Morgunblaðið - 26.06.1991, Side 10

Morgunblaðið - 26.06.1991, Side 10
10 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 26. JUNI 1991 Rotary á íslandi: Viðurkenningu úr Starfsgreinasjóði úthlutað BJÖRGVIN Sigurjónsson, skip- stjóri Vestmannaeyjum, hlaut viðurkenningu Starfsgreinasjóðs Rotary á íslandi fyrir árið 1991. Björgvin hlaut viðurkenninguna fyrir hönnun Björgvinsbeltisins. Fram kemur í fréttatilkynningu frá stjórn Starfsgreinasjóðs Rotary að hún hafi ákveðið einróma að viðurkenning fyrir árið 1991 skyldi veitt fyrir framúrskarandi afrek á sviði öryggis- og björgunarmála. En tilgangur sjóðsins er að veita viðurkenningu fyrir framúrskarandi afrek sem unnin eru í einhverri starfsgrein eða fyrir merkar nýj- ungar. Ákvað stjórn sjóðsins sam- hljóða að heiðra Björgvin Sigurjóns- son, skipstjóra, með því að veita honum viðurkenningu fyrir hönnun hans á Bjögvinsbeltinu. Beltið er Björgvin hannaði hefur þegar sýnt kosti fram yfir hinn hefðbundna björgunarhring. Erfitt er að kasta hinum hefðbundna björgunarhring af nákvæmni og ef 911 91 Q7A L*RUS VALDIMARSSON framkvæmdastjóri ■ I I Vv’h I 0 / w KRISTINNSIGURJÓNSSON,HRL.löggilturfasteignasali Til sýnis og sölu meðal annarra eigna: Á móti suðri og sól 5 herb. efri hæð á vinsælum stað í Kópavogi 138 fm auk geymslu og sameignar. 4 svefnherb. Allt sér. Rúmgóður bílsk. Glæsil. trjágarður. Húsnæðislán kr. 2,3 millj. Glæsileg séreign við Kvisthaga Neðri hæð 5 herb. 134,3 fm í þríbýlishúsi. Sérkjallari 47,4 fm með góðu ibherb., snyrtingu, rúmg. geymslu, þvottahúsi og sérinngangi. Ræktuð lóð. Frábær staður. Nýleg og góð við Rekagranda 3ja herb. suðurfbúð á 2. hæð, 83 fm. Ágæt sameign. Tvennar svalir. Stæði í nýju bílhýsi. Húsnæðislán kr. 2,2 millj. Ræktuð lóð. Laus strax. Skammt frá Landspítalanum Stór og góð 3ja herb. kjíb. 89,9 fm. Allt sér. Töluvert endurnýjuð. Verð aðeins kr. 5,3 millj. Eignaskipti möguleg. Nokkrar 2ja og 3ja herb. íbúðir til sölu í borginni. Þar á meðal: 2ja og 3ja herb. íbúðir í gamla bænum sem þarfnast lagfæringar. • • • Þurfum að útvega góðar fasteignir vegna flutn- ings á höfuðborgarsvæðið. Opið á laugardaginn. AIMENNA FASTEIGNAStUH LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370 n niMANIiUK yv BORGARTÚNI29,2. HÆÐ. # 62-17-17 Stærri eignir Einb. - Heiðargerði Stórt og fallegt einb., hæð og ris á skjólgóðum stað. 5 svefnherb. o.fl. Góður garður í rækt. Verð 14,0 millj. Einb. - Klapparbergi 196,1 fm nt. gott einb. á tveimur hæðum m/innb. bílsk. Parket og flísar á gólfum. Hátt til lofts. Stofa og borðst. opin. Suðurverönd. Áhv. 2,5 millj. húsnlán. Verð 14,5 m. Raðhús - Mosfellsbæ Ca 110 fm steinhús á einni hæð við Grenibyggð. Hátt til lofts. Garðskáli og verönd. Selst tilb. u. trév. Áhv. húsn- stjórn ca 4,8 millj. Raðhús - Ásgarði 109,3 fm nettó fallegt raðh. á tveimur hæðum og kj. 4 svefnherb., stofa o.fl. Áhv. 2,7 millj. veðd. o.fl. Verð 8,7 millj. Raðhus - Hraunbæ Ca 143 fm fallegt raðh. Allt nýtt á baði. Parket. Suðurverönd með góðu útsýni. Bílskúr. 