Morgunblaðið - 25.07.1991, Síða 9

Morgunblaðið - 25.07.1991, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. JÚLÍ 1991 9 ' ÚTSALAN ' ERHAFIN Mikid úrval af ungbamafatnabi Dimmalimm, Bankastræti 4. B ílamarkaöurinn v/Reykjanesbraut Smiðjuveg 46e, j j-j P ^ Kóp. Sími: 671800 tlSögll Range Rover ’82, 4ra dyra, ek. 115 þ.km. V. 1 millj. Range Rover Vouge 4 dyra ’85, ek. 48 þ.km. V. 1.750 þ. Toyota Corolla Liftback 1.6 '91, ek. 5 þ.km. 16 ventla. V. 1.100 þ. (Skipti á góðum jeppa). Toyota Corolla GTI Liftback '88, 5 gíra, ek. 43 þ.km. V. 1.080 þ. MMC Lancer GLX '89, 5 gíra, ek. 40 þ.km., rafm. i öllu. V. 720 þ. stgr. Nissan Patrol Diesel (langur) '83, beinsk.„ ek. 30 þ.km. á vél, 7 manna. V. 1.150 þ. Saab 900i '87 4 dyra, 5 gíra, ek. 47 þ.km. V. 920 þ. Citroen BX 19TRS '87, sjálfsk., ek. 64 þ.km. sóllúga o.fl. aukahl. V. 850 þ. (Skipti ód.) GMC Safari SLE '86, 8 manna, sjálfsk., ek. 88 þ.km., sportf., rafm. í öllu. V. 1.290 þ. Daihatsu Charade TX '88, sóllúga, GTI innr., ek. 46 þ.km. V. 580 þ. AMC Comance Pickup (langur) m/húsi '89, 4 I vél, sjálfsk., upphækkaöur, toppeintak. V. 1.490 þ. Cherokee Laredo '87, sjálfsk., m/öllum aukahl. V. 1790 þús. Subaru 1800 4x4 '85, 5 gíra, ágætt eintak. V. 650 þús. Saab 90 '85, ek. aðeins 58 þ. km., dek- urbíll. V. 580 þús. GMC Jimmy S-10 4x4 '83. V. 880 þús. Toyota Hilux Pick Up '80, vél: Chevrolet 6 cyl. nýuppt. (nótur fylgja). Upphækkaður, veltigrind, o.fl. aukahl., jeppaskoðaður. V. 680 þús. Skipt. ódýrari. Toyota Corolla STD '89, beinsk., ek. 40 þ. km. V. 660 þús. Alfa Romeo 33 (1.5) '86, 5 dyra, beinsk., ek. 70 þ. km. V. 395 þús. Toyota Double Cab m/húsi '90, diesel, ek. 16 þ. km. V. 1800 þús. Toyota Landcruiser STW diesel '86, brún- sans, 5 gíra, ek. 64 þ.km. Gott eintak. V. 1890 þús. BMW 630 CS '77, 2ja dyra, beinsk., 6 cyl., sportfelguro.fi. Nýskoöaður, sjaldgæfur bíll. V. tilboð. Mazda 626 2000 GLX 5 dyra '88, blá- sans., sjálfsk., ek. 54 þ.km. Rafm. í rúðum o.fl. aukahl. V. 1.050 þ. (skipti ód.) Saab 9000 CD Turbo 16v '90, steingr.- sans., sjálfsk., ek. 21 þ.km. Rafm. í öllu, sóllúga, ABS bremsur o.fl. V. 2.8 millj. Skipti mögul. Bílaskipti oft möguleg Sjónarmið sjávar- útvegsráðherra Þorsteinn Pálsson, sjávarútvegsráð- herra, lýsti viðhorfum sínum til fiskveiði- stefnunnar í samtali við Tímann, sl. laug- ardag. í viðtali þessu kemur skýrt fram, að sjávarútvegsráðherra er andvígur hugmyndum um gjaldtöku af sjávarútvegi vegna veiðiréttar í fiskveiðilögsögunni. Telur Þorsteinn Pálsson, að slík gjaldtaka jafngildi skattlagningu á sjávarútveginn og telur engar forsendur fyrir því. Jafn- framt kemur fram í viðtalinu sú skoðun ráðherrans, að uppboð á veiðileyfum gæti leitt til þess, að veiðiheimildir söfn- uðust á hendur fjársterkra aðila. í Stak- steinum í dag eru birtir kaflar úr viðtali Tímans við Þorstein Pálsson. Ríkisstjómin samþykkti að aukaekki skattheimtu Tíminn birti sl. laugar- dag viðtal við Þorstein Pálsson, sjávarútvegs- ráðherra, þar sem hami fjallar um fiskveiðistefnu og viðhorf í málefnum sjávarútvegsins. I upp- hafí viðtalsins er hann m.a. spurður um ágrein- ing í ríkisstjórninni um fiskveiðistefnuna. Þor- steinn Pálsson sagði: „Þetta hefur nú ekki ver- ið rætt i ríkisstjóminni. Það er vitað hins vegar, að Alþýðuflokkurinn hef- ur haft sölu veiðileyfa á sinni stefnuskrá. Sjálf- stæðisflokkuriim á hinn bóginn hefur itrekað hafnað þvi á Landsfund- um. Þessi ríkisstjórn samþykkt i að auka ekki skattheimtu. Að öðru leyti verða fiskveiði- stjómunarmálin, bæði á grundvelli sáttmála ríkis- stjómarinnar og eins á grundvelli fiskveiðilag- anna sjálfra, tekin til endtmskoðunar. Það er ákvæði um það i fisk- veiðilögunum, að við end- urskoðun eigi að bera saman alla kosti, sem fyrir hendi em við fisk- veiðistjóraun, og það verður að sjálfsögðu gert. Þá munu menn meta hugmyndir af þessu tagi og bera þær saman við aðrar. Við gerum ráð fyrir því, að þetta nefnd- arstarf taki eitt og hálft ár og stefnum að því, að því verði lokið fyrir árs- lok 1992, eins og lögin kveða á um.