Morgunblaðið - 25.07.1991, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 25.07.1991, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐkí) FIMMTUDAGUR 25. JÚLÍ 1991 Morgunblaðið/KGA Málverkið „Non-Dispersion-Three Languages" eftir Kazumi Naka- mura sem listamaðurinn gaf Listasafni Reykjavíkur við opnun sýning- ar á japanskri nútímalist að Kjarvalsstöðum. Kjarvalsstaðir: Japanskur listamaður gefur Listasafni Reykjavíkur málverk LISTASAFN Reykjavíkur hlaut að gjöf verk eftir japanska lista- manninn Kazumi Nakamura þeg- ar sýning á japanskri nútimalist var opnuð að Kjarvalsstöðum sl. laugardag. Nakamura var við- staddur opnina ásamt þremur öðrum japönskum listamönnum er eiga verk á sýningunni en alls eru verk eftir 12 japanska lista- menn á þessari sýningu. Tilkynnt var við opnun sýningar á japanskri nútímalist að Kjarvals- stöðum að Kazumi Nakamura gæfi Listasafni Reykjavíkur málverk sitt „Non-Dispersion-Three Languag- es“ sem er á sýningunni. Þetta verk Nakamura er olíumálverk sem er 1,90 m á hæð og tæplega 4,69 m á lengd. Málverkið er frá árinu 1990. Gunnar Kvaran, forstöðumaður Kjarvalsstaða, sagði að mjög mikill fengur væri fyrir Listasafn Reykjavíkur að fá þessa gjöf. Að sögn Gunnars gefa málverk Naka- mura og fleiri gjafir frá erlendum listamönnum, t.d. Yoko Ono, Reykjavíkurborg tækifæri til þess að koma upp vísi að litlu safni í erlendri nútímalist innan Listasafns Reykjavíkur. Gunnar sagði að fjöl- menni hefði verið við opnun sýning- arinnar en hún er nokkurs konar endurgjald Japana vegna Scandina- vian Today sýningarinnar sem var haldin í Japan árið 1987. -herra GARÐURINN Kringlunni TjALDA DÁGÁR é! ÖLL TjÖLDIN UPPSETT^YRIR^ | utan,buo»naúrval,_ —^ / M URP'KULt10 _________- | ■ 10 % STAÐGREIÐSLUAFLSÁTTUR ®1 AÖLLUM T|ÖLDUM-mfMMTUDAGA fcmm ___________—"■ — -TA1 AÐU VIÐ facmennina - CEIR VITABETUR m MMÍ f/MMm -3K/iF/R fRAMÚK QMnRRABRAUT 60. SÍM' 12045

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.