Morgunblaðið - 06.09.1991, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 06.09.1991, Blaðsíða 9
MQRGUNBLAfilfi FQSTUDAGUR 6. SEPTEMBER 1991 9 Pakka af alhag öllum þeim, er minntust mín á ýmsan hátt á áttrœöisafmœli mínu, 1. ágiist 1991. Guö blessi ykkur öll. Geir G. Jónsson. B ílamarkaöurinn v/Revkjanesbraut Daihatsu Charade TS '88, blásans, ek. 20 þ. km. V. 540 þús. Citroen CX 22TRS '86, grásans, 5 g., ek. 125 þ. km., rafm. rúður, o.fl. V. 680 þús. MMC Lancer GLX '88, hvítur, 5 g., ek. 52 þ. km., 2 dekkjag., rafm. i öllu. V. 720 þús. Chevrolet Blazer S-10 Sport (4.3 I) '88, sjálfsk., m/öllu, ek. 35 þ. km. V. 1980 þús! (sk. á ód). Chrysler Le Baron GTS '89, blár m/rafm. i öllu, sjálfsk., ek. 50 þ. km. V. 1250 þús. „Enskur eðalvagn" Jaguar XJ6 '81, rauður, 6 cyl., sjálfsk., sóllúga, rafm. í öllu. Gott eintak. V. 1200 þús. (sk. á ód). Mazda 626 GLX 2.0L Station '89, 7 manna, sjálfsk., ek. 42 þ. km. V. 1350 þús. (sk. á ód). MMC Colt GLX '90, 3 dyra, 5 g., ek. 11 þ. km. V. 890 þús. Nissan Patrol langur '89, ek. 60 þ km V 2.7 millj. FJÖLDi BIFREIÐA Á MJÖG 6ÓDUM GREIÐSLUKJÖRUM EOA MIKLUM STADGREIDSLUAFSLJETTI Peugout 309 ’87, 5 dyra, beinsk., ek. 52 þ. km. V. 490 þús. Nissan Patrol, langur ’83, ek. 30 þ. km. á vél, ný 33" dekk.o.fl., 7 manna. v. 1150 þús. Toyota Corolla Touring 4x4 ’89, beinsk., ek. 31 þ. km. V. 1150 þús. Nissan Sunny 1,5 4x4 station '87, 5 gíra, ek. 77 þ.km. V. 690 þ. Pajero Turbo diesel langur ’89, sjalfsk., ek. 63 þ. km. v. 1950 þús. Subaru 1800 st. 4 x 4 ’89, afmælisútg. ek. 36 þ.km. V 1230 þús. (sk. á ód). Subaru Legacy 1,8 '90, ek. 12 þ.km. V. 1430 þ. Toyota 4runner EFi '87, sjálfsk:, ek. 41 þ. km. V. 1750 þús. Toyota Corolla Touring GLi 4x4 ’90, ek. 14 þ. km. V. 1350 þús. Toyota Corolla XL 3ja dyra, ’89, ek. 42 þ. km. V. 740 þús. ATH.: 15-30% ST AÐ6REIÐSLU AFSLáTTUR AF ÝMSUM BIFREIDUM. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9.00-18.00 OG LAUGARDAGA 10.00-14.00 MMC Golant 4x4 Dynomic-4, órg. 1990(91), vélorst. 2000, 5 gírg, 4ro dyro, hvífur, ekinn 6.000. Verð kr. 2.050.000,- MMC Pajero SW, órg. 1990, vélorst. 3000 sjólfsk., 5 dyro, blór, ekinn 35.000. Verð kr. 2.500.000,- MMC Pojero longur, órg. 1989, turbo diesel Intercooler, vélorst. 2500, sjólfsk., 5 dyro, hvítur, ólfelgur, ekinn 60.000. Verð kr. 2.100.000,- MMC Loncer 4x4 EXE, órg. 1990, vélarst. I800i, 5 gíro, 5 dyro, svortur, ekinn 2.000. Verð kr. 1.250.000,- mmm imn ATH! Inngangur frá Laugavegi LAUGAVEGI 174 - SIMI 695660 Toyoto Corino II 2,0 GTI, órg. 1990, vél- arst. 2000, sjólfsk., 4ra dyro, grænn, ekinn 2.000. Verð kr. 1.400.000,- stgr. MMC L-300, órg. 1990(91), vélarst. 