“ A að selja veiðileyfín á uppboði? Síðan segir Þorsteinn Pálsson: „Almennt má hins vegar segja um þetta, að í þeirri stöðu, sem sjávarútvegurimi er í dag, hljóta meim að gera sér grein fyrir því, að álögur á sjávarútveg- inn em ekki skynsamleg- ur kostur. í annan stað hef ég ekki séð, að sala veiðileyfa leysi þau vandamál eða þau ágreiningsefni, sem uppi hafa verið varðandi fisk- veiðistjómunina. En auð- vitað er það, kerfi ekki gallalaust. Það em blind- ir menn, sem halda því fram. Þeir, sem fylgja veiðileyfunum, hafa hins vegar ekki fengist til að svara þvi, hvort þeir ætla að selja þau á uppboði, með þeirri augljósu af- leiðingu, að þeir aðilar, sem hafa haft sterkari stöðu en sjávarútvegur- inn áratugum saman, hefðu betri aðgang að þvi að kaupa þau. Menn eiga eftir að svara því hvort það er ásættanlegt að Eimskip, Hekla eða Rolf Johansen, svo ein- hver nöfn séu nefnd, kaupi upp kvótana fyrir framan nefið á þeim sem áratugum saman liafa starfað í greininni, vegna þess að innfiutningsfyrir- tækin hafa haft betri aðstöðu en almennt er í sjávarútveginum til að byggja upp trausta eig- infjárstöðu í gegnum tiðina. A hinn bóghm geta menn hugsað þetta sem skatt á veiðileyfin eins og þeim er úthlutað í dag. Þá em menn heldur ekki að leysa nein af þeim vandamálum eða ágreiningsefnum sem em fyrir hendi. Menn em bara að bæta við nýju ágreiningsefni sem er viðbótar skattheimta. Ég hef stundum tekið dæmi af bæjarfélagi eins og Vestmarmaeyjum. Ef leggja ætti á fjóra millj- arða í veiðileyfagjald kæmu um 400 miHjónir í hlut Vestmannaeyinga. Það jafngildir hér um bil öllum tekjum þess bæjar- félags. Á hveijum myndi það bitna? Fyrst og fremst myndi það þrengja svigrúm launa- fólksins, sjómannanna og fiskvinnslufólksins. Það myndi á hinn bóginn styrkja opinbera þjón- ustu. Ég held, að hver maður hljóti að sjá, að það væri óðs manns æði að efna til þeirrar styij- aldar í dag við lands- byggðhia með því að draga meiri fjármuni frá landsbyggðhmi og launa- fólkinu, sem þar starfar, út úr sjávarplássunum til þéttbýlisins og þjón- ustunnar. Um það snýst þessi ágreiningur. Kjami málsins er sá að þjóðin á heimtingu á meiri hag- ræðingu í sjávarútvegi, að veiðiheimildiraar fær- ist saman á færri skip. Það kerfi, sem við erum með í dag, er líklegast til þess að skila sem fyrst árangri í því efni. Fram- sal veiðiheimildanna mið- ar fyrst og fremst að þvi að uppfylla þessa kröfu almennings. Almeiming- ur á réttilega kröfu á þvi, að þetta gerist, og hann á réttilega kröfu á því, að sjávarútvegurinn borgi það sjálfur, eins og hann er að gera í dag. Á þann hátt fær launafólk- ið mestan arð af sjávarút- veginum." Skammtímabréf -besti skólafélaginn Skammtímabréf gefa háa vexti og eru alltáf innleysanleg. Ekki hafa skyndikynni af sumarkaupinu þínu heldur byggðu upp langtímasamband sem vex og dafnar á Skammtímabréfum Kaupþings. KAUPÞING HF Löggilt verðbréfafyrirtœki Kringlunni 5, stm 't 689080 Gengi Einingabréfa 25. júlí 1991. Einingabréf 1 5.798 Einingabréf2 3.112 Einingabréf 3 3.802 Skammtímabréf 1,934 Sölustaðir Einingabréfa eru: Kaupþing hf., Kaupþing Norðurlands hf., Akureyri, sparisjóðimir og afgreiðslustaðir Búnaðarbanka Islands.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.