Morgunblaðið - 15.09.1991, Page 25

Morgunblaðið - 15.09.1991, Page 25
morgúnbláðið MiNNiiwðMðMHfflíHft smmm m —4- 25 Minning: Daníel Þórhalls- ^ son frá Siglufirði 1 Fæddur 1. ágúst 1913 Dáinn 7. september 1991 Hjartkær bróðir minn, Daníel, andaðist eftir langvarandi sjúkdóm á sjúkradeild Landspítalans, Hátúni lOb, Reykjavík, 78 ára að aldri og verður hann jarðsunginn nk. mánu- dag. Hann var sonur hjónanna Þór- halls Daníelssonar, kaupmanns og útgerðarmanns á Höfn í Horna- firði, og konu hans, Ingibjargar Friðgeirsdóttur. Hann ólst upp hjá foreldrum sínum í stórum og glað- værum systkinahópi. Hann nam barnaskólafræðslu í foreldrahúsum. Eftir það lá leið hans í Samvinnu- skólann í Reykjavík og útskrifaðist hann þaðan árið 1931. Frá unga aldri var hugur hans bundinn tónlistinni. Það kom fljótt í ljós að hann hafði fengið_ óvenju hreina og fagra söngrödd. Á heim- ili foreldra okkar var sú list í heiðri höfð. Hljóðfærin voru mörg og við systkinin vorum öll söngelsk. Hús- móðirin á heimilinu söng vel og lék á gítar og húsbóndinn lék á orgel: Það má segja að þessi eiginleiki bróður míns hafi ráðið örlögum hans. Árið 1932 flyst hann til Siglu- ijarðar. Hinn kunni athafnamaður og söngstjóri Karlakórsins Vísis, Þormóður Eyjólfsson, bauð honum atvinnu og réð hann til sín sem tenórsöngvara í kór sinn. Með kórn- um starfaði hann í mörg ár og var hann jafnframt einsöngvari þar og fór oft í einsöngsferðir um Norður- land. Hann fór með Karlakór Reykjavík í hina frægu Ameríku- ferð árið 1946. Þegar síidin kom aftur til Siglu- íjarðar eftir langa bið gerðist hann kaupmaður og útgerðarmaður þar. Hann gerði út síldarbáta og átti síldarplan. Hjálpsemi var ríkur þátt- ur í fari hans. Hans stærsti sigur í þessum ágæta síldarbæ var þegar hann eignaðist hina fallegu og mætu konu, Dagmar Fanndal, dóttir Sig- urðar Fanndal og konu hans, Soffíu Gísladóttur Fanndal. Með henni átti hann Q’ögur mannvænleg börn og barnabörnin eru sex. Börnin eru: Þórhallur, fulltrúi hjá SR, Siglufirði; Sigurður Gunnar, tónlistarkennari, Hvammstanga, hans sambýliskona er Elínborg Sig- urgeirsdóttir, skólastjóri; Soffía Svava, gjaldkeri á Sauðárkróki, hennar maður er Birgir Guðjónsson, yfirlæknir heilsugæslu; Ingibjörg, Minning: Elín Ólafsdóttir Fædd 2. júlí 1909 Dáin 8. september 1991 Tengdamóðir mín, Elín Ólafs, lést á heimili sínu 8. september sl. Elín var fædd í miðbæ Reykjavíkur 2. júlí 1909, dóttir hjónanna Magn- úsar Sigurðssonar bankastjóra og Ástríðar Magnúsdóttur Stephen- sens landshöfðingja. Hún var elst 9 systkina og hefur sú staða hennar átt sinn þátt í að móta þá ábyrgðar- tilfinningu sem var aðalsmerki hennar. Hún ólst upp á góðu embættis- mannaheimili í Reykjavík á fyrsta fjórðungi aldarinnar við þau verð- mæti sem kynslóð síðustu aldar skilaði okkur og hún varðveitti vel þann arf. Fjölskyldan stækkaði hratt og um fermingaraldur fór hún fyrir 8. systkinum, sem alla tíð litu til hennar með virðingu og þakk- læti fyrir gott fordæmi í uppvextin- um. Elín naut hefðbundinnar skóla- göngu stúlkna á þeim tíma og sat auk þess nokkra vetur í Mennta- skólanum í Reykjavík en hvarf frá námi til starfa hér heima og um tíma á Englandi. Árið 1932 giftist Elín drengskap- armanninum Guðmundi Ólafs lög- fræðingi frá Mýrarhúsum á Sel- tjarnarnesi. Eignuðust þau 4 börn: Magnús sem dó í bernsku; Valgerði sem gift er Magna Guðmundssyni