Morgunblaðið - 20.07.1991, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 20.07.1991, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. JÚLÍ 1991 21 ATVI wSSÍSaUGL YSÍNGAR Sölumaður Óskum. eftir vönum sölumanni til spennandi viðfangsefna. Svar sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „MDI - 14009“ fyrir miðvikudaginn 24. júlí. FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á AKUREYRI Atvinna Laus er staða starfsmanns við sótthreinsun- ardeild FSA. Um er að ræða 100% vinnu frá kl. 8.00-16.00 virka daga. Starfið veitist frá 1. september nk. Umsóknum skal skilað á skrifstofu hjúkrunar- stjórnar á eyðublöðum sem þar fást fyrir 10. ágúst nk. Upplýsingar veitir Ebba Magnúsdóttir deild- arstjóri í síma 96-22100. Kennarastaða er laus Kennara vantar í stærðfræði og raungreinum við Menntaskólann á Laugarvatni. Upplýsingar hjá skólameistara í síma 98-61121. FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á AKUREYRI Laus er til umsóknar nú þegar 1 staða röntg- entæknis. Umsóknarfrestur er til 15. ágúst nk. Upplýsingar veitir Jónína Þorsteinsdóttir, yfirröntgentæknir. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri, sími 96-22100. Laus staða Staða sóttvarnadýralæknis við einangrunar- stöðina í Hrísey er laus til umsóknar frá og með 1. september 1991. Laun greiðast samkvæmt hinu almenna launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist landbúnaðarráðuneyt- inu, Rauðarárstíg 25, fyrir 15. ágúst næst- komandi. Til greina kemur að viðkomandi dýralækni verði gefinn kostur á sérmenntun í æxlunarfræði húsdýra. Landbúnaðarráðuneytið, 18.júlí 1991. FERÐIR - FERÐALÖG Heilsubótardagar á Reykhólum bjóða þig velkominn í öðruvísi sumarfrí. Við bjóðum upp á: Makróbíotískt fæði, slökunar- æfingar, jóga, fyrirlestra, gönguferðir, báts- ferð út í eyjar, nudd og glæsilega sundlaug. Allt til að styrkja huga, líkama og sál. Nokkur pláss laus á tímabilinu 30. júlí til 8. ágúst. Upplýsingar í síma 93-47731. Sigrún Olsen og Þórir Barðdal. O NAUÐUNGARUPRBOÐ Nauðungaruppboð Nauðungaruppboð Þriðja og sfðasta nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram mánudaginn 22. júli 1991 á eignunum sjálfum. Kl. 10.00 Hafnargata 32 e.h. Seyðisfirði. Þinglesin eign Eyrúnar Sig- urðardóttur, eftir kröfum Hilmars Ingimundarsonar hrl., Bjarna G. Björgvinssonar hdl., Byggingarsjóðs ríkisins og Gjaldheimtu Austur- lands. Kl. 14.00 Ljótsstaðir 4, Vopnafirði, þinglesin eign Skarphéðins Karls Erlingssonar, eftir kröfu Stofnlánadeildar landbúnaðarins. Sýslumaður Norður-Múlasýslu. Bæjarfógetinn, Seyðisfirði. KVÓTI Kvóti 50 tonn af þorski til leigu vegna 1/1-31/8. Tilboð leggist inn á auglýsingadeiid Mbl. merkt: „K - 3196“. . TILKYNNINGAR Auglýsing um viðtalstíma iðnaðar- og viðskiptaráðherra á Isafirði 24. júlí 1991 Jón Sigurðsson, Iðnaðar- og viðskiptaráð- herra, verður með viðtalstíma miðvikudaginn 24. þ.m. í Stjórnsýsluhúsinu á ísafirði frá kl. 9.00-12.00. Lokað vegna sumarfría Fyrirtæki okkar verður lokað vegna sumarfría 21. júlí - 5. ágúst. Edda hf. IANDBÚNAÐUR Eldi á bleikju og urriða Námstefna á Flúðum í Hruna- mannahreppi 16.-18. ágúst íslenskir og erlendir fræðimenn munu gera grein fyrir mikilvægustu þáttum í stöðu grein- arinnar. Námstefnan er styrkt af Comett áætluninni. íslenskir samstarfsaðilar eru Landsamband fiskeldis- og hafbeitarstöðva og Rannsóknarstofnun landbúnaðarins. Upplýsingar um námstefnuna veitir Þuríður Pétursdóttir á Rannsóknarstofnun landbún- aðarins í síma 812230. Einnig er hægt að skrá þátttöku hjá Auði Ingólfsdóttur á Ferða- skrifstofu íslands í síma 25855. TIL SÖIU Annað og síðara nauðungaruppboð á Suðurgötu 9, ísafirði, þingl. eign þrotabús Vélsmiðjunnar Þórs hf. fer fram eftir kröfum innheimtumanns ríkissjóðs, Landsbanka ís- lands, Iðnlánasjóðs, ríkissjóðs íslands og Iðnþróunarsjóös í dómssal embættisins Hafnarstræti 1, ísafirði fimmtudaginn 25. júlí 1991 kl. 11.00. Bæjarfógetinn á ísafirði. Sýslumaðurinn í ísafjarðarsýslu. Þeir, sem áhuga hafa á að panta viðtalstíma hjá ráðherranum, geta látið skrá sig á bæjar- skrifstofunum á ísafirði í síma 94-3722. Iðnaðarráðuneytið. Viðskiptaráðuneytið. 