Morgunblaðið - 05.01.1992, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 05.01.1992, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 5. JANÚAR 1992 25 Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, hrl. Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, stórkaupmaður. Stóri kosturinn við að greiða a.m.k. helming ferðakostnaðar með VISA eða VISA-raðgreiðslum fyrir brottför er sá að þú og fjölskylda þín nýtur FERÐATRYGGINGAR VISA á öllum ferðalögum - jafnt innanlands sem utan: svo lengi sem hún lifir. Um frammi- stöðu einstakra liðsmanna, þeirra Friðriks Sturlusonar á bassa, Guð- mundar Jónssonar á gítar, Jens Hanssonar á saxófón, Birgis Bald- urssonar á trommur og Atla Örvars- sonar á hljómborð og trompet, þarf ekki að fjölyrða. Hér er valinn maður í hverju rúmi. Ekki er heldur ástæða til að fara mörgum orðum um Stefán Hilmarsson söngvara, en að mínu viti er hann einn besti söngvari sem hér hefur komið fram um árabil og rödd hans hefur svo mikinn „karekter" að jafnvel flá- mæli og furðulegar áherslur, sem slæðast með á stöku stað, virðast eðlilegur og sjálfsagður framsagn- armáti í meðförum hans. En hvað sem því líður er nýja plata Sálarinn- ar að mínum dómi ein sú besta og skemmtilegasta sem út hefur komið fyrir þessi jól. á einnig tvö prýðileg lög á plöt- unni, sem falla einnig vel að þessum ramma, þótt mér finnist að vísu ég hafi heyrt annað þeirra áður, eða a.m.k. líkt lag, í flutningi Tinu Turner að mig minnir. En það skipt- ir ekki öllu máli enda ekki eins- dæmi. Það hafa reyndari lagasmið- ir en Jens falli í þá gryfju að „fá lánaðar línur“ héðan og þaðan og komist upp með það. Það er því full ástæða til að hvetja Jens til að halda áfram tónsmíðum því hann hefur greinilega neistann sem til þarf. Ekki er ástæða til að draga hér eitt lag fram yfir annað á þessari plötu því öll eru þau góð, hvert með sínu lagi. Þó er ekki ólíklegt að lagið „Tár eru tár“ verði eitt af þessum „sígildu Sálar-standördum" sem fylgja munu sveitinni á tónleik- um og dansleikjum í framtíðinni, Sálin hans Jóns míns: Stórskemmtilegt gæðapopp Hljómplötur Sveinn Gudjónsson Sálin hans Jóns míns er án efa ein besta og skemmtilegasta hljóm- sveit landsins um þessar mundir. Hún hefur náð að skapa sér sér- stöðu, sinn sérstaka stíl, sem hvergi Röng myndbirting Þau mistök urðu við birtingu greinar Vilhjálms H. Vilhjálmsson- ar hæstaréttarlögmanns á bls. 14 í blaðinu í gær að meþ birtist mynd af föður hans og alnafna, Vilhjálmi H. Vilhjálmssyni stórkaupmanni. Um leið og þessi mistök eru leið- rétt eru þeir feðgar beðnir afsökun- ar. finnst annars staðar og gildir þá einu hvort hlustað er á hljómsveit- ina af hljómplötu eða á sviði. Söngv- arinn, Stefán Hilmarsson, á þar að sjálfsögðu dijúgan þátt, en aðrir liðsmenn hljómsveitarinnar virðast einnig falla vel að þeirri ímynd sem Sálin hefur skapað sér og það eru auðvitað þeir sem hafa búið til þennan sérstaka „hljóm“, sem er svo einkennandi fyrir hljómsveitina. Ofan á þetta bætast svo góðar tónsmíðar gítarleikarans Guðmund- ar Jónssonar, en að mínum dómi er hann tvímælalaust í hópi hinna bestu sem fram hafa komið á þessu sviði hér á landi á seinni árum. Hann undirstrikar það rækilega á þessari nýjustu hljómplötu Sálar- innar, en Guðmundur á tíu af tólf lögum á plötunni og eru þau flest í háum gæðaflokki á mælistiku ís- lenskrar rokktónlistar. Nú veit ég ekki hvort Guðmundur semur lög sín með Stefán Hilmarsson sérstak- lega í huga, sem þó ekki er ólíklegt eftir langa og farsæla samvinnu þeirra félaga, en lögin falla alla vega ákaflega vel að söngstíl Stef- áns sem og hljóðfæraskipan og sér- einkennum hljómsveitarinnar í heild. Jens Hansson saxófónleikari Heba heldur við heilsunni Námskeið hefjast 8. janúar mei ténlist Þol - magi, rass, læri Teygjar - slökun Trimmiorm- meðferö HEILSURÆKTIN HEBA, Auðbrekku 14, Kópavogi sími 642209 XJöfóar til XXfólksíöllum starfsgreinum! A FERÐASLYSATRYGGIIMG alltaðUSD 100.000 A SJÚKRATRYGGING allt að USD 25.000 A ENDURGREIÐSLA ORLOFSFERÐAR ef stytta þarf ferð áður en hún er hálfnuð, vegna slyss eða veikinda A HEIMSÓKN AÐ HEIMAN eða HEIMFLUTNINGUR ef alvarleg veikindi steðja að A VIÐLAGAÞJÓNUSTA OG NEYÐARHJÁLP allan sólarhringinn - árið um kring • EUROP ASSISTANCE Með einu símtali átt þú kost á aðstoð og ráðgjöf 200 umboðsmanna í 160 löndum. Ef eitthvað bjátar á eru þeir sannir vinir í raun. TRYGGINGAMIÐSTÖDIN HE VISA-VIÐAUKATRYGGING fæst með einu símtali: A Farangurstrygging A Ferðarofstrygging A Ábyrgðartrygging A „Hellt-heim"-trygging A Slysadagpeningar Einstakt tilboðsverð. Nánari upplýsingar og skilmálar fást hjá TRYGGINGAMIÐSTÖÐINNI HF. (sími 91-26466) og Vaktþjónustu VISA (sími 671769). Einnig á hinum 175 afgreiðslustöðum VISA-banka/sparisjóða og á ferðaskrifstofunum. VERND MEÐ VISA visa EgEES GREIÐSLUMIÐLUNHF. HÖFÐABAKKA 9, 112 REYKJAVÍK

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.