Morgunblaðið - 26.06.1991, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 26. JÚNÍ 1991
9
Sjónstöð Islands
veröur lokuð vegna
sumarleyfa frá 1. júlí
til 6. ágúst.
Nú eru raunvextir á
spariskírteinum ríkissjóðs í
áskrift 8,1%. Pantaðu áskrift
núna og þá færðu þessa háu
vexti, á þeim skírteinum sem þú
kaupir til áramóta, þótt vextir
lækki aftur síðar á árinu.
Hringdu eða komdu í Seðlabanka íslands eða
Þjónustumiðstöð ríkisverðbréfa og pantaðu áskrift
að spariskírteinum ríkissjóðs.
ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ
RÍKISVERÐBRÉFA
Kalkofnsvegi 1,
sími 91-699600
Hverfisgötu 6, sími 91- 626040
Kringlunni, sími 91- 689797
og cnskar sctnincar og færeyskarl
og i nokkrum tilfcllum miklu auð|
veldara. Danska er hins vcgar ekk
kcnnd fyrr cn á þtriðja skólaári ogL
enska er ekki farið að kcnna fyrr I
en á sjötta ári. Þetta cru algcrlcgJ
nýjar aðstæður scm tala skyru mfl
um það sem er að gcrast.
Eina raunhæfa svarið er að
herða baráttuna fyrir færcysku á ’
öllum sviðum, ef hún á ekki að
k* út líkt og svo mörg önnur
___LJmál fámennra þjóða í heim- J
"■STThafa gert.
Andvaraleysi helst l
hendur við skort á |
metnaði
Þetta var stytt cndursögnl
grcin Jóhanns Hcndriks. Áður r
ur komið fram í viðtali við hai
Þióðviljanum að hann er þrátt f
aílt tiltölulcga biartsýnn á geril
færeyskunnar. Her nefnir hann j
margar hættur sem að tungunil
steðjar. Líklcga er sú hættan mel
sem felst í andvaralcysi almenl
bjóðlcgt samkomulag um tak-
Inörkun á slíkum scndingum, í því
Ikyni að vcria einstök menningar-
jæði fyrir þeirri norðuramcnsku
l'ssýn, mcnningu og tungu sem
fcllriður þessum stöðvum. Slíkt
fcmkomulag er aftur á móti í
jæsta máta olíklcgt, til þcss eru
|cningahagsmunirnir sem í húfi
j allt of miklir.
Um þctta mál var nokkuð fjallað
llippi fyrir fáum dögum og með-
Jannars farið í smiðju til höf«»r' *
■ Rpykjavikurbréfs
I. 1 þetta sinn er glut
Ið „Nordisk kontakt'
lút í Stokkþólmi á vc
landaráðs. 1 nvlcgu h?
^grcin cftir Johann H vV
dsen prófessor í málvisindum
^reysku máli við Fróðskapar-
v í Þórshöfn í Færeyjum.
|n heitir: Gervihnettimir vfir
og fjallar cins og nafnið
[ til að miklu lcyti um sjón-
nál í Færcyjum.
|cyingar tala faer-
cysku
£ir Johann að það ætti að
L fvrir ahuc
Einn diskur fyrir alla
í Þórshöfn
Hin áleitna návist dönskunnar
veldur því að myndun færeyskra
hugtaka á erfitt uppdráttar. Ein af-
leiðingin er sú að fleiri og fieiri
scgja að þeim gangi betur að tiá
sig á dönsku cn eigin tungumáli.
Þetta samband á milli málanna er
fcst í sessi með sifclldum spum-
ingum í fjölmiðlum *-
„Hvort lestn ui
H arr'. _ _ _____
'"„óansk-
!jívcrs vegna?“ Jú danskar bæk-
• _r eru áhugavcrðari og nútímalegri
og svo er mikið auðveldara að
skilia dönsku cn færeysko. Fær-
eysk orð eru löng, óskiljanlcg og
crfitt að beygja þau!.
Til viðbótar við þessa erfiðu
stöðu færeyskunnar koma svo
gríðarlega aukin áhrif sjónvarpsins
fyrst mcð endursýnmgum frá
dönsku sjónvarpi en nú eru gervi-
hnettimir komnir til sögunnar, rétt
eins og þetta væriekki nóg. Þettr
byrjaði með * ~
komu^ '
Erfið staða færeyskunnar
Þjóðviljinn birti í gær athyglisverða frásögn af grein eftir Jóhann
Hendrik W. Poulsen, prófessor í málvísindum og færeysku
máli við Fróðskaparsetrið í Þórshöfn í Færeyjum, en grein þessi
birtist í'tímaritinu „Nordisk kontakt" og fjallar um sjónvarpsmál
í Færeyjum. í Staksteinum í dag er vitnað til þessarar umfjöllun-
ar Þjóðviljans.
Áleitin návist
dönskunnar
Þjóðviljiim fjallaði í
gær um greiu eftir Jó-
hami Hendrik W. Poul-
sen, prófessor í Færejj-
um, en efni greinarinnar
er sjónvarpsmál í Fær-
eyjum. I endursögn úr
grein Jóhamis ségir Þjóð-
viljinn:
„A sínum tíma þótti
það beiskur biti að
kyngja að færeyskan
væri sjálfstætt mál. Síðan
þá, hefur færeyskan, sem
öldum saman var annars
flokks mál í landinu á
eftir dönsku, þróazt mik-
ið og mrnið sér nýjan
sess. Danska var mál
herraþjóðarinnar og op-
inbert mál, notað í kirkj-
um, skólum og í stjórn-
kerfinu ... En þrátt fyrir
landvhminga færeysk-
unnar á skömmum tíma
og tiltölulega öflugar
bókmenntir eru því þó
(akmörk sett hvað 47.000
manna þjóð getur fram-
leitt af bókum og öðru
lesefni. Afþreyingarbók-
menntirnar eru til dæmis
næstum allar á dönsku.
