Morgunblaðið - 08.06.1991, Síða 28
28
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. JUNI 1991
ATVINNUAIK -I YSINGAR
St. Franciskusspítalinn,
Stykkishólmi
Hjúkrunarfræðingar
- sjúkraliðar
Hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða vantar á
almenna hjúkrunardeild og öldrunardeild.
Hér er um fastar stöður að ræða. Boðið er
upp á aðlögunartíma fyrstu vikurnar.
Byrjunartími eftir samkomulagi.
Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma
93-81128.
Skólastjóri
Skólastjóra vantar við Tónlistarskólann á
Kirkjubæjarklaustri.
Við skólann er kennt á hljómborðshljóðfæri,
gítar, blokkflautur, málmblásturshljóðfæri
auk tónfræðigreina.
Nemendur skólans eru 30.
Gott húsnæði er á staðnum.
Umsóknarfrestur er til 30. júní nk.
Umsóknum, ásamt upplýsingum um mennt-
un og starfsreynslu, skal skila á skrifstofu
Skaftárhrepps, Klausturvegi 10, 880 Kirkju-
bæjarklaustri.
Upplýsingar veita Ari Agnarsson í síma
91-614613 og Bjarni Mattíasson í síma
98-74840.
Stýrimaður
Afleysingarstýrimann með full réttindi vantar
nú þegar á 407 tonna skuttogara frá Vest-
fjörðum.
Upplýsingar á skrifstofu útgerðarinnar í síma
94-4216.
Kennarar
Nesjaskóla í Hornafirði vantar kennara í sér-
kennslu og kennslu yngstu barna, fleira kemur
til greina. Góð íbúð á staðnum.
Upplýsingar gefur Kristín Gísladóttir í síma
97-81443 eða síma 97-81445.
Fótaaðgerða-
fræðingur
Óskum að ráða fótaaðgerðafræðing til sum-
arafleysinga.
Upplýsingar í síma 26222 frá kl. 9.00-12.00.
Elli- og hjúkrunarheimilið Grund.
Vélstjóri
Vélstjóra með full réttindi vantar nú þegar
til tímabundinna afleysinga á skuttogara frá
Vestfjörðum.
Upplýsingar á skrifstofu útgerðarinnar í síma
94-4216.
Siglufjörður
Blaðberar óskast í Suðurgötu.
Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 71489.
Organisti
Söfnuður á Stór-Reykjavíkursvæði óskar að
ráða organista til starfa.
Umsóknir, með upplýsingum um menntun
og fyrri störf, sendist auglýsingadeild Mbl.
merktar: „Organisti - 7875“ fyrir 12. júní
1991.
NA UÐUNGARUPPBOÐ
Nauðungaruppboð
Þriðjudaginn 11. júní 1991
fara fram nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum í dómsal
embættisins, Hafnarstræti 1, ísafirði, og hefjast þau kl. 14.00:
Aðalgötu 37 og 39, Suðureyri, talin eign Sveinbjörns Jónssonar,
eftir kröfu Tryggingastofnunar ríkisins. Annað og siðara.
Dýrfirðingi ÍS 58, þingl. eign Þórðar Sigurðssonar eftir kröfu Þingeyr-
arhrepps. Annað og síðara.
Engjavegi 17, neðri hæð, ísafirði, þingl. eign Sigríðar Svavarsdóttur
og Davíðs Höskuldssonar, eftir kröfum innheimtumanns ríkissjóðs,
Tryggingastofnunar ríkisins og Efnaverksmiðjunnar Sjafnar.
Eyrargötu 7, Suðureyri, þingl. eign Gunnars Pálssonar, eftir kröfu
Innheimtustofnunar sveitarfélaga.
Eyrargötu 12, Suðureyri, þingl. eign Fannýar Jónsdóttur og Gunnars
Jónssonar, eftir kröfum Búnaðarbanaka islands og veðdeildar Lands-
banka islands.
Fiskverkunarhúsi á hafnarbakka, Suðureyri, þingl. eign Fiskiðjunnar
Freyju hf., eftir kröfu Hannesar Halldórssonar. Annað og sfðara.
Grundarstíg 4, Flateyri, þingl. eign Magnúsar Benediktssonar, eftir
kröfum Lífeyrissjóðs Vestfirðinga, þrotabús Kaupfélags Önfirðinga
og Sparisjóðs Önundarfjarðar. Annað og síðara.
