Morgunblaðið - 08.06.1991, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 08.06.1991, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. JUNI 1991 41 GEFÐU DOS TIL HJALPAR! Á laugardögum söfnum við einnota umbúðum á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Hringið í síma 621390 eða 23190 á milli kl. 11.00 og 15.00 og við sækjum. ÞJÓÐÞRIF •UCAUU ISUNSUU 84TA {Sír V3C/ Dósakúlur um allan bæ. Metsölublad á hverjum degi! Heimskulegar kjarnorkutilraunir Umhverfisvernd er orð dagsins í dag. Folk er að vakna upp við vond- an draum eftir því sem afleiðingar mengunar og mengunarslysa und- anfarinna áratuga koma í ljós og víða eru þær hrikalegar. Erfitt er að koma í veg fyrir mengun og í mörgum tilfellum dýrt en þó hefur víða verið gert átak í þessum efn- um. En einn mengunarvaldurinn fær að grassera sem aldrei fyrr og það eru kjamorkutilraunir og til- raunir með kjamorkusprengjur. Frakkar hafa verið með slíkar til- raunir í Kyrrahafí um langt skeið og virðist þessum ósköpum ekki ætla að linna þrátt fyrir mikil mót- mæli fólks á þessu svæði. En þetta er víst fátækt fólk og lítill vandi að hundsa það. Þessar heimskulegu tilraunir skulu halda áfram hvað sem tautar og raular þó manni sé hulin ráðgáta hvað á að koma merk- ilegt út úr þeim. Tilraunir með kjarnorkusprengj- ur ætti að banna í eitt skipti fyrir Ljóst er að ríkissjóður verður fyrir miklum ijárútlátum vegna fi- skeldisfyrirtækja sem nú verða gjaldþrota hvert af öðru. Sama gild- ir um loðdýrabúin sem öllu áttu að bjarga í landbúnaðinum á sínum tíma. Mun allt lánsfé tapað sem öll og ætti það bann að gilda um allan heim. Mörg gagnleg rann- sóknarverkefni eru í fjársvelti með- an ausið er fé í þessar heimskulegu tilraunir. Allar þjóðir ættu að taka sig saman um að breyta þessu. Umhverfisverndarsinni hvfla á þessum fyrirtækjum. í upp- hafi skyldi endirinn skoða, það hefðu þeir sem veittu lán til þessar- ar starfsemi átt að hugsa út í áður en peningunum var kastað í sjóinn. Spurningin er hvort viturlegt er að ríkissjóður sé að lána í alls konar framkvæmdir sem eru það hæpnar að bankarnir vilja ekki lána í þær. Tapið kemur niður á skattborgur- unum og að sjálfsögðu ber enginn ábyrgðina. Er ekki kominn tími til að leggja niður þessa lánastarfsemi og þá um leið stofnanir eins og Byggðastofnun sem stundar alls ) kyns undarlega lánafyrirgreiðslu til fyrirtækja sem allir vita að ekki bera sig. Það hlýtur að vera skyn- samlegra að nýta fjármagnið að \ einhveiju viti. Skattborgari Óarðbærar fjárfestingar VORLINAN VERSL. KRISMA ÍSAFIRÐI Kceri <vidskipta<vinur Salon Veh! Við vonum að þú veitir okkur þá ánœgju að vera viðstaddur sýningu, sent haldin verður í tilefni 20 ára afmcelis Salon Veh laugardaginn 15. júní. Líttu við og fáðu boðskort. SALON VEH Glasiba, Húst verslunarinnar og Laugavegi. /<' <o HEILRÆÐI .a. Hestar voru lengi aðalfarartækin á íslandi. Nú hefur bíllinn að mestu tekið við hlutverki þeirra. Hestamenn og ökumenn verða að sýna hveijum öðrum tillitssemi. Þeir eru samferðamenn í umferð- inni. — t .Iriunifili

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.