18. júlí 1991. Flatningsvél Tll sölu Baader flatningsvél 440. Þeir sem hafa áhuga vinsamlega leggi inn nafn og símanúmer á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Baader - 4010“ fyrir 23. júlí. w FEIAGSIIF UTIVIST GKÓFINNI1 * REYKJAVÍK • SÍMI/SÍMSVARI14606 Tröllaskagi 2-5/8: Gengið úr Baugaseli um Hólamannaskarð í Tungna- hryggsskála en það er um 5 klst. ganga og gefst góður timi til að skoða umhverfið. Þá vérður geng- inn Hólamannavegur að Hólum í Hjaltadal. (Sundlaug). Flogið til baka frá Sauðárkróki. Fólk frá Akureyri getur komið í ferðina í Baugaseli á föstudagskvöld. Far- arstjóri: Reynir Sigurðsson. Jökulsárgljúfur 2-11/8: Gengið úr Ásbyrgi með hinum stórfenglegu Jökulsárg- Ijúfrum þar sem hver náttúru- perlan tekur við af annarri. Róleg bakpokaferð þar sem nægur tími gefst til að skoða jurta- og dýra- lif, náttúrufar og jarðfræði. Far- arstjóri: Ásta Þorleifsdóttir. Esjufjöll 9-13/8: Gengið upp Breiða- merkurjökul, 2 heilir dagar í Esju- fjöllum. Pantið tímanlega því skálarými er takmarkað. Farar- stjóri: Helgi Jóhannesson. Hornstrandir Kynnist stórbrotinni náttúru þessarar eyðibygijðar. 31/7-6/8: Hornvík. Tjaldbækistöð. Tilvalin ferð fyrir þá sem eru að fara i fyrsta sinn á Hornstrandir. Gengið á Horn- þjarg, fariö í Látravík, Rekavík o.fl. Fararstjóri: Gísli Hjartarson. 31/7-9/8: Hornvík-Aðalvík Bakpokaferð. Fyrstu fjórum dög- unum verður varið í að skoða umhverfi Hornvíkur, Hornbjarg, Látravik, Rekavík o.fl. Siðan verður gengið með allan viðlegu- útbúnað til Hlööuvíkur, um Kjar- ansvíkurskarð að Hesteyri og áfram til Áðalvikur. Fararstjóri: Gísli Hjartarson. PerlurSuðurlands 3-10/8: Rútu- og skoðunarferð þar sem fegurstu staðir Suður- lands verða sóttir heim. Kjölur - Arnarvatnsheiði 10-15/8: Spennandi hjólreiða- ferð fyrir frískt fólk. Eldgjá-Básar 13-18/8: Bakpokaferö, tjöld. Landmannalaugar- Strútslaug-Básar 20-25/8: Óvenjuleg útfærsla af „Laugaveginum". Bakpokaferð, tjöld. Ath.: Sumarleyfinu er vel varið í ferð um ísland með Útivist. Sjáumst! Utivist. Framhaldsaðalfundur G-samtakanna verður haldinn á Laugavegi 20b (inngangur frá Klapparstig) fimmtudaginn 1. ágúst* Fundurinn hefst stundv- islega kl. 20.00, Dagskrá: 1. Lagðir fram endurskoðaðir árs- reikningar 1990. 2. Kosning varamanna í stjórn. 3. Önnur mál. G-samtökin. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 S. 11798 19533 Sunnudagsferðir 21. júlí kl. 8 Þórsmörk - Langidalur Stansaö 3-4 klst. í Mörkinni. Verð 2.300,- (hálft gjald fyrir 7-15 ára). Kynnist Mörkinni með Ferðafélaginu. Munið einnig miövikudagsferðirnar og sumar- dvöl í Þórsmörkinni. Kl. 13 Hrútagjárdyngja - Lambafellsgjá Gengið frá einni af mestu gos- dyngjum Reykjanesskagans yfir á Höskuldarvelli. Lambafellsgjá er tilkomumikil misgengis- sprunga. Verð 1.100,-. Munið kvöldgöngu á miðviku- dagskvöldið kl. 20. Gengið um nýja skógarstíga í ' Vífils- staðahlíð. 1 Trjásýnireiturinn skoðaður. Brottför frá Umferð- armiðstöðinni, austanmegin. Ferðafélag íslands. FERÐAFÉLAG # ÍSIANDS ÖLDUGÖTU3 & 11798 19533 Sunnudag 21. júlí Kl. 8: Básar Dagsferö á þennan vinsæla stað, 3-4 klst. stopp innfrá. Kl. 9: Heklugangan 9. áfangi. Gengið verður frá Fossi upp með Fossá austuryfir Hreppaafrétt noröan Kaldbaks- fjalls - eða yfir fjallið ef áhugi er fyrir hendi - að Hrunakróki við Stóru-Laxá. Síðan verður haldið niður með ánni að Árfelli. Þetta er leiö sem sjaldan er far- in er er mjög skemmtileg. Við Hrunakrók og viðar á þessari leið er náttúrufegurð mikiL Kl. 13: Gjárnará Þing- völlum Gengið verður eftir Snókagjá í Stekkjargjá. Áhugaverð ferð fyrir fólk á öllum aldri. Sjáumst, Útivist. Hvítasunnukirkjan Fíiadelffa Bænastund i kvöld kl. 20.30. Dagskrá vikunnar: Sunnudagur: Brauösbrotning kl. 11.00. Ræðumaður Hafliði Krist- insson. Almenn samkoma kl. 20.00 „Kings kids" frá Norður- löndum taka þátt. Miðvikudagur: Bibliulestur kl. 20.30. Fimmtudagur til sunnudags: Tjaldsamkomur við Lauganes- skóla hvert kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnlr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.