4ra-5 herb. Sérhæð - Logafold Ca 215 fm efri sérhæð í tvíb. Arinn í stofu. Suðursv. Eignin er ekki fullinnr. Bílsk. Verð 11,5 millj. Sérh. Melabraut - Seltj. 110,6 fm nettó falleg mikið endurn. sérhæð á 1. hæð í þríb. Góðar svalir. Sjávarútsýni. Bílskréttur. Húsið er ný- mál. Engjasel Ca 100 fm falleg íb. á 1. hæð. Suð- ursv. Þvhús og búr innaf eldhúsi. Bílgeymsla. Verð 6,5 millj. Kleppsvegur Ca 87 fm ágæt íb. í blokk. Skuldlaus eign. Hátt brunabótamat. Verð 5,9 millj. Stelkshólar 92.9 fm nettó falleg íb. á 3. hæð (efstu). Góð aðstaða fyrir börn. Verð 6,8 millj. Fellsmúli - laus 134,5 fm faileg endaíb. í vönduöu fjölb. Ný eldhúsinnr., 4 svefnherb., stofur o.fl. Þvherb. og geymsla innan íb. Rúmg. suðursv. Fífusel 98.9 fm nettó góð íb. á 3. hæð. Þvherb. innan íb. Suðursv. Gervihnattadiskur fyrir húsið. Verð 6,8 millj. 3ja herb. Eiðistorg - Seltjnesi Ca 88 fm glæsil. íb. á 1. hæð. Vest- ursv. m/fráb. sjávarútsýni. Skjólgóð suðurverönd. Huggul. sameign. Háaleitisbr. - húsnlán Tæpl. 70 fm góð íb. á 4. hæð. Gott útsýni. Suðvestursv. Flísar á forstofu. Ný tæki á baði. Áhv. 2,8 millj. veðd. Kjarrhólmi Kóp. - laus 75.1 fm nettó falleg íb. á 1. hæð. Par- ket. Þvherb. innan íb. Suðursv. 5,8-6,1 millj. Öldugrandi m/láni 71,8 fm nettó glæsil. íb. á 2. hæð í nýju húsi. Suð-vestursv. Flísará gólfum. 25,4 fm nettó bílsk. Áhv. 2,3 millj. veð- delld. Lokastígur - laus 71,3 fm nettó góð íb. á 1. hæð í þríb. Nýl. rafmagn að hluta. Nýtt gler. Áhv. 2 millj. veðdeild. Verð 4,9 millj. Vitastígur m. láni 88 fm nettó góð íb. í fjölb. Parket. End- urn. rafmagn. Laus. Sameign nýmáluð og teppálögð. Áhv. veðd. o.fl. 3,5 millj. Verð 6,2 m. Hraunbær - laus fljótl. 77.2 fm nettó góð íb. á 3. hæð. Parket á herb. og eldhúsi. Suð-vestursv. Rúmg. sameign, uppgerð að hluta. Verð 6,2 millj. 2ja herb. Alfhólsvegur - Kóp. 59,8 fm nettó falleg kjíb. Þvottaherb. og búr innaf eldhúsi. Verð 4,7 millj. Vindás Ca 58 fm glæsil. íb. á 2. hæð. Suðursv. Parket. Smekkleg eign. Vesturborgin - laus Ca 88 fm rúmg. íb. á 1. hæð (jarðhæð) á ról. stað nál. Háskólanum. Vandað parket á allri íb. Suöurverönd. Áhv. veðd. o.fl. ca 3,2 millj. Stelkshólar m/bílsk. 