Morgunblaðið - 26.10.1991, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 26.10.1991, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. OKTÓBER 1991 Sendill óskast Morgunblaðið óskar eftir að ráða ungling til léttra sendilsstarfa. Skilyrði er að viðkomandi reyki ekki, sé stundvís og duglegur. Vinnutími frá kl. 9-5. Allar nánari upplýsingar á ritstjórn Mbl., Aðalstræti 6, 2. hæð. Matráðskona Matráðskonu vantar í mötuneyti kennara Menntaskólans í Kópavogi. Nánari upplýsingar á skrifstofu skólans í síma 43861. Skólameistari. Metsölub/aó á hveijum degi! ATVINNUAUG/. YSINGAR HÚSNÆÐIÓSKAST Skrifstofuhúsnæði óskast Óskum eftir 40-80 fm skrifstofuhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu, frá áramótum. Tilboð merkt: „Skrifstofa - 1992” óskast send á auglýsingadeild Mbl. Til sölu Garðyrkjustöðin Birkiflöt í Laugarási, Biskupstungnahreppi er til sölu. Gróðurhús eru ca 2700 fm að flatarmáli. Nánari upplýsingar gefur Jakob J. Havsteen hdl., Austurvegi 38, Selfossi, símar 98-22180 og 98-22208. Gítarkennsla Nú getur þú lært á gítar í gegnum bréfa- skóla. Bæði fyrir byrjendur og lengra komna. Námskeið í rokk og blús hefjast í hverri viku. Upplýsingar í síma 91-629234. GEYMIÐ AUGLÝSINGUNA. Félag ísienskra gítarleikara. íbúð - skrifstofur 4ra-5 herb. íbúð, raðhús eða einbýlishús óskast til leigu undir skrifstofur. Lágmarksleigutími er 2 ár. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Öruggt - 14833”. RARIK RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS Útboð Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í eftirfarandi: Rarik 91008. Aflstrengir, stýristrengir og ber koparvír. Opnunardagur: Þriðjudagur 19. nóvember 1991 kl. 14.00. Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagns- veitna ríkisins, Laugavegi 118,105 Reykjavík, fyrir opnunartíma og verða þau opnuð á sama stað að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Raf- magnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík, frá og með þriðjudegi 29. október 1991 og kosta kr. 1.000 hvert eintak. Rafmagnsveitur ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík. Stangveiðimenn stangveiðifélög Tilboð óskast í stangveiði í Blöndu og í Svartá ásamt veiðihúsi sumarið 1992. Áskilin er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Tilboð skilist fyrir 20. nóvember nk. til Hall- dórs B. Maríarssonar, Finnstungu, 541 Blönduós, sem gefur nánari upplýsingar í síma 95-27117. " Stjórn veiðifélags Biöndu og Svartár. TIL SÖLU Prentvélar til sölu Til sölu tvær einslita prenvélar 70x100 og 50x70 ásamt ýmsum tækjum til prentiðnaðar. Lysthafendur sendi inn nafn og símanúmer ásamt lista yfir áhugaverð tæki á auglýsinga- deild Mbl. merkt: „Prent- 161" fyrir4. nóv. Lyftarar Sýnum í dag frá kl. 10.00-16.00 nokkra lyft- ara, sem við höfum í umboðssölu. Upplýsingar í síma 812655 Lyftarar hf. Vatnagörðum 16. L S> FÉLAG JÁRNIÐNAÐARMANNA Félagsfundur verður haldinn miðvikudaginn 30. október 1991 kl. 20.00 á Suðurlandsbraut 30, 4. hæð. Dagskrá: 1. Félagsmál. 2. Samningamál. 3. Sameining lífeyrissjóða? Erindi: Dr. Pétur Blöndal. 