Morgunblaðið - 20.07.1991, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 20.07.1991, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR LAUGARDAGUR 20. JÚLÍ 1991 HANDKNATTLEIKUR / U-21 ARS LANDSLIÐIÐ ÚRSLIT Tap gegn Svíum ÍSLENDINGAR töpuðu fyrir Svíum í undanúrslitum stór- mótsins á Spáni í gær, 22:24, eftir að hafa haft örugga for- ystu lengst af. íslendingar mæta því Spánverjum á morg- un í leik um þriðja sætið, en þjóðirnar sem urðu í öðru sæti í riðlunum — Svíþjóð og Sov- étríkin — leika til úrslita. Island hafði sex marka forystu í leikhléi, 15:9. „Það var eins og menn héldu innst inni í hálfleik að þetta væri öruggt, og strákarnir slökuðu of mikið á í seinni hálf- leik,“ sagði Einar Örn Stefánsson, framkvæmdastjóri HSÍ og einn far- arstjóra liðsins, í gærkvöldi. ísland hélt þó góðri forystu lengi vel og það var ekki fyrr en rúmar þijár mín. voru til leiksloka að Svíum tókst að jafna, og síga síðan aftur fram úr. Sovétmenn sigruðu Spánvetja 20:19 í hinum undanúrslitaleiknum. Magnús Sigurðsson var marka- hæstur í íslenska liðinu í gær með 7 mörk, Gústaf Bjarnason og Einar Sigurðsson gerðu 4 hvor, Gunnar Andrésson 3, Patrekur Jóhannesson 2 og Jóhann Ásgeirsson og Björg- vin Rúnarsson 1 hvor. Heimsmeistarakeppnin: ísland í riðli með Sovétríkjunum Dregið hefur verið í riðla í heimsmeistarakeppninni 21 árs og yngri í handknattleik, en hún fer fram í Aþenu í næsta mánuði. íslendingar eru í riðli með Sovétmönnum, Dönum og Bras- ilíumönnum. Sovétmenn eru núverandi heimsmeistarar í þessum aldurs- flokki. íslendingar náðu þó að sigra þá á mótinu sem nú fer fram á Spáni. Liðin eru í D-riðli í heims- meistarakeppninni en í öðrum riðl- um eru þessi lið: A-riðill: Júgóslavía, Rúmenía, Kína, Tyrkland. B-riðill: Spánn, Frakkland, Ungveijaland, Egyptaland. C-riðill: Þýskaland, Svíþjóð, Grikkland, Kórea. Magnús Sigurðsson GOLF / OPNA ÞYSKA íslendingarnir allir áfram Iþróttir helgarinnar KNATTSPYRNA LAUGARDAGUR 1. deild kvenna kl.14: Akureyrarv...................KA - Týr Neskaupstaðarv.............Þróttur - IA Kópavogsvöllur............UBK - V alur 2. deild kvenna: ^tíömuvöllur.........Stjarnan - Reynir S. Porláksh............Ægir - Afturelding Hvaleyrarholtsv....Haukar - Stokkseyri Homarfj.v. kl.16.....Sindri - Höttur Staðarb.v. kl.16....Súlan - Einheiji 3. deild karla kl. 14: Árskógsv............Reynir - Þróttur Húsavikurv...............Völsungur - ÍK Siglufjarðarv...................KS - BÍ Borgamesv........Skallagrímur - Leiftur 4. deild karla kl 14: Njarðvkurv...........Njarðvík - Ægir Sandgerðisv.........Reynir - Leiknir Bolungarvíkurv......Bolungarv. - TBR Ólafsvíkurv......Víkingur - Afturelding Gervigrasv...........Vikverji - Geislinn Grafarvogsv...........Fjölnir - Árvakur Hvammstangav.......Kormákur - Neisti Laugalandsv.............UMSEb - Hvöt Sauðárkróksv............Þrymur - HSÞb Hornarfjarðarv.......Sindri - Höttur Fáskrúðsfjarðarv......Leiknir - Valur ^aðarborgarv..........KSH - Einhetji Lervigrasv. kl.17.....Léttir - Hafnir Stykkishólmsv. kl.16.Snæfell - Grótta Laugardag og sunnudag verður Boltamót Bílabúðar Benna og fjölnis í Grafarvogi fyrir 6. flokk. Mótið hefst báða dagana kl.10 árdegis. SUNNUDAGUR 1. deild karla Vestmannaeyjav. kl. 16 ......ÍBV - KA Valsvöllurkl. 20......Valur-Stjarnan Víkingsvöllurkl. 