijum rúmmetra í andrúmsloftinu eru 8 klarinettuleikari í Sinfóníuhljóm- sveit íslands. Richard Talkowsky útskrifaðir frá háskólanum í Boston. Um ára- bil starfaði hann á Spáni m.a. í kammersveitinni Solistes de Catal- unya og var^annar leiðandi sellóleik- ari sinfóníuhljómsveitarinnar í Barcelona á árunum 1981-87. Hann starfar nú í Sinfóníuhljómsveit ís- lands. Tríó þeirra Einars, Beth og Rich- ards var stofnað á þessu ári með tónleikahald á íslandi og Spáni í huga. Tríóið mun ferðast um Island í júní og Katalóníuhérað Spánar í júlí og leika þar á tónlistarhátíðum. Á næsta ári eru áformaðar ferðir m.a til Norður- og Suður-Ameríku. Tónleikarnir standa í um það bil klukkutíma og að þeim loknum geta gestir að venju notið veitinga i kaffistofu safnsins. (Úr frctUitilkynningu) grasfijó, 31 lyngfijó, 10 víðisfijó, 42 birkifijó, 17 elftingafijó og 4 frá öðru sem ekki er upp talið. 2 fijó- korn eru óþekkt. í frétt frá Raunvísindastofnun kemur fram að ef haldist góð tíð megi búast við að grasið, sem sé helsti frjónæmisvaldurinn hér á landi, komi fyrr í loftið en verið hefur. Að minnsta kosti 1 grasfijó kom í hvern rúmmetra lofts á sólar- hring frá og’ með eftirfarandi dag- setningum: 24/6 1988, 28/6 1989, 17/6 1990. Grasfijó hafa verið í hámarki í síðari hluta júlí og í fyrra helming ágústmánúðar. Búast má -við birkifijóum í loftinu fram yfir miðjan júní. Helgina 1. til 2. júní fór birkið yfir 100 frjó á sólarhring og er það mikið. GENGISSKRÁNING Nr. 106 7. júní 1991 Kr. Kr. Toll- Ein.KI. 09.15 Kaup Sala Gangl Dollari 61,47000 61,63000 60,14000 Sterfp. 103,35900 103,62800 104,58300 Kan. dollari 53,62200 53,76200 52.36600 Dönskkr. 9,12690 9,15070 9,23740 Norskkr. 8,97770 9,00100 9,74880 Sænsk kr. 9,73940 9,76470 9,87280 R, mark 14,81380 14,85240 14,85120 Fr. frankí 10,34150 10,36840 10,41750 Belg. franki 1,70120 1,70570 1,72070 Sv. franki 40,84390 40,95020 41,53750 Holl. gýllini 31,08080 31,16170 31,42520 Þýskt rrtark 35,01870 35,10980 35,41290 ít. líra 0,04722 0.04734 0,04756 Austurr. sch. 4,97430 4,98730 5,03200 Port. escudo 0,40240 0,40350 0,40520» Sp. peseti 0,56640 0,56790 0,57050 Jap. yen 0,44072 0.44187 0,43501 írskt pund 93,63400 93,87800 94,76000 SDR (Sérst.) 81,70530 81,91800 81,10240 ECU.evr.m. 72,03360 72,22110 72,61600 Tollgengi fyrir júní er sölugengi 28. maí. Sjálfvirkur 8(msvari gengísskráningar er 62 32 70. Tónleikar í Lista- safni Siguijóns ALMAIMNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar 1. júní 1991 Mánaðargreiðslur I Elli / örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 12.123 'h hjónalífeyrir 10.911 Full tekjutrygging 22.305 Heimilisuppbót .. 7.582 Sérstök heimilisuppbót .. 5.215 Barnalífeyrir v/1 barns .. 7.425 Meðlag v/1 barns .. 7.425 Mæðralaun/feðralaun v/1 barns ...) ....4.653 Mæðralaun/feðralaun v/2ja barna 12.191 Mæðralaun/feðralaun v/ 3ja barna eða fleiri ... 21.623 Ekkjubætur/ekkilsbætur6mánaða 15.190 Ekkjubætur / ekkilsbætur 12 mánaða 11.389 Fullur ekkjulífeyrir 12.123 Dánarbætur í 8 ár (v/slysa) 15.190 Fæðingarstyrkur 24.671 Vasapeningar vistmanna .. 7.474 Vasapeningarv/sjúkratrygginga .. 