Morgunblaðið - 20.07.1991, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 20.07.1991, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. JÚLÍ 1991 17 Of mikið af sólinni I Færeyjum sannast, eins og víðast annars staðar, hið fornkveðna að böggull fylgir skammrifi. Sumarið í Færeyjum hefur verið hið bezta síðan 1952 að mati eldra fólks, en blíðan tekur sinn toll. Fær- eyska Dagblaðið skýrir til dæmis frá því að rúmlega tvítug stúlka hafi verið lögð inn á sjúkrahús í Klakksvík með annars stigs bruna vegna sólbaða. Stúlkan hafði ætlað sér um of í sólbaðinu, lá vembilfláka daglangt án viðeigandi varúðarráðstafana og því fór sem fór. Seint um kvöldið féll hún hvað eftir annað í yfirlið og var flutt á sjúkrahús. Þar kom í ljós að hún þjáðist af vökvatapi og var með annars stigs bruna á Abdul Rahman Alawi, fulltrúi PLO í Danmörku, hefur skýrt danska utanríkisráðuneytinu frá þessu og lét hann þess um leið get- ið, að sendiráð arabaríkis, sem hann nefndi ekki, ætlaði að gæta hags- muna PLO. Sagði hann ástæðuna vera alvarlega fjárhagserfiðleika. Fólkið hrópaði vígorð gegn Bandaríkjastjórn og kveikti í banda- ríska fánanum. Nokkrir köstuðu grjóti að lögreglunni. Lögreglan handtók fimmtán manns og henni tókst að dreifa mannfjöldanum á innan við hálfri klukkustund. Bensínsprengjum var kastað á fimm bankaútibú í Istanbul á fimmtudagskvöld en þær ollu hvorki skemmdum á byggingunum né mannskaða. Bandaríska utanríkisráðuneytið varaði við því á fimmtudag að hermdarverkamenn kynnu að ráðast . V. .« V i \ nær fimmtungi líkamans, en það er talið geta verið lífshættulegt. Á húð hennar voru brunablöðrur á stærð við mandarínur, sem klipptar voru af og sárin grædd. Auk þess voru henni á fyrsta degi gefnir fjór- ir lítrar af saltvatni í æð. „Palestínumenn í ríkjunum við Persaflóa hafa nú enga atvinnu og geta ekki greitt PLO skatt eins og áður,“ sagði Alawi en það er ekki aðeins, að Palestínumenn séu illa þokkaðir í Flóaríkjunum, heldur hafa þau einnig hætt fjárstuðningi við PLO. á Bandaríkjamenn eða fyrirtæki þeirra í Istanbul meðan á heimsókn Bush stendur. Þetta er fyrsta heim- sókn Bandaríkjaforseta til Tyrklands í 32 ár. Bush var í Aþenu á fimmtu- dag og hvatti þá Tyrki og Grikki til að jafna ágreining þeirra um eyjuna Kýpur. Mótmæli brutust einnig út á með- al hundruða námsmanna og stjórn- leysingja í Aþenu á fimmtudags- kvöld. Fólkið kastaði gijóti og eld- sprengjum, kvéikti í strætisvögnum, reisti vegatálma og olli skemmdum á skrifstofum American Express og Grikklandsbanka. ■ KAUPMANNAHÖFN - Danir vilja ekki aflétta viðskiptaþvingun- um á Suður-Afríku í kjölfar af- náms aðskilnaðarstefnunnar. Af- staða þeirra kemur í veg fyrir að önnur Evrópubandalagslönd geti aflétt þeim en víða hefur verið vilji fyrir því. Uffe Ellemann-Jensen, utanríkisráðherra Danmerkur, sagði í gær að viðskiptaþvinganir yrðu áfram við lýði þar til minni- hlutastjórninni í Danmörku tækist að fá stjórnarandstöðuna til að sam- þykkja áætlun um að afnema refs- iaðgerðir smám saman. Til að Evr- ópubandalagslöndin geti aflétt við- skiptaþvingunum þarf samþykki allra ríkjanna 12. ■ ÓSLÓ - Eldrid Nordbn, við- skiptaráðherra Noregs, hitti á fimmtudag sænska og finnska starfsbræður sína í Stokkhólmi til að samræma stefnuna á lokaspretti viðræðnanna um Evrópska efna- hagssvæðið (EES), að sögn norska blaðsins Aftenposten. Fundurinn var ákveðinn með tveggja daga fyrirvara og um tíma var reynt að halda honum leyndum. Flóðin í Kína: Vilja aukna aðstoð Peking. Reuter. KÍNVERSK stjórnvöld fóru í gær fram á aukna aðstoð vegna flóð- anna sem kostað hafa yfir 1.700 manns lífið. Qian Zhengying, fyrrum ráð- herra vatnamála, sagði í gær