Morgunblaðið - 25.07.1991, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 25.07.1991, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. JÚLÍ 1991 31 fclk í fréttum REYKJAVÍK Borgarstjóri í kynnisferð Morgunblaðið/Ámi Sæberg í Elliðaárdal voru ungmenni á vegum borgarinnar og Skógræktarfélags Reykjavíkur að gróðursetja, þegar borgarstjóri átti leið um, eins og sést á stóru myndinni. I sumar er gert ráð fyrir að gróðursett- ar verði um milljón plöntur á vegum félagsins innan borgarmarkanna. Á myndinni til vinstri er Stefán Hermannssonj aðstoðarborgarverkfræðingur, Þorvaldur S. Þorvaldsson, forstöðumaður Borgarskipii- lags, Markús Orn Antonsson, borgarstjóri, ásamt Guðmundi Páima Kristinssyni, yfirverkfræðingi, kynna sér framtíðarbyggingarsvæði í Grafarvogshverfi. __ MARKÚS Örn Antonsson, borgarstjóri, hefur að undanförnu kynnt sér stofnanir og fyrirtæki borgarinnar. Fór hann nýlega ásamt emb- ættismönnum í kynnisferð um borgina og kom víða við. Við Skúlagötu er verið að reisa íbúð- ir fyrir aldraða á vegum borgarinnar. BORGARHLAUPIÐ Yngsta kynslóðin lét sig ekki vanta Síðastliðinn laugardag var keppt í borgarhlaupinu svokallaða en það er undirbúningshlaup fyrir Reykjavíkurmaraþonið. Hlaupið var frá versluninni Frísport á Lauga- vegi að Kringlusporti í Kringl- unni eða fimm kílómetra leið. Þátttakend- ur voru annað hundrað manns og margir þeirra ungir að árum. Borgarhlaup- ið var kærkomið tækifæri fyrir marga hlaupara að hita sig upp fyrir sjálft Maraþonhlaupið sem verður hinn 18. ágúst. Keppendur bíða spenntir eftir því að hlaupið hefj- ist. Fyrir miðju má sjá inann í svörtum bol en það er Bretinn Toby Tanser sem sigraði í hlaup- inu. Hann hljóp á 15,24 mín- útum. Sverrir Á þessari mynd sést hvar keppendur þjóta af stað einbeittir á svip. TÓNLIST Eiríkur og þáþráin ið. Ég reikna þó með að við þökkum fyrir okkur í sumarlok, enda mun ég hafa nóg að gera við að kynna nýju ARTCH-plötuna, sem kemur út í ágúst hér í Noregi og í Bret- landi. Við, í Just 4 Fun, gerðum eina plötu, sem gefin var út á kas- settu og diski. Hún var gerð á ódýr- an hátt og fyrst var ætlunin að bjóð’a hana á bensínstöðvum og tónleikum, en hún seldist mjög vel og er nú komin í meira en gullsölu.' Það virðist því sem þessi þáþrá sé ekki í rénum, en ég er löngu búinn að fá meira en nóg af þessari gömlu tónlist." Líklega ráku einhverjir upp stór augu þegar þeir litu Eirík Hauksson á sviði með norsku sveit- inni Just 4 Fun í Eurovision-keppn- inni. Ekki gekk sveitinni alls kostar vel, en lagði ekki upp laupana þrátt fyrir mótlætið, því fyrir skemmstu hóf hún flutning á rokklagadagskrá í Sonja Heine-salnum í Osló Plaza hótelinu, glæsilegasta hóteli Ósló. Eiríkur segir að allt hafi þetta byrjað fyrir ári. „Ég var spurður hvort ég vildi vera með í rokkdag- skrá í Sarpsborg sem átti að standa yfir í þrjár vikur. Ég var þá atvinnu- laus og sló til. Þetta vatt smám saman upp á sig og það endaði með því að norska ríkissjónvarpið, NRK, bað okkur um að vera fulltrúar Noregs í Eurovison. Mér leist ekki á það og sagði klárt nei til að byija með, en félagar mínir í ARTCH töldu mig á að gera þetta og ég lét til leiðast. Þrátt fyrir að við náðum ekki góðu sæti, hefur eftirspurn eftir okkur aukist í Noregi í kjölfar- Eiríkur Hauksson á svið- inu í Sonja Heine-salnum með Just 4 Fun. TJncIe Tom) og fommi SR (luillini gó$u !rá HarVods í Lo^bon.1989. REYKJAVIK £ MATSEÐILL HAKD'RjOGK hamborsari..........................495í GRÍSASAMLOKA.............................. EFTIRLÆTI ROKKARAMS LAMBAÖ'RILLSTEI K . . . . . 990,- HIC KOR-y- REYK TUR BAR - B - QUE KJÚKLINGUR 990,' ^ GOSKTÍKKIR (COKE.DTET COKE, SPRITE) 95. FIMMTUDAG, FÖSTUDAG, LAUGARDAG OG SUNNUDAG Ljjósmynd/Björg Sveinsdóttir

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.