Morgunblaðið - 16.06.1991, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 16.06.1991, Blaðsíða 1
V \ * 1 minningu STAN GETZ 15 Leitin að Jómsborg SUNNUDAGUR SUNNUDAGUR 16. JÚNÍ 1991 BLAÐ c Af ævintýralegri ferð Guðmundar í Klaustur- hðlum og JOrgens Holm til Póllands í leit að listaverki eftir Einar Júnssnn. ara. Styttu þessa hafði Einar gert á gröf Eisert-fjölskyldunnar í Lodz í Póllandi árið 1935 og var ekki annað vitað að hún væri þar enn. Annað kom þó á daginn og draum- ur Guðmundar hefur að öllum lík- indum orðið til að bjarga þessu listaverki frá því að rykfalla í geymsluherbergi kirkju einnar í Póllandi, engum til ánægju eða yndisauka. Guðmundi tókst hins vegar að hafa upp á styttunni og smygla henni úr landi til íslands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.