20......Víkingur-FH 1. deild kvenna Vestmannaeyjav. kl. 19.......Týr-Þór MÁNUDAGUR: 1. deild karla kl. 20 Kópavogsvöllur............UBK - Fram KR-völlur...................KR - Víðir SUND Meistaramóti íslands í sundi verður fram haldið í Laugardalslauginni í dag og á morgun en mótið hófst í gærkvöldi. Keppn- in h'efst báða dagana klukkan 15 og keppt verður f 11 greinum hvom dag fyrir sig. Allt besta sundfólk okkar mætir og búist er við mikilli keppni. TRIMM Borgarhlaupið verður haldið í dag og hefst það klukkan 12 á hádegi við verslun- ina Frísport á Laugarvegi. Hlaupnir verða 5 kílómetrar. Bláskógarskokkið verður haldið í dag í tuttugasta sinn. Hlaupið hefst við Gjábakka við Þingvallaveg og halupið er yfir Lyng- dalsheiðina til Laugarvatns. Boðið er upp á tvær hlaupaleiðir, aðra 15,5 km og hina 5,5 km. FRJÁLSAR Jleistaramót unglinga 22 ára og yngri verður á Varmárvelli um helgina. Keppnin hefst kl.14 báða dagana og lýkur um kl.18. ÞRÍÞRAUT íslandsmót í þríþraut verður við Hrafna- gil í Eyjafirði á sunnudaginn og hefst keppn- in kl.9.30 árdegis. SIGLINGAR íslandsmót I siglingum á Optimist, Toop- er og Laser bátum fer fram á Skeijafirði o^r Fossvogi um helgina. Keppnin hófst í gær en verður framhaldið í dag og lýkur síðan á sunnudag. Ulfar Jónsson lék mjög vel á fimmtudaginn, kom inn á 71 höggi, sem er einu undir pari vallar- ins og var í 5.-8. sæti. Hann fékk par á 15 brautum, tvívegis fékk hann fugl og einu sinni skolla. Hann lék hins vegar illa í gær, kom inn á 82 höggum og var í 33. sæti en slapp inn í næstu tvær umferðir. Opna breska meistara- mótið Staðan eftir tvo fyrstu dagana á Birkdale- vellinum í Southport. Par vallarins er 70. Keppendur breskir nema annað sé tekið fram. 138 Mike Harwood (Ástraliu)........68 70 Gary Hallberg (Bandaríkj.)......68 70 AndyOldcorn.....................71 67 139 Seve Ballesteros (Spáni).......66 73 Mike Reid (Bandaríkj.)..........68 71 David Gilford...................72 67 Wayne Grady (Ástralíu)..........69 70 Steve Elkington (Ástraliu)......71 68 MarkO’Meara(Bandaríkj.).........71 68 140 HowardClark....................71 69 MarkJames.......................72 68 RogerChapman....................74 66 Richard Boxall..................71 69 Colin Montgomerie...............71 69 BarryLane.......................68 72 Vijay Singh (Fiji)..............71 69 141 BobTway (Bandaríkj.)...........75 66. Fred Couples (Bandaríkj.)......72 69 Jose Maria Olazabal (Spáni).....74 67 Nick Price (Zimbabwe)..........69 72 Peter Senior (Ástralíu)........74 67 Rodger Davis (Ástralíu)........70 71 Craig Parry (Ástralíu).........71 70 Eamonn Darcy (írlandi).....;...73 68 Tom Watson (Bandaríkj.)........69 72 Costantino Rocca (Ítalíu)......68 73 PeterAllan.....................70 71 142 lan Baker-Finch (Ástralíu).....71 71 MartinGates....................67 75 Graham Marsh (Ástralíu)........69 73 Jeff Sluman (Bandaríkj.)........71 71 Greg Norman (Ástralíu).........74 68 Jodie Mudd (Bandaríkj.).........72 70 Ian Woosnam.....................70 72 Fulton Allem (S-Afríku)........70 72 BemhardLanger(Þýskal.)..........71 71 Danny Mijovic (Kanada)..........70 72 MarkMouland.....................68 74 143 Jamie Spence...................70 73 Peter Teravainen (Bandaríkj.)....71 72 Andrew Sherborne...............73 70 Curtis Strange (Bandaríkj.)....70 73 Anders Forsbrand (Svíþjóð)....."...71 72 PeterO’Malley (Ástralíu).......72 71 ChristyO’Connoryngri(írlandi)72 71 Siguijón Arnarsson lék ágætlega fyrri hringinn, kom reyndar inn á 76 höggum og var í 37.