2000, 5 gíro, 5 dyro, steingrór, ekinn 9.000. Verð kr. 1.800.000 - stgr. AATH! Þriggja ára abyrgðar skirteini tyrjr MiUubishi bitreiðir gildir tri tyrsta skráningardegi . Óhagkvæmur rekstur Kerfi það, sem Byggðastofnun er sniðið, ýtir undir spillingu og alls kyns fyrir- greiðslu á vafasömum forsendum, að mati Ásgeirs Valdimarssonar, rekstrar- hagfræðings, samkvæmt því, sem fram kemur í grein eftir hann í Vísbendingu. Höfundur kemst að þeirri niðurstöðu, að rekstur Byggðastofnunar sé óhagkvæm- ur og athugandi að breyta forsendum á þann hátt, að annars vegar séu veitt lán en hins vegar styrkir. Forsendur I sídasta tölubLaði Vísbendingar, riti Kaup- þings hf. um efnahags- mál, er birt grem eftir Asgeir Valdimarsson, sem starfar við Hag- fræðistofnun Háskóla Is- lands. Greinin nefnist „Byggðastofnun— lán og. styrkir". I upphafi lienn- ar fjallar höfundur um lögin um Byggðastofnun og telur að ákvæði þeirra stangist á og séu ósani- ræmanleg. Þá segir Ás- geir í greininni: „Einkavæðing Byggðastofnunar kemur vart til greina, en til þess að mhmka líkurnar á spillingu finnst mér at- hugandi að breyta for- sendum í rekstri stofnun- arinnar á þami veg að aimars vegar yrðu veitt lán og hins vegar styrkir. Þá myndu lánveitingar verða byggðar á forsend- um um möguleika á end- urgeiðslum en ekki óljós- um hugmyndum um hættu á byggðaröskun. Byggðastofnun myndi ætlast til að fá eðlilegan arð af fjárfestingu sinni og stofnunin myndi keppa við aðrar fjár- málastofnanir og fyrir- tæki í landinu. Ahætta Áhætta í útlánum Byggðastofunar hefur verið meiri en annarra fjármálastofnana vegna þess, að hún hefur lánað illa stöddum og oft von- lausum fyrirtækjum til að halda uppi atvinnu í smáum sjávarþorpum og í áhættusamt fiskeldi. Þess konar lánveitingum myndi fækka og flutning- ar til stærri staða auk- ast. Það myndi leiða til þess, að Byggðastofnun rækti betur en áður hlut- verk sitt samkvæmt 2. grein laganna því þjóðfé- lagsleg hagkvæmni eykst eftir því sem byggða- kerfið i landinu er ein- faldara. Hhis vegar yrði að leggja miimi áherslu á hlutverkið samkvæmt 3. grem laganna því það leiðir til tapreksturs. Með styrkveitingum af ýmsu tagi gæti stofnunin síðan rækt þær skyldur sinar að jafna aðstöðu byggð- arlaga. Skynsamlegt væri, að almenningi yrði gerð grein fyrir styrk- veithigum t.d. tvisvar á ári. Þegar styrkveitingar fara fram fyrir opnum tjöldum er von til þess að úr þehn dragi. Búseta Búseta á landinu byggðist hér áður fyrr á sjósókn á smáum bátuin og landbúnaði. Þá var eðlilegt að mörg smá þorp mynduðust, þar sem hafnaraðstaða var ein- hver frá náttúrunnar hcndi. Síðar þegar tog- ai-aútgerð hefst er hún ekki möguleg ncnia hafn- araðstaða sé bætt og frystihúsið stækkað. Þar á eftir verður mönnum Ijóst að erfitt er að halda jafnri vinnslu í frystihús- mu nema að hafa tvo togara. Þá vantar fleira fólk til að vhina fiskimi og hafiim er innflutning- ur verkafólks. Vélsmiðja þcu'f að vera fyrir hendi til að sjá um viðgerðir o.fl. Tilkoma togaraima hefur aukið tekjur byggðarlaga en einnig aukið kostnað og ef tog- ararnir ganga illa er litið byggðarlag fljótlega sokkið á kaf í skuldir. Þær skuldir greiðir að lokum enghm nema ríkis- sjóður. Afkoma Það er fróðlegt að bera saman afkomu Byggðarstofnunar og Iðnþróunarsjóðs (sem eru tveir sjóðir á vegum lihis opinbera) árm 1981-90. Byggðastofnun liefm- láuað 60% sinna útlána til sjávarútvegs, 10% til fiskeldis og 10% til iðnaðar. Iðnþróunai'- sjóður hefur lánað nær eingöngu til iðnaðar. Eig- ið fé Byggðastofnunar (Byggðasjóðs) árið 1981 var 3,9 milljarðar á verð- lagi i desember .1990. Árið 1981 var eigið fé Iðnþróunarsjóðs 1,0 inilljcu ðar króna á verð- lagi í desember 1990 (hér er stofnframlag Iðnþró- unarsjóðs ekki talið til eigin fjár). Níu árum síðar eða í árslok 1990 er eigið fé Byggðastofn- unar komið niður í 1,6 milljarða króna en eigið fé Iðnþróunarsjóðs hefur aukist upp í 2,0 milljarða króna. Ef Byggðasjóður hefði verið rekinn með sama hugarfari og Iðn- þróunarsjóður hefði eig- ið fé hans átt að vera 7 milljarðar í árslok 1990 en ekki 1,6 milljarðar króna eins og raun varð á. Á níu árum hefur eig- ið fé Iðnþróunarsjóðs aukist um lOOVo og á sama tíma hefur eigið fé Byggðstofnunar miimk- að um 5%. Hófsemi Norðurlöndin fimm eru stofnaðilar Iðnþróun- arsjóðs og hafa fulltrúar þeira setið i yfirstjórn sjóðsins frá upphafi. Yf- irstjórnin tekur ákvarð- anir um allar stærri lán- veithigar. Hún virðist hafa gætt eðlilegra við- skiptasjónarmiða eftir fremsta megni og forðað sjóðnum frá taprekstri vegna óskynsamlegra lánveitinga. Starfsmenn hafa lengst af aðeins ver- ið 6-8 og húsnæði sjóðsins aðeins 200-300 fermetrar i húsnæði Seðlabankans. Hér er því allrar hófsemi gætt og meira hugsað um það hlutverk sjóðsins aö lána til iðnfyrirtækja gegn eðlilegri ávöxtum en ytri umbúöir starf- seminnar. Byggðastofnun hefur 34 manna starfslið og húsnæði sem er mun stærra en Iðnþróunar- sjóðs. Stjórnin er skipuð stjónimálamöimum sem kosnir eru af Alþingi. Stofnunin er í eigu íslenska rikisns og heyrir midir forsætisráðherra. Hér má sjá tvo sjóði sem eru ólíkir í grund- vallaratriðum og ekki ætti að vefjast fyrir nein- um hvor tegundin er vænlegri til heildar- árangurs fyrir islensku þjóðina." SlMINN er 689400 BYGGT & BÚIÐ KRINGLUNNI FÖSTUDAGUR TIL FJÁR STRAUBORÐ l DAG A KOSTNAÐARVERÐI byggtÖbCið I KRINGLUNNI ' Bladid sem þú vaknar við!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.