Morgunblaðið - 26.06.1991, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 26. JUNI. 1991
27
ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar
1. júní 1991
Elli / örorkulífeyrir(grunnlífeyrir)
'h hjónalífeyrir .....
Full tekjutrygging ...
Heimilisuppbót .......
Sérstök heimilisuppbót
Barnalífeyrir v/1 barns
Meðlag v/1 barns .....
Mæðralaun/feðralaun v/1 barns
Mæðralaun/feðralaun v/ 2ja barna
Mæðralaun/feðralaun v/ 3ja barna eða fle
Ekkjubætur / ekkilsbætur 6 mánaða
Ekkjubætur / ekkilsbætur 12 mánaða
Fullur ekkjulífeyrir ..........
Dánarbætur í 8 ár (v/slysa) ...
Fæðingarstyrkur ...............
Vasapeningarvistmanna ........
Vasapeningar v/ sjúkratrygginga
Fullirfæðingardagpeningar ................
Sjúkradagpeningareinstaklings ............
Sjúkradagpeningar fyrir hvert barn á framfæri
Slysadagpeningareinstaklings .............
Slysadagpeningar fyrir hvert barn á f ramfæri
Mánaðargreiðslur
12.123
10.911
22.305
7.582
5.215
7.425
7.425
..4.653
12.191
21.623
15.190
11.389
12.123
15.190
24.671
.. 7.474
.. 6.281
Daggreiðslur
.... 1.034,00
...... 517,40
...... 140,40
...... 654,60
...... 140,40
FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA
26. júní.
FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (lestir) verð (kr.)
Þorskur 81,00 78,00 79,63 17,719 1.411.003
Þorskur(st.) 98,00 82,00 96,39 4,077 393.002
Ýsa 81,00 81,00 81,00 0,047 3.807
Rauðmagi 50,00 50,00 50,00 0,007 350
Keila 28,00 28,00 28,00 1,341 37.548
Ufsi 30,00 30,00 30,00 0,036 1.080
Steinbítur 20,00 20,00 20,00 0,072 1.440
Langa 40,00 40,00 40,00 0,075 3.000
Lúða 25,00 25,00 25,00 0,130 3.275
Samtals 79,62 23,574 1.876.975
FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík
Þorskur (sl.) 84,00 64,00 73,96 19,957 1.476.008
Þorskur smár 59,00 59,00 59,00 1,153 68.027
Ýsa (sl.) 97,00 45,00 82,80 20,079 1.662.499
Blandað 190,00 190,00 190,00 0,007 1.330
Grálúða 50,00 50,00 50,00 0,337 16.850
Karfi 27,00 26,00 26,16 63,681 1.665.971
Keila 17,00 7,00 16,99 1,419 22.683
Langa 20,00 20,00 20,00 0,786 15.720
Lúða 330,00 200,00 311,81 1,222 381.030
Rauðmagi 35,00 35,00 35,00 0,020 683
Siginn fiskur 180,00 180,00 180,00 0,010 1.800
Skata 100,00. 100,00 100,00 4.600
0,046
Skarkoli 100,00 20,00 71,87 10,105 726.284
Skötuselur 165,00 165,00 165,00 0,027 4.455
Ufsi 49,00 25,00 48,92 10,270 502.470
Undirmál 59,00 59,00 59,00 2,038 120.242
Samtals 50,00 131,951 6.703.611
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf.