58.2 fm nettó falleg íb. á 2. hæð í litlu fjölb. Suðursvalir. Áhv. 3,2 millj. húsnl- án. Verð 6,2 millj. Spóahólar 53,4 fm nettó falleg íb. á jarðhæð. Áhv. 1,7 millj. húsnlán. Verð 5,1 millj. Lyngmóar - Gb. 56.2 fm nettó glæsil. íb. á 3. hæð. Par- ket. Góðar innr. Tengt f. þvottav. á baði. Suðursv. Verð 5,5 millj. Skipasund 64.2 fm nettó kjíb. í tvíb. Nýtt þak. Verð 4,9 millj. Finnbogi Kristjánson, Viðar Örn Hauksson, manneskjan í sjónum er slösuð eða máttfarin þá hefur hún ekki kraft til þess að halda sér í hringnum meðan dregið er að skipshlið. Björg- vin sem hefur stundað sjóinn í 28 ár hefur kynnst ókostum hins hefð- bundna björgunarhrings að eigin raun en bróðir hans drukknaði. • Björgvin vann að hönnun beltis- ins í mörg ár og lét búa til margar tilraunaútgáfur af því til prófana. Þegar hönnunin var komin nógu langt á leið leitaði Björgvin sam- n Þórey Þórðardóttir, Guðlaug Geirsdóttir, Kristín Pétursdóttir, ÆtfKk Guðmundur Tómasson, Viðar Böðvarsson, viðskiptafr., - fasteignasali. HRAUNHAMARhf A A FASTEIGNA-OG ■ SKIPASALA alQi HeykjavikurvTgi 72. ■ Hafnarfiröi. S- 5451 l I smíðum Dofraberg. Mjög skemmtil. 2ja, 3ja og 5 herb. („penthouse") fullb. íb. með góðu útsýni. Verð 2ja herb. fullb. 6,6 millj. 5 herb. fullb. 9,1 millj. Fást einnig tilb. u. trév. Traðarberg - til afh. strax. Mjög rúmg. 126,5 fm nt. 4ra herb. íbúð- ir. Verð 8,2 millj. Háholt. 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir sem skilast tilb. u. trév. M.a. íbúðir m. sérinng. Gott útsýni. Verð frá 5 millj. Fást einnig fullb. Suðurgata - Hf. - fjórbýli. Aðeins eftir tvær 4ra herb. íb. ásamt bílsk. alls ca 150 fm á 1. og 2. hæð ásamt innb. bílsk. Til afh. tilb. u. trév. fljótl. Verð 9 millj. Einbýli - raðhús Stekkjarhvammur. Mjög faiiegt 165,6 fm endaraðh. Að auki er innb. bílsk. Heitur pottur í garðí. Gott útsýni. Verð 13,8 millj. Sævangur. Skemmil. einbhús á tveimur hæðum auk baðstofulofts með innb. bílsk., alls 298 fm. Góð staðsetn. og gott útsýni.Ákv. sala. Verð 17,5 millj. Hellisgata. Algjörl. endurn. 110fm einbhús á tveimur hæðum. Mögul. á bílsk. Áhv. nýtt húsnlán. Verð 8,5 millj. Öldugata - Hf. Mjög fallegt 156,5 fm nettó einbhús, kj., hæð og ris. Mjög skemmtil. eign. Verð 10,3 millj. 4ra-5 herb. Tjarnarbraut - Hf. - m/bílsk. Mjög falleg 4ra herb. efri hæð (aðal- hæð) ásamt geymslurisi. Björt og rúmg. íb. Allt sér. Falleg hraunlóð og rólegum og góðum stað. Verð 9 millj. Lækjarkinn - m/bílsk. Mjog falleg neöri hæð ásamt hluta af kjallara (innangengt). Nýtt eldhús. Mikið parket á hæðinni. Áhv. 2,2 millj. Laus strax. Verð 9 millj. Sléttahraun - m/bílsk. Mjög falleg 4ra herb. endaíb. á 3. hæð ásamt bílsk. Parket á gólfum. Húsnlán 2 millj. Verð 8,0 millj. Álfaskeið m/bílsk. Mjög falleg 104 fm 4ra herb. íb. á efstu hæð. Góð- ur bílsk. Skipti mögul. á raðh. eða parh. Verð 7,5 millj. Suðurgata — Hf. Nýkomin mjög falleg 98,1 fm nettó 4ra herb. íb. á 1. hæð í góðu eldra steinh. Mjög gott útsýni. Verð 7,5 millj. Móabarð. 1.39,2 fm nettó 6-7 herb. íb., hæð og ris. Bílskúrsr. Mikið áhv. Verð 9,5 millj. Öldutún m/bllsk. 138,9 fm nt. 5 herb. efri sérhæð..4 svefnherb. Parket á gólfum. Endurn. hús að utan. Innb. bílsk. Húsbr. 