Morgunblaðið - 26.06.1991, Qupperneq 45
MOKÓUNBLAÐIÐ MIÐVJKUDAGUR 20. JÚNÍ 1991
‘45
r Kaupmannahöfn n
1 <R. 17.400
Léleg*ar mjólkurumbúðir
Fyrir nokkru var skrifað í les-
endadálkinn um mjólkurumbúðir í
Reykjavík.
Síðan þá hef ég fylgst með, til
að vita hvort einhver tæki undir
umkvörtun viðkomandi, en án ár-
angurs. Því ákvað ég að verða við
beiðni þess, sem hóf máls á þessu
efni.
Þannig er að ég er honum alveg
hjartanlega sammála. Ég bjó sjálf
lengi úti á landi og dvel þar oft
um tíma og hef því góðan saman-
burð. Þær mjólkurumbúðir, sem
eru í gangi í Reykjavík, og hafa
verið í mörg ár, er einhver sú
mesta hörmung, sem hefur verið
upp fundin. í botninum eru tveir
flipar, sem eiga það til að losna
Seljumekki
réttindi okkar
Ég skora á A.S.Í., B.S.R.B. og
B.H.M. að stöðva þá ógæfu samn-
inga sem utanríkisráðherra reynir
nú að koma í höfn. Það er vissu-
lega gott að fá lægri toll á fisk
þann sem við flytjum út. En sagt
er að því fylgi ókostir, til dæmis
að landið verði opinn vinnumark-
aður fyrir öll önnur lönd í EB og
EFTA. Tel ég slíkt fráleitt og
hættulegt. Til dæmis er mikið um
að hryðjuverkamenn og aðrir
glæpamenn, t.d. dópsalar, séu
meðal farandverkamanna sem
þvælast um Evrópu. Ég held að
öll stéttafélög í landinu ættu tafar-
laust að mótmæla kröftuglega og
með allsheijarvinnustöðvun, ef
tugþúsundir farandverkamanna
ættu opna leið á vinnumarkaðinn
með tilheyrandi undirboðum, sem
tíðkast víða erlendis, því miður.
ísland þolir ekki slíka árás, og vei
þeim ráðherra, sem ætlar að af-
sala svo miklu fyrir svo lítið. Vei
þeim ráðherra sem ætlar að opna
fiskimiðin fyrir ryksugutogurum
EB. Stöndum saman á móti slíku.
Tvíhliða samningur við EB er
sagður hagstæður okkur, bætum
þann samning, en seljum aldrei
réttindi hér í landi, aldrei.
íslendingur
Skrifið eða hringið tik
Velvakanda
Velvakandi hvetur lesendur til
að skrifa þættinum um hvaðeina,
sem hugur þeirra stendur til —
eða hringja milli kl. 10 og 12,
mánudaga til föstudaga, ef þeir
koma því ekki við að skrifa. Með-
al efnis, sem vel er þegið, eru
ábendingar og orðaskiptingar,
fyrirspurnir og frásagnir, auk
pistla og stuttra greina. Bréf
þurfa ekki að vera vélrituð, en
nöfn, nafnnúmer og heimilisföng
verða að fylgja öllu efni til þáttar-
ins, þó að höfundur óski nafn-
leyndar. Ekki verða birt nafnlaus
bréf sem eru gagnrýni, ádeilur
eða árásir á nafngreint fólk.
Sérstaklega þykir ástæða til að
beina því til lesenda blaðsins utan
höfuðborgarsvæðisins, að þeir láti
sinn hlut ekki eftir liggja hér í
dálkunum.
upp og ef innihaldið í umbúðunum
er komið rétt um eða niður fyrir
helming, má reikna með að þær
detti um koll og allt fljóti út um
borð og niður á gólf. Nú, ef um
fullar umbúðir er að ræða og þú
asnast til að opna þær, tekur upp
og hellir í glas, má bóka að stór
gusa skýst fram úr þeim, vegna
mýktar í hliðum. „Notist með höld-
um.“ Til að loka á milli brúkunar,
notið tæknibrellur.
Einhvern tíma heyrði ég að
blessaður forstjóri Mjólkursamsöl-
unnar hefði umboðslaun fyrir
þessar margfrægu Tetra Brik.
Enda veit ég ekki til að þær þekk-
ist nema í Reykjavík. Alls staðar
á landinu og á hinum Norðurlönd-
unum eni notaðar Tetra Pak, og
þó víðar væri leitað. í hvert skipti
sem ég kemst út fyrir höfuðborg-
ina, kaupi ég mjólk í venjulegum
1 lítra femum, merktum MS —
Mjólkursamsalan í Reykjavík. Era
þær seldar allt norður til Hvamm-
stanga og austur á Hvolsvöll, sem
ég þekki til.
En málið er það, að ég held,
að fólk sé búið að gefast upp á
því að kvarta, því það er aldrei
hlustað á neytendur. Því held ég
að þetta sé verðugt verkefni fyrir
stómiarkaðina, að kaupa mjólk,
annað hvort frá Selfossi eða Bor-
garnesi, þeir eru næstir, og láta
reyna á hvorar pakkningarnar
fólkið tekur frekar. Skora ég á
stórmarkaði og neytendasamtökin
að hlutast til um könnun á þessu
máli og gera fólki kleift aðj velja
sjálft, en ekki að láta eitt fyrir-
tæki skipa því í dilk eftir búsetu.
Svava Arnadóttir
Börn eiga helst ekki að hjóla á akbrautum. Þau mega hins vegar hjóla
á gangstéttum, ef þau taka tillit til þeirra sem eru gangandi. Mjög
æskilegt er að ung börn á reiðhjólum séu með hjálm á höfðinu. Hjálm-
urinn hlífir höfðinu verði óhapp.
VARMO
SNJÓBRÆÐSLA
I Flogið alla miðvikudaga og föstudaga.
Frjálst val um hótel, bílaleigur og
framhaldsferðir.
=■ f=ll IHFF^niR
= SGLRRFLUG
Vesturgata 12, Símar 620066, 22100 og 15331
^ÖIWerðem^staBgraiteluvecójiiiðaSviðjgBngMjJebJlugvallagjöldogJortallati^g^^
V
Stórkostleg rýmingarsala
í Fákafeni 12
Efni frá 200 kr. metrinn
sv — ^ brautir &
^^^gluggatjöld hf
Opiðfrákl. 13-18.
\
—>■ ■■ ■■ ■ ■ i ■
GARÐASTÁL
Á þök og veggi
= HÉÐINN =
STÓRÁSI 6, GARÐABÆ SÍMI 52000
SSBlj
8.100,-
10.320,- I 10.150,-
KOMMÓDUR
íöllum gerðum, stærðum og litum.
Komdu og sjáðu úrvalið í
stærstu húsgagnaverslun landsins.
Þú þarft ekki að fara annað.
BÍI.DNIIÖKI) \ 20- 112 Kl \ kJ WÍk - SÍMI VI-6XI |W - F.\\VI-67.3511