Morgunblaðið - 20.07.1991, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 20.07.1991, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. JÚLÍ 1991 Grænlenskur trommii- söngur í Norræna húsínu Grænlenskur „trommusöngur" verður í Norræna húsinu sunnu- daginn 21. júlí. GRÆN LENDIN G ARNIR Peter Qaaviaq og Anda Kuitse syngja og dansa að fornum grænlensk- um sið við eigin trommuundirleik í Norræna húsinu, sunnudaginn 21. júlí klukkan 17. í fréttatilkynningu frá Norræna húsinu segir: „Trommusöngur eins og þessi forna hefð kallast, var í upphafi til að jafna togstreitu hvers- konar milli manna. Stofnað var til söngkeppni, af misalvarlegu tilefni. Oft fór þessi keppni fram í mesta bróðerni og söngurinn var heillandi tónaflóð milli keppinautanna. Ef tilefnin voru hins vegar mjög alvarleg var athöfn einskonar dóm- ur og refsing, að viðstöddum vitn- um. En ágreiningur var jafnaður með þessu og keppinautar voru vin- ir eftir að sökudólgur hafði jafnað sig.“ FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 1 19. júlí. FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 96,00 86,00 89,01 9,418 838.270 Þorskur(st.) 103,00 103,00 103,00 2,105 216.815 Smáþorskur 64,00 64,00 64,00 0,114 7.296 Ýsa 106,00 80,00 100,24 29,258 2.932.699 Smáýsa 90,00 75,00 78,53 2,381 186.990 Karfi ' 47,00 37,00 43,77 9,374 410.263 Ufsi 60,00 60,00 60,00 0,790 47.400 Smáufsi 55,00 55,00 55,00 1,009 55.495 Steinbítur 62,00 56,00 56,90 0,591 33.629 Síld 10,00 10,00 10,00 0,011 110 Langa 56,00 56,00 56,00 0,563 31.528 Lúða 395,00 150,00 289,26 0,054 15.620 Öfugkjafta 20,00 20,00 20,00 0,097 1.940 yiSkötuselur 165,00 165,00 165,00 0,096 15.840 I Samtals 85,74 56,123 4.812.305 Selt var af Emmu VE, Árfara HF og bátafiskur. Á mánudag verður seldur seldur fiskur af dagróðrabátum. FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavik Þorskur 95,00 69,00 85,49 23,305 1.992.253 Smáþorskur 60,00 60,00 60,00 0,221 13.260 Ýsa 125,00 48,00 88,18 21,056 1.856.743 Karfi 46,00 32,00 41,59 26,353 1.096.067 Ufsi 67,00 20,00 63,28 7,427 470.048 Steinbítur 61,00 55,00 57,85 2,718 157.231 Langlúra 40,00 40,00 40,00 0,057 2.280 Langa 52,00 40,00 46,48 1,639 76.175 Lúða 330,00 165,00 243,11 0,836 203.240 Skarkoli 50,00 44,00 45,88 1,492 68.456 Sólkoli 50,00 50,00 50,00 0,032 1.600 Grálúða 75,00 75,00 75,00 0,058 4.350 Keila 33,00 33,00 33,00 0,087 2.871 Skata 20,00 20,00 20,00 0,025 500 Blandað 67,00 5,00 20,65 0,149 3.077 Undirmál 59,00 20,00 51,67 5,248 271.150 Samtals 68,57 90,703 6.219.300 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur 105,00 38,00 62,15 27,604 2.267.553 Ýsa 139,00 60,00 104,88 1,618 169.688 Blandað 60,00 60,00 60,00 0,189 11.340 Öfugkjafta 37,00 30,00 34,72 1,805 62.662 Koli 40,00 40,00 40,00 0,237 9.480 Blá & langa 55,00 55,00 55,00 2,146 118.030 Langlúra 56,00 56,00 56,00 0,463 25.928 Undirmál 50,00 30,00 35,03 0,517 18.110 Sólkoli 50,00 50,00 50,00 0,037 1.850 Skötuselur 370,00 150,00 279,97 0,584 163.500 Skata 73,00 50,00 69,13 0,115 7.950 Karfi 49,00 15,00 37,51 18,633 698.844 Lúða 480,00 150,00 333,26 0,256 85.315 Grálúða 74,00 74,00 74,00 1,680 124.320 Steinbítur 56,00 49,00 53,52 0,856 45.811 Humar 1100,00 999,00 1100,00 0,045 49.500 Ufsi 66,00 40,00 57,25 5,820 333.191 , Hlýri/steinb. 