Morgunblaðið - 05.01.1992, Síða 29

Morgunblaðið - 05.01.1992, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMÁ iMI/IIVTA wsvi SUNNUDAGUR 5. JANÚAR 1992' 29 ATVINNII Námsmenn erlendis Verktakafyrirtæki óskar eftir námsmönnum á Noðurlöndunum og Mið-Evrópu til starfa. Um er að ræða afmarkað verkefni sem við- komandi vinnur sjálfstætt. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „N - 14336“. Nýútskrifaður lögfræðingur óskar eftir starfi. Margt kemur til greina. Áhugasamir vinsamlega sendi inn nafn og símanúmerá augldeild Mbl. merkt: „L-9638". Verslunarstjóri Kaupfélag Eyfirðinga óskar eftir að ráða verslunarstjóra til starfa við nýja versiun fé- lagsins, sem opnuð verðurfyrri hluta ársins. Leitað er eftir traustum og áhugasömum starfsmanni, með reynslu í verslunarrekstri og stjórnun. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingar veitir Hannes Karlsson, deildarstjóri matvörudeildar KEA, sími 96-30373. Umsóknir um starfið þurfa að berast aðalfull- trúa félagsins fyrir 24. janúar nk. Kaupfélag Eyfirðinga. Leikskólar Reykjavíkurborgar Leikskólastjóri Leikskólastjóri óskast á 25-30 barna leik- skóla í Vesturbæ strax. Upplýsingar gefur Bergur Felixson á skrif- stofu Dagvistar barna í síma 27277. Dagvist barna, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími 27277. BORGARSPÍTALINN Aðstoðarlæknir Hálfs árs staða aðstoðarlæknis á slysa- og bæklunarlækningadeild Borgarspítalans er laus frá 1. febrúar nk. eða eftir nánara sam- komulagi. Kjörið tækifæri fyrir þá sem hyggja á nám í heimilislækningum. Góð aðstaða til rann- sóknastarfa. Upplýsingar um stöðuna gefur Brynjólfur Mogensen, yfirlæknir, í síma 696600 eða 696660. Markaðsstjóri Folda hf. á Akureyri er nýtt, opið hlutafélag, sem starfrækir tvær framleiðsludeildir, fata- deild og vefdeild. Starfsmannafjöldi er rúm- lega 130. Stærsti hluti framleiðslunnar fer til útflutnings. Við leitum að markaðsstjóra fyrir fatadeild. Æskilegt er að umsækjandi hafi reynslu í markaðssetningu og sölu erlendis og hafi háskólapróf í viðskiptafræði, markaðsfræði eða hliðstæðu námi. Þeir, sem áhuga hafa, eru beðnir að senda umsókn, merkta: „Markaðsstjóri“, til: Folda hf., pósthólf 100, 602 Akureyri. Farið verður með allar umsóknir sem trúnað- armál og öllum svarað. Umsóknarfrestur er til 15. janúar nk. Nánari upplýsingar veitir Baldvin Valdemars- son, framkvæmdastjóri, í síma 96-21900. jSkjaMboré^^) Sölufólk Dugmikið sölufólk og áreiðanlegt óskast í Reykjavík og víðsvegar um landið. Góð sölu- laun í boði. Upplýsingar gefur Edda í síma 672400 sunnudag frá kl. 16-18 og á skrifstofutíma aðra daga. Skjaldborg. Ritari Óskum eftir að ráða ritara í hálfsdagsstarf. Upplýsingar í síma 681066. Húsafell ^ FASTTIGMASALA LtnghoAnmp IIS S-mr U 10 96 Kvöldvinna Miðlun hf. óskar að ráða starfsmenn í rit- vinnslu. í starfinu felst að gera útdrætti og handrit eftir diktafóni 3 kvöld í viku og 1-2 helgidaga í mánuði. Viðkomandi þarf að hafa góða ritvinnslu- kunnáttu og íslenskuþekkingu. Umsækjendur skulu senda skriflega umsókn með persónulegum upplýsingum til auglýs- ingadeildar Mbl. merkta: „M - 1000“ fyrir 7. janúar nk. Fossvogur Barngóð kona óskast til að gæta barna IV2 árs og fimm ára og vinna létt heimilisstörf. Um er að ræða 70% starf, vinnutími aðallega á morgnana. Upplýsingar í síma 679849 utan vinnutíma. LANDSPITALINN Fóstrur og/eða fólk með menntun á uppeldissviði Hvernig væri að breyta til og prófa eitthvað nýtt? Nú þegar eru lausar stöður á Barnaspítala Hringsins. Starfið er fjölþreytt og skemmti- legt. Unnið er með börnum á aldrinum 0-16 ára. Komið og kynnið ykkur aðstæður. Nánari upplýsingar gefur Hertha W. Jóns- dóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri, sími 601033 eða 601300. KENNSLA Vélritunarkennsla Morgunnámskeið hefst 8. jan. Vélritunarskólinn. sími 28040. FÉLAGSÚF □ GIMU 599206017 - 1 Atkv. Frl. □ MÍMIR 599201067 = 1. HELGAFELL 5992167 VI 2 Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.00.X Kristniboðsfélag karla, Reykjavík Fundur verður í Kristniboðssaln- um, Háaleitisbraut 58-60 mánu- dagskvölcfiö 6. janúar kl. 20.30. Allir karlmenn velkomnir. Stjórnin. Skipholti 50b, 2. hæð. Almenn samkoma í dag kl. 11.00. Sunnudagaskóli á sama tima. Allir hjartanlega velkomnir. A VEGURINN Kristið samfélag Smiðjuvegi 5, Kóp. Kl. 11.00: Safnaðarsamvera, barnakirkja. Kl. 20.30: Boðunar- samkoma, fyrirbænir. Predikun orðsins og lofgjörð. „Manns- sonurinn er kominn til að leita að hinu týnda og frelsa þaö." Verið velkomin. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLOUGÖTU 3 & 11796 19533 Sunnudagsferð 5. jan. kl. 11 Nýársganga Kapellan-Óttarsstaðir- Lónakot Ekið að kapellu heilagrar Bar- böru við Straumsvík og hún skoðuð. Síðan gengið með ströndinni að Lónakoti. Slunka- ríki heimsótt í lok göngunnar. Fjölmennið í fyrstu ferð ársins. Verð 700 kr. Frítt fyrir börn með fullorðnum. Brottför frá BSl, austanmegin, kl. 11.00 (Stansað á Kópavogshálsi og v. kirkjug. Hafnarfirði). Ath. breyttan brottfarartíma - komið til baka um kl. 15. Gleðilegt ferðaár. Ferðafólag íslands. KFUK KFUM Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30 í kristniboðssalnum, Háa- leitisbraut 58. Séra Ólafur Skúla- son, biskup Islands talar. Allir velkomnir. auglýsingar fámhjálp SAMBAND ISŒNZKFIA KRISTNIBOÐSFÉLAGA Hvítasunnukirkjan Ffladelfía Sunnudagaskóli kl. 11.00. Öll börn velkomin. Almenn sam- koma kl. 16.30. Allir hjartanlega velkomnir. Hjalpræðis- herinn Kirkjmtræti 2 Kl. 20: Fyrsta hjálpræðissam- koma ársins. Majorarnir Anne og Daníel Óskarsson stjórna og tala. Ath. breyttan samkomutíma. Mánudag kl. 20: Jólafagnaður Heimilasambandsins og Hjálp- arflokksins. Við fögnum nýju ári með al- mennri samkomu í Þríbúöum í dag kl. 16.00. Fjölbreytt dagskrá með miklum söng. Barnagæsla. Samhjálparvinir vitna um reynslu sína af trú og kór þeirra syngur. Kaffi að lokinni sam- komu. Allir velkomnir. Samhjálp. UTIVIST Sunnud. 5. janúar Kl. 10.30: Nýárs- og kirkju- ferð. Innri Njarðvíkurkirkja. Kl. 16.30: Útivist heilsar nýju ári. Gengið verður frá Árbæjarsafni kl. 16.30 og niður Reyðarskarð, yfir Elliðaárhólma og í Fossvogs- dal. Þar tekur hópurinn þátt í blysför og álfabrennu sem skátafélagiö Kópar stendur fyrir. Brennan hefst kl. 18.00. Eftir brennu veröur fólki ekið aftur að Árbæjarsafni. Fimmtud. 9. janúar. Kl. 20.30. Myndakvöld. Sýndar verða myndir frá ferð i austurrísku Alpana sl. sumar. Myndakvöldið er haldið á Hall- veigastíg 1 og hefst kl. 20.30. Kaffihlaðborð er innifalið í að- gangseyri. Sunnud. 12. janúar kl 10.30. Kirkjugangan 1. áfangi. Ný raðganga. Sunnud. 19. janúar kl. 13.00. Grímmannsfell. Mánud. 20. jan. Tunglskins- ganga. Sunnud. 26. jan. Kirkjugangan 2. áfangi. Sjáumst í ferð með Útivist á nýju ári! KROSSÍNIN Audbrekka 2 • Kópavogur Sunnudagur: Samkoma í dag kl. 16.30. Þriðjudagur: Biblíulestur kl. 20.30. Laugardagur: Unglingasamkoma kl. 20.30. ÍSIANDS ÖLOUG' Mánudagskvöld 6. janúar kl. 20.00 Þrettándaganga og blysför um álfa- og huldufólksbyggðir í Öskjuhlíð. Annað árið í röð verður farin blysför um álfa- og huldufólks- byggðir í Öskjuhlíð á þrettánd- anum 6. jan. Til gamans verður stuðst við kort Yngva Þórs Lots- sonar (hjá Borgarskipulagi Reykjavíkur) um huliösvætti á höfuðborgarsvæðinu en heim- ildarmaður hans er Erla Stefáns- dóttir. Gangan endar við álfa brennu Vals hjá Hlíðarenda (í Valsheimilinu verða seldar veit- ingar). Tilvalin fjölskylduferð sem tekur um 1 klst. Þrettándagangan hefst kl 20.00 víð Hótel Loftleiðir. Ekk- ert þátttökugjald, en blys verða seld fyrir brottför á kr. 200,-. Við þökkum frábæra þátttöku í blys- för síðastliðinn sunnudag en þá mættu 650 manns í síðustu Ferðafélagsgöngu ársins um Ell- iðaárdalinn. Við óskum öllum góðs ferðaárs. Gerist félagar í Ferðafélaginu á nýju ári. Velkomin í hópinn! Ferðafélag Islands, félag fyrir alla.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.