Morgunblaðið - 05.01.1992, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 05.01.1992, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP SUNNUDAGUR 5. JANÚAR 1992 41 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Endurtekinn þáttur frá mánu- degi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 8.07 Vinsældarlisti götunnar. Vegfarendur velja og kynna uppáhaldslögin sin. (Einnig útvarpað laugardagskvöld kl. 19.32.) 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. Sigild dægurlög, fróðleiksmolar, spurningaleikur og leitað fanga I segulbandasafni Útvarpsins. (Einnig útvarpað í Næturútvarpi kl. 01.00 aðfara- nótt þriðjudagsj 11.00 Helgarútgáfan. Umsjón: Lisa Páls og Kristján Þorvaldsson. Úrval dægurmálaútvarps liðinnar viku. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan heldur áfram. 13.00 Hringborðið Gestir ræða fréttir og þjóð- mál vikunnar. 14.00 Hvernig var á frumsýningunni? Helgarút- gáfan talar við frumsýningargesti um nýjustu sýningarnar. 15.00 Mauraþúfan. Lisa Páls segir islenskar rokk- fréttir. (Einnig útvarpað aðfaranótt föstudags kl. 01.00.) 16.05 Söngur villiandarinnar. Þórður Árnason leikur dægurlög frá fyrri tíð. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson leikur heims- tónlist. (Frá Akureyri.) (Urvali útvarpað i næturút- varpi aðfaranótt fimmtudags kl. t.01.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Djass. Umsjón: Vemharður Ljnnet. 20.30 Plötusýnið: Ný skífa. 21.00 Rokktiðindi. Skúli Helgason segir nýjustu fréttir af erlendum rokkurum. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi.) 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr- vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 i háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttirkl. 8.00,9.00.10.00,12.20,16.00,19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP I. 00 Næturtónar. 2.00 Fréttir. Næturtónar hljóma áfram. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturtónar. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við fólk til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög I morgunsárið. AÐALSTÖÐIN FM90,9/ 103,2 9.00 Á vængjum söngsins. Endurtekinn þáttur frá sl. mánudegi. 10.00 I lífsins ólgusjó. Umsjón Inger Anna Aikman. Endurtekinn þáttur frá sl. miðvikudegi. 12.00 Á óþerusviðinu. Umsjón Islenska óperan. Endurtekinn þáttur frá sl. miðvikudegi. 13.00 Sunnudagur með Megasi. 15.00 i dægurlandi. Umsjón Garðar Guðmundsson. 17.00 Fiðringur. Umsjón Hákon Sigurjónsson. 19.00 Úr heimi kvikmyndanna. Umsjón Kolbrún Bergþórsdóttir. Endurtekinn þáttur frá sl. þriðju- degi. 21.00 Úr þókahillunni. Umsjón Guðríður Haralds- dóttir. 22.00 I einlægni. Umsjón Jónína Benediklsdóttir. ALFA FM 102,9 9.00 Lofgjörðartónlist. 13.00 Guðrún Gfsladóttir. 13.30 Bænastund. 15.00 Þráinn Skúlason. 17.30 Bænastund. 18.00 Lofgjörðartónlist. 24.00 Dagskrárlok. Bænalinan er opin á sunnudögum frá kl. 13.00- 18.00, s. 675320. BYLGJAN FM 98,9 8.00 I býtið á sunnudegi með Haraldi Gíslasyni. II. 00 Fréttavikan með Hallgrími Thorsteinssyni. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Kristófer Helgason. 15.00 I laginu. Sigmundur Emir Rúnarsson fær til sín gest sem velur 10 uppáhalds lögin sln. 16.00 Hin hliðin. Umsjón Sigga Beinteins. 