Morgunblaðið - 26.06.1991, Síða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 26. JÚNÍ 1991
í DAG er miðvikudagur 26.
júní, sem er 177. dagur árs-
ins 1991. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 5:56 og
síðdegisflóð kl. 18:19. Fjara
_kl. 12:03. Sólarupprás í
Reykjavík kl..2:58 og sólar-
lag kl. 24:03. Sólin er í há-
degisstað í Reykjavík kl.
13:30 og tunglið er í suðri
kl. 0:38. (Almanak Háskóla
slands.)
Ég sagði: „Ver mér náð- ugur, Drottinn, lækna sál mína, því að ég hefi syndgað móti þér.“ (Sálm. 41, 5.)
1 2 3 4
■ ■
6
■ -
8 ■ r
11 ■ 1
" ■ ■
16
LÁRÉTT: — bakteríur, 5 sam-
þykki, 6 skaðinn, 9 væl, 10 öfugur
greinir, 11 málmur, 12 ambátt, 13
hnappur, 15 hlass, 17 iðnaðarmað-
ur.
LÓÐRÉTT: — 1 ágiskanir, 2 tób-
ak, 3 happ, 4 ákveðinn, 7 hátíðar,
8 straumkast, 12 klína, 14 lænu,
16 ending.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1 hæla, 5 efla, 6 fári,
7 fa, 8 reisa, 11 Ni, 12 krá, 14
inna, 16 raspur.
LÓÐRÉTT: - 1 hafernir, 2 lerki,
3 afi, 4 tala, 7 far, 9 eina, 10 skap,
13 áar, 15 ns.
SKIPIN
REYKJAVÍKURHÖFN: í
gær kom Helgafell að utan.
Mánafoss kom af ströndinni
og fór aftur í ferð samdæg-
urs. Á veiðar fóru Viðey, og
Engey. Togarinn Berglind
kom inn til löndunar
H AFN ARF J ARÐ ARHÖFN:
í gær kom japanskt frystiskip
Wisteria til að lesta fiskaf-
urðir. Haukur er farinn á
ströndina og í gærmorgun
kom togarinn Víðir inn til
löndunar. Þá komu Grundar-
foss og Stapafell.
ÁRNAÐ HEILLA
7 l'Ura a^mæ**' í dag, 26.
I V/ júní, er sjötug Oddný
Ólafsdóttir kjólameistari,
Stórholti 27, Rvík. Hún er
frá Látrum í Aðalvík. Hún
tekur á móti gestum á heim-
ili dóttur sinnar og tengda-
sonar í Þrastarlundi 1,
Garðabæ, í dag, afmælisdag-
inn, eftir kl. 20.
Benedikt Gunnarsson
framkvæmdasljóri, Valla-
rási 5, Rvík. Hann og kona
hans Hólmfríður Valdemars-
dóttir taka á móti gestum í
Oddfellowhúsinu, Vonar-
stræti, í dag, afmælisdaginn
kl. 17-20.
Gunnar Stefánsson bæjar-
stjóri, Víkurbraut 40,
Grindavík. Kona hans er
Gunnhildur Guðmundsdóttir.
Þau taka á móti gestum á
heimili sínu í dag, afmælis-
daginn.
FRÉTTIR________________
Eftir einn lengsta sam-
fellda sólskinsdagakafla í
Reykjavík sem inenn muna
— sólskin frá sólarupprás
til sólarlags — duttu sól-
skinsstundirnar niður í 20
mín. í fyrradag. í fyrrinótt
var minnstur hiti á landinu
þijú stig, t.d. á Horni. I
Reykjavík var 8 stiga hiti
um nóttina. Urkoman um
nóttina mældist mest 3 mm
og var það austur á Fagur-
hólsmýri.
THORVALDSENSBASAR,
Austurstræti 5, Rvík, á um
þessar mundir 90 ára starfs-
afmæli. í tilefni afmælisins
verður þar heitt á könnunni
á morgun, fimmtudag, fyrir
gesti og gangandi.
FÉLAGSSTÁRF aldraðra á
vegum Reykjavíkurborgar.
Dagana 30. júní til 5. júlí
verður orlofsdvöl norður á
Löngumýri í Skagafirði. í
þeim hópi sem þar verður, eru
nokkur pláss laus. Uppl. veitt-
ar í s. 689670/689671.
KVENN AÐEILD Rauða
krossins fer í dag í árlega
sumarferð. Lagt verður af
stað frá Umferðarmiðstöðinni
kl. 13:20.
PARKINSONS-samtökin.