4. Önnur mál. Mætið vel og stundvíslega. Stjórnin. Línubátur Óskum eftir 100-200 lesta línubáti í við- skipti frá nóvember til maí nk. Öll aðstaða fyrir hendi í landi. Möguleiki á ráðningu áhafnar. Einnig kemur til greina að taka á leigu línu- bát yfir sama tíma. Upplýsingar gefur framkvæmdastjóri í vinnu- síma 94-1200 og heimasíma 94-1389. Oddi hf. Patreksfirði KENNSLA KlOLBRAUTASKÚUNN BREIÐHOLTI Fjölbrautaskólinn f Breiðholti minnir á að lokadagur innritunar fyrir vorönn 1992 er 1. nóvember 1991. Við minnum sérstaklega á nýja námsbraut í dag- og kvöldskóla, heimilishagfræðibraut, sem er tveggja anna nám. Nánari upplýsingar má fá á skrifstofu skólans í síma 91-75600. Skólameistari. Málverkauppboð Móttaka er hafin á málverkurn fyrir næsta uppboð. Opið í dag og á morgun milli kl. 14 °g 18. BORG Pósthússtræti 9, 101 Reykjavík, sími 91-24211. eftirtaldar bifreiðar og tæki sem verða til sýnis þriðjudaginn 29. október 1991 kl. 13-16 í porti bak við skrifstofu Borgartúni 7, Reykjavík og víðar. vora að 1. stk. Oldsmobile fólksbifreið bensín 1987 1. stk. Volvo 244 Gli fólksbifreið bensín 1988 1. stk. Saab 900 I fólksbifreið bensín 1987. 1. stk. Toyota Land Cruiser Stw 4x4 diesel 1985. 1. stk. Mitsubishi Pajero Turbo 4x4 diesel 1986. 1. stk. Dodge Ramcharger 4x4 bensín 1984. 2. stk. Chevrolet Pick up m/húsi 4x4 diesel 1982-84. 3. stk. Chevrolet Suburban 4x4 bensín 1980-82. 1. stk. Ford Econoline E-250 4x4 bensín 1980. 1. stk. Nissan patrol m/húsi 4x4 diesel 1986. 1. stk. Nissan Patrol Pick up 4 x 4 diesel 1985. 1. stk. Toyota Hi Lux Double cab 4x4 diesel 1986. 1. stk. Nissan Double cab 4x4 diesel 1985. 1. stk. Mitsubishi L-300 sendibifreið 4x4 bensín 1985. 4. stk. Lada Sport 4x4 bensín 1988-89. 1. stk. Volvo Lapplander 4x4 bensín 1981. 2. stk. Toyota Tercel station 4x4 bensín 1986-87. 2. stk. Subaru 1800 station 4x4 bensín 1983-87. 1. stk. Mitsubishi L-200 pick up 4 x 4 diesel 1985. 1. stk. Mitsubishi L-300 sendibifreið bensín 1988. 1. stk. Volkswagen Double cab bensín 1984. 1. stk. Volkswagen Transporter diesel 1983. 1. stk. Ford Transit sendiferðabifreið bensín 1983. 1. stk. Ford Econoline E-150 sendibifreið bensín. 1981 1. stk. Lada Station 1500 bensín 1988 1. stk. Mercedes Bens 0307 fólksflutningab. farþ. 50diesel 1978. 1. stk. Mercedes Bens 0307 fólksflutningab. farþ. 20diesel 1987. 1. stk. Mercedes Bens L608 fólks- og vöruf. 6 farþ. diesel 1982. 1. stk. Man 19.321 vörubifreiö m/krana 4x4 diesel 1982. 2. stk. Ski Doo Cheyenne vólsleðar 1989. 1. stk. Arctic Cat vélsleði 1987. Til sýnis hjá Landgræðslu ríkisins, Gunnarsholti: 1. stk. Scania Vabis L8050 m/palli og sturtu diesel 1972. 1. stk. Scania Vabis 80 Super m/palli og sturtu diesel 1971. 1. stk. Volvo N 7 vörubifr. m/palli og sturtu diesel 1976. Til sýnis hjá Rarik, Egilstöðum: 2. stk. Nissan Patrol 4x4 diesel 1985. Til sýnis hjá Vegagerð ríkisins, Akureyri: bensín 1985. diesel 1980. 1. stk. Mitsubishi L-200 Pick up 1. stk. Zetor 6945 dráttarvél Tilboðin verða opnuð sama dag kl. 16.30 að viðstöddum bjóðendum. Réttur er áskilinn til að hafna tilboðum, sem ekki teljast viðun- andi. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTUNI 7. 105 REYKJAVIK

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.