Grundarstíg 26, Flateyri, þingl. eign Reynis Jónssonar, eftir kröfu
Tryggingastofnunar ríkisins.
Hjallavegi 7, 2. hæð, Flateyri, þingl. eign Konráðs Guðbjartssonar,
eftir kröfu þrotabús Kaupfélags Önfirðinga.
Hjallavegi 8, neðri hæð, isafirði, þingl. eign Valdimars Birgissonar,
eftir kröfu Bæjarsjóðs Isafjarðar.
Hjallavegi 10, Flateyri, þingl. eign Hjálmars Sigurðssonar, eftir kröf-
um Lífeyrissjóðs Vestfirðinga, veðdeildar Landsþanka islands og
innheimtumanns ríkissjóðs. Annað og síðara.
Hjallavegi 31, Suðureyri, þingl. eign Suðureyrarhrepps, eftir kröfum
veðdeildar Landsbanka íslands og Lífeyrissjóðs Vestfirðinga.
Hvilft, Flateyrarhreppi, þingl. eign Gunnlaugs Finnssonar, eftir kröfu
Lífeyrissjóðs Vestfirðinga. Annað og síðara.
Ólafstúni 12, Flateyri, þingl. eign Hjálms hf., eftir kröfu veðdeildar
Landsbanka íslands. Annað og síðara.
Skeiði 1, Isafirði, þingl. eign Ljónsins hf., eftir kröfu Bæjarsjóðs ísa-
fjarðar.
Suðurtanga 8, stóra slipp, isafirði, þingl. eign M. Bernharðssonar
skipasmíðastöðvar, eftir kröfu Bæjarsjóðs ísafjarðar.
Vallargötu 10, Þingeyri, þingl. eign Mikaels Ágústar Guðmundsson-
ar, eftir kröfu Ríkisútvarpsins, innheimtudeildar. Annað og síðara.
Þriðja og síðasta nauðungaruppboð á:
Hafraholti 22, isafirði, þingl. elgn Jóns Steingrímssonar, fer fram
eftir kröfu Lögheimtunnar hf., á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 12.
júní 1991 kl. 14.00.
Hjallabyggð 7, Suðureyri, þingl. eign Unnar S. Ragnarsdóttur, fer
fram eftir kröfu Lífeyrissjóös Vestfiröinga, á eigininni sjálfri, miðviku-
daginn 12. júní 1991 kl. 15.30.
Túngötu 10, Suðureyri, talin eign menntamálaráöuneytisins og Suð-
ureyrarhrepps, fer fram eftir kröfum veðdeildar Landsbanka Islands
og Vátryggingafélags islands, á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 12.
júní kl. 16.00.
Vatnsveitu Suðureyrarhrepps, Suðureyri, talin eign Suðureyrar-
hrepps, fer fram eftir kröfu Tryggingastofnunar ríkisins, á eigninni
sjálfri, miðvikudaginn 12. júní 1991 kl. 16.30.
Bæjarfógetinn á isafirði.
Sýslumaðurinn í ísafjarðarsýslu.
Nauðungaruppboð
Annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram á skrifstofu
embættisins, Aðalstræti 12, Bolungarvík, á neðangreindum tíma:
Höfðastigur 6, e.h., Bolungarvík. Þingl. eig. Jón F. Gunnarsson, mið-
vikudaginn 12. júní nk. kl. 15.00.
Uppboðsbeiðendur eru: Eggert Ólafsson hdl., Gjaldheimtan i Bolung-
arvík, Guðlaug B. Ólafsdóttir, lögfr., Ingólfur Friðjónsson hdl. og
veðdeild Landsbanka islands.
Grundarhóll 2, Bolungarvík. Þingl. eig. Bjarni Einar Kristjánsson,
miðvikudaginn 12. júní nk. kl. 15.00.
Uppboðsbeiðandi er: Veðdeild Landsbanka islands.
Grundarhóll 3, Bolungarvík. Þingl. eig. Ólafur Ingi Ólafsson, miðviku-
daginn 12. júní nk. kl. 15.00.
Uppboðsbeiðandi er: Veðdeild Landsbanka islands.
Móholt 4, Bolungarvík. Þingl. eig. Stjórn Verkamannabústaða, en
talin eig. Hjálmar Gunnarsson, miðvikudaginn 12. júní nk. kl. 15.00.
Uppboðsbeiðandi er: Veðdeild Landsbanka íslands.
