Morgunblaðið - 26.01.1992, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ HUGVEKJAA/EÐUR SUNNUDAGUR 26. JANÚAR 1992
9
Lífsviðhorf ídeiglunni
Kristin trú, sem gerir ráð
fyrir að heimurinn sé bú-
inn til af Guði, gengur um
leið út frá því að sköpunin
sé allt annað en skaparinn. Hann
er smiðurinn, sköpunin það sem
smíðað er. Það sem Guð hefur
búið til spannar allar víddir tilve-
runnar, andlegar og veraldlegar,
líkamlegar og sálrænar. Allt er
skapað af Guði.
Ég held að það
sé sameiginleg
reynsla íslend-
inga að lífríkið
endurómi af
Guði. Hver kann-
ast ekki við það að standa berg-
numinn frammi fyrir hrikalegu
flalli, dynjandi fossi, úfnu hafínu
eða bláklukku á sumri og fínna í
öllu þessu nálægð Guðs? Það þýðir
ekki þar sem að lífríkið, veröldin
sé Guð. Þvert á móti. Alger eðl-
ismunur hlýtur að vera á skaparan-
um, Guði, og því sem hann hefur
búið til, sköpuninni, nákvæmlega
eins og iðnaðarmanninum og hand-
verki hans. Hann er Guð, eilífur
smiður alls, sköpunin er ekki Guð,
ekki eilíf, ekkert annað en „eitt
eilífðar smáblóm með titrandi tár,
sem tilbiður Guð sinn og deyr“,
eins og segir í þjóðsöngnum. Mað-
urinn er að sjálfsögðu hluti þessar-
ar sköpunar, smíðisgripur eins og
önnur dýr, plöntur, stjörnur og
allt sem er. Maðurinn er því ekki
Guð, hefur ekki guðlegt eðli, er
ekki að nokkru leyti eilífur fremur
en annað það sem himnasmiðurinn
hefur skapað. Munurinn á mannin-
um og öðrum skepnum skaparans
er sá að hann einn skapaðra vera
virðist verá fær um líta út fyrir
eigin líkama, að túlka líf sitt í
öðru samhengi en hinu hversdags-
lega brauðstriti eingöngu. Maður-
inn er ekki gamall þegar hann fer
að gruna að honum er mörkuð
stund, að líf hans á sér upphafi
og takmarkast af dauðanum.
Snemma byijar barnið að spytja
um takmörk alheimsins. „Hvar
endar himinninn?" og „hvað er þá
hinum megin?“ eru spurningar sem
allir foreldrar þekkja. Þetta er
nokkurskonar náðargjöf mannsins,
að geta sett líf sitt í samhengi við
tímann, umhverfið og Guð. Um
leið er þessi náðargáfa kross
mannsins því að baki hverri stund
býr hin hræðilega vissa um það
að „af moldu ertu kominn og að
moldu skaltu aftur verða“. Þessi
ógn dauðans og eyðingarinnar sem
allra og alls bíáur hefur löngum
fyllt karla og konur vonleysi og
KRISTNIA
KROSSCÖTUM
eJtirÞórhall Heimtsson
bölmóði. Kristin sköpunartrú hafn-
ar aftur á móti slíkri bölsýni, því
þó sköpunin sé hvorki guðleg né
eilíf, þá er skapari hennar ekki
fjarri. Guð elskar sköpun sína og
lætur hana ekki verða dauða og
tortímingu að bráð. Þess vegna á
sköpunin öll von um eilíft líf með
skapara sínum, ekki vegna þess
að hún sé ódauðleg, heldur vegna
þess að eilífur
Guð sleppir ekki
af henni hend-
inni. Hin eld-
forna saga i
fyrsta kafla
fyrstu Mósebók-
ar Biblíunnar gerir betur en nokkr-
ar aðrar að leiða okkur inn í hugar-
heim kristinnar sköpunartrúar. Sú
gamla saga er reyndar ekki að
selja okkur vísindalegar staðreynd-
ir eða neitt slíkt. Hún er eins og
ljóð sem á myndrænan hátt túlkar
takmark og tilgang alls. í því ljóði
segir Guð að allt sem hann hafi
gert sé gott. Sú spurning hlýtur
að sækja að glöggum lesanda
fyrstu Mósebókar hvort það geti
nú verið rétt að veröldin og Guð
séu á einhvern hátt góð? Er ekki
nær að álíta veröldina mislukkaða
tilraunastarfsemi einhvers klaufa-
bárðar sem við köllum Guð? Móse-
bók svarar með því að benda á að
Guð hefur skapað heiminn fijálsan,
gefíð honum frelsi til þess að
þroskast. Frelsið er vissulega~gott
en felur veröldinni líka þunga
ábyrgð. Frelsið gefur okkur tæki-
færi til að sækja fram, en hættan
á misnotkun frelsisins er að stað-
aldri fyrir hendi. í heiminum hefur
Guð falið manninum einskonar
húsvarðarstarf, ekki til þess að
misnota og kúga sköpunina, heldur
til þess að vinna með sér að upp-
byggingu og varðveislu lífsins og
hins góða. Einhvern veginn höfum
við mennirnir ekki farið vel með
það hlutverk eins og dæmin sanna.
