Morgunblaðið - 05.01.1992, Page 42
42
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP SUNNUDAGUR 5. JANÚAR 1992
MÁNUDAGUR 6. JAIMÚAR
STÖÐ2 16.45 ► Nágrannar. 17.30 ► Jólin allra barna. Endurtekin jólastund fyrir börnin. 18.10 ► Litli folinn og félagar. Teiknimynd. 18.30 ► Kjallarinn. 19.19 ► 19:19.
SJÓNVARP / KVÖLD
19.30 20.00
20.30
21.00
21.30
22.00 22.30 23.00 23.30 24.00
19.30 ► 20.00 ► Fréttir Opið hús á þrett- 21.10 ► Fólkið ÍForsælu.
Roseanne. og veður. ándanum. Hugar- Bandarískur gamanmynda-
Bandarískur fólk í baðstofu- flokkur.
gamanmynda- heimi. JónasJón- 21.35 ► íþróttahornið.
flokkur. asson tekurá móti Fjallað um íþróttaviðburði
gestum. helgarinnar.
22.00 ► Marie Curie. Franskur myndaflokkur í þremur þáttum um ævi og störf eðlisfræðings-
ins Marie Curie. Hún fékk tvívegis nóbelsverðlaun, í fyrra skiptið ásamt eiginmanni sínum fyrir
rannsóknir á geislavirkni en síðarfyrir að einangra radíum. Aðall.: Marie-Christine Barrault.
23.25 ► Útvarpsfréttir og dagskrárlok.
19.19 ► 19:19. Fréttirog veður.
20.10 ► ftalski boltinn. Mörkvik-
unnar. Markasúpa frá nokkrum af
bestu knattspyrnumönnum heims.
20.30 ► Systurnar. Þær
systurnar deila saman gleði
og sorg. Þær eiga oft erfitt
með að umbera hvor aðra
þótt stutt sé í samheldnina
þegar á reynir.
21.20 ► Örlagasaga. (Die Bertinies) Þriðji þáttur
affimm í þessum vandaða þýska framhaldsþætti
um örlög gyðingafjölskyldu.
22.45 ► Booker. Banda-
rískur spennumyndaflokkur
um töffarann Bookersem
vatnsgreiddurog leður-
klæddur leysir úr hvers
manns vanda.
Smáborgarar. Gamanmynd
með Tom Hanks í hlutverki
manns sem veit ekkert skemmti-
legra en að eyða sumarfríinu
sínu heima við.
1.15 ► Dagskrárlok.
UTVARP
RÁS1
FM 92,4/93,5
MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Þorbjörn Hlynur
Árnason flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðar-
dóttir og Trausti Þór Sverrisson.
7.30 Fréttayfirlit. Evrópufréttir.
7.45 Krftik.
8.00 Fréttir.
8.10 Að utan. (Einnig útvarpað kl. 12.01.)
8.15 Veðurfregnir,
8.30 Fréttayfirlit.
8.31 Gestur á mánudegi.
ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00
9.00 Fréttir.
9.03 Út i náttúruna. Umsjón: Steinunn Harðardótt-
ir.
9.45 Segðu mér sögu. „Af hverju, afi?“. Sigur-
björn Einarsson biskup pegir börnunum sögur
og ræðir við þau.
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur.
10.10 Veðurfregnir.
10.20 Þáttur um samfélagsmál.
11.00 Fréttir.
11.03 Tónmál. Umsjón. SigríðurStephensen. (Einn-
ig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.)
11.53 Dagbókin.
HADEGISUTVARP kl. 12.00 - 13.05
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Að utan. (Áður útvarpað i Morgunþætti.)
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
MIÐDEGISUTVARPKL. 13.05-16.00
13.05 í dagsins önn. Þrettándinn. Umsjón: Anna
Margrét Sigurðardóttir. (Einnig útvarpað i nætur-
útvarpi kl. 3.00.)