18.00 Sunnudagur til sælu. Umsjón Bjöm Þór. 18.30 Fréttir. 20.00 Sunnudagur til sælu. 21.00 Grétar Miller. 24.00 Eftir miðnætti. Umsjón Ingibjörg Gréta Gísla- dóttir. 4.00 Næturvaktin. EFFEMM FM 95,7 9.00 Hafþór Freyr Sigmundsson árla morguns. 13.00 Halldór Bachmann. Tónlist. 16.00 Pepsi-listinn. Ivar Guðmundsson. 18.00 Ragnar Vilhjálmsson spjallar við hlustendur. 23.00 í helgarlok. Haraldur Jóhannesson. STJARNAN FM102/104 10.00 Magnús Magnússon. 14.00 Pálmi Guðmundsson. 17.00 Á hvita tjaldinu. Umsjón Ómar Friðleifsson. 19.00 Darri Ólason. 24.00 Næturdagskrá Stjömunnar. ÚTRÁS FM 97,7 12.00 IR. 14.00 MH. 16.00 FB. 18.00 MR. 20.00 Þrumur og eldingar. Umsjón Sigurður Sveins- sonar. 22.00 MS. 1.00 Dagskrártok. SÓLIN FM 100,6 9.00 Tónlist. 14.00 Hafliði Jonsson, Gísli Einarsson. 17.00 Jóhannes B.Skúlason. 20.30 Örn Óskarsson. 22.30 Kristján Jóhannsson. 01.00 Dagskrárlok. Þetta er bresk/pólsk ævintýramynd sem sögð er hæfa allri MIO fjölskyldunni. í myndinni er blandað saman leiknum atrið- “ um og teiknimyndaatriðum sem gerast jafnt í raunveruleik- anum og í óvenjulegrí undraveröld. Söguþráðurinn er á þá lund, að Tommi er tólf ára aðstoðarmaður sótara. Sótarinn er hið mesta fúl- menni sem situr um að ræna viðskiptavini sína. Dag nokkurn er hann staðinn að verki, en hann snýr sig út úr klemmunni með því að skella skuldinni á Tomma. Drengurinn er eltur út um mýrar og móa og linnir ekki eftirförinni fyrr en hann stingur sér út í hyldjúpa tjörn. Þar lendir hann í spennandi ævintýrum og kynnist furðuskepn- um og vættum, bæði góðum og illum. í aðalhlutverkunum eru Ja- mes Mason, Billie Whitelaw, Bernard Cribbins og Joan Greenwood. Leikstjóri er Lionel Jeffries. Sjónvarpið Sæbömin TILBOÐ ÓSKAST í Jeep Wrangler, Sahara 4x4, árgerð ’88 (ekinn 48 þús. mílur), Ford Bronco II XLT 4x4, árg. '86, MMC L-300 Van (langur), árg. '87, Nissan p/u, árg. '85 (tjónabifreið) og aðrar bifreiðar, er verða sýndar á Grensásvegi 9, þriðjudaginn 7. janúar kl. 12-15. Tilboðin verða opnuð á sama stað kl. 16. SALA VARNARLIÐSEIGNA ERTU UNDIR ÞRÝSTINGI AÐ OFAN? Verkvangur hf. hefur nú flutt starfsemi sína f nýtt húsnæði að Nethyl 2 f Reykjavík. Með nýju og stærra húsnæði verður fyrirtæklð í stakk búlð að velta vlðskiptavinum sinum melrl og betri þjónustu. Meðal annars verður þar aðstaða tll rannsókna á sýnum og efnum til vlðgerða og vlðhalds. Elnnig er þar góð aðstaða til kynningar og fræðslu fyrir viðskiptavlni. Nýtt sima- númer er 677690 og ó myndsendl 677691. Verkvangur hf. er fyrirtæki sem hefur sérhæft sig á sviði viðhalds og endurnýjunar á hús- um ásamt orkusparnaði og jafnvægisstillingu hita- og loftræsikerfa. Við bjóðum upp á tæknilega þjónustu fyrir húseigendur og húsfélög og höfum eftirlit meö framkvæmdum. Verkvangur hefur á aö skipa færum tæknimönnum sem hafa langa reynslu á þessu sviöi. - * Það er allt of algengt aö menn lendi undir of miklum þrýstingi þegar kemur að viðhaldi og eölilegri endurnýjun á húsum. Þá höfum við getað létt á þrýstingnum með sérfræöiþekk- ingu og ráögjöf og sparað mönnum mörg spor og mikla fyrirhöfn. V VERKVANGUR h.f. VERKFRÆÐISTOFA Nethylur 2,110 Reykjavtk, slmi: (91) 677690, lax: (91)677691

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.