Morgunblaðið - 05.01.1992, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 05.01.1992, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK SUNNUDAGUR 5. JANÚAR 1992 ITA \ /^er sunnudagur 5. janúar, fimrnti dagur árs- ins 1992. Ardegisflóð í Reykjavík kl. 6.56 og síðdegisflóð kl. 19. Fjara kl. 00.29 ogkl. 13. Sólarupprás íRvíkkl. 11.15 ogsólarlagkl. 15.51. Myrkurkl. 17.05. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.33 ogtunglið er í suðri kl. 14.01. (Almanak Háskólaíslands.) Ég er ljós í heiminn komið, svo að enginn, sem á mig trúir, sé áfram í myrkri. (Jóh. 12,46.) ÁRNAÐ HEILLA ára afmæli. Næstkom- andi þriðjudag, 7. janúar, er fimmtugur Ingólf- ur Arnason rafverktaki, Stórateigi 17, Rvík. Hann og kona hans, Kristjana Frið- þjófsdóttir, taka á móti gest- um á afmælisdaginn í Hlé- garði í Mosfeilsbæ ki. 16-20. FRÉTTIR/MANNAMÓT SUNNUDAGURINN í dag heitir í almanakinu sunnu- dagur milli nýárs og þrett- ánda. Þennan dajg árið 1874 tók Stjómarskrá Islands gildi. Á FLATEYRI er staða stöðv- arstjóra Pósts & síma laus til umsóknar. í augl. samgöngu- ráðuneytisins segir að um- sóknarfrgsturinn renni út 10. þ.m. HÉRAÐSDÓMUR Norður- iands. Dóms- og kirkjumála- ráðuneytið hefur tilk. í Lög- birtingi að Ásgeir Péturs Ás- geirsson héraðsdómari og Freyr Ófeigsson héraðsdóm- ari hafi verið skipaðir héraðs- dómarar við héraðsdóm Norð- urlands eystra frá 1. júlí á sumri komandi. Dómurinn hefur aðsetur á Akureyri. KIWANISKLÚBBURINN Viðey heldur fund nk. þriðju- dagskvöld ki. 20 í Brautar- holti 26. Fundurinn er öllum opinn, en gestur hans verður að þessu sinni Sverrir Her- mannsson bankastjóri. HVASSALEITI 56-58, fé- lagsstarf ajdraðra. Mánudag- inn kl. 9 er handavinna og leikfimi. Fijáls spilamennska og bridskennsla kl. 13. Teikn- ing/málun kl. 15, hátíðar- kaffi. Síðan verða jólin kvödd með söng við píanóundirleik Aðaiheiðar Halldórsdóttur. FÉL. eldri borgara. Á mánu- dag er opið hús í Risinu kl. 13-17, brids og fijáls spila- mennska. Leiksýningin „Fugl í búri“ er kl. 17. Næstu leik- sýningar verða 8. þ.m. kl. 21 og 11. þ.m. ki. 17. LÁTA AF störfum. í tilk. frá menntamálaráðuneytinu 1 Lögbirtingi segir að Ragn- heiður Haraidsdóttir lektor í hjúkrunarfræði í læknadeild Háskólans hafi verið veitt lausn frá störfum að eigin ósk frá 15. þ.m. Eins hefur Agge Steinsson fengið lausn frá stöðu sinni sem kennari við Tækniskóla íslands frá 1. jan. að telja. VINAFÉLAGIÐ heldur fund í safnaðarheimili Bústaða- kirkju mánudagskvöldið kl. 20. Sími formanns er 36127 og blaðamanns félagsins 75315. GERÐUBERG - félagsstarf aldraðra. Mánudag kl. 9 er fótaaðgerða- og hárgreiðslu- tími. Hádegishressing, síðan spilað og spjallað. Kl. 14 kem- ur Björg Einarsdóttir. Hún les upp í bókakynningu. Að lokn- um kaffitíma er dans. HREPPSTJÓRASTAÐA í Staðarhreppi í Skagaíjarðar- sýslu er augl. laus til umsókn- ar í Lögbirtingi. Það er sýslu- maðurinn sem augl. Er um- KROSSGATAN LÁRÉTT: — 1 ánægð, 5 skessan, 8 hagnaður, 9 segls, 11 á húsunum, 14 spils, 15 ófullkomið, 16 ferskar, 17 flýti, 19 fyrr, 21 dugnaður, 22 skyld, 25 skel, 26 fljótið, 27 eyða. LÓÐRÉTT: — 2 þannig, 3 verkur, 4 hestur, 5 tréð, 6 púki, 7 keyri, 9 falska, 10 fuglinn, 12 töflu, 13 fiflin, 18 lasleiki, 20 slá, 21 for- nafn, 23 á fæti, 24 frumefni. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 smáar, 5 hæidi, 8 kamar, 9 álkan, 11 faila, 14 agn, 15 aldan, 16 angan, 17 nær, 19 ofar, 21 toll, 22 nótábát, 25 gys, 26 ára, 27 Týs. LÓÐRÉTT: — 2 mál, 3 aka, 4 ranann, 5 hafnar, 6 æra, 7 dul, 9 Álaborg, 10 koddans, 12 laggott, 13 Amalds, 18 æðar, 20 ró, 21 tá, 23 tá, 24 BA. sóknarfrestur til 25. janúar nk. VESTURGATA 7, fé- lags/þjónustumiðstöð aldr- aðra. Á morgun, mánudag, verður þrettándagleði milli kl. 14 og 16, verður dansað. Sig- valdi Þorgilsson hefur umsjón með danstónlistinni. NÝ DÖGUN, samtök um sorg og