55,00 55,00 55,00 0,067 3.685 »Langa52,Ö0 52,00 52,00 0,469 24.388Samtals 66,85 63.141 4.221.145 Selt var úr Erling, humarbátum, Þór Péturs o.fl. Á mánudag verður selt úr Sveini Jónssyni, Skarfi og jafnvel Þuríði Halldórs og Agústi Guðmunds. FISKMIÐLUN NORÐURLANDS hf. á Dalvík. Þorskur 80,00 80,00 80,00 2,107 168.560 Ýsa 100,00 100,00 100,00 0,162 16.200 Ufsi 56,00 56,00 55,35 8,636 478.026 Steinbítur 100,00 ' 33,00 34,52 0,309 10.666 Grálúða 50,00 50,00 50,00 0,225 11.250 Undirmál, þorskur 63,00 63,00 63,00 0,195 12.285 Samtals 59,91 11,634 696.987 FISKMARKAÐURINN í ÞORLÁKSHÖFN. Þórskur 88,00 50,00 81,89 2,295 187.888 Ýsa 85,00 60,00 83,44 28,925 2.413.607 Karfi 36,00 32,00 33,67 31,169 1.049.508 Ufsi 30,00 30,00 30,00 0,305 9.150 Steinbítur 57,00 37,00 47,28 0,648 30.636 Langa 79,00 75,00 76,66 3,983 305.337 Lúða 170,00 125,00 141,63 0,319 45.110 Skarkoli 57,00 57,00 57,00 0,183 10.631 Keila 20,00 20,00 20,00 0,429 8.580 Skata 30,00 30,00 30,00 0,011 330 Skötuselur 160,00 160,00 160,00 0,157 25.120 Undirmál 50,00 50,00 50,00 0,912 45.600 Samtals 59,58 69,335 4.131.297 Blóðbankinn á Landspítalasvæðinu. Blóðgjafafélagið tíu ára Haldið hefur verið upp á tíu ára afmæli Blóðgjafafélags Islands (BGFÍ), en það var stofnað á fundi í Domus Medica 16. júlí 1981 með samþykki heilbrigðis- ráðuneytisins fyrir forgöngu starfsmanna Blóðbankans og Rauða kross íslands og áhugs- amra blóðgjafa. Á síðasta aðalfundi BGFÍ lét Hólmfríður Gísladóttir af störfum, sem varaformaður og ritari. Hún hefur unnið fyrir félagið af miklum dugnaði frá stofnun þess. Stjórn Blóðgjafafélags íslands skipa: Ólafur Jensson formaður, Anna María Snorradóttir ritari og vara- formaður, Logi Runólfsson gjald- keri, Jóhann Diego Arnórsson og Halldóra Halldórsdótir meðstjórn- endur. Endurskoðendur Þorsteinn Kragh og Halberg Sigurgeirsson. (Úr fréttatilkynningu) Megintilgangur félagsins er að fræða blóðgjafa, almenning og stjórnvöld um blóðsöfnun, blóð- bankastarfsemi og mikilvægi blóðs til nútíma lækningastarfsemi. Félagið hefur staðið fyrir 2-3 fræðslufundum á ári um fjölþætt viðfangsefni blóðbankastarfsem- innar og notkun blóðs við lækning- ar á sjúkrahúsunum. Margir sérfræðingar hafa lagt félaginu lið og flutt erindi á fræðslu- fundum þess um marga þætti, sem snerta blóðbankastarfsemina sér- staklega. BGFÍ hafði um árabil nokkrar tekjur af útflutningi blóðvatns, sem unnið var úr blóði, sem úreltist. Þessum tekjum hefur félagið varið til kaupa á ýmsum búnaði og rann- sóknartækjum fyrir Blóðbankann. Félagið hefur einnig veitt styrki til vísindarannsókna Islendinga fyrir Blóðbankann. Þá hefur BGFÍ átt hlut að kostn- aði vegna ýmissa kynninga til efl- ingar blóðsöfnunarstarfí eins og merkimiða á bílrúður í hvatninga- skyni og gerð heiðursskjala fyrir blóðgjafa og fræðslubæklingaút- gáfu. Á vegum Rauða Kross íslands og í samvinnu við hann hefur BGFÍ náð tengslum við samtök og þing, sem heimssamtök Rauða krossins standa fyrir til eflingar blóðsöfnun- arstarfi og stöðugri kynningu á því í flestum löndum heims. Sýning í Þrastar- lundi SÝNING á verkum Þórhalls Filippussonar stendur nú yfir í Þrastarlundi. Myndlistasýning- in hófst um síðustu helgi og stendur til 29. júlí nk. Þórhallur Filippusson hefur haldið fjölmargar sýningar en þetta er fimmta sýning háns í Þrastarlundi. Ber myndlistarsýn- ingin heitið „Árstíðarskipti". ■ SUNNUDAGINN 21. júlí verð- ur dansað við harmóníkuundirspil í Árbæjarsafni. Danshópur eldri borgara undir stjórn Sigvalda Þorgilssonar danskennara mun sýna gömlu dansana við undirleik Harmóníkufélags Reykjavíkur 50 ára afmælishátíð UÍA: Jötnakeppni set- ur svip á Egilsstöðum. ÁRLEG sumarhátíð Ungmenna og íþróttasambands Austurlands fer fram að Eiðum helgina 19.