að kínversk stjórnvöld hefðu verið illa undir náttúruhamfarir af þessu tagi búin. Einnig hefði land verið ræktað sem betur hefði verið notað undir uppistöðulón. Kínveijar hafa fengið 7,5 milljarða dala í aðstoð til þess vegna flóðanna. Þar af hafa Hong- Kong-búar látið mest í té. Kínverjar segja að aðstoðin sé hvergi nærri fullnægjandi en um helmingur Kína hefur orðið illa úti í flóðunum. Nauðgunarmál í New York: Vitnaskýrslur breyta mynd fjölmiðla af atburðinum New York. Reuter. FRAMBURÐUR vitna hefur breytt þeirri mynd sem fjölmiðl- ar höfðu dregið upp af óhugnam legu morðmáli í New York. I fyrstu var talið að vegfarendur hefðu horft aðgerðarlausir á mann nauðga þriggja ára stúlku fyrr í vikunni en nú er ekki talið að þar hafi verið um nákvæma lýsingu atburða að ræða. Fjölmiðlar í Bandaríkjunum höfðu keppst við að fordæma þá sem ekki hefðu stöðvað nauðgarann og dregið af því almennar ályktanir um siðleysi og firringu í stórborg- inni. Málavextir voru þeir að Leroy Saunders, 29 ára gamall maður, nauðgaði þriggja ára gamalli frænku sinni síðastliðinn föstudag á Manhattan. Þriggja metra há girðing skildi hann og vegfarendur að. Noel Sanchez, vörubílstjóri sem átti leið hjá, sagðist hafa gripið til sinn ráða og gómað nauðgarann. Nú hafa þijú vitni gefið sig fram og segjast hafa reynt að koma yfir girðinguna en það ekki tekist. Þau hafi hins vegar hrópað á Saunders sem hefði flúið við svo búið. Vöru- bílstjórinn hafi síðan hjálpað þeim að elta Saunders og góma hann. Ennfremur draga vitnin í efa að umferð hafi stöðvast á veginum sem lá meðfram girðingunni eins og haldið hafði verið fram. Lögregla tekur undir það og segir að umferð hafi verið óvenju hæg þennan dag vegna viðgerða á götunni. Danmörk: PLO lokar skrifstofum Kaupmannahöfn. Frá N.J. Bruun, fréttaritara Morgunblaðsins. PLO, Frelsissamtök Palestínu, ætlar að loka skrifstofum sínum 1 Kaup- mannahöfn og Ósló áður en árið er á enda. Því veldur fjárskortur í framhaldi af stuðningi PLO við Saddam Hussein í Persaflóastríðinu. Reuter George Bush Banaríkjaforseti skoðaði Akropolis, háborg Aþenu, í gær áður en hann lagði af stað í opinbera heimsókn til Tyrklands, sem hefst í dag. Tyrkland: Mótmæli o g óeirð- ir vegna komu Bush Istanbul. Reuter. UM þúsund heittrúaðir múslimar efndu til mótmæla við mosku í Istanb- ul eftir hádegisbænir í gær vegna heimsóknar George Bush Bandaríkj- aforseta til Tyrklands í dag. NVJUNG frá LUKKUTRÍÓI lOoKr. i ' I Skalöu et wrtmuim tvtimur hír *ð neðan beríu tóturmu wnren vlit tölumar i vmnlnumvitunum Féir þd alltir »*k tólurnur rettsr l»rð þu liwtta vinnlnu. Mir N tirnm tiðuMu télurnar réttsr terft þú nntit hwiti vinnirtþ 09 svo kelt *t kolli. Athugiöu «ð þú getur kðeint unnið elnn vlnrdng * téiun*l I' G R D A L Ö G I Blolur rtttar .t9?03 ..0309 ...?0J .««,oa .... .3 urnmk MOtN OMMMWt WM 200kr löOkr mmt, vemumio VÖftUÚTftMT 4LMomo lolur rtilw < iw 1 tftiui leim JÓlllltlll líllii rtiui 8 ottuútu lei«l l«Wl AdaiiÉ m wn ■ x:f f ro? jjípflí 210203 . 1 02 0 3 . .0203 ...203 .,,,03 .....3 1 VflMfNNI k onwwwm Mommm mmi B UTVAW 200kr vówumiT IdOkr vOwóntii! 6 tðtur rúUúi Söillisn tðtur rtiur 1 ðtUuMu tfttur rtiw 3 úttuetu lölui rtltai 2 ðttu.tu tftiur rtliai *«Mia Mírtu Sketðu *f talunni 13, hú getur unnift 109 krftnur en «f þú tnrft sv*rt»n kött getur þú tekift þ*tt i Búnunleiknunl, 8i* Nkhliftl Mereetles B»n« gtieslhitrelft i vinnlng, Or«sið verður 13, ðQúftt 18S1 !'->! BJÖRGUNARSVEITIRNAR Lýst er eftir SVÖRTUM KETTI Hann leynist í nýju happaveltunni og breytist í Mercedes Benz 13. ágúst. NÝJA HAPPAVELTAN Fyrir þá sem langar í Benz. HVÍTA HÚSIÐ / SÍA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.