Morgunblaðið - 20.07.1991, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 20.07.1991, Blaðsíða 26
MfflGjjNgL^ÐlÐj :LAff fiftSP AffUB' 26 STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Hrúturinn ætti að snúa sér að því að ljúka verkefni heima fyrir og bjóða til sín gestum. Það væri rangt af honum að ýta um of á eftir hlutunum í 'vinnunni. Naut (20. apríl - 20. maí) irft Tilfmningar nautsins í ástar- sambandi þess eru heitar. Ein- hver í fjölskyldunni er með önugasta móti núna. Ráðlegg- ingar sem það fær í viðskiptum vísa hvor í sína áttina. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Nú ríður á að tvíburinn sé trúr í starfi. Vinur hans spanar hann upp í að eyða of miklu. Hann ætti að forðast hvers kyns deilur í kvöld. Sölumanns- hæfileikar hans blómstra núna. Krabbi ►l(21. júní - 22. júll) HÍÍ8 Krabbinn er með allan hugann við hugðarefni sitt.Nú fer í hönd rómantískt tímabil í lífi hans. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Ljónið ætti að forðast kæru- * leysi varðandi mataræði sitt og heilsufar. Leitist það við að knýja fram málalok sem eru því einu að skapi gæti það vald- ið spennu gagnvart nánum ættingja eða vini. Meyja (23. ágúst - 22. september) Meyjunni standa allar dyr opn- ar í dag og hún er velkominn gestur hvar sem hún lætur sjá sig. Hún ætti að varast að eyða of miklum peningum. Eitthvað kann að fara í taugamar á - henni í kvöld. T (23. sept. - 22. október) Vogin tekur þátt í fundahaldi í dag. Hún veit nákvæmlega hvernig hún á að tala fyrir þeim málstað sem hún styður. Sþoródreki (23. okt. - 21. nóvember) Sporðdrekinn hefur mikinn áhuga á menningarmálum eins og stendur. Hann lætur skrá sig á námskeið sem hann hefur lengi langað til að sækja. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) Bogmanninum hættir til að sóa tímanum í lítilvæga hluti núna. Hann ætti að forðast að láta ráðríka persónu ráská'með sig. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Steingeitinni hættir til að eyði- leggja góðan dag með því að karpa við sína nánustu um peninga. Hann ætti að vekja athygli þeirra á því hversu vænt honum þykir um þá. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Ö& Vatnsberinn getur eytt allri spennu á vinnustað sínum með persónutöfrunum einum sam- an. Hann ætti að varast fljót- færnislegar yfirlýsingar. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) ’HSL Fiskurinn hefur mikla ánægju af iðkun áhugamála sinna núna. Hann er heill í ástarsam- bandi sínu, en ætti ævinlega að muna hversu mikilvæg tján- ing snertingin er. Stjörnusþána á að lesa sem dægradvól. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vtsindalegra staðreynda. DYRAGLENS eVÐU/M ALGBNGU/if FANGHUGMVNDUM UAf 7 \ffZOSkTA .. Ef> HÚÐ AHN I \£Cf/MX£MN0, FOGL I GRETTIR TOMMI OG JENNI LJOSKA L OFT/UE.L /N0/N A SKÆ/F- STOFON/Z/ M/NN/ B/LAF/. þAÐ .Æe 'AK£/E>ANL£G'A i/osnGA ffm BFÉS V/E&þÖ.M'/ND/ ÉG -1 F/NNA AiBJZ. HATT E/N - V Ht/EBS S TAE/AE> - FERDINAND ©Fl» SMAFOLK DON T LOOK, MANA6ER, BOT WE'RE TRVIN6 THE OL' HIPPEN BALL" PLAV... THAT5 GREAT.. U)HERE PIP VOU HIPE IT? Ekki horfa framkvæmdastjóri, en við erum að reyna gamla „falinn bolti“ leikinn ... Það er frábært... Hvar földuð þið hami? BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Svíinn P.O. (Peo) Sundelin er þekktur fyrir að fara sér hægt við spilaborðið. Sænski fyrirlið- inn í Killamay, Svante Ryman, segir að þetta orðspor sem af Peo fari sé ekki með öllu sann- gjarnt. „Eftir að hafa hugsað tímunum saman á hann það til að spila út í slaginn, óvænt og skyndilega. Þess vegna köllum við hann P.O. Suddenly." Dálka- höfundur horfði einn hálfleik á þá Sundelin og og Gullberg spila við ísraela á töflu. Sundelin var lengi að fara niður á 4 hjörtum í þessu spili: Austur gefur: allir á hættu. Vestur Norður ♦ Á10986 ♦ 954 ♦ 86 ♦ ÁKG Austur ♦ 5 ♦ DG42 VK87 VÁG ♦ G754 ♦ KD1032 ♦ D8632 Suður ♦ 105 ♦ K73 ♦ D10632 ♦ Á9 ♦ 974 Vestur Norður Austur Suður Altshuler Gullberg Kaufman Sundelin - - 1 tígull 1 hjarta 3 tíglar 4 hjörtu Allir pass Útspil: spaðafimma. Fyrsti slagurinn gekk nokkuð hratt fyrir sig; tía, gosi og kóng- ur. Síðan lauf á ás (tían frá austri) og hjarta. Austur stakk upp ás og spilaði spaðafjarkan- um til baka, sem vestur tromp- aði. Nú verður vestur að skipta yfir í tígul til að fella samning- inn. En spaðafjarkinn var loðið spil. Vestur sá hvorki tvistinn né sjöuna, svo hann gat ekki verið viss um að makker væri að biðja um tígul. Og spilaði laufi. „Nú er spilið unnið,“ sögðu hinir alvitru í sýningarsalnum. Bara að svína gosanum og spila trompi. En Sundelin fór vel yfir stöðuna og það er skemmst frá því að segja að eftir 10 mínútna umhugsun stakk hann skyndi- lega kóngnum upp. Einn niður. Spilið féll hins vegar, því hinu megin keyptu Bjerregaard og Morath samninginn í 3 tíglum í AV, slétt unnum. _ SKAK Umsjón Margeir Pétursson Á National Open helgarmótinu í Chicago í vor kom þessi staða upp í skák Bandaríkjamannanna Alexander Ivanov (2.525), sem hafði hvítt og átti leik, og John Fedorowicz (2.555). Skákin var tefld í síðustu umferð og Fed- orowicz var efstur og var eini keppandinn sem hafði unnið allar skákir sínar. En hér var hann ótrúlega léttvægur fundinn: n X ■A n A A ?s ''m/n A 26. Hxh7! - Kxh7, 27. Dh4+ - Kg8, 28. Hd3 og svartur gafst upp, þvi hann á enga vörn gegn hótuninni 2S. Hh3 og eftirfarandi máti á h8. Jafnir og efstir á mót- inu urðu Bandaríkjamennirnir Walter Browne, Alexander Ivanov, Alex Jermolinsky, Dmitry Gurevich, sem allir eru stórmeist- arar, og alþjóðlegi meistarinn Alex Fishbein. Þeir hlutu 5'/2 v. Undirritaður tapaði úrslitaskák fyrir Jermolinsky i síðustu um- ferðinni og hlaut 4 'h v. Benedikt Jónasson átti góða möguleika á verðlaunum i flokki þeirra sem hafa minna en 2.400 stig, en tap- aði einnig í síðustu umferð og hlaut 4 v. Þátttakendur á mótinu, sem tók þrjá daga, voru alls 640.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.