6.281 FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA I 7. júní. FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 89,00 50,00 88,19 171,692 15.142.265 Þorskur/st. 96,00 96,00 96,00 0,308 29.568 Ýsa 119,00 95,00 99,59 17.882 1.780.871 Karfi 63,00 63,00 63,00 0,298 18.774 Ufsi 57,00 57,00 57,00 0,451 25.707 Steinbítur 50,00 42,00 49,10 2,747 134.885 Hlýri Langa 50,00 50,00 50,00 0,032 1.600 Lúða 300,00 300,00 300,00 0,139 41.850 Koli 70,00 51,00 67,46 28,028 1.890.676. Smár þorskur 70,00 40,00 65,26 1,855 121.060 Smáýsa 25,00 25,00 25,00 0,017 425 Lýsa 20,00 20,00 20,00 0,081 1.620 Undirmál Samtals 85,85 223.531 19.189.301 FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík Þorskur (sl.) 93,00 50,00 84,36 42,307 3.569.008 Ýsa (sl.) 138,00 88,00 106,38 4,486 477.218 Karfi 51,00 51,00 51,00 0,753 38.428 Ufsi 20,00 20,00 20,00 1,334 26.680 Steinbítur 64,00 31,00 33,10 1,959 64.834 Langa 37,00 33,00 34,29 0,127 4.355 Lúða 310,00 255,00 288,49 0,715 206.270 Skarkoli 79,00 20,00 49,44 0,493 24.374 Keila 16,00 16,00 16,00 0,125 2.000 Rauðmagi 120,00 80,00 95,60 0,125 11.950 Skata 95,00 95,00 95,00 0,019 1.803 Skötuselur 390,00 180,00 193,13 0,208 40.170 Grálúða 90,00 86,00 88,35 20,178 1.782.748 S.F. bland 90,00 90,00 90,00 0,040 3.600 Blandað 32,00 6,00 19,46 0,173 3.367 Undirmál 57,00 13,00 46,35 1,284 59.515 Samtals 84,98 74,328 6.316.322 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur (sl.) 111,00 57,00 85,29 44.741 3.815.966 Þorskur (ósl.) Ýsa (sl.) 100,00 50,00 85,85 13,053 1.120.635 Karfi 84,00 60,00 79,37 3,390 269.050 Ufsi 58,00 35,00 54,80 34,209 1.874.823 Steinbítur 67,00 50,00 61,26 1,358 83.196 Langa 66,00 66,00 66,00 0,150 5.900 Lúða 410,00 200,00 344,47 0,673 231.830 Skarkoli 70,00 70,00 70,00 0,890 62.300 Sólkoli 89,00 89,00 89,00 0,095 8.455 Koli 70,00 70,00 70,00 0,278 19.460 Keila 34,00 30,00 33,23 1,040 34.560 Rauðmagi Skata 93,00 89,00 92,72 0,057 5.285 Skötuselur 280,00 185,00 218,89 0,477 104.410 Hnísa Lýsa 30,00 30,00 30,00 0,012 360 Síld 15,00 15,00 15,00 0,040 600 Langlúra 49,00 49,00 49,00 0,411 20.139 Öfugkjafta 30,00 30,00 30,00 0,856 25.680 Humar stór 1615,0- 999,00 1574,56 0,226 355.850 Humar smár 635,00 625,00 630,18 0,311 195.985 Undirmál 76,00 75,00 75,53 0,817 61.708 Samtals 80,52 103,084 8.300.192 Selt var úr humarbátum, dagróðrabátum og fl. Á mánudag verður selt úr Hauki GK, a.m.k. 150 tonn, mest þorskur. FISKMARKAÐURINN í Þorlákshöfn Þorskur smár 86,00 86,00 86,00 0,571 49.106 Ýsa (sl.) 100,00 79,00 95,98 0,957 91.857 Karfi 60,00 20,00 57,67 1,982 114.304 Ufsi 59,00 59,00 59,00 2.055 121.245 Steinbítur 48,00 48,00 48,00 0,765 36.720 Langa 73,00 73,00 73,00 2.034 148.482 Lúða 300,00 165,00 211,78 0,754 159.680 Keila 39,00 39,00 39,00 0,177 6.903 Skötuselur 450,00 180,00 210,56 0,857 180.450 Þorskur (sl.) 95,00 83,00 91,30 12,376 1.129.923 Blandað 30,00 30,00 30,00 0,195 5.850 Samtals 89,98 22,723 2.044.520 Olíuverö á Rotterdam-markaöi, síöustu tíu vikur, 28. mars - 6. júní, dollarar hvert tonn ÞOTUELDSNEYTI 275- i__________t _195/ 192 29M 5.A 12. 19. 26. 3M 10. 17. 24. 31. SVARTOLIA -69/ 67 29M 5.A 12. 19. 26. 3M 10. 17. 24. 31.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.