Sumarferð verður farin nk.
laugardag um Suðurnesin.
Þaulkunnugur fararstjóri
verður með í för. Skráningu
annast: Áslaug, s. 27417,
Kristjana Milla, s. 41530, eða
Steinunn, s. 79895.
HÚNVETNINGAFÉLAG-
IÐ. í kvöld kl. 20:30 verður
spiluð félagsvist í Húnabúð,
Skeifunni 17, og er vistin öll-
um opin. Þetta verður síðasta
spilakvöldið að sinni.
NORÐURBRÚN 1, félags-
og þjónustumiðstöð aldraðra.
spiluð verður félagsvist í dag
kl. 14. Síðasta á þessu sumri.
FÉLAG eldri borgara. Opið
hús í Risinu í dag kl. 14.
Fijáls spilamennska og
brids.
KIRKJUSTARF__________
FELLA- og HÓLAKIRKJA:
Helgistund í Gerðubergi kl.
10 fimmtudagsmorgun. Um-
sjón Ragnhildur Hjaltadóttir.
HÁTEIGSKIRKJA: Kvöld-
bænir og fyrirbænir í kvöld
kl. 18.
NESKIRKJA: Bænamessa
kl. 18. Sr. Frank M. Halldórs-
son.
MINININGARSPJÖLD
MINNINGARSPJÖLD
menningar- og minningar-
sjóðs kvenna eru seld á eft-
irtöldum stöðum: Á skrifstofu
Kvenréttindafélags íslands á
Hallveigarstöðum, Túngötu
14, skrifstofan er opin
mánud.—föstud. frá 9—12; í
Breiðholtsapóteki, Álfabakka
12; í Kirkjuhúsinu, Klapp-
arstíg 27; í versluninni Blóm-
álfinum, Vesturgötu 4. Auk
þess er hægt að fá upplýsing-
ar hjá Bergljótu í síma 35433.
Þjóöhátíðarræða forsætisráðherra, Davíðs Oddssonar:
SÍÐASTA STJÓRN GAT
KEYPT MIKIÐ KAFFI
iozim
fG^luhJO ^
Forsætisráðherra benti á í ræðu sinni að kerlingarnar sem tóku stóru kaffipokana gengju
ehn lausar!
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavik dagana 21. júní-27. júní,
að báðum dögum meðtöldum er í Reykjavíkur Apóteki, Austurstræti. Auk þess er
Borgar Apótek, Álftamýri 1-5, opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag.
Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarnarnes og Kópavog i Heilsuverndarstöð Reykjavík-
ur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og
helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230.
Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064.
Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Simsvari 681041.
Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilisiækni eða nær
ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl.
um lyfjabúðir og læknaþjón. i simsvara 18888.
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð
Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini.
Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 18-19 í
s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann
styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra i s. 28586. Mótefnamælingar vegna
HIV smits fást að kostnaðarlausu í Húö- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl.
9- 1Ú30, á rannsókoarstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands-
pitalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag-
mælsku gætt.
Samtökin '78: Upplýsingar og ráögjöf i s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld
kl. 20-23.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viötalstíma á
þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, s.621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga
10- 11.
Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12.
Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30.
Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norftur-
bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10
tíl 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100.
Keflavik: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til fóstudag. Laugardaga, helgidaga og
almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum
kl. 10-12. Uppl. um lækr.avakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugar-
daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
Rauðakrosshúsift, Tjamarg. 35. Ætlað börnum og unglingum í vanda t.d. vegna vímu-
efnaneyslu, erfiðra heimilisaðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón-
ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260.
LAUF Undssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, opin 13-17 miövikud. og
föstud. S. 82833.
G-samtökin, landssamb. áhugafólks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot, Hafnarstr.
15 opin 9-17, s. 620099, sama númer utan vinnutíma, (simsvari).
Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og
foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriöjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis-
og fikniefnaneytendur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrun-
arfræðingi fyrir aðstandendur þriöjudaga 9-10.
KvennaathvarfrAlten sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun.
Stigamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem orðiö
hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19.
MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa 'Álandi 13, s. 688620.
Lífsvon - landssamtök til verndar ófæddum uörnum. S. 15111.
Kvennaráftgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22.
Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku-
dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Siðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17.
AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5 fTryggvagötumegin). Mánud.-
föstud. kl. 9-12. Laugardaga kl. 10-12, s. 19282.
AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega.
FBA-samtökin. Fullorðin börn alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20.
i Bústaðakirkju sunnud. kl. 11.
Unglingaheimili ríkisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700.