Þorskur 94,00 40,00 82,90 55,481 4.599.575
Ýsa 93,00 50,00 77,29 12,213 943.996
Náskata 5,00 5,00 5,00 0,018 90
Rauðmagi 10,00 10,00 10,00 0,036 360
Skarkoli 40,00 39,00 39,58 0,024 950
Skata 87,00 70.00 86,22 0,390 33.624
Steinbítur 44,00 30,00 42,33 1,158 49.013
Lýsa 15,00 15,00 15,00 0,027 405
Langa 50,00 20,00 47,93 2,652 127.100
Keila 32,00 15,00 27,86 0,448 12.483
Undirmál 79,00 79,00 79,00 0,180 14.220
Langlúra 49,00 44,00 46,83 2,648 124.012
Öfugkjafta 24,00 15,00 19,34 4,145 80.175
Sólkoli 64,00 20,00 36,15 0,257 9.290
Skötuselur 400,00 150,00 292,49 1,072 313.550
Lúða 350,00 100,00 235,38 0,382 89.915
Ufsi 50,00 35,00 48,43 13,981 677.131
Gallax 5,00 5,00 5,00 0,380 1.900
Karfi 37,00 25,00 27,34 94,843 2.593.462
Samtals 50,81 190,335 9.671.251
FISKMARKAÐURINN í ÞORLÁKSHÖFN
Þorskur
Þorskur (sl.) 81,00 80,00 80,17 1,700 136.291
Ýsa (sl.) 68,00 68,00 68,00 0,404 27.472
Karfi 29,00 29,00 29,00 2,687 77.923
Keila 28,00 28,00 28,00 0,310 8.680
Langa 47,00 40,00 46,45 0,748 34.743
Lúða ' 100,00 100,00 100,00 0,007 700
Öfugkjafta 20,00 20,00 20,00 0,503 10.060
Skarkoli 20,00 20,00 20,00 0,088 1.760
Skötuselur 290,00 130,00 217,27 0,176 38.240
Steinbitur 20,00 20,00 20,00 0,229 4.580
Ufsi 43,00 43,00 43,00 1,304 56.072
Samtals 48,62 8,156 396.521
FISKMIÐLUN NORÐURLANDS hf. i á Dalvík
Þorskur 80,00 72,00 76,87 4,257 327.250
Ýsa 99,00 99,00 99,00 0,070 6.930
Ufsi 46,00 46,00 46,00 2,630 1220.980
Steinbítur 17,00 17,00 17,00 0,300 5.100
Lúða 109,00 109,00 109,00 0,002 218
Hlýri 17,00 17,00 17,00 0,029 493
Undirmál 60,00 60,00 60,00 0,284 17.040
Samtals
Morgunblaðið/Bjöm Eysteinsson
Gunnlaugur Jóliannsson og Tommy Gullberg frá Svíþjóð eru hér þungt liugsi og Magnús Ölafsson,
stjórnarmaður í B.S.I fylgist náið með ásamt Svía nokkrum.
EM í brids:
Erfiður dagur hjá
íslenska landsliðinu
ÍSLENSKA landsliðið í brids er í fjórða sæti eftir 20 umferðir á
Evrópumótinu í brids. Liðið tapaði 9-21 fyrir Israelum í í gær-
kvöldi en fyrr um daginn Iagði sveitin Spánverja nauinlega, 17-13.
Það var fyrst og fremst slök
frammistaða okkar manna í fyrri
hálfleik í gærkvöldi sem réði úrslit-
um. Staðan var þá 28-82 en síðari
hálfleikinn unnu okkar menn
44-26.
Svíar unnu Breta 16:14, Danir
unnu Frakka 17-13 og Hollending-
ar, sem eru á mikilli siglingu, unnu
Sovétmenn 25-0.
Björn Eysteinsson, fyrirliði liðs-
ins sagði í gær að mikil barátta
hefði verið í Ieiknum. „Spilin lágu
þannig að frekar frumstætt kerfi
Spánverja gekk upp,“ sagði Björn.
Hann sagði að mikið hefði borið
á sjötta manni í sveit Spánverja,
en hann hefur lítið spilað með í
mótinu til þessa. „Þetta er ríkur
karl sem þeir kölluðu Sponsor því
hann hefur stutt vel við brids í sínu
heimalandi. Hann var alveg ótrú-
legur í þessum leik og tók mikið
af stigum fyrir þá. Hann átti einu
sinni frekar léleg spil á hættunni
en meldaði á þau og meðspilari
hans fór í slemmu. Þeir stóðu hana
og það var aðeins eitt annað par í
mótinu sem fór í slemmu á þessi
spil. Við töpuðum auðvitað illilega
á þessu uppátæki hans,“ sagði
Björn.
Jón Baldursson og Aðalsteinn
Jörgensen léku allan leikinn gegn
Spánveijum. Guðlaugur R. Jó-
hannsson og Örn Arnþórsson léku
fyrri hálfleikinn en þeir Guðmundur
Páll Arnarson og Þorlákur Jónsson
þann síðari. Staðan í hálfleik var
52-44 og síðari hálfleikur endaði
23-16.