Mörgum finnst líka harla tilgangs-
laust að reyna að standa gegn
þeim eyðingaröflum sem eru á
sveimi allt í kringum okkur. Þau
eru máttug en við hvert og eitt svo
vanmegnug. En trúin á skaparann
ætti að gefa okkur þrótt til þess
að standa gegn eyðingunni.
Veröldin er eign Guðs. Hann
elskar hana. Því eigum við að
standa gegn öllu því sem fer illa
með hana. Þapnig leggur sérhver
grasrótarhreyfíng skaparanum lið,
ef hún berst gegn mengun jarðar-
innar, kynþáttahatri, fátækt, kúg-
un, hungri og öllu því sem eyðir
og spillir samfélagi heimsins. Að
ekki sé talað um þau er hirða upp
ruslið í kringum sig í náttúrunni
og huga að náunganum í daglegu
lífí sínu. Þrátt fyrir vaxandi
áhyggjur manna af umhverfis-
spjöllum hverskonar og baráttu
þjóðanna gegn þeim öflum er
leggja lífríkið í hlekki, þá eru það
stöðugt fleiri sem afneita þeirri
heimsmynd er hér hefur verið
dregin upp, afneita skaparanum.
Með því að afneita honum svipta
menn sköpunina því gildi s.em hún
fær frá Guði. Þá er ekkert sem
hamlar manninum íengur í aðför
hans gegn lífinu. Nema ef vera
skyldi óttinn við aldauða lífríkis-
ins. En sá ótti nær ekki inn í
heilabú þeirra er eiga hinar eit-
urspúandi verksmiðjur eða nota
neyð samborgara sinna til að efla
eigin völd. Ef „sköpunin“ er ekki
annað en tilviljunarkenndur efn-
ismassi, ef Guð er ekki til, þá get-
ur hinn máttugi maður mótað
heiminn allan eftir eigin höfði án
þess að þurfa að taka tillit til hinna
veikari. Því eins og þýski heim-
spekingurinn og trúleysinginn Ni-
etzche sagði síðustu öld og varð
síðar eitt af slagorðum nasistanna
í Þýskalandi: „Guð er dauður!
Sterki maðurinn ríkir.“ Ef við af-
neitum skaparanum skiptir líf,
frelsi og hamingja annarra en hins
sterka engu máli. Hinn sterki á
og má nota þá sem tæki til að ná
eigin markmiðum. Þá má segja að
hinn gamli slagari eigi vel við:
„Lífið er dýrt og dauðinn þess
borgun, drekkum í dag og iðrumst
á morgun." Einá raunhæfa vörnin
gegn þeirri helför lífríkisins er
staðið hefur hátt á annað hundrað
ár er að opna augu allra fyrir því
að tilveran er ekki söluvara eða
eign manna heldur sköpun og þar
með eign Guðs. Hlutverk okkar
hvers og eins felst þá í þessu
tvennu. Annarsvegar að treysta
Guði, skapara okkar fyrir lífi okk-
ar og tilveru. Hinsvegar að sæja
fram gegn sérhveiju misrétti og
böli í átt að betri og bættari og.
réttlátari heimi. Það getum við
gert á alþjóðavettvangi sem þjóð.
Heima hjá okkur er ágætt að byija
með því að líta í kringum sig um
leið og Morgunblaði dagsins er
flett og gefa þeim gaum sem næst
okkur standa, börnum, maka, ætt-
ingjum og vinum. Hvað getum við
gert til að gleðja þau á þessum
Drottins degi? Það er nú spurning-
in!
Höfundur er fræðslufulltrúi
Þjóðkirkjunnar á Austurlandi.
VEÐURHORFUR í DAG, 26. JANÚAR
YFIRLIT í GÆR: Skammt vestur af Hvarfi er 960 mb lægð
sem mjakast austur og fyrir sunnan landið er 1025 mb hæð
sem einnig mjakast austur.
HORFUR í DAG: Sunnanátt víða, allhvöss á vestanverðu land-
inu, en hægari austantil. Rigning eða súld á Suður- og Vestur-
landi og um tíma á Norðurlandi. Hlýtt í veðri.
HORFUR Á MÁNUDAG OG ÞRIÐJUDAG:
Suðvestanátt. Él og hiti nálægt frostmarki sunnan- og vestan-
lands, en úrkomulítið og víðast vægt frost norðan- og austan-
lands.
