Morgunblaðið - 26.06.1991, Síða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 26. JÚNÍ 1991
ATVINNIMAUGL YSINGAR
SVÆÐISSTJÓRN MÁLEFNA FATLAÐRA
REYKJAVÍK
Meðferðarstörf
Óskum eftir að ráða eftirtalið starfsfólk að
nýju sambýli fyrir geðfatlaða í Reykjavík:
1. Ustþjálfa (art-therapist), iðjuþjálfa, tón-
listarkennara, myndlistarmann eða aðila
með sambærilega menntun.
2. Meðferðarfulltrúa með húmanistíska
menntun og/eða reynslu af listum og
skapandi starfi, þ.á.m. starfsmann á 70%
næturvaktir. Gjarnan námsmann.
Boðið er uppá virktfræðslu- og samhæfingar-
starf á nýjum og spennandi vinnustað.
Upplýsingar veitir forstöðumaður, Lárus Már
Björnsson, í síma 621388 (skrifstofa) eða
679331 (heima).
Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstof-
unni. Umsóknir berist fyrir 5. júlí.
Svæðisstjórn málefna fatlaðra,
Nóatúni 17,
105 Reykjavík.
Skólastjóri
Laus er til umsóknar skólastjórastaða við
Tónlistarskólann á Bíldudal.
Upplýsingar í símum 94-2297 og 94-2179.
Bílasala
Vanur sölumaður óskast á gamalgróna bíla-
sölu í miðborginni.
Upplýsingar um fyrri störf, ásamt nafni og
símanúmeri, sendist auglýsingadeild Mbl.
fyrir 2. júlí merktar: „B - 13169“.
Símavarsla
Opinber stofnun óskar að ráða starfsmann
til símavörslu sem fyrst. Ráðingartími er eitt
ár. Nokkur tungumálakunnátta æskileg.
Umsóknir óskast sendar auglýsingadeild
Mbl. merktar: „M - 13168“.
Laghentur bílamaður
Viljum ráða glöggan, áhugasaman og ábyrg-
an mann með góða alhliða tæknilega þekk-
ingu á fólksbifreiðum til að skoða, meta og
standsetja notaðar fólksbifreiðir.
Samviskusemi, regiusemi og stundvísi er
áskilin.
Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá síma-
verði á 2. hæð í nýja húsinu.
Starfskraftur óskast í
gullsmíðabúð
Vélritun og enskukunnátta nauðsynleg. Að-
eins röskur og handlaginn aðili kemur til
greina. Aldur 25-40 ára.
Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl.
merktar: „Austurbær - 7894“ fyrir föstudag-
inn 28. júní.
WtÆkXÞAUGL YSINGAR
HÚSNÆÐI í BOÐI
Danssalur við Ármúla
Húsnæði Nýja dansskólans, Ármúla 17 A, á
jarðhæð, er til leigu. Húsnæðið er er 241 fm.
Stór salur með öllu tilheyrandi. Allt mjög vel
innréttað og í góðu ástandi. Langtímaleiga.
Fjárfesting fasteignasala.
Sími 624250.
ÝMISIEGT
Borgarskipulag Reykjavíkur
Borgartúni 3-105 Reykjavík - sími 26102
Frá Borgarskipulagi Reykjavíkur
Suður Mjódd
Hjá Borgarskipulagi er nú til kynningar teikn-
ingar af íbúðum aldraðra í Suður Mjódd,
dags. júní '91, sem lagðar hafa verið fyrir
skipulagsnefnd og byggingarnefnd.
í tillögunum er gert ráð fyrir tveimur 13
hæða háum húsum með alls 102 íbúðum
ásamt 600 fm þjónustumiðstöð, (í beinum
tengslum við fyrirhugað hjúkrunarheimili)
nyrst á svæðinu.
Uppdrættir og líkan verður til sýnis á Borgar-
skipulagi Reykjavíkur, Borgartúni 3, kl. 9.00-
13.00 alla virka daga frá miðvikudeginum
26. júní til 24. júlí 1991.
TIL SÖLU
Byggingakrani til sölu
Til sölu er Lipherr byggingakrani á spor-
braut. Kraninn er uppsettur við Trönuhjalla 1
í Kópavogi. Er til afhendingar strax.
Upplýsingar gefur Bragi Mikaelsson í síma
44906 og heimasíma 42910.
ÓSKASTKEYPT j
Lofta-Dokabitar
Óskum eftir að kaupa lofta-Dokabita.
Upplýsingar í símum 985-27024 og 985-
27924.
ATVINNUHÚSNÆÐI
Skrifstofuhúsnæði til leigu
Fyrrverandi skrifstofur Bylgjunnar á 1. hæð
í Sigtúni 7 eru til leigu frá 1. júlí. Húsnæðið
er 212 fm, mjög skemmtilegt. Til greina kem-
ur að skipta því í smærri einingar. Miðsvæð-
is staðsetning og góð bílastæði. Afgirt úti-
geymslusvæði gæti fylgt. Húsnæðið verður
til sýnis í dag og næstu daga.
Leitið upplýsinga.