Vonimar, sem bundnar
vom við færeyskt sjón-
varp, hafa ekki gengið
eftir. Þrátt fyrir að 30%
efnis skuli vera innlend
frandeiðsla er færeyska
sjónvarpið að ýmsu leyti
eins og útibú frá danska
sjónvarpinu. Mjög mikið
er sýnt af óþýddu dönsku
efni að ekki sé talað um
erlent efni, sérstaklega
bandarískt, með dönsk-
um tcxtum. Færeyskur
texti er eim ekki komiim
á nema lítínn hluta þess
efnis, sem sýnt er. Hhi
áleitna návist dönskunn-
ar veldur því, að myndun
færeyskra hugtaka á erf-
itt uppdráttar. Ein afleið-
ingin er sú, að fleiri og
fleiri segja, að þeim
gangi betur að tjá sig á
dönsku en eigin tungu-
máli.“
Aukináhrif
sjónvarpsins
í endursögn Þjóðvilj-
ans úr grcin prófessors-
ms segir ennfremur:
„Til viðbótar við þessa
erfiðu stöðu færeyskunn-
ar koma svo gríðarlega
aukin áhrif sjónvarpsins
fyrst með endursýning-
um frá dönsku sjónvarpi
en nú eru gervihnettimir
komnir til sögunnar, rétt
eins og þetta væri ekki
nóg. Þetta byijaði með
því, að einstaklingar
komu sér upp móttöku-
búnaði en bæjarstjóm
Þórshafnar þóttí, sem
skermarnir myndu
skemma bæjarmyndina
og ákvað að koma upp
einum móttökudiski fyrir
allan bæiim. Á þennan
hátt hafa íbúðarhús verið
tengd við gervihnetti,
hvort sem húsráðenduin
líkar betur eða verr.
Þessar feikilegu breyt-
ingar á sjónvarpsfram-
boðinu hafa i rauninui
orðið án þess, að nokkur
umræða liafi farið fram
um þær áður. Líklega er
ein mikilvægasta ástæð-
an fyrir því, að enghi
umræða hefur orðið sú,
að fólk finnur sig mátt-
laust gagnvart „þrómi-
hini“ en þar að auki
fimist mörgum gott að
bæta við sig lúnum vönd-
uðu fréttum frá BBC án
þess að velta fyrir sér
hvað annað fylgir með.
Færeyska útvarpið hefur
nýlega kamiað sjón-
varpsvenjur færeyskra
bama. Yfirgnæfandi
meirihluti þeirra, sem
spurð vom, horfðu frem-
ur á gervihnattasjónvarp
en færeyska sjónvarpið
... Kennari nokkur athug-
aði málakumiáttu barna,
sem komu í 1. bekk,
þ.e.a.s. hjá 7 ára börnum.
Hami komst að því, að
börain eiga jafn auðvelt
með að skilja danskar og
enskar setningar og fær-
eyskar og í nokkmm til-
fellum miklu auðveld-
ara.“
Andvaraleysi
og metnaðar-
skortur
Loks segir Þjóðviljinn:
„Áður hefur koinið
fram í viðtali við hmin
(þ.e. prófessorimi) í Þjóð-
viljanum, að hann er
þrátt fyrir allt tíltölulega
bjaitsými á gengi fær-
eyskunnar. Hér nefnir
hann þó margar hættur,
sem að tungunni steðja.
Líklega er sú hætta mest,
sem felst í andvaraleysi
almennings og metnað-
arskorti hjá sjónvarjis-
stöðvunum. Ef málið er
skoðað í íslenzku ljósi
kemur tíl dæmis í ljós,
að Stöð 2 og raunar einn-
ig Ríkisútvarpið getur
vel hugsað sér að gerast
endurvarpsstöð fyi-ir er-
lenda sjónvarpsstöð um
lengri eða skemmri tíma.
Undirritaður hefur áður
haldið þvi fram, að bezta
vörnin fyrir íslenzka
menningu og tmigu sé
öflugt innlent sjónvarp.
Því miður virðist ekki
hægt að treysla á inetnað
sjónvm’psstöðvanna og
vaknar þá sú spuming,
hvort ekki sé önnur leið
fær en að herða reglur
og efth-lit með gervi-
hnattasjónvarpi til að
veijast því álagi, sem það
er á menningu lands-
mmmá.“
Þessi frásögn Þjóðvilj-
mis er merkt upphafs-
stöfunuin HG, sem vænt-
anlega er annar af rit-
sljórum blaðsms, Helgi
Guðmundsson.
KAUP A HUSBREFUM
Há ávöxtun, öryggi og
eignarskattsrreísi
Húsbréf geta verið heppileg leiö til ávöxtunar á
sparifé einstaklinga. Hjá VÍB færð þú ráögjöf við
ávöxtun á sparifé og kaup á húsbréfum.
Ávöxtun húsbréfa er mjög góð um þessar mundir
og verðbætur þeirra miðast við hækkun á lánskjaravísi-
tölu. Húsbréf eru ein öruggustu skuldabréfin á mark-
aðnum og eru auk þess eignarskattsfi jáls án skilyrða.
Ráðgjafar VIB veita allar frekari upplýsingar um
húsbréf. Verið velkomin í VIB.
VlB
VERÐBRÉFAMARKAÐUR (SLANDSBANKA HF.
Ármúla 13a, 108 Reykjavik. Sími 68 15 30. Telefax 68 15 26. Simsvari 68 16 25.