13.30 Lögin við vinnuna.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: „Konungsfórn". eftir Mary
Renault Ingunn Ásdisardóttir les eigin þýðingu
(3)
14.30 Miðdegistónlist.
15.00 Fréttir.
15.03 „Kæru vinír...”: Lesið úr jólabréfum fólks til
vina og vandamanna og sagt frá raunurri bréf-
bera i jólaönnum. Umsjón: Þorgeir Ólaísson.
(Áður útvarpað sunnudaginn 29. desember.)
SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 19.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og
barnasögur.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Tónlist á síðdegi.
17.00 Fréttir.
17.03 Byggðalínan. Landsútvarp svæðisstöðva i
umsjá Arna Magnússonar.
18.00 Fréttir.
18.03 Stef. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir.
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
— Ill I ' llllllll I llll —
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Um daginn og veginn.
19.50 íslenskt mál. Umsjón: Guðrún Kvaran. (Áður
útvarpað laugardag.)
20.00 Hljóðritasafniö.
21.00 Kvöldvaka. Umsjón: Arndis Þorvaldsdóttir.
(Frá Egilsstöðum.)
22.00 Fréttir. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Dagskrá morgundagsins.
22.25 Þrettándavaka — Hver rifur svo langan fisk.
úr roði? Umsjón: Stefán Jónsson og Jón Sigur-
björnsson. (Áður útvarpaö á þrettándanum
1961.)
23.25 Álfhóll.
24.00 Fréttir.
0.10 Jólin dönsuð út.
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
RÁS2
FM 90,1
7.03 Morgunútvarpið. Vaknað til lífsins. Leifur
Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson hefja daginn
með hlustendum. Fjármálapistill Péturs Blöndals.
8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram.
Illugi Jökulsson í starfi og leik.
9.03 9 — fjögur. Ekki bara undirspil í amstri dags-
ins. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R.
Einarsson og Margrét Blöndal.
9.30 Sagan á bak við lagið.
10.15 Furðufregnir utan úr hinum stóra heimi.
11.15 Afmæliskveöjur. Siminn er 91 687 123.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 9 — fjögur heldur áfram. Umsjón: Margrét
Blöndal, Magnús R. Einarsson og Þorgeir Ast-
valdsson.
12.45 Fréttahaukur dagsins spurður út úr.
13.20 „Eiginkonur i Hollywood” Pere Vert les
Iramhaldssöguna um fræga fólkið i Hollywood i
starfi og leik. Afmæliskveðjur klukkan 14.16 og
15.15. Síminn er 91 687 123.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs-
menn dægurmálaútvarpsins, Anna Kristine
Magnúsdóttir, Bergljót Baldursdóttir, Katrín Bald-
ursdóttir, Þorsteinn J. Vilhjálmsson, og fréttaritar-
ar heima og erlendis rekja stór og smá mál.
Kristinn R. Olafsson talar frá Spáni.
17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram, meðal annars
meo máli dagsins og landshornafréttum. Mein-
hornið: Óðurinn til gremjunnar Þjóðin kvartar og
kveinar yfir öllu því sem aflaga fer.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin. Þjóðfundur í beinni útsendingu.
Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Hafstein
sitja við simann, sem er 91 — 68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur
fréttirnar sinar frá þvi fyrr um daginn.
19.32 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. (Einnig út-
varpað aðfaranótt laugardags kl. 02.00.)
21.00 Gullskifan.
22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Haröarson
spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr-
vali útvarpaö kl. 6.01 næstu nótt.)
0.10 f háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir leikur Ijúfa
kvöldtónlist.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00,
8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00,
15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 19.30, og
22.30.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests.
(Endurtekinn þáttur.)
2.00 Fréttir. Þáttur Svavars heldur áfram.
3.00 I dagsins önn. Þrettándinn. Umsjón: Anna
Margrét Sigurðardóttir. (Endurtekinn þáttur frá
deginum áður á Rás 1.)
