Morgunblaðið - 15.09.1991, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 15.09.1991, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15. SEPTEMBER 1991 C 3 Skfðadeild Ármanns Haustæfingar eru hafnar. Skráning nýrra félaga í Ármannsheimilinu, Sigtúni 10, mánudaginn 16. sept. kl. 15.30-18.00. Upplýsingar um æfingatíma í símsvaranum 620005. Amitsubishi HQ myndbandstæki E12 3 hausar 30 daga 8 stöðva upptökuminni • Þráðlaus^l I fjarstýring • Euro skart samtengi • Sjálf- virkur stöðvaleitari • PAL/NTSC afspilun • Klukka + teljari • Skipanir á skjá • Fullkomin kyrrmynd. Sértilbod 34.950,* st«r 44,389- E3 Afboi'gunarski'lmálar [g] lltJÓMCO FAKAFEN 11 — SIMI 688005 LAUGAVE6UR 103 OG LAUGAVEGUR 105 Eftirfarandi skrifstofu- og verslunarhúsnæði ertil leigu á Laugavegi 103 og Laugavegi 105 í Reykjavík: LAUGAVEGUR 103: Kjallari 411 m2 1. hæð 371 m2 2. hæð 243 m2 3. hæð 243 m2 4. hæð 243 m2 5. hæð 201 m2 Geymslur Verslun eða skrifstofur Skrifstofur Skrifstofur Skrifstofur Skrifstofur LAUGAVEGUR 105 (HLEMMUR 3 OG 5) 2. hæð 684 m2 Skrifstofur Húsnæðið í báðum húsunum leigist í hlutum eða allt í einu lagi. Möguleikar á að skipta hverri hæð niður í sjálfstæðar einingar, allt niður í um 50 m2 að stærð. Húsnæðið hentar þannig sérstaklega minni fyrirtækjum, lögmönnum, endurskoðendum, hugbúnaðarfyrirtækjum og öðrum skyldum atvinnurekstri. Vinsamlega hafið samband við Jón Þórðarson umsjón- armann fasteigna, með fyrirspurnir um húsnæðið og leigukjör. vAtryggingafeiag ÍSLAINDS HF Ármúla 3, 108 Reykjavík - Sími 605060 mmAsN. MMC Lancer GLX árgerö 1989, ekinn 34.000, blásans. Verð 840.000. Álfelgur. Ath. skipti á ódýr- ari. MMC Galant GLSi árgerð 1988, ekinn 78.000, silvurgrár. Verð 1.020.000. Fallegur bíll. Sk. ódýrari. MMG L200 4x4 diesel árgerö 1990, ekinn 32.000, hvítur. Verð 1.200.000 stgr. Plasthús, fylgihl. Ath. sk. ódýrari. Cherokee Laredo árgerð 1988, ekinn 56.000, svartur. Verð 2.250.000. Off Road pakki. Spioer 44 hásingar. Álfelgur. Einn með öllu. Ath. sk. ódýrari. Hrísnnýri 3 - 800 Selfossi símar21416og21665 M-Benz 309 árgerð 1988, ekinn 100.000, blár. Verð 2.250.000. Góð- ur bíll. Ath. skipti ódýrari. Toyota Corolla Hatchb. GTi ár- gerð 1988, ekinn 71.000, rauður. Verð 950.000. Topplúga, álfelgur. Fallegur bíll. Ath. sk. ódýrari. Ford Econoline E-150 árgerð 1979, ekinn 75.000, blá/grár. Verð 1.150.000. 4x4, einn eigandi. Gott eintak. Ath. skipti á ódýrari. NÝTT NÁMSKEIÐ Ráðningar og uppsagnir Hagnýtar ábendingar Við ráðningu starfsfólks er mikilvægt að stjómandinn fái rétta heildarmynd af úmsækjanda. Við uppsagnir er ekki síður mikilvægt að gagnkvæmur skilnaður ríki. Ertu reiðubúin/n að axla báða þætti svo vel fari? Námskciöiö er ællað st jórncndum meö mannnforráÖ. Á námskeiöinu verður fjallað um: ■ Hagnýtar ábendingar um ráðningarmál. ■ Gcrð ráðningarsamninga. ■ Kynnt ráðningarviðtöl. ■ Ábendingar varðandi uppsagnir. ■ Kynnt starfsemi ráðningarfyrirtækja. ■ Lagalegir þættir starfsmannamála. Leiðbeinendur: Bjami