2,5 millj. Verð 9,2 millj. Arnarhraun. Mjög falleg 4ra herb. 122,2 fm íb. á 1. hæð. Allt sér. Nýtt eldh. Parket á gólfum. Hagst. lán áhv. Verð 7,5 millj. 3ja herb. Smyrlahraun - m/bílsk. Mjög falleg 84,5 fm nt. 3ja herb. íb. á 2. hæð. 28,2 fm bílsk. Ról. og góður stað- ur m/aðeins 4 íb. í stigagangi. V. 7,0 m. Breiðvangur. Mjög falleg 3ja herb. íb. á jarðhæð. Parket. Endurn. blokk. Verð 7 millj. Smárabarð Hf. - nýtt lán - laus Strax. Höfum fengið i einka- sölu nýl. mjög skemmtil. 94,8 fm nettó íb. sem skiptist í rúmg. stofu, borðst., svefnh. og aukaherb. Tvennar svalir. Allt sér. Nýtt húsnlán 2,9 millj. Verð 7,1 millj. 2ja herb. Erluhraun. Mjög falleg 60,7 fm 2ja herb. íb. á 2. hæð í tvib. Allt sér. Laus strax. Verð 5,9 millj. Lyngmóar - m/bílsk. Höfum fengið í sölu mjög fallega 68,4 fm nt. 2ja herb. íb. á 3. hæð á þessum vin- sæla stað. Gott útsýni. Verð 6,5-6,7 m. Engihjalli - Kóp. - laus. 64,1 fm nt. 2ja herb. íb. á 1. hæð í lyftubl. Þvottah. á hæðinrii. Verð 5,0 millj. Magnús Emilsson, JS lögg. fasteignasali. II starfs við Reykjalund og þar er nú hafin framleiðsla og sala beltisins. Björgunarskóli sjómanna og Iðn- tæknistofnun hafa jafnframt prófað beltið þannig að ekkert hefur verið til sparað til þess að fá sem vandað- asta vöru. Beltið er nú komið um borð í ijölmörg íslensk skip, á bryggjur, í lögreglubíla og til fleiri aðila. Stjórn Starfsgreinasjóðs Rotary er ekki í vafa um að uppfinning Björgvins.Siguijónssonar á eftir að vera einn veigamesti hlekkurinn í nauðsynlegum björgunarbúnaði við þann hættulega_ atvinnuveg sem sjómennska við ísland er. SKEEFATS FASTEIGNAMIOLUN • SKEIFUNNI 19 • 685556 SÍMI: 685556 Einbýli og raðhús FANNAFOLD Glæsil. einbhús á fráb. útsýnisstað með innb. bílsk. 5 góð svefnherb. Ákv. sala. Verð 15,4 millj. SOGAVEGUR Fallegt keðjuhús sem er kj. og tvær hæðir 171,9 fm nettó ásamt bílsk. 5 svefnherb., nýtt eldhús. Parket. Verð 11,8 millj. VESTURBERG - BÍLSK. Raðhús á einni hæð, 135 fm ásamt bílsk. sem er 28 fm. Áhv. veðd. ca 2,3 millj. Verð 11,5 millj. BIRKIGRUND - KÓP. Mjög snyrtil. endaraðh. á tveimur hæð- um 137 fm nettó m. baðstofulofti og bílsk. 4 fevefnherb. Hitalögn í plani og stéttum. Falleg ræktuð lóð, hellulögð verönd. Verð 12,7 millj. BERGHOLT - MOS. Fallegt einbhús á einni hæð 175 fm m. innb. 35 ím bílsk. Falleg ræktuð lóð og gróðurhús. Ákv. sala. Verð 11,9 millj. 4ra-5 herb.- hæðir SAFAMÝRI - BÍLSK. Falleg efri sérhæð í fjórb. 131 fm nt. ásamt 30 fm bílsk. Suður og vestur hornsvallr. Fráb. stað- setn. Parket. FURUGRUND - BÍLSKÝLI Mjög falleg 4ra herb. íb. á 4. hæð í lyftublokk, 84 fm nt. Suðursv. Fallegt útsýni. Parket. Bílskýli fylgir. Ákv. sala. SIGTÚN - BÍLSK. Góð efri hæð í fjórb. 118 fm nettó. Hæðin er 2 góðar stofur, 2 rúmg. svefn- herb. Falleg ræktuð lóð. Tvennar svalir. Bílsk. 31,2 fm. ESKIHLÍÐ Mjög falleg 4 herb. sérhæð í fjórb. 2 stofur og 2 svefnherb. Suðursv. Mikið endurn. og falleg íb. Sérinng. Ákv. sala. 3ja herb. SPOAHOLAR - BILSK. Rúmg. 3ja herb. íb. á 2. hæð 93 fm nettó. Suðursv. Bílsk. DVERGABAKKI Falleg 3ja herb. íb. á 2. hæð,'89 fm nettó ásamt aukaherb. í kj. Suðvest- ursv. Þvottah. og búr innaf eldh. Ákv. VESTURBERG Falleg 2ja herb. íb. á 3. hæð. Vestursv. Ákv. sala. Verð 5,7 millj. 2ja herb. STIGAHLIÐ Snyrtileg vel umgengin 54 fm 2ja herb. íb. á 3. hæð. Austursv. Verð 4,5 millj. VESTURBERG Góð 2ja herb. íb. á 4. hæð i lyftublokk, 64 fm nettó. Suð-vestursv. m. fráb. útsýni yfir borgina. Þvottahús á hæð- inni. Ákv. sala. Verð 4,8 millj. UGLUHÓLAR Snotur einstakl. íb. á jarðhæð 34 fm nettó. Suðurverönd úr stofu. Ákv. sala 3,3 millj. HJALLAVEGUR Rúmg. íb. á jarðhæð 60,5 fm í fimm íbhúsi. Nýtt eldhús. Mikið standsett íb. Nýtt gler og gluggapóstar. Sérinng. Sérhiti. SIMI: 685556 rMAGNÚS HILMARSSON EYSTEINN SIGURÐSSON HEIMIR DAVÍÐSON JÓN MAGNÚSSON HRL. Björgvin Sigurjónsson FASTEIGIXIASALA Suðurlandsbraut 10 Ábyrgð - Reynsla - Öryggi SÍMAR: 687828, 687808 Raðhús — einbýli HÁTÚN - EINB. Til sölu mjög gott einbhús, kj., hæð og ris samt. 217 fm auk bílsk. Parket á stofu og svefnherb. Gler og karmar nýendurn. Húsið er allt í mjög góðu ástandi. Góður garður. Laust nú þegar. HELGUBRAUT - KÓP. Vorum að fá í sölu glæsil. rað- hús, kj., hæð og ris m/innb. bílsk. samt. 290 fm. Séríb. í kj. 4ra—6 herb. SÓLHEIMAR Vorum að fá í sölu 4ra herb. 100 fm íb. á 2. hæð í lyftuh. Stórar suðursv. NÁL. HÁSKÓLANUM Til sölu 4ra herb. 110 fm björt og sólrík íb. Suöursv. Stór útigeymsla. Laus nú þegar. Verð 7,5 millj. SKIPHOLT Höfum til sölu njög góða 4 herb. íb. á þriðju hæð í fjölbh. þvottaherb. i íb. Góð sameign. Bílsk fylgir. ENGIHJALLI Vorum að fá í sölu mjög fallega 4ra herb. íb. á 5. hæð. 3ja herb. LUNDARBREKKA 3ja herb. 90 fm íb. á 4. hæð. Nýl. eldhinnr. Áhv. 3 millj. frá Hússt. ÁLFTAMÝRI Vorum að fá í sölu mjög góða 3ja herb. ib. á 2. hæð. Áhv. 2,2 millj. f. húsnst. BRÆÐRABORGAR- STÍGUR Vorum að fá í sölu góða 3ja- 4ra herb. íb. í kj. Ný eldhinnr. Góð lán geta fylgt. 2ja herb. í SÉRFLOKKI Til sölu stórgl. 2ja herb. íb. á 1. hæð við Hlíðarhjalla, Kópavogi. Parket á gólfum. Áhv. 3 millj. húsnstofnun. FRAMNESVEGUR Höfum til sölu 2ja herb. 75 fm ib. á tveimur hæðum í par- húsi. Ófullgerð viðbygging sem stækkar húsið um ca 25 fm. Allt sér. Mikið endurn. Verð 5,5 millj. KLEPPSVEGUR Vorum að fá í sölu ágæta 2ja herb. íbúð á 2. hæð. VINDÁS Glæsil. 2ja herb. 60 fm íb. á 2. hæð í 3ja hæða fjölbhúsi. Áhv. 2 millj. Hilmar Valdimarsson, JCm Sigmundur Böðvarsson hdl., || Brynjar Fransson, hs. 39558. Jón Hafþór Þorláksson, hs. 45051. Sterkurog hagkvæmur auglýsingamiðill!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.