3.30 Glefsur. Úrdægurmálaútvarpi mánudagsins.
4.00 Næturlög.
4.30 Veðurfregnir. Næturlögin halda áfrpm.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
5.05 Landiö og miðin. Sigurður Pétur Harðarson
spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endur-
tekið úrval frá kvöldinu áður.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland.
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9/103,2
7.00 Útvarp Reykjavík. Þingmenn og borgarfulltrú-
ar stýra dagskránni,
9.00 Morgunhænur. Umsjón Hrafnhildur Halldórs-
dóttir og Þuríður Sigurðardóttir.
12.00 Hádegisfundur. Umsjón Hrafnhildur Hall-
dórsdóttir og Þuriður Sigurðardóttir.
13.00 Lögin viðvinnuna. Umsjón Erla Friðgeirsdótt-
ir og Bjarni Arason.
14.00 Hvað er að gerast. Svæðisútvarp. Opin lína
í sima 626060.
15.00 Tónlist og tal.
17.00 islendingafélagið. Umsjón Jón Ásgeirsson.
19.00 Lunga unga fólksins. Umsjón Böðvar Bergs-
son.
21.00 Á vængjum söngsins. Umsjón Óperusmiðj-
an.
22.00 Blár mánudagur. Umsjón PéturTyrfingsson.
ALFA
FM 102,9
7.00 Morgunþáttur. Tónlist, fréttir, veðurfréttir, til-
kynningar o.fl.
9.00 Jódís Konráðsdóttir.
9.30 Bænastund.
9.50 Fréttaspjall.
11.50 Fréttaspjall.
13.00 Kristbjörg Jónsdóttir.
13.30 Bænastund.
17.30 Bænastund.
18.00 Natan Harðarson.
20.00 Margrét Kjartansdóttir.
22.00 Hafsteinn Engilbertsson.
23.50 Bænastund.
24.00 Dagskrárlok.
Bænalínan er opin alla virka daga frá kl. 7.00-
24.00, S. 675320.
BYLGJAN
FM 98,9
7.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Eirikur Jónsson
og Guðrún Þóra. Fréttir kl. 7 og 8. Fréttayfirlit
kl. 7.30.
9.00 Anna Björk Birgisdóttir. Hlustendalina er
671111. Fréttir kl. 9 og 12. Mannamál kl. 10
og 11, fréttapakki i umsjón Steingríms Ólafsson-
ar og Eiriks Jónssonar.
13.00 Sigurður Ragnarsson. iþróttafréttir kl. 13.
Jólaleikur Bylgjunnar verður einhvem tímann fyr-
ir fjögur. Mannamál kl. 14 í umsjón Steingrims
Ólafssonar.
16.00 Reykjavík siðdegis. Hallgrímur Thor-
Rás 1
Kæru vinir
■■■■■ í þættinum „Kæru vinir...“ sem endurtekinn verður á Rás
Ip; 03 i klukkan 15.03 í dag verður lesið úr bréfum sem ýmsir
AO hafa skrifað til vina og vandamanna um jól. Fyrirferðar-
mest eru bréf Þorbergs Þórðarsonar til Helgu litlu vinkonu sinnar.
Inn í þáttinn verður fléttuð grátbrosleg frásögn af raunum bréfbera
í Reykjavík við að koma jólapóstinum til skila í tæka tíð. Umsjón
með þessum þætti hefur Þorgeir Ólafsson.
Sjónvarpið
Hugarfólk í baðstofuheimi
■■■■■ Annað nafn á þætti þessum er „Opið hús á þrettándan-
OA 35 um“- Útvarpsmaðurinn Jónas Jónasson verður í sjónvarps-
- sal á þessu þrettándakvöldi með hugarfólki úr baðstofu-
heimi. Jónas fær nokkra listamenn í heimsókn til sín og verður Jón-
as Ingimundarson píanóleikari honum til aðstoðar. Síðast er vitað
var, var von á Katrínu Sigurðardóttur söngkonu í heimsókn, einnig
tvöfalda kvartettinum Tónabræðrum og Sigurði Karlssyni leikara.