Morgunblaðið - 20.07.1991, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 20.07.1991, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐfe UTVARP/SJOINIVARP LAUGAR'DAGUR 20. JÚLÍ 1991 SJONVARP / MORGUNN 9.00 9.30 10.00 10.30 11.00 11.30 12.00 b 0. 12.30 13.00 13.30 STOÐ2 9.00 ► Börn eru besta fólk. Umsjón: Agnes Johansen. 10.30 ► í sumar- 11.05 ► Ævintýrahöllin. 12.00 ► Á framandi slóð- búðum. Teikni- Framhaldsþáttur fyrir börn og um. Framandi slóðir um víða mynd. unglinga. veröld sóttarheim. 10.55 ► Barna- 11.35 ► Geimriddarar. Leik- draumar. Barna- þáttur. brúðumynd. 12.50 ► Ágrænnigrund. Endurtekinn þátturfrásl. miðvikudegi. 12.55 ► Súkkulaðiverksmiðjan. Gam- anmynd um misheppnaðan mann sem gerður er að framkvæmdastjóra í súkku- laðiverksmiðju. SJONVARP / SIÐDEGI jO. b <1 STOÐ2 14.30 15.00 15.30 ■ 6.00 16.30 17.00 17.30 ■ 16.00 ► íþróttaþátturinn. 16.00. islenska knattspyrnan. 16.30. Islands- mót í hestaíþróttum. 17.15. Meistaramót ífrjálsum íþróttum. 17.50. Úrslit dagsins. 14.30 ► Dóttir kolanámumannsins. Óskarsverðlaunahafinn Sissy Spacek fer hér með hlutverk bandarísku þjóðlagasöngkonunnar Lorettu Lynn. Lor- etta Lynn er dóttir kolanámumanns og aðeins þrettán ára gömul var hún ákveöin í að verða fræg söngkona. Henni tókst það með dyggum stuðn- ingi eiginmanns síns en frægðin kostaði Lorettu mikið. Lokasýning. 16.30 ► Sjónaukinn. Ferð í heimabæ Agöthu Christie. 17.00 ► Falcon Crest. Banda- rískur framhaldsþáttur. 8.00 ________________18.30 18.00 ► Alfreðönd. Hol- lenskur teiknimyndaflokkur. 18.25 ► Kasperog vinir hans. Bandarískurteikni- myndaflokkur um vofukrílið Kasper. 19.00 18.50 ► Táknmáls- fréttir. 18.55 ► Lífríki á suðurhveli. Nýsjá- lensk þáttaröð. 19.25 ► Háskaslóðir. 18.00 ► Heyrðu! Tón- listarþáttur. 18.30 ► Bílasport. Endurtekinn þátturfrá sl. miðvikudegi. 19.19 ► 19:19. SJONVARP / KVOLD 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 TF 19.25 ►- Háskaslóðir. Framhald. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.35 ► Lottó. 20.40 ► Skálkar á skólabekk. 21.05 ► Fólkið í landinu. — Það er svo margt. Magnús Jóhannsson jöklafari situr fyrir svörum hjá Þorsteini Helgasyni. 23.30 24.00 21.30 ► Einræðisherrann. Bandarískbíómyndfrá 1940. Sígild kvikmynd eftir Chaplin um einræðísherrann ÍTómaníu, Adenoid Hynkel. Leikstjóri Charles Chaplin. Aðalhlutverk: Charles Chaplin, Paulette Goddard og Jaok Oakie. ÞýðandiÖmólfurÁrnason. 23.30 ► Lögregluforinginn. Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1985. (myndinni segirfrá lögregluforingja sem berst gegn glæpum. 1.00 ► Útvarpsdagskrá ídag- skrárlok. b <7 STOÐ2 19.19 ► 19:19. 20.00 ► Morðgáta. Jessica Fletcher leysirflókin saka- mál. 20.50 ► Fyndnarfjöl- skyldumyndir. 21.20 ► Vegabréf til vítis. Sannsöguleg mynd sem segir sögu Gene LePere sem lenti í tyrknesku fangelsi. Gene var nýskilinn og ákvað að fara í sex vikna frí með skemmti- ferðaskipi. Skipið leggst að bryggju ITyrklandi þarsem allir fara frá borði í skoðunarferð. 22.55 ► Sérfræðingarnir. Gamanmynd. 00.20 ► Skrfmslasveitin. Stranglega bönnuð börnum. 1.40 ► Tópas. Njósnamynd Neikstjórn Alfreð Hitchcock og byggð á samnefndri skáldsögu. Bönnuð börnum. Lokasýning. 