Skólastígur 20, Bolungarvík. Þingl. eig. Stefán Ingólfsson, miðviku-
daginn 12. júní nk. kl. 15.00.
Uppboðsbeiðandi er: Veðdeild Landsbanka islands.
Stigahlíð 2, 3. h.t.h., Bolungarvík. Þingl. eig. Haraldur Úlfarsson,
miðvikudaginn 12. júní nk. kl. 15.00.
Uppboðsbeiðandi er: Veðdeild Landsbanka islands.
Traðarland 6, Bolungarvík. Þingl. eig. Snorri Hildimar Harðarson,
miðvikudaginn 12. júní nk. kl. 15.00.
Uppboðsbeiðendur eru: Benedikt E. Guðbjartsson hdl. og veðdeild
Landsbanka islands.
Þjóðólfsvegur 16, 2. h.t.v., Bolungarvík. Þingl. eig. ishúsfélag Bolung-
arvíkur hf., miðvikudaginn 12. júní nk. kl. 15.00.
Uppboðsbeiðandi er: Sigriður Thorlacius hdl.
Traðarland 13, Bolungarvik. Þingl. eig Arngrimur Kristinsson, mið-
vikudaginn 12. júni nk. kl. 15.00.
Uppboðsbeiðendur eru: Gjaldheimtan í Bolungarvík og veðdeild
Landsbanka islands.
Bæjarfógetinn i Bolungarvik.
Nauðungaruppboð
- Vestur-Skaftafellssýsla
Eftirtaldar fasteignir verða boðnar upp og seldar á nauðungarupp-
boði, sem haldið verður á eignunum sjálfum:
Suðurvíkurvegur 5, Mýrdalshreppi, þinglýstur eigandi Mýrdals-
hreppur, talin eigandi Sigurbjörg Kr. Óskarsdóttir.
Uppboðsbeiðendur eru Sveinn H. Valdimarsson, hrl., Byggingarsjóð-
ur ríkisins, Tryggingastofnun rikisins og Reynir Karlsson hdl.
Miðvikudaginn 12. júni, kl. 15.00. Þriðja og síðari sala.
Víkurbraut 21A, Mýrdalshreppi, þinglýstur eigandi Sláturhúsið Vík
hf. en talin eign þrotabús Búrfells hf.
Uppboðbeiðendur eru Ingólfur Friðjónsson, hdl., Gjaldheimtan i
Reykjavík, innheimtumaður ríkisjóðs, Sigríður Thorlacius hdl. og
Skiptaráðandinn í Reykjavík.
Miðvikudaginn 12. júní, kl. 15.30. Þriðja og síðasta sala.
Sýslumaður Vestur-Skaftafellssýslu,
Vík i Mýrdal, 6. júní, 1991.
FUNDIR - MANNFA GNAÐUR
Aðalfundur
lax- og siiungsræktarfélagsins Látravíkur hf.
verður haldinn föstudaginn 14. júní 1991 kl.
16.00 (4) í fundarsal SVFR, Háaleitsbraut 68,
Reykjavík.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 14. gr. sam-
þykkta félagsins.
2. Önnur mál. Stjórnin.
Bessastaðasókn
Aðalsafnaðarfundur
Aðalsafnaðarfundur Bessastaðasóknar verður
haldinn þriðjudaginn 11. júní 1991 kl. 20.30 í
hátíðarsal íþróttahúss Bessastaðahrepps.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Sóknarnefnd.
: TIISÖLU
Sumarbústaðalóðir til
sölu íBiskupstungnahreppi
Nokkrar glæsilegar sumarbústaðalóðir eru
til sölu í Laugarási og Reykholti í Biskups-
tungum. Lóðirnar eru innan samþykkts aðal-
skipulags og seljast með heitu og köldu
vatni, vegi, sameiginlegri rotþró og girðingu.
Glæsilegt útsýni. Örstutt í alla þjónustu, s.s.
verslun, sundlaug með heitum potti og renni-
braut, íþróttavöll, hestaleigu og veitingastað.
Upplýsingar í síma 98-68808.
Oddviti Biskupstungnahrepps.
Sumarbústaður
-52 fm
til sölu í Skorrada á sléttu, birkivöxnu landi
við vatnið. Verönd 60 fm. Dýrðlegt útsýni.
Fokheldur og frágenginn utan.
Upplýsingar í síma 31863 laugardag, sunnu-
dag og á kvöldin og 681240 í vinnutíma.
: