Morgunblaðið - 16.06.1991, Page 1

Morgunblaðið - 16.06.1991, Page 1
V \ * 1 minningu STAN GETZ 15 Leitin að Jómsborg SUNNUDAGUR SUNNUDAGUR 16. JÚNÍ 1991 BLAÐ c Af ævintýralegri ferð Guðmundar í Klaustur- hðlum og JOrgens Holm til Póllands í leit að listaverki eftir Einar Júnssnn. ara. Styttu þessa hafði Einar gert á gröf Eisert-fjölskyldunnar í Lodz í Póllandi árið 1935 og var ekki annað vitað að hún væri þar enn. Annað kom þó á daginn og draum- ur Guðmundar hefur að öllum lík- indum orðið til að bjarga þessu listaverki frá því að rykfalla í geymsluherbergi kirkju einnar í Póllandi, engum til ánægju eða yndisauka. Guðmundi tókst hins vegar að hafa upp á styttunni og smygla henni úr landi til íslands.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.