3.40 ► Dagskrárlok. UTVARP © FM 92,4/93,5 HELGARUTVARPIÐ 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Svavar Stefánsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Músík að morgni dags. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Söngvaþing. Sigfús Halldórsson, Guðmund- ur Guðjónsson, Ellý Vilhjálms, Kristinn Hallsson, Varðeldakórinn, Karlakórinn Goði og Alfreð Clausen syngja. 9.00 Fréttir. 9.03 Funi. Sumarþáttur barna. Umsjón: Elisabet Brekkan. (Einnig útvarpað kl. 19.32 á sunnudags- kvöldi.) 10.00 Fréttir. 10.03 Umferðarpunktar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Fágæti. Klarinettukvintett í A-dúr K581 I fjór- um þáttum eftir Wolfgang Amadeus Mozarl. Benny Goodmann leikur á klarinettu með strengjakvartett Boston sinfóníuhljómsveitarinn- ar. 11.00 ívikulokin. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Undan sólhlifinni. Tónlist með suðrænum blæ. Dans- og dægurlög frá Brasilíu. 13.30 Sinna. Menningarmál í vikulok. Umsjón: Þor- geir Óiafsson. 14.30 Átyllan. Staldrað við á kaffihúsi, að þessu sinni i Ottawa í Kanada. 15.00 Tónmenntir. Leikir og laerðir fjalla um tónlist Að segja sögu með tónum Umsjón: Áskell Más- son. (Einnig útvarpað annan þriðjudag kl. 20.00.) Mannlífið Mörgum þykir full mikið um tónlistarvaðal á útvarps- stöðvunum. Talmálið heldur rýrt og einhæfur boðskapunnn. Samt ber nú margt á góma hjá þeim er þeyta hljómdiskum. Og það þarf vissulega útsjónarsemi og frjótt ímyndunarafl til að halda athygli hlustenda vak- andi dag eftir dag og viku eftir viku. Síst ber að vanmeta notalegt spjall í amstri dagsins. En eins og áður sagði þykir samt mörgum heldur þunnt þetta endalausa spjall á milli laga þótt undirritaður sé ekki endi- lega í þeim hópi. En þessir hlustend- ur vísa gjarnan til talmálsþátta á Rás 1. Jaröarfarir Talmálsþættir Rásar 1 eru svo sannarlega margir hveijir vandaðir og hin ágætasta tilbreyting frá músikspjallinu. En það er stundum erfitt að finna áhugaverð umfjöllun- arefni í litlu Iandi er býr við fremur einhæft atvinnulíf. Þá taka menn 16.00 Fféttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Mál til umræðu. Stjómandi: Atli Rúnar Hall- dórsson. 17.10 Síðdegistónlist. Innlendar og erlendar hljóð- ritanir. Serenaða í B-dúr K361 fyrir blásarasveit eftir Wolfgang Amadeus Mozart. „Oktogon"- kammersveitin leikur: Franz Welser-Möst stjórn- ar. Umsjón: Knútur R. Magnússon. 18.00 Sögur af fólki. Um Bjartmar Guðmundsson frá Sandi, bónda og alþingismann. Lesið verður úr minningum hans. Umsjón: Þröstur Ásmunds- son (Frá Ákureyri.) (Einnig útvarpað fimmtudaq kl. 17.03.) 18.35 Dánariregnir. Auglýsingar. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason (Endurtekinn frá þriðjudagskvöldi.) 20.10 islensk þjóðmenning. Fyrsti þáttur. Uppruni Islendinga. Umsjón: Einar Kristjánsson og Ragn- heiður Gyða Jónsdóttir. (Þátturinn var frumfluttur i fyrra.) (Endurtekinn þánur frá föstudegi.) 21.00 Saumastofugleði. Reynir Jónasson og félag- ar. Umsjón og dansstjóm: Hermann Ragnar Stef- ánsson. (Endurtekinn þáttur frá 27.10.90.) 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dagskrá morgundagsins. 22.30 Ferðalagasaga. Kvennaferðir og húsmæðra- orlof. Umsjón: Kristin Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá mánudegi.) 23.00 Laugardagsflétta. Svanhildur Jakobsdóttir fær gest í létt spjall með Ijúfum tónum. Að þessu sinni Halldór Blöndal ráðherra. 24.00 Fréttir. 0.10 Sveiflur. 1.00 Veðuriregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum tíl morguns. stundum upp á því að „velta sér upp úr hversdagsleikanum" eins og einn maður komst að orði. Það er hætt við að þessi krufning á hvers- dagsveruleikanum verði til lengdar svolítið einhæf og bragðlaus. Þess vegna leggur undirritaður til að hinum annars ágætu talmálsþáttum Rásar 1 verði fækkað og á móti lagt meira í hvern þátt. En ber þá að mæta þessari fækkun með aukn- um tónlistarflutningi? Æ, nei það er þegar yfrið nóg af tónlist í út- varpinu. En það vantar einn gamlan og góðan þátt í dagskrá ríkisút- varpsins. Hér er að sjálfsögðu átt við jarðarfarirnar sem var útvarpað hér á árum áður. Hafa útvarpsmenn gleymt því að margir korhast ekki til kirkju að kveðja vini og vanda- menn hinstu kveðju? Það hefur stundum verið sagt um íslendinga að þeir séu eins og ein stór fjöl- skylda. Jarðarfarirnar í útvarpinu sameina enn frekar þessa stóru fjöl- skyldu. FM 90,1 8.05 Söngur villiandarinnar. ÞórðurÁrnason leikur dægurlög frá fyrri tíð. (Endurtekinn þáttur frá siðasta laugardegi.) 9.03 Allt-annað lif. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggva- dóttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Helgarútgáfan. Helgarútvarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson. 16.05 Söngur villiandarinnar. Þórður Árnason leikur dægurlög frá fyrri tíð. (Einnig útvarpað miðviku- dag kl. 21.00 og næsta laugardag kl. 8.05.) 17.00 Með grátt i vöngum. Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. (Einnig útvarpað í næturútvarpi aðfaranótt miðvikudags kl. 01.00.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Á tónleikum. með Buddy Curtess and The Grasshoppers og The Housemartins Lifandi rokk. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudagskvöldi.) 20.30 Lög úr kvikmyndum. Kvöldtónar. 22.07 Gramm á fóninn. Umsjón: Margrét Blöndal. 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16 00 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi.) 4.00 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman JHMROBOT10 í seinasta viðskipta- og atvinnu- lífskálfi Morgunblaðsins var bak- síðuviðtal við Jón Hjaltalín Magnús- son verkfræðing sem hefur nú haf- ið framleiðslu á fyrsta íslenska iðnróbótanum. En hér eru menn stöðugt að stíga fyrstu skrefin á einhverju sviði ólíkt og í stóru lönd- unum þar sem fátt er nýtt undir sólinni. í baksíðuviðtalinu lýsti Jón Hjaltalín tilurð og þróun iðnróbót- ans JHM ROBOT 10. Og svo benti Jón á að : Þessari sölu á JHM ROBOT 10 tengist fjöldi fyrirtækja og aðila eins og bankastofnanir vegna ábyrgða og yfirfærslu á gjaldeyri, skipafélag vegna flutn- inga, flutningamiðlun og tollstjóri vegna útflutningspappíra, raf- magnsverktaki vegna raflagna, heildsölur vegna sölu á ýmsum hlut- um, skiltagerð, vélsmiðja vegna járnsmíðavinnu, ýmsir undirverk- takar, þýðendur og prentsmiðja lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri). (Endurtekið úrval frá sunnudegi á Rás 2.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. (Veðuriregnir kl. 6.45.) - Kristján Sigurjónsson heldur áfram að tengja. FMT900 AÐALSTÖÐIN 90,9/ 103,2 9.00 Lagt í hann. Gunnar Svanbergsson fylgir ferðalöngum úr bænum með léttri tónlist, fróð- leik, viðtölum og skemmtun, 12.00 Eins og fólk er flest. Umsjón Inger Anna Aikman, Ragnar Halldórsson og Eva Magnús- dóttír. Allt milli himins og jarðar er tekið fyrir í þessum þætti. 15.00 Gullöldin. Umsjón Ásgeir Tómason og Berti Möller. Spiluð gullaldarmúsik. Fræðandi spjall og speki um uppruna lagana, tónskáldin og flytj- endurna. 17.00 Sveitasælumúsík. Pétur Valgeirsson. 19.00 Kvöldtónar. 20.00 í Dægurlandi. Garðar Guðmundsson i landi islenskrar dægurtónlistar. (endurtekið frá sein- asta sunnudegi) 22.00 Helgarsveifla. Ásgeir Magnússon leikur helg- artónlist og leikur óskalög. Óskalagasíminn er 626060. 02.00 Næturtónar. Randver Jensson 06.00 Dagskrárlok. ALFA FM-102,9 10.30 Blönduð tónlist 12.00 Istónn. íslensk kristileg tónlist, gestur þáttar- ins velur tvö lög. vegna handbókar, flugfélög vegna markaðssetningar og hótel vegna komu erlendra kaupenda. Þarna vakti Jón Hjaltalín Magn- ússon athygli á því hversu hugvitið getur skapað mikla og fjölþætta atvinnu ekki síður en blessaður fisk- urinn. I ríkissjónvarpsþættinum Nýjasta tækni og vísindi er íslenskt hugvit stundum kynnt þjóðinni. En er ekki líka tímabært að vekja at- hygli í sérstökum þáttum á þjóð- hagslegum áhrifum hugverka? í slíkum þáttum'væri hið flókna ferli frá frumhugmynd til fullunnins og markaðssetts hugverks skoðað frá ýmsum hliðum og skipti þá litlu hvort hugverkið héti sónata fyrir þverflautu eða JHM ROBOT 10. Er ekki að efa að slíkir þættir vektu athygli sjónvarpsáhorfenda sem eru ef til vill orðnir svolítið þreyttir á hinni einhæfu þjóðfélagsumræðu. Ólafur M. Jóhannesson 13.00 Létt og laggott. Umsjón Kristinn Eysteins- son. 15.00 Eva Sigþórsdóttir og Thollý Rósmundsdóttir leika gamla og nýja tónlist. 16.00 Blönduð tónlist. 24.00 Dagskrárlok. 9.00 Lárus nanuorsson. 12.00 Hádegisfréttir 12.15 Kristófer Helgason. 17.00 Sigurður Hlöðversson. Kl. 17.17 Síðdegis- fréttir. 19.30 Fréttir. Útsending úr 19:19, fréttaþætti Stöðvar tvö. 20.00 Arnar Albertsson. 00.00 Björn Þórir Sigurðsson. FM#957 9.00 Jóhann Jóhannsson. Tónlist af ýmsum toga. 10.00 Eldsmellur dagsins. 11.00 Hvað býður borgin uppá? 12.00 Hvað ert að gera? Umsjón Valgeir Vilhjálms- son og Halldór Bachmann. 15.00 Fjölskylduleikur Trúbadorsins . 15.30 Dregið i sumarhappdrætti. 16.00 Bandariski vinsældalistinn. 20.00 Ragnar Már Vilhjálmsson. Óskalagalinan. 22.00 Darri Ólafsson. Óskalög. Kl. 23 Urslit sam- kvæmisleiks FM kunngjörð. 3.00 Seinni næturvakt FM. FM 102/104 8.00 Jóhannes B. Skúlason. 13.00 Léttir og sléttir tónar. Amar Bjarnason. 17.00 Björgúlfur Hafstað. 18.00 Magnús Magnússon. 22.00 Stefán Sigurðsson. 3.00 Næturpopp. Þ. Þ0RGRÍMSS0N & C0 Ármúla 29

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.