Eftir 20. umferðir hafa Bretar
enn forustu með 399,5 stig. Svíar
eru í örðu sæti með 392 stig, Hol-
lendingar eru í þriðja sæti með 373
stig, ísland í fjórða sæti með 372
stig, Pólland í því fimmta með 369
stig og Frakkar í sjötta með 358
stig.
I dag leikur íslenska sveitin við
Finna og síðan Norðmenn og verða
það erfiðir leikir. „Okkur hefur allt-
af gengið illa með þessar þjóðir.
Norðmenn spila frísklega og djarft
og Finnar hafa alltaf reynst okkur
erfiðir. Annars virðist sem myn-
strið sé að breytast hjá okkur því
nú höfum við náð að vinna lakari
þjóðirnar og staðið í þeim sterkari,
en oft hefur það verið þannig að
við höfum verið að tapa fyrir slak-
ari þjóðum. Á eðlilegum degi ætt-
um við að vinna Finna en það verð-
ur erfiðara gegn Norðmönnum, þó
ekkert sé ómögulegt“ sagði Björn.
Bæjarstjórn Hveragerðis:
Viðræður við fyrrver-
andi starfsfólk Alafoss
BÆJARSTJÓRN Hveragerðis átti í gær fund með starfsfólki Ála-
foss en um 20 manns störfuðu í ullarþvottastöð fyrirtækisins í
Hveragerði. Misstu allir starfsmennirnir vinnu sína s.l. föstudag
þegar bústjórar þrotabúsins létu loka stöðinni.
Hallgrímur Guðmundsson, bæj-
arstjóri, sagði að Hveragerðisbær
hefði í upphafi tekið þátt í sameig-
inlegum fundum bæjarfélaganna
um endurreisn Áiafoss en eftir að
ljóst hafi orðið að aðeins yrðu veitt
rekstrarlán til rekstrardeilda
þrotabús Álafoss í Mosfellsbæ og
á Akureyri hafi ráðamenn Hvera-
gerðisbæjar talið að þeir ættu ekki
lengur samleið með hinum sveitar-
félögunum um myndun rekstrarfé-
lags. „Þetta kom okkur þó ekki
sérstaklega á óvart, þar sem ullar-
þvottastoðin hefur nokkra sér-
stöðu. Stöðin ætti þó vel að geta
borið sig og ég tel að það sé ekki
álitamál að rekstrarlegur grund-
völlur geti verið til staðar. Það er
aftur spurning hvernig farið verður
með langan skuldahala stöðvarinn-
ar,“ sagði Hallgrímur.
Hann sagði enn ekki ljóst hvaða
lausnir væru færar fyrir starfsfólk
fyrirtækisins í Hveragerði eða um
framhald starfseminnar.
Olíuverð á Rotterdam-markaði, síðustu tíu vikur, 15. apríl - 24. júní, dollarar hvert tonn
BENSÍN ÞOTUELDSNEYTI GASOLÍA SVARTOLÍA
325— 325 325 200 1 7C
300 300 3QQ 97C - - —, , 1 lo
Súper 238/ 236 275 Cl D 25Q— —.— — . lou
250 lííO
225- ^ nnA. Lj I w| o ■ ipf 220/ 225 ÍUU
^00 Biyiausi 218 sn - - 60/
175 — — i /b . 192 175/ 50 67
150 — - 150 150 174
i—1 1 1 1 1 1 1 1 ——I H 19A 26. 3M 10. 17. 24. 31. 7J 14. 21. 19A 26. 3M 10. 17. 24. 31. 7J 14. 21. 19A 26. 3M 10. 17. 24. 31. 7J 14. 21. 19A 26. 3M 10. 17. 24. 31. 7J 14. 21.'
Sljórnmála-
samband við
Urúguay
STOFNAÐ hefur verið til form-
legs stjórnmálasambands milli
íslands og Úrúguay. Fastafull-
trúar ríkjanna hjá Sameinuðu
þjóðunum undirrituðu hinn 18.
júní yfirlýsingu þessa efnis.
Sendiherra Islands í Washington
D.C., Tómas Á. Tómasson, mun
jafnframt gegna störfum sendi-
herra Islands gagnvart Úrúguay.