Meðferftarheimilift Tindar Kjalarnesi. Aðstoð við unglinga í vimuefnavanda og að-
standendur þeirra, s. 666029.
Upplýsingamiftstöft ferftamála Bankastr. 2: Opin sumarmán. mán./föst. kl. 8.30-
18.00, laugard. kl. 8.30-14.00, sunnud. kl. 10.00-14.00 i s.: 623045.
Fréttasendingar Rikisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju: Útvarpað er
óstefnuvirkt allan sóiarhringinn á 3295,6100 og 9265 kHz. Hádegisfréttum er útvarp-
að til Noröurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á
15790 og 13830 kHz. og kvöldfréttum. Daglega kl. 18.55-19.30 á 11402 og 13855
kHz. Til Kanada og Bandaríkjanna: Daglega: kl. 14.10-14.40 á 15770 og 13855 kHz.
Hádegisfréttir. Daglega kl. 19.35-20.10 á 15770 og 13855 kHz. kvöldfróttir. Daglega
kl. 23.00- 23.35 á 15770 og 13855 kHz. Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardög-
um og sunnudögum er lesið fróttayfirlit liðinnar viku. ísl. tími, sem er sami og GMT.
SJÚKRAHÚS - Heimsóknartfmar
Landsprtalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20..
Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl.
19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiriksgötu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16.
Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnaspítali Hringsins:
Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20
og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vifilstaftadeild: Laugardaga og sunnudaga kl.
15-17. Landakotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi
annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarsprtalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstu-
daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum
kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól
hjúkrunarheimili. Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu-
daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð-
in: Heimsóknartími frjóls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl.
15.30- 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30.
- Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til
kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaðaspítali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl.
19.30- 20. - St. Jósefssprtali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlið
hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkra-
hús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólar-
hringinn á Heilsugæslustöð Suöurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsókn-
artimi virka daga kl. 18.30—19.30. Úm helgar og á hátióum: Kl. 15.00—16.00 og
19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og
19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysa-
varðstofusimi frá kl. 22.00-8.00, s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl.
8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
Rafve'rta Hafnarfjarðar bilanavakt 652936
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mónud. - föstud. kl. 9-19. Handrita-
salur mánud.-föstud. kl. 9-17 og útlánssalur (vegna heimlána) sömu daga kl. 13-16.
Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl.
9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni, s. 694326.
Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka-
safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima-
safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segin mánud. —
fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s.
27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640.
Opiö mónud. kl. 11-19, þriöjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabflar, s. 36270. Viðkomu-
staðir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafniö i Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12.
Þjóðminjasafnið: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. kl.
11-16.
Árnagarður: Handritasýning til 1. sept., alla virka daga kl. 14-16.
Ásmundarsafn í Sigtúni: Opið alla daga 10-16.
Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30.
Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15.
Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opið alla daga 12-18 nema mánudaga. Sumarsýning
á islenskum verkum í eigu safnsins.
Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti: Opið alla daga nema mánudaga kl.
13.30- 16.
Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um
helgar kl. 10-18.
Listasafn Einars Jónssonar: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30—16. Högg-
myndagarðurinn opinn daglega kl. 11-16.
Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl.
14-18. Rúmhelga daga kl. 20—22 nema föstudaga.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga mílli kl. 14 og
16. S. 699964.
Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud.
og laugard. 13.30-16. (
Náttúrufræftistofa Kópavogs: Opin sunnudaga kl. 13.30-16. Á öðrum tímum eftir
samkomulagi.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán,—föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19.
Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið alla daga kl. 14-18 nema mánudaga. Sími 54700.
Sjóminjasafnið Hafnarfirði: Opið alla daga nema mánudag 14-18.
Bókasafn Keflavikur: Opið mánud.-fimmtud. 15-19. Föstud. 15-20.
ORÐ DAGSIIMS Reykjavík sími 10000.
Akureyri s. 96-21840.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir í Reykjavik: SundhöHin: Mánud. — föstud.
kl. 7.00-20.30. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug:
Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl.
8.00-17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl.
7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breiðholtslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-
20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. fró kl. 8.00-17.30.
Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud.
8-17.
Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga:
8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00: Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga — föstu-
daga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30.
Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30.
Helgar: 9-15.30.
Varmárlaug i Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45,
(mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laug-
ardaga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30.
Sundmiðstöð Keflavikur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18.
Sunnudaga 9-16.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu-
daga kl. 9-17.30. Síminn er 41299.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu-
daga 8-16. Sími 23260.
Sundlaug Seltjamarness: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-
17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.