Ingvarsson, vinnusálfræðingur, starfsmannastjóri Ríkisspítala. Þórir Þorvarðarson, ráðningarstjóri Hagvangs. Tími: 25. og 27. september frá kl. 13 til 17 báða dagana, alls 8 stundir. Innifalið í verði eru námsgögn og kaffi. Kennt veður í Ánanaustum 15. Stjórnunarféiag íslands Ánanaustum 15, sími 62 10 66 NLP samskipti og samningar Prespectives on codepentent business relationships - aukin áhrifog árangur í samskiptum Stjórnunarfélagið hefur fengið til sín bandaríska sérfræðinginn John W. Alden, sem starfar sem ráðgjafi og leiðbeinandi hjá bandaríska stórfyrirtækinu AT&T auk þess sem hann rekur eigið ráðgjafafyrirtæki. Á námskeiðinu verður fjallað um hvernig þátttakendur geta: ■ Nýtt sér sem best auðlindir og viðhaldið góðum afköstum ■ Fengið skýra mynd af sjálfum sér í viðskiptasamskiptum með því að styrkja boðskipti, virkja athyglisgáfuna og líkamlega orku. ■ Hámarkað hagnað og dregið úr eyðslu. ■ Komið auga á hvar takmörkin liggja í samskiptum. ■ Lært að virkja undirmenn og sémstarfsmenn á árangursríkan hátt. Námskeiðið er ætlað fólki í viðskiptalífinu, þá sem sinna samninga- gerð, sölumennsku og stjórnun, kennara, hjúkrunarfólk og aðra, sem vilja auka næmni sína í samskiptum við aðra einstaklinga. Námskeið haldið í Stjórnunarfélagi íslands, Ánanaustum 15. Tími: 19. september 1991 kl. 13.00 til 19.00. Leiðbeinandi: John W. Alden, ráðgjafi og leiðbeinandi AT&T. John W. Alden Nýtt námskeið Stjómunarf&ag islands Ánanaustum 15, sími 621066 ____\______________ Markviss fundarþátttaka Notkun funda i stjórnun og rekstri í flestum fyrirtækjum og stofnunum er ótrúlega miklum vinnutíma varið í fundi, smáa sem stóra. Hefur stjómandinn vissu fyrir því að tíminn sé vel nýttur - að niðurstaðan sé öllum fundarmönnum Ijós? Staðreyndin er að aðferðir og tækni á fundum getur haft úrslitaáhrif á skilvirkni fundar. Stjómunarfélagið hefur fengið til liðs við sig fimm stjómendur mismunandi fyrirtækja til þess að fjalla um þetta efni. Hvemig er fundum háttað í fyrirtækjum þeirra? Hvað finnst þeim að sé niðurstaða góðs fundar? (funnar I»órÖur Jón Hildur Leifur Á námskeiðinu verða kynntar aðferðir við skipulagningu og stjómun fundar- og ncfndarstarfa hjá opinbcrum stofnunum og einkafyrirtækjum. Rætt er um nefnda- og fundarstörf og helstu gryfjur scm menn falla í. Hvemig verða fundir markvissir? Niðurstaða fundar og/eða útkoma fundar. Aðfcrðir verkcfnastjómunar og nefndarstörf. Störf og skipan nefnda. Sýnd verða myndbönd á námskeiðinu til frekari skýringar. Námskeiðið cr ætlað þcim sem sitja fundi og stjórna þeim. Fulltrúar fyrirtækjanna fimm eru: Gunnar M. Hansson, forstjóri IBM á íslandi. Þórður Svcrrisson, frkvstj. hjá Eimskip. Jón Ásbergsson, frkvstj. Hagkaups. Hildur Petersen, frkvstj. Hans Petersen. Leifur Eysteinsson, frkvstj. Hollustuverndar ríkisins. Tími: 24. og 26. september, kl. 13.00 til 18.00 báða dagana í Ánanaustum 15. Stjórnunarféiag íslands Ánanaustum 15, sími 62 10 66

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.