Morgunblaðið - 08.06.1991, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. JÚNÍ 1991
31
Fáni frá Hala varð hlutskarpastur í A-flokki gæðinga. Knapi: Krist-
inn Guðnason.
2. Grani frá Saurum. Eink.: 8,27. Eig.:
Sigurður Sæmundsson, Holtsmúla.
Knapi: Sami.
3. Þráinn frá Gunnarsholti. • Eink.: 8,01.
Eig.: Rúna og Guðmundur, Gunnars-
holti. Knapi: Rúna Einarsdóttir Gunnars-
holti.
4. Penni frá Amarholti. Eink.: 8,14. Eig.:
Halldór Magnússon, Hvolsvelli. Knapi:
Magnús Halldórsson, Hvolsvelli.
5. Hljómur frá Hala. Eink.: 8,13. Eig.:
Maijolyn Tiepen Hellu. Knapi: Sama.
6. Sæla frá Gerðum. Eink.: 8,27. Eig.:
Ársæll Jónsson, Bakkakoti. Knapi: Sig-
urður Maríusson. (Sæla gat ekki mætt
í röðun.)
Yngri flokkur unglinga:
1. Ljúfur. Eink.: 8,25. Eig.: Agnes Guð-
laugsdóttir, Hvolsvelli. Knapi: Birkir
Jónsson.
2. Stjarni. Eink.: 8,31. Eig.: Erlendur Ingv-
arsson, Hvolsvelli. Knapi: sami.
3. Þormar. Eink.: 8,13. Eig.: Bergur Páls-
son, Hólmahjáleigu. Knapi: Fannar
Bergsson, Hólmahjáleigu.
4. Drottning. Eink.: 7,86. Eig.: Pétur Jóns-
son. Knapi: Nanna Jónsdóttir, Ásmund-
arstöðum.
5. Börkur. Eink.: 7,91. Eig.: Sigríður Krist-
mundsd. og Kristmundur Guðmundsson,
Hellu. Knapi: Kristmundur H. Guð-
mundsson Heliu.
6. Salka. Eink.: 7,99. Eig.: Grétar Harðar-
son og fjölsk., Heilu. Knapi: Styrmir
Grétarsson, Hellu.
350 metra stökk
1. Subaru. Tími 25,8. Eig.: Guðni Kristins-
son. Knapi: Magnús Benediktsson.
2. Þoka. Tími 25,9. Eig.: Guðjón Halldórs-
son. Knapi: Magnús Benediktsson.
3. Þytur: Timi 26,0. Eig.: Magnús Bene-
diktsson. Knapi: Daníel Jónsson.
800 metra stökk
1. Lótus. Tími 65,0. Eig.: Magnús Bene-
diktsson. Knapi: Reynir Aðalsteinsson.
2. Elías. Tími 66,8 Eig.: Guðni Kristinsson.
Knapi: Daníel Jónsson.
3. Chaplin. Tími 74,2. Eig.: Helgi Jón Ólafs-
son.
3. Knapi: Eiríkur Þórðarson.
150 metra skeið:
1. Ósk. Tími 14,9. Eig.: Jónas Vigfússon.
Knapi: Sveinn Jónsson.
2. Dreyri frá Álfsnesi. Tími 15,5. Eig.:
Matthías Garðarsson. Knapi: Ragnar
Hilmarsson.
3. Brenna. Timi 15,8. Eig.: Arnfríður Ólafs-
dóttir. Knapi: Ragnar Hilmarsson.
250 metra skeið:
1. Ögri. Tími 23,2. Eig.: Jóhannes Þ. Jóns-
son. Knapi: Eirikur Guðmundsson.
2. Kolbakur. Tími 23,5. Eig. og knapi:
Gunnar Arnarson.
3. Sálmur. Tími 24,6. Eig.: Sveinn Jónsson.
Knapi: Sami.
B-flokkur gæðinga:
1. Flassi. Eink.: 8,44. Eig.: Margrét Magn-
úsdóttir, Skammbeinsstöðum. Knapi:
Sveinn Jónsson, Hafnarfirði.
2. Rökkvi frá Skagafirði. Eink.: 8,37. Eig.:
Rúna Einarsdóttir og Sigurbjöm Bárðar-
son. Knapi: Rúna Einarsdóttir, Gunnars-
holti.
3. Goði frá Hellu. Eink.: 8,45. Eig.: Sigurð-
ur Jónsson, Hellu. Knapi: Lísbet Sæ-
mundsson, Holtsmúla.
4. Galsi frá Skarði. Eink: 8,19. Eig.: Guðni
Kristinsson, Skarði. Knapi: Borghildur
Kristinsdóttir Skarði.
5. Nátthrafn frá Álfhólum. Eink.: 8,24.
Eig.: Sigríður Valdimarsdóttir, Álfhól-
um. Knapi: Sigurður Sæmundsson
Holtsmúla.
6. Randver. Eink.: 8,24. Eig.: Lilja Þor-
valdsdóttir, Hvolsvelli. Knapi: Þorvaldur
Ágústsson, Hvolsvelli.
samverustund. Að hann skuli þurfa
að liggja án þess að geta tjáð sig
svo árum skiptir.
Sjálf var Valla heilsulaus síðustu
ár, en talaði um það sem smámuni
eina miðað við þá byrði sem Rafn
ber. Umhyggja og ástúð barnanna
fyrir þeim er einstök. Sjaldan leið
svo dagur að ekki kæmi einhver
úr fjölskyldunni til þeirra á sjúkra-
húsið og dvalarheimilið.
Ég heid ekki að á neinn sé hallað
þó nöfn systranna Bryndísar og
Erlu séu nefnd, öll vildum við
eflaust taka þær til fyrirmyndar,
en gefum okkur hvorki tíma né
kærleika til að framkvæma það.
Valla var tvígift. Fyrri maður
hennar var Helgi Magnússon frá
Sjónarhóli, þau áttu 4 börn. Elstur
var Þórarinn Óskar, fyrri kona hans
var María Kjartansdóttir, síðari
kona Björg Einarsdóttir. Hann lést
af slysförum í blóma lífsins. Þá kom
Sigrún Erla, gift Birki Jónssyni.
Svo Pétur Valberg, kvæntur Ritu
Helgason, og stúlka er dó í frum-
bernsku. Valla og Helgi skildu.
Seinni maður Völlu er Rafn
Símonarson. Þau eiga 5 börn: Al-
freð Steinar, kvæntan Karólínu
Ingvarsdóttur; Hörð Sólberg,
kvæntan Margréti Pétursdóttur;
Símon Georg, kvæntan Eddu Frið-
þjófsdóttur; Hrafnhildi Bryndísi,
gifta Sigurði Kristinssyni; Guð-
mund Konráð, sambýliskona Hrafn-
hildur Einarsdóttir. Barnabörnin
eru 25 og barnabarnabörnin 18.
Austurkotshúsið var ekki stórt
en þar var alltaf nóg hjartarúm.
Þegar Rafn og Valla giftust hafði
Rafn í mörg ár haldið heimili með
Steinvöru systur sinni. Þau hjálpuð-
ust að systkinin að annast foreldra
sína uns yfir lauk og ala upp tvo
syni Steinvarar auk tveggja fóstur-
sona. Steinvör þurfti ekki að víkja
þó Rafn giftist, þær einfaldlega
tóku höndum saman mágkonurnar
og deildu með sér verkum og kjör-
um. Á sambúð þeirra bar aldrei
skugga og samband þeirra var
sterkt. Þó að húsið væri stækkað
meira en um helming á síðari árum
og Steinvör byggi uppi en Valla
niðri, fannst okkur þetta alltaf eitt
heimili. Báðar voru þessar konur
stórbrotnar persónur og gæti föls-
kvalaus vinátta þeirra verið okkur
hinum fyrirmynd í dagsins önn og
þrasi. Á þessari kveðjustund viljum
við þakka Völlu og öllum frá Aust-
urkotsheimilinu allar þær ánægju-
stundir sem við höfum átt með
þeim.
Órofa vinátta og tryggð eru dýr-
mætar gjafir sem við höfum þegið
af ykkur, og okkur þykir mjög
vænt um að teljast til ijölskyldunn-
ar þó fósturlaunin hafi verið að litlu
goldin. Við biðjum Guð að gefa
Rafni styrk og blessa heimkomu
Völlu. Friður Guðs fylgi henni í
nýju lífí.
Óli og Inga
OND VEGISHUSGOGN
RATTAN-húsgagnalínan frá Cerda á Spáni hefur tryggt sér sess í Evrópu og Banda-
ríkjunum fyrir að vera ein fjölbreyttasta RATTAN-línan sem völ er á og tvímælalaust
með hagstæðasta verði miðað við gæði. Hjá Cerda er hægt að velja um 11 viðarliti
ásamt miklu úrvali áklæða.
3ja sæta + 2 stólar kr. 197.640,- stgr. - Sófaborð kr. 17.640,- stgr. -
Hliðarborð kr. 17.640,- stgr. - Borðlampi kr. 21.420,- stgr. -
Barborð kr. 35.460,- stgr. - Barstóll m/baki kr. 9.570,- stgr. - Barhilla kr. 21.360,- stgr.
3ja sæta sófi + 2 stólar kr. 97.380,- stgr.
2ja sæta sófi + 2 stólar kr. 82.260,- stgr.
Sófaborð kr. 15.390,-stgr. - Hliðarborð kr. 15.390,-stgr. - Borðlampi kr. 21.430,-stgr.
Tiffany leðursófasett - þar sem nýstárleg og klassísk hönnun mætast.
3ja sæta sófi + 2 stólar í standard leðri kr. 249.480,- stgr.
3ja sæta sófi + 2 stólar í Nutmeg leðri kr. 268.920,- stgr.
HÚSGAGNAVERSLUN
Síðumúla 20 - sími 688799.
Opið í sumar á laugardögum frá kl. 10-14.
ALLIR
geta verið meó
íheilsuhlaupi
Krabbameinsfélagsins
8. jóní
ili
ALÞJÓÐA
LÍFTRYGGINGARFÉLAGIÐ
/