Morgunblaðið - 26.06.1991, Side 42
42
SAGA ÚR STÓRBORG
Sími 16500
LAUGAVEGI 94
STJÖRNUBÍÓ SÝNIR GAMANMYND SUMARSINS
Spéfuglinn Steve Martin, Victoria Tennant, Richard
E. Grant, Marilu Henner og Sarah Jessica Parker í
þessum frábæra sumarsmelli.
Leikstjóri er Mick Jackson.
Myndin segir frá geggjaða veðurmanninum Harris
K. Telemacher, sem er orðinn dauðleiður á kær-
ustunni, starfinu og tilverunni almennt.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
STÓRMYND
OLIVERS STONE
them
daors
AL RtC ordIJJG.
nm DOLBY STEREO [gtfíl
Sýnd í B-sal kl. 9.
Bönnuð innan 14 ára.
AVALON
★ *★'/, sv. Mbl. * * * '/, GE. DV.
Sýnd íB-sal kl. 11.25.
UPPVAKNINGAR
★ ★ ★ AI Mbl. ★ ★ ★ Þjóðv.
SýndíB-salkl.6.50.
Sfðasta sinn.
POTTORMARNIR -SýndíB-salkl. 5.
AfSS'S/ WOÐLEIKHÚSIÐ
SÖNGVASEIDUR
The Sound of Music. Sýningar á stóra svirtinu.
i kvöld 26/6 kl. 20. 6 sýn. eftir. llppselt.
Fim. 27/6 kl. 20. 5 sýn. eftir. Uppselt.
Fös. 28/6 kl. 20. 4 sýn. eftir. Uppselt.
Lau. 29/6 kl. 15. 3 sýn. eftir. Uppselt.
Lau. 29/6 kl. 20. 2 sýn. eftir. Uppselt.
Sun. 30/6 kl. I5. Næst síðasta sýn. Uppselt.
Sun. 30/6 kl. 20. Síðasta sýn. Uppselt.
SÝNINGUM LÝKUR 30. JÚNÍ
Ath. ósóttar pantanir seldar 2 dögum fyrir sýningu.
Miðasala í Þjóðleikhúsjnu við Hverfisgötu sími 11200.
Græna línan: 996160.
Borgarnes:
Stærri veitingasalur
Borgarnesi.
NÝLEGA var tekinn í
notkun nýr veitingasálur
Shell-stöðvarinnar við
■ MÓEIÐUR Júníusdótt-
ir og Karl Olgeirsson
skemmta gestum á veilinga-
staðnnm Berlín í Austur-
stræti miðvikudag og
fimmtudag með píanóleik og
söng, í tónlistarsveiflu sem
inniheldur djass-slagara
ásamt öðrum gömlum og
góðum lögum. Hér er á ferð-
inni frábær dúett sem enginn
ætti að láta fram hjá sér
fara. Tónleikarnir hefjast kl.
22.30 báða dagana og er
aðgangur ókeypis.
Brúartorg í Borgarnesi.
Viðbyggingin er rúmir 100
fm og salurinn tekur um
50 manns í sæti.
Auk nýja veitingasalarins
hefur tækjakostur verið end-
urnýjaður. Komið er fullkom-
ið eldhús og ráðinn hefur
verið matreiðslumaðurinn
Orn Thomsen sem áður
starfaði hjá Pottinum og
pönnunni í Reykjavík. Utan-
dyra hefur verið unnið að
stækkun á bílastæðum og
fjölgun aðkomuleiða að stöð-
inni. Nú er búið að malbika
öll plön og stæði. Margar
áætlunarbifreiðir og hóp-
ferðir hafa fasta viðkomu á
Shell-stöðinni og hefur að-
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 26. JÚNÍ 1991
SIMI 2 21 40
FRUMSYNIR SPENNUMYNDINA
VÍKINGASVEITIN 2
tHraði, spenna og mikil átök. Víkingasveitin fær það verk-
efni að uppræta illræmdan eiturlyfjabarón, sem erfitt er
að komast að vegna verndunar stjórnvalda á staðnum.
AÐVORUN: I myndinni eru mjög ljót atriði sem eru alls
ekki við hæfi allra.
Leikstjori: AARON NORRIS. Aðalhiutverk: CHUCK NORRIS,
BILLY DRAGON, JOHN P. RYAN.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10.
Bönnuð innan 16 ára.
Lögin ur mynd-
inni eru á fullu í
útvarpsstöðvun-
um núna.
Sýnd kl. 5, 7, 9
og 11.05.
Sýnd kl. 5, 9.05
og 11.05.
Bönnuð ínnan 12 ára
Sýnd kl.9.15.
ALLTI BESTA LAGI (Stanno tutti bene) eftir sama
leikstjóraog „PARADÍSARBÍÓIÐ" Sýnd kl. 7.
SKJALDBOKURNAR
Sýnd kl. 5.
Morgunblaðið/Theodór
Björn Arason ásamt hluta starfsfólks framan við nýja
veitingaálmu Shell-stöðvarinnar við Brúartorg í Borgar-
nesi.
staða þeirra öll batnað veru-
lega. Shell-stöðin við Brúar-
torg var opnuð 1983, stöðv:
arstjóri er Björn Arason. I
dag starfa um 12 til 14
manns á stöðinni. Frá því
að nýi veitingasalurinn var
opnaður hefur verið efnt til
ýmissa nýjunga sem mælst
hafa vel fyrir hjá bæjarbúum
og ferðamönnum. Til dæmis
komu um 70 manns í mat á
sérstöku sælkerakvöldi sem
haldið var nýlega í miðri
viku.
TKÞ.
ciéDece'
SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37
FRUMSÝNIR STÓRMYNDINA
VALDATAFL
★ ★★LSV. MBL. ★ ★ ★*■ SV. MBL.
MILUEI7S CL0SSIN6
★★★★TW ★+++TW
HÉR ERU ÞEIR COHEN-BRÆÐUR, JOEL OG
ETHAN, KOMNIR MEÐ SÍNA BESTU MYND TIL
ÞESSA, „MILLERS CROSSING", SEM ER STÓR-
KOSTLEG BLANDA AE GAMNI OG SPENNU. ER-
LENDIS HEFUR MYNDIN FENGIÐ FRÁBÆRAR
VIÐTÖKUR ENDA ER HÚN „ÞRILLER" EINS OG
ÞÆR GERAST BESTAR.
„MILLER'S CROSSING" STÓRMYND
COHEN-BRÆÐRA.
ERLENDIR BLAÐADÓMAR:
10 AF 10 MÖGULEGUM K.H. DETROIT PRESS.
ÁHRIFAMESTA MYND ÁRSINS 1991 J.H.R. PREMIERE.
MEISTARAVERK COHEN BRÆÐRA C.F. COSMOPOLITAN.
Aðalhlutverk: Gabriel Byrne, Albert Finney, John
Turturro, Marcia Gay Harden.
Framl.: Ethan Cohen. Leikstjóri: Joel Cohen.
Sýnd kl. 4.45, 6.55, 9 og 11.10.
Bönnuð innan 14 ára.
■ JASS og blús-kveðjutón-
leikar fyrir Maarten V.D.
Valk verða haldnir á Púlsin-
um í kvöld miðvikudag 26.
júní, en hann er á förum til
Hollands. Maarten hefur
spilað með helstu jass-, blús-
og klassískum tónlistar-
mönnum hérlendis, auk þess
sem hann rekur hljóðfæra-
verslunina Samspil ásamý
Steingrími Guðmundssyni. Á
tónleikunum koma fram
Blúsmenn Andreu. Hljóm-
sveitina skipa: Andrea
Gylfadóttir, Richard Lorn,
Guðmundur Pétursson
ásamt Kjartani Valdimars-
Maarten V.D. Valk.
syni og sérstökum gesti
Maartens, Jóhanni Ás-
mnndssyni.
RC-Cola í kynning-
arferð um landið
ÖLGERÐIN Egill Skallagrimsson er á leið hringinn í kring-
um landið í því skyni að halda RC-hátíðar í flestum bæjum
og kaupstöðum landsins. Ferðin er farin vegna þess að
fjögur ár eru frá því að Royal Crown Cola var fyrst fram-
leitt hér á landi. Hringferðin hófst á Höfn í Hornafirði
mánudaginn 24. júni sl. og mun ljúka með hátíð í Reykjavík
í kringum 20. ágúst.
1 fréttatilkynningu frá 01-
gerð Egils Skallagrímssonar
kemur fram að byijað verði á
Austurlandi í lok júní. Síðan
er ráðgert að vera á Norður-
landi í byijun júlí, á Vestfjörð-
um seinni partinn í júlí, á
Suðurlandi í hyijun ágúst og
á Reykjanesi um miðjan ág-
úst.
Á þessum hátíðum verður
boðið upp á ýmislegt. Um 10
metra há RC-dós verður blás-
in upp þar sem veður og að-
stæður leyfa, kynningar verða
í verslunum og RC-torfæru-
bíllinn og RC-rallýbíllinn
verða sýndir á mörgum stöð-
um.