-20. júlí. Dagskráin verður óvenju fjölbreytt að þessu sinni enda er þetta jafnframt 50 ára afmælishátíð félagsins. Vegleg- asti dagskrárliðurinn verður án efa aflraunakeppni jötnanna Magnúsar Ver Magnússonar, Hjalta Árnasonar, Bandaríkja- mannsins O.D. Wilsons og Bret- ans Garrys Taylors en þessir fjórmenningar eru meðal sterk- ustu manna heims. Stór hluti dagskrár sumarhátíð- arinnar verður með hefðbundnu sniði. Keppt verður í frjálsum íþrótt- um aldursflokkanna frá 10 ára og yngri og allt upp í 18 ára aldur. Einnig verður pollamót í knatt- spyrnu. Venja er að sýna nýja íþróttagrein ár hvert og að þessu sinni eru það hestaíþróttir sem verða kynntar. Varðeldur, tjald- dansleikur og hátíðardagskrá verða einnig á sínum stað. I jötnakepninni verður keppt í hátíðina 10 greinum og verður keppnin blanda af aflraunum og Hálanda- leikunum skosku. Keppni Jötnanna hefst á föstudagskvöld og lýkur síð- degis á sunnudag. Allir hafa jötnarnir unnið fræki- leg afrek á sínum ferli. Magnús Ver er 28 ára gamall 190 sm á hæð og vegur 125 kg. Magnús hlaut titilinn sterkasti mað- ur Islands 1988. Aflraunameistari íslands 1989. Evrópumeistari í kraftlyftingum 1989. Sigur í Pure Strength með Hjalta Árnasyni 1989. Magnús á öll helstu íslands- met í kraftlyftingum í dag og hann er Evrópumeistari í kraftlyftingum 1991. O.D. Wilson hefur orðið heims- meistari í kraftlyftingum og á bestu afrek í heiminum í samanlögðum greinum eða 1.102,5 kg. Hann seg- ist ætla að lyfta 1.200 kg áður en hann hættir keppni. Hjalti Ursus er 28 ára gamall 187 sm á hæð og vegur 129 kg. Hjalti hefur orðið íslandsmeistari í kraftlyftingum á síðustu árum og sigrað í Pure Strength með Magn- Þórhallur Filippusson. frá klukkan 14.30 til 15 við Dillons- hús. Harmóníkan mun svo hljóma fram eftir degi, en einnig verður unnið við spjaldvefnað og tóvinnu, lummur verða bakaðar í Árbænum og gullborinn verður í gangi allan daginn. úsi Ver. Sigurvegari á aflraunamóti í Kanada 1988 og fyrstur íslend- inga til að lyfta yfir 1.000 kg í þungavikt á Islandi. Garry Taylor er 30 ára gamall, 185 sm á hæð og 128 kg á þyngd. Garry er ólympískur lyftingamaður og hefur keppt á Olympíuleikunum og var nálægt heimsmeti í snörun. Ennfremur hefur Garry keppt í vaxtarækt og unnið nokkur mót á því sviði. Hann hefur nú snúið sér að kraftlyftingum og er sagður næst sterkasti maður Bretlands. - Björn GENGISSKRÁNING Nr. 134 19. júlí 1991 Kr. Kr. Toll- Eln. Kl. 09.16 Kaup Saia Gangl Dollari 61,42000 61,58000 63,05000 Sterlp. 103,49600 103,76500 102,51600 Kan. dollari 53,12000 53,25800 55,19800 Dönsk kr. 9,04900 9.07260 9,02650 Norskkr. 8,97820 9,00160 8,93880 Sænsk kr. 9,67090 9,69610 9,65170 Fi. mark 14.54930 14,58720 14,71580 Fr. franki 10,31140 10,33830 10,29140 Belg. franki 1,69930 1,70370 1,69360 Sv. franki 40,45710 40,56250 40,47500 Holl. gyllini 31.06650 31,14740 30,95620 Þýskt mark 34,99720 35.08830 34,86800 ít. líra 0.04705 0,04717 0,04685 Austurr. sch. 4,97390 4,98680 4,95580 Port. escudo 0.40810 0,40910 0,39980 Sp. peseti 0,56010 0,56160 0,55620 Jap. jen 0,44881. 0,44998 0,45654 (rskt pund 93,54600 93,78900 93,33000 SDR (Sórst.) 81,91160 82,12490 82,93530 ECU.evr.m. 71,93820 72,12560 71,65630 Tollgengi fyrir júlí er sölugengi 28. júní símsvari gengisskráningar er 62 32 70. Sjálfvirkur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.