tæknifræðingi hjá Landsvirkjun; Bergljótu sem gift er undirrituðum; og Ástríði skrifstofumann hjá Flug- leiðum. Var hjónaband þeirra Guð- mundar farsælt og hallaðist þar hvergi á. Guðmundur lést tæplega 77 ára gamall árið 1983. Syrgði Elín bónda sinn svo mjög að lífsneistinn sterki dofnaði og heilsu hennar fór að hraka. Hún hélt samt heimili með reisn og naut um- hyggju dætra sinna þar til yfir lauk. Ég kom árið fyrir stúdentspróf á heimili þeirra við Reykjavíkurtjörn og var strax tekið með alvöru og jafnframt mikilli hlýju. Við Bergljót hófum búskap okkar í kjallaranum í Tjarnargötunni og þar fæddust börnin okkar 3 sem nú sjá á bak ömmu sem átti svo stóran þátt í uppeldi þeirra. Elín var lágvaxin, léttbyggð og ótrúlega kvik á fæti. Hún rækti heimili sitt og íjölskyldu af kost- gæfni, fylgdist grannt með ferli frænda sinna allra. Tómstundir not- aði hún til bóklestrar og hafði á seinni árum einkum áhuga á góðum ævisögum innlendra sem erlendra manna. Elín ól allan sinn aldur í miðbæ Reykjavíkur og þekkti þar vel til bæði fyrr og nú. Þótt hún kynni vel að meta nútímann og framfarir duldist engum að gamla Reykjavík stóð henni nær. Fannst henni sem fleirum að oft hefði verið farið of geyst í breytingarnar þegar gömul virðuleg hús með merka sögu hurfu á einni nóttu og í stað þeirra skriðu upp þunglamaleg steinhús oft úr samhengi við umhverfi sitt. Og þessar skoðanir voru ekki einskorð- XJöföar til XI fólks í öllum starfsgreinum! bankafulltrúi í íslandsbanka, henn- hafði gott veganesti úr foreldrahús ar sambýlismaður er Sigurður um í erfðum og uppeldi. Valdimarsson, bankafulltrúi í sama Að loknu hefðbundnu unglinga banka. námi í Höfn hélt Daníel í Samvinnu Ég votta Dagmar mágkonu skólann og útskrifaðist þaðan ári< minni dýpstu samúð ásamt ofan- 1931. Árið eftir flytzt hann ti greindri fjöiskyldu hennar. Guð Siglufjarðar, að tilmælum Þormóð blessi sálu bróður míns. Eyjólfssonar, sem þar hafði mör; Anna Þórhallsdóttir járn í eldi, bæði í atvinnu- og menn ingarlífi. Það mun meðal annar hafa vakað fyrir Þormóði, sem þi var söngstjóri Karlakórsins Vísis Það er- bjart yfir minningu Daní- að tryggja kómum frábæran tenór els Þórhallssonar, útgerðarmanns söngvara, en Daníel var lengi ein og síldarsaltanda í Siglufirði, sem söngvari með kórnum á mesti lézt á öldrunardeild Landspítalans frægðarárum hans. 7. september síðastliðinn, eftir löng Daníel starfaði um árabil á skrif og ströng veikindi. Það var ekki stofu Síldarverksmiðja ríkisins : aðeins að Daníel söng sig inn í hug Siglufirði og var um tíma fram og hjarta Siglfirðinga með sinni kvæmdastjóri Bæjarútgerðar Siglu hreinu og fögru tenórrödd. Hann fjarðar. Hann stundaði og leng var og hvers manns hugljúfi vegna sjálfstæðan atvinnurekstur sem út glaðlyndis og góðvildar, sem hann gerðarmaður, síidarsaltandi 0£ miðlaði samferðamönnum sínum kaupmaður. Allir, sem kunna skil; svo ríkulega af. Og hann lét hendur útgerðarsögu Siglufjarðar, mun: standa fram úr ermum, í þeirra eftir happaskipinu Hring SI 34, sen orða beztu merkingu, í atvinnu- og Daníel lét byggja og gerði út í hálf félagsmálum bæjarbúa, meðan an annan áratug. Sama máli gegn heilsa og þrek leyfðu. ir með söltunarstöð Daníels Daníel fæddist á Höfn í Horna- Reykjanes hf., sem var hluti af þv firði fyrsta dag ágústmánaðar árið margfræga siglfirzka síldarævin 1913. Foreldrar hans vóru heiðurs- týri. hjónin Ingibjörg Friðgeirsdóttir frá Samhliða margþættum störfum Garði í Fnjóskadal og Þórhallur bæði í þágu eigin atvinnurekstra: Daníelsson, kaupmaður á Höfn, og annarra, lagði Daníel mörg ló< ættaður frá Steinsstöðum í Skaga- á vogarskálar félags- og menning fírði. Þau hjón voru brautryðjendur arlífs á Siglufirði. Kunnastur ei í atvinnulífi Hafnar. Ekki fór á hann fyrir einsöng sinn með Karla milli mála að Daníel, sonur þeirra, kórnum Vísi og fleiri kórum. Ham var og einn af stofnendum Lions- ----------------------------------- klúbbs Siglufjarðar, sem var fyrst aðar við verklegar framkvæmdir íslenzki Lionsklúbburinn utar því stundunr fannst henni ráðamenn Reykjavíkur. Hann starfaði og leng þjóðarinnar ekki standast þeim með Bridsfélagi Siglufjarðar, ei gömlu snúning. Það duldist engum hann var listaspilari. Hann var un sem þekkti Elínu að hún stóð vörð árabil í stjórn Skíðafélags Siglu- um þann auð sem hún fékk í for- fjarðar. Og síðast en ekki sízt starf eldrahúsum, heiðarleika og hrein- aði hann vel og lengi í samtökun skiptni. Henni féll best að kalla hlut- siglfirzkra sjálfstæðismanna. Ac' ina sínum réttu nöfnum og átti til auki var Daníel kunnur frímerkja- að tala tæpitungulaust um þá sem safnari og átti verðmætt einkasafn. staðnir voru að óheilindum. Hún Árið 1937 kvæntist Darúe sætti sig aldrei við tvöfeldni, var Dagmar Fanndal, dóttur kaup- enda sjálf heil í öllum samskiptum. mannshjónanna Soffíu og Sigurðæ Þó gamli tíminn hafi staðið Elínu Fanndal, sem settu svip sinn é nærri var hún ákaflega nútímaleg Siglufjörð á fyrri helmingi aldarinn- í hugsunarhætti og átti auðvelt með ar. Þar steig hann mikið gæfuspor að skilja viðhorf ungu kynslóðarinn- Börn þeirra urðu fjögur: Þórhallur. ar. Hún átti skopskyn sem var óháð fulltrúi hjá SR; Sigurður Gunnar tíma og rúmi, kunni vel við sig á tónlistarkennari, kvæntur Elín- mannamótum, einkanlega í hópi borgu Sigurgeirsdóttur; Soffís ættingja og vina. Þegar heilsu Svava, bankamaður, gift Birgi Guð- hennar hrakaði hin síðari ár dró jónssyni; og Ingibjörg, fulltrúi hjá hún sig að mestu í hlé en fylgdist Islandsbanka, gift Sigurði Valdi- þó mjög vel með framgangi barna marssyni. sinna, barnabarna, barnabarna- Daníel hafði átt við erfið veikind: barna og frænda. Hún var fjöl- að stríða í mörg undanfarin ár. Nú skyldumaður að upplagi, skeytti er hann genginn til feðra sinna. minna um völt veraldargæði, en lét Við, sem áttum samleið með honum sig meira varða heill og hamingju um sinn, minnumst góðs drengs. í vina sinna. þeirra orða fornu merkingu. Eg Ég kom ungur inn á heimili veit að Siglfirðingar, heima og þeirra Guðmundar og fæ seint heiman, þakka Daníel Þórhallssyni þakkað þann stuðning og traust líf hans og störf, áma honum farar- sem þau sýndu mér frá fyrstu tíð. heiIla á vegferðinni sem okkar allra Þegar ég kveð tengdamóður mína bíður senda ástvinum hans hlýj- að leiðarlokum þakka ég henni og ar samúðarkveðjur. fjölskyldu hennar fyrir samfylgd- utför Daníels fer fram frá Foss- ina. Dætrum hennar og systkinum vogskirkju á rnorgun, mánudag, sendi ég samúðarkveðjur. klukkan þijú e.h. Ólafur Björgúlfsson Stefán Friðbjarnarson LEGSTEINAR Groníl s/P HELLUHRAUNI 14-220 HAFNARFIRÐI • SÍMl 652707 OPIÐ 9-18, LAUGARDAGÁ FRÁ KL. 10-15. AXIS AXIS HUSGÖGN HF. SMIÐJUVEGI 9, KÓPAVOGI SÍMI: 43500

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.