sorgarviðbrögð í Rvík, stendur fyrir fræðslu- fundi í safnaðarheimili Laug- ameskirkju nk. þriðjudags- kvöld kl. 20.30. Rúnar Matt- híasson starfandi sálfræðing- ur á Borgarspítalanum fjallar um efnið: Ekklar og fráskildir menn. Fundurinn er öllum opinn og verður kaffi borið fram. KIRKJUSTARF PRESTAR í Reykjavíkur- prófastsdæmunum báðum halda hádegisverðarfund á morgun, mánudag, í Bústaða- kirkju kl. 12. HALLGRÍMSKIRKJA. Fundur í æskulýðsfélaginu Örk mánudagskvöldið kl, 20. FELLA-/HÓLAKIRKJA. Fyrirbænir í kirkjunni kl. 18 mánudagskvöld. A sama tíma er starf fyrir 11-12 ára böm. Loks er svo fundur í æsku- lýðsfélaginu kl. 20.30, söng- ur, leikir og helgistund. SKIPIN RE YK JA VÍKURHÖFN: í dag er leiguskipið Tuvana væntanlegt með kornfarm á vegum Samskipa. Á morgun er Brúarfoss væntanlegur að utan. MINNINGARSPJÖLD MINNINGAKORT Lands- samtaka hjartasjúklinga fást í Reykjavík og annars- staðar á landinu sem hér seg- ir: Auk skrifstofu samtak- anna Tryggvagötu 28 í s. 25744, í bókabúð ísafoldar, Austurstræti, og Bókabúð Vesturbæjar, Víðimel. Sel- tjamamesi: Margrét Sigurð- ardóttir, Mýrarhúsaskóli eldri, Kópavogi: Veda bóka- Þessar brúðhjónamyndir eru teknar í brúðkaupi þriggja systkina á síðasta sumri. Frá vinstri eru það brúðhjónin Helga Greta Kristjánsdóttir og Agnar Jón Ágústsson. Sr. Bragi Friðriksson gaf þau saman. Heimili þeirra er að Reykási 31, Rvík. Næsta brúðhjónamyndin er af Lindu Ann Diaz og Valdemar Ólafi Kristjánssyni. Þau voru gefin saman suður í Miami á Flórída. Þar er heimili þeirra. Og þriðja brúðarparið eru Jóhanna Helga Guðjónsdóttir og Ragnar Marinó Kristjáns- son. Heimili þeirra er í Engihlíð 14, Rvík. Sr. Bragi Friðriksson gaf brúðhjónin saman. verzlanir, Hamraborg 5 og Engihjalla 4. Hafnarfirði: Bókabúð Böðvars, Strand- götu 3 og Reykjavíkurv. 64. Sandgerði: Póstafgreiðslu, Suðurgötu 2—4. Keflavík: Bókabúð Keflavíkur. Sólval- lagötu 2. Selfoss: Apótek Sel- foss, Austurvegi 44. Grundár- firði: Halldór Finnsson, Hrannarstíg 5. Ólafsvík: Ingi- björg Pétursdóttir, Hjarðart- úni3. ísafirði: Urður Ólafs- dóttir, Brautarholti 3. Árnes- hreppi: Helga Eiríksdóttir, Finnbogastöðum. Blönduósi: Helga A. Ólafsdóttir, Holta- braut 12. Sauðárkróki: Margrét Sigurðardóttir, Birkihlfð 2. Akureyri: Gísli J. Eyland, Víðimýri 8, og bóka- búðirnar á Akureyri. Húsavík: Bókaverzlun Þórarins Stef- ánssonar, Garðarsbraut 9. Egisstöðum: Steinþór Er- lendsson, Laufási 5. Ilöfn Hornafirði: Erla Ásgeirsdótt- ir, Miðtúni 3. Vestmannaeyj- um: Axel Ó. Lámsson skó- verzlun, Vestmannabraut 23. ORÐABOKIN Ein kýr - margar kýr Áður hefur í þessum pistl- um verið vikið að no. kýr og beygingu þess, en hún virðist alllengi hafa böggl- azt fyrir mörgum og gerir enn. Ég sagði þá frá kúa- rektor Bernhöfts bakara á fyrri hluta 19. aldar, sem talaði um kúin bakar- ans, en ekki kýr bakar- ans. Hann þótti víst ekki stíga í vitið og hafði ekki heldur skólagöngu að baki. Þess vegna er anzi hart að heyra sagt svo í sjálfu Ríkisútvarpinu og haft fyrir börnum: „Sér- vitringurinn, sem að þessu sinni var húsdýr úti í sveit, var kú.“ Þetta er auðvitað óafsakanlegri villa en kúin bakarans forðum, þegar höfð er í huga sú mikla skóla- kennsla, sem allt fjölm- iðlafólk sem og aðrir landsmenn eiga nú kost á. A þeirri löngu skóla- göngu, sem flestir ganga, er annað óhugsandi en móðurmálskennarar brýni m.a. fyrir nemendum sín- um beygingu margra vandbeygðra nafnorða. Þar í flokki er einmitt no. kýr. Ekki sakar að rifja þá beygingu upp. Hún er þessi í et. eftir föllum: Hér er kýr, en við tölum um kú, svo stöndum við hjá kú, en horfum svo til kýrinnar. Á sama hátt segjum við í ft.: Hér eru kýr, við tölum um margar kýr, stöndum hjá mörgum kúm, en horfum til margra kúa. I vandræðum verður svo no. belja lausn- arorð margra - því miður. - JAJ

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.