Svarsími Veðurstofu íslands — veðurfregnir: 990600.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 6.00 í gær að ísl. tíma
Staður hiti veður Staður hiti veður
Akureyri 1 léttskýjað Glasgow 9 rigning
Reykjavík 1 snjóéi Hamborg +7 hrímþoka
Bergen 4 alskýjað London 1 þoka
Helsinki +7 heiðskírt Los Angeles 14 léttskýjað
Kaupmannahöfn 0 þokumóða Lúxemborg •4-3 þokumóða
Narssarssuaq 0 snjókoma ' Madríd 4-3 heiðskirt
Nuuk 0 snjóél Malaga 0 heiðskirt
Osló ^4 þokumóða Mallorca 10 súld
Stokkhólmur ■j-8 heiðskírt Montreal 4-21 léttskýjað
Þórshöfn 6 skúr NewYork 4-3 léttskýjað
Algarve 5 heiðskírt Orlando 7 heiðskírt
Amsterdam ■i-3 þoka París 4-3 þokumóða
Barcelona 6 hálfskýjað Madeira 15 skýjað
Berlín h-5 hrímþoka Róm 10 skýjað
Chicago +5 alskýjað Vín 4-3 þokumóða
Feneyjar 3 heiðskírt Washington 4-2 léttskýjað
Frankfurt ■iA kornsnjór Winnipeg 4-17 snjókoma
o Heiðskírt / / r / / / / / / / Rigning V Skúrir / Norðan, 4 vindstig: Vindörin sýnir vind- stefnu og fjaörimar
4 Lóttskýjað * / * / / # Slydda * Slydduél vindstyrk, heil fjöður er tvö vindstig.
V
Hálfskýjað / * / ■JO“ Hltaatig:
Ský|a» * * * * * * * * * * Snjókoma •* V Él 10 gráður á Celsíus = Þoka .
m Alskýjað 9 9 9 Súld oo Mistur = Þokumóða
Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavik dagana 24. janúar til 30.
janúar, að béðum dögum meðtöldum, er í Apóteki Austurbæjar, Háteigsvegi 1. Auk
þess er Breiðholts Apótek, Álfabakka 12, opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema
sunnudag.
Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjamames og Kópavog i Heilsuverndarstöð Reykjavik-
ur viö Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og
helgidaga. Nónari uppl. i s. 21230.
Lögreglan í Reykjavik: Neyðarsímar 11166 og 000.
Lœknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064.
Tannlæknavakt - neyöarvakt um helgar og stórhótíðir. Simsvari 681041.
Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær
ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl.
um lyfjabúðir og læknaþjón. i símsvara 18888.
Ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð
Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini.
Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar é miövikud. kl. 18-19 í
s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök óhugafólks um alnæmisvandann
styðja smitaða og sjúka og aöstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna
HIV smits fóst að kostnaðarlausu í Húö- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl.
9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, ó göngudeild Lands-
pitalans kl. 8-15 virka daga, é heilsugæslustöðvum og hjó heimilislæknum. Þag-
mælsku gætt.
Samtökin 78: Upplýsingar og réðgjöf í s. 91-28539 mónudags- og fimmtudagskvöld
kl. 20-23.
Samhjólp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima ó
þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlið 8, s.621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12.
Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
Apótek Kópavogs: virka daga 9 19 laugard. 9-12.
Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-16.30.
Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður-
bæjar: Opiö mónudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10
til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100.
Keflavlk: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og
almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er ó laugardögum og sunnudögum
kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið vkka daga til kl. 18.30. Laugardaga
kl. 10-13. Sunnudaga kl. 13-14. HeimsóknartímiSjúkrahússinskl. 15.30-16ogkl. 19-19.30.
Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað börn-
um og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga i önnur hús að venda. Opið allan
sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622.
Símaþjónusta Rauðakrosshússins. Róðgjafar- og upplýsingarsími ætlaður börnum
og unglingum að 20 éra aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opiö allan sólarhringinn.
S: 91-622266, Grænt númer: 99-6622.
LAUF Landssamtök óhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, oplð kl. 12-15 þriöjudaga
og laugardaga kl. 11-16. S. 812833.
G-samtökin, landssamb. fólks um greiösluerfiöleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa-
vogi, opið 10-14 virka daga, s. 642984, (simsvari).
Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og
foreldrafól. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriöjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis-
og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstimi hjé hjúk-
runarfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9—10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aöstoð fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eöa orðið fyrir nauðgun.
Stigamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og böm, sem oröið
hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19.
MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620.
Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687 128 Rvík. Simsvari allan sólar-
hringinn. S. 676020.
Lífsvon - landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111.
Kvennaráðgjöfin: Simi 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22.
Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku-
dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opiö kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878.
SÁÁ Samtök áhugafólks um ófengisvandamólið, Síðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17.
AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin). Mánud.-
föstud. kl. 9-12. Laugardaga kl. 10-12, s. 19282.
AA-samtökin, s. 16373, klr 17-20 daglega.
FBA-samtökin. Fullorðin börn alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20.
I Bústaðakirkju sunnud. kl. 11.
Unglