Morgunblaðið - 08.06.1991, Side 34

Morgunblaðið - 08.06.1991, Side 34
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. JÚNÍ 1991 34 Kathleen Bearden, fiðlu- leikari. Snorri Sigfús Birgisson, píanóleikari. Halda tónleika í Norræna húsinu ÞAU Kathleen Bearden fiðluleikari og Snorri Sigf- ús Birgisson píanóleikari munu næstkomandi mánu- dag, 10. júni, halda tón- leika í Norræna húsinu. Á efnisskránni eru partíta í h-moll eftir J.S. Bach, Fantasía eftir Arnold Schðnberg, Caprice Vi- ennois eftir F. Kreisler, Sónata nr. 4 eftir Charles Ives og Sónata eftir Claude Debussy. Kathleen fæddist í St. Louis í Bandaríkjunum, en hún hefur verið búsett á Ís- landi síðan 1988. Framhalds- nám í fiðluleik stundaði hún í Mahattan School of Music undir handleiðslu Carroll Glenn. Kathleen hefur und- anfarin ár tekið þátt í fjölda tónleika og starfað m.a. sem kennari. Eftir að Snorri lauk námi árið 1979 hefur hann starfað í Reykjavík sem tónskáld, píanóleikari og kennari. Hann hefur leikið kammer- tónlist á fjölda tónleika, með- al annars með Kathleen Be- arden. Tónleikarnir í Norræna húsinu heijast kl. 20.30. OPIÐFRÁI9TIL3. DAUIVÖ skemmto skemmtir í kvöld frákl.22.til3. ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ 4 Höggmyndasýning í Nýlistasafni NANNA K. Skúladóttir opnar í dag, laugardaginn 8. júní, kl. 16.00 högg- myndasýningu í efri sölum Nýlistasafnsins við Vatnsstíg 3b. Á sýningunni eru ein- göngu höggmyndir unnar í tré og eru flestar þeirra unn- ar á þessu ári. Nanna stundaði nám í Myndlista- og handíðaskóla íslands og síðan í AKI, Aka- demie voor Kunst en Ind- ustrie, í Hollandi og braut- skráðist þaðan árið 1988. Þetta er fyrsta einkasýning Nönnu, en hún hefur tekið þátt í nokkrum samsýning- um bæði hér heima og í Hollandi. Sýningin er opin daglega frá kl. 14-18 og stendur til 23. þessa mánaðar. Eitt af verkum Nönnu. ■ NÁ TTÚR UVERND- ARFÉLAG Suðvesturlands fer í dag í vettvangsferð um Sundahöfn í Reykjavík. Lagt verður af stað frá Við- eyjarbryggju kl. 10.00 og gengið með hafnarbökkun- um út á Kleppsskaft og síðan til baka. I leiðinni verður bent á ýmislegt skoðunarvert sem varðar lífríki, starfsemi og mannvirki hafnarinnar. En samspil þessara þátta gerir heimsókn á ahafna- svæði áhugaverð. Hljómsveitin Flækingarnir og Anna Vilhjálms leikur fyrir dansi. Ath.: Frítt inn til kl. 24.00. - Snyrtilegur klæðnaður. Klang og kompaní halda uppi stuði. Opiðfrá kl. 18.00-03.00. Um helgina: SNIGLABANDID ÞUNGT ÞÉTT HRÁTT HRATT ROKK ROKK ROKK OG MEIRA ROKK HANN HEMMI ÞEKKIR ÞAÐ SVO VEL, ENDA STJÓRNAR HANN FJÖRINU LastInDeadOut * * i I \ DRYKKUR MEÐ HVERJUM SELDUM MIÐATIL KLUKKAN 01.20 20 ÁRA ALDURSTAKMARK VERÐ KR 850 BINGO! Hefst kl. 13.30 Aðalvinningur að verðmæti ________100 þús. kr._______ Heildarverðmæti vinninqa um 300 þús. kr. TEMPLARAHOLLIN Eiríksgötu 5 — S. 20010

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.