-47. sæti en alls taka 107 kylfingar þátt í mótinu. Sigurjón fékk eina sprengju á hringnum, en það var á 14. braut sem er par 4. Sigutjón fékk 8 á hana og gerði það gæfumuninn með skor hans. í gær lék hann á 75 höggum og er í 19. sæti. Karen Sævarsdóttir byijaði illa MartinPoxon.....................71 72 Lee Trevino (Bandainkj.)........71 72 RobertGamez (Bandaríkj.)........71 72 NickFaldo.......................68 75 Eduardo Romero (Argentínu)......70 73 DavisLove III (Bandaríkj.)......71 72 Tony Johnstone (Zimbabwe).......69 74 Gordon Brand yngri..............71 72 144 Santiago Luna (Spáni)..........67 77 Malcolm Mackenzie...............71 73 Tim Simpson (Bandaríkj.)........72 72 Fuzzy Zoeller (Bandaríkj.)......72 72 Phil Mickelson (Bandaríkj.).....77 67 JimPayne..................... 72 72 Daniel Silva (Portúgal).........73 71 Payne Stewart (Bandaríkj.)......72 72 Steven Richardson ...“..........74 70 Hale Irwin (Bandaríkj.).........74 70 Paul Broadhurst.................71 73 John Morse (Bandaríkj.).........73 71 Des Smyth (Irlandi).............71 73 145 PaulMayo.......................71 74 Jack Nicklaus (Bandaríkj.)......70 75 Steve Pate (Bandaríkj.).........73 72 Donnie Hammond (Bandaríkj.) ..70 75 Brian Marchbank.................72 73 ChrisMoody......................74 71 Magnus Sunesson (Svíþjóð).......72 73 David Williams..................74 71 Gavin Levenson (S-Afríku).......72 73 Chip Beck (Bandaríkj.)..........67 78 Andrew Magee (Bandar.)..........71 74 146 BenCrenshaw(Bandaríkj.)........71 75 Gary Player (S-Afríku).........7 5 71 Gil Morgan (Bandaríkj.).........72 74 Darren Ciarke (írlandi).........79 67 Miguel Martin (Spáni)...........71 75 Michael McLean..................71 75 Lanny Wadkins (Bandar.).........71 75 Scott Simpson (Bandar.).........74 72 CarlSuneson.....................69 77 147 RobinMann......................73 74 Mark McNulty (Zimbabwe).........76 71 Steve Jones (Bandaríkj.)........70 77 Mark Brooks (Bandaríkj.)........73 74 John Bland (S-Afríku)...........71 76 Jose Rivero (Spáni).............74 73 JohnHoskison....................74 73 NealBriggs......................73 74 Peter Jacobsen (Bandaríkj.).....75 72 Mike Miller.....................73 74 Alastair Webster...............73 74 en náði sér vel á strik er líða fór á fyrri daginn. Fyrstu holuna lék hún á 8, en hún er par 5. Karen kom inn á 81 höggi og var í 13.-16. sæti af 33 keppendum. í gær lék hún á 84 höggum og er í 17. sæti og heldur áfram.' Keppnin í karlaflokki er einnig liðakeppni. Þar urðu Úlfar og Sigur- jón í 11. sæti af 18. ÍpRÚmR FOLK ■ SEVE Ballesteros var ekki óhress með stöðu mála þegar hann kom inn í gær. „Staðan er eins góð og hún getur verið. Ég vil ekki hafa forustu í mótum, nema auðvit- að á síðustu holunni,“ sagði hann. ■ BALLESTEROS lenti í miklum hrakningum á 16. braut. „Ég sá allt nema flötina, runna út um allt, ljósmyndara og helling af fólki. Ég held ég vilji ekki lenda þarna aft- ur!“ Ballesteros fékk 5 á holuna, sem er par 4. „Þetta var frábær fímma, því þetta leit illa út og ég var farinn að sjá fyrir mér sjöu!