BREIÐFJÖRÐS
BLIKKSMIÐJA HE
Leitið nánari uppiýsinga
aóSigtúni7 Simi:29022
Túngötu 20B, Siglufirði, þingl. eign Steinunnar Sigurjónsdóttur, eft-
ir kröfu Byggingarsjóðs rkisins. Þriðja sala. KL. 14.50.
Túngötu 43, austurendi, efri hæð, Siglufirði, þingl. eign Björns S.
Sveinssonar, talin eign Selmu Hrannar Róbertsdóttur, eftir kröfum
Ingólfs Friðjónssonar hdl., veðdeildar Landsbanka íslands, Eggerts
B. Ólafssonar hdl. og Guðmundar Kristjánssonar hdl. Þriðja sala.
Kl. 15.00.
Bæjarfógetinn á Siglufirði.
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu tollstjórans i Reykjavík, Gjaldheimtunnar i Reykjavik, Vöku
hf., skiptaréttar Reykjavikur, Bifreiðageymslunnar hf., ýmissa lög-
manna, banka og stofnana, fer fram opinbert uppboð á bifreiðum,
vinnuvélum o.fl. á Smiðshöfða 1 (Vöku hf.), fimmtudaginn 27. júní
1991 og hefst það kl. 18.00.
Seldar verða væntanlega eftirtaldar bifreiðar:
BO-799, EN-037, EP-389, FM-983, FU-181, G-3658, G-8298,
GX-980, GÞ-618, H-3680, HH-149, JV-080, KV-779, LA-049,
OL-093, R-8371, R-9904, R-14347, R-18695, R-1899, R-2715,
R-29552, R-31307, R-35561, R-42632, R-49035, R-49878, R-50588,
R-64212, R-65094, R-69787, R-72070, R-73259, R-79865, S-470,
X-2146, X-8439, Y-3128. Y-12393, Y-13357, Y-17469, Y-18019,
Þ-4039, Ö-6260, Ö-8899, Ö-9736, Ö-9936, grafa UK.
Greiðsla við hamarshögg.
Auk þess verða væntanlega seldar margar fleiri bifreiðar.
Ávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki upp-
boðshaldara eða gjaldkera.
Uppboðshaldarínn i Reykjavik.
FÉLAGSSTARF
Sjálfstæðisfólk, Siglufirði
Sameiginlegur fund-
ur sjálfstæðisfélag-
anna verður haldinn
föstudaginn 28. júní
kl. 20.30 í Sjálfstæð-
ishúsinu. Alþingis-
mennirnir Pálmi
Jónsson og Vilhjálm-
ur Egilsson verða á
fundinum.
Sjálfstæðisfólk fjöl-
mennið.
Stjórn fulltrúaráðs.
NAUÐUNGARUPPBOÐ
Nauðungaruppboð
Fimmtudaginn 27. júní 1991
fara fram nauðungaruppboð á neðangreindum fasteignum í dóm-
sal embættisins í Gránugötu 4-6:
Aðalgötu 14, 3. hæð, Siglufirði, þingl. eign Sigurjóns Jóhannssonar,
eftír kröfum Tryggingastofnunar rikisins, islandsbanka hf. og Bæjar-
sjóðs Siglufjarðar. Þriðja sala. Kl. 14.30.
Grundargötu 7B, Siglufirði, þingl. eign Elíngunnar Birgisdóttur, eftir
kröfum Byggingasjóðs ríkisins og Eggerts B. Ólafssonar hdl. Þriðja
sala. Kl. 14.00.
kl
Málefnastarf
SUS
Utanríkismál
Verkefnisstjórn i utanríkismálum er tekin
til starfa og undirbýr nú drög að ályktun
fyrir SUS-þing. Verkefnisstjóri nefndarinnar
er Jón Kristinn Snæhólm.
Áhugasömum ungum sjálfstæðismönnum
er bent á að hafa samband við verkefnis-
stjóra i sima 620472.
Hólavegi 37, Siglufirði, þingl. eign Þorgeirs Reynissonar, eftir kröfum
Tryggingastofnunar ríkisins, Valgarðs Sigurðssonar hdl., Sigríðar
Thorlacius hdl., Grétars Haraldssonar hrl. og Eggerts B. Ólafssonar
hdl. Þriðja sala. Kl. 14.10.
Laugarvegi 32, e.h., Siglufirði, þingl, eign Önnu L. Hertvig, eftir
kröfu Iðnlánasjóðsog Búnaðarbanka íslands. Þriðja sala. Kl. 14.40.
Túngötu 10B, e.h., Siglufirði, þingl. eign Sigurðar F. Haukssonar,
eftir kröfum veðdeildar Landsbanka íslands, Kristjáns Ólafssonar
hdl., Bæjarsjóðs Siglufjarðar og Grétars Haraldssonar hrl. Þriðja
sala. Kl. 14.20.
Málefnastarf SUS
Sjávarútvegsmál
-Verkefnisstjórri í sjávarútvegsmálum er tekin til starfa og undirbýr
nú drög að ályktun fyrir SUS-þing.
Verkefnisstjóri nefndarinnar er Steingrímur Sigurgeirsson.
Áhugasömum ungum sjálfstæðismönnum er bent á að hafa sam-
band við verkefnisstjóra í síma 619614.
s \,\tn.\Nn i'N<;am
SIM I S I I niS ÁÍA NN A