“ sagði hann. ■ NICK Faldo var ekki ánægður eftir annan daginn enda púttaði hanan hræðilega, notaði 37 pútt á hringnum. „Það var því miður ekk- ert að flötunum, bara mér. Ég er alvarlega að hugsa um að skipta um pútter á morgun,“ sagði meist- arinn frá síðasta ári. Þetta var versti annar hringur sem hann hef- ur leikið í móti síðan á fyrsta mót- inu hans á Birkdale árið 1976. ■ SANDY Lyle, sem varð meist- ari árið 1985 hætti keppni á 18. braut í gær. Hann hafði leikið mjög illa og var viss um að detta út þeg- ar keppendur verður fækkað. Teig- höggið hjá honum lenti utan vallar og í stað þess að fara á teig aftur hætti hann. „Það tók því ekki að halda áfram. Ég hætti til þess að spara tíma fyrir mótshaldarana,“ sagði hann þegar hann kom inn í skála. ÚRSLIT 1. deild kvenna Þór-Týr.............................7:0 Ellen Óskarsdóttir 3, Inga Huld Pálsdóttir 2, Þórunn Sigurðardóttir, Sveindís Bene- diktsdóttir. 2. deild karla í A - Haukar....................... 9:0 Haraldur Ingólfsson 4 (2., 16., 81., 98.) Arnar Gunnlaugsson 2 (8., 39.) Þórður Guðjónsson (40.), Sigursteinn Gíslason (63.), Luka Kostic (76.) Þróttur - Þór Ak....................0:2 - Halldór Áskelsson 2 (11. og 77.) Fylkir - ÍBK................-.......1:3 Finnur Kolbeinsson (59.) - Marco Tanasic 2 (16., 20.), Kjartan Einarsson (57.) Tindastóll - Grindavík..............4:3 Guðbrandur Guðbrandsson 3 (14., 63., 83.) Ingi Þór Rúnarsson (85.) - Ólafur Ólafsson (11.), Ómar Torfason (12.), Einar Daníels- son (26.) ÍR-Selfoss.........................7:3 Tryggvi Gunnarsson 3 (13., 23., 54.), Kjart- an Kjartansson 2 (3., 86.), Kristján Hall- dórsson (10.), Pétur Jónsson (31.) - Páll Guðmundsson (28.), Porca (52.), Ómar Valdimarsson (60.) Fj. leikja u J T Mörk Stig ÍA 10 8 0 2 33: 8 24 ÞÓR 10 7 1 2 25: 14 22 ÍBK 10 5 3 2 23: 10 18 ÍR 10 5 1 4 23: 19 16 ÞRÓTTUR 10 4 3 3 13: 10 15 GRINDAVÍK 10 4 2 4 16: 14 14 FYLKIR 10 2 5 3 13: 14 11 SELFOSS 10 3 2 5 18: 22 11 HAUKAR 10 1 2 7 10: 37 5 TINDASTÓLL 10 1 1 8 10: 36 4 3. deild Magni - Dalvík......................2:3 Sverrir Heimisson, Kristjánsson - Valdimar Pálsson, Ágúst Gylfason, Árni Sveinsson. 4. deild Ármann - Stokkseyri.................4:6 Austri - Huginn.....................8:3 Birgir Jónasson 3, Siguijón Kristjánsson 2, Hjalti Einarsson, Sigurður Magnússon, Jón Steinsson - KSH - Einherji......................1:2 Vilberg Jónasson - Lýður Skarphéðinsson, Ólafur Sigmarsson. JÚDÓ Sigurður Bergmann feráHM skrifarfrá Grindavík Sigurður Bergmann júdókappi frá Grindavík mun veija heiður júdómanna frá íslandi á heims- meistaramótinu í júdó sem fer fram 1 Barcelona á Spáni Frímann dagana 24. til 27. Ólafsson júlí næstkomandi. Sigurður keppir í +95 kg flokki og opnum flokki. Sigurður sem var fyrr á árinu kjörinn íþróttamaður Grindavíkur og Suðurnesja er til alls líklegur og kemur vel undirbú- inn til leiks. Hann er nýlega kominn úr æfíngabúðum í Belgíu þar sem mörg sterkustu landslið Evrópu æfðu á sama tíma. Bjarni Friðriksson, Ármanni, á enn í meiðslum sem hann hlaut fyrr á árjnu og keppir því ekki á HM. SKÍÐI Girardelli kemur ekki HEIMSBIKARHAFINN íalpa- greinum, Marc Girardelli frá Lúxemborg, kemur ekki hingað til lands til æf inga í Kerlinga- fjöllum eins og til stóð. Girardelli var skorinn upp í vor og búist var við að hann gæti hafið æfingar 15. júní og þá var ætlun hans að kanna aðstæður í Kerlingafjöllum og koma hingað og æfa ef aðstæður væru fullnægjandi. Kappinn gat hins vegar ekki hafíð æfingar fyrr en á mánudaginn var og þar sem stutt er í fyrsta mót hjá honum telur hann sig ekki hafa tíma til að koma hingað og kanna aðstæður, en segist hafa áhuga á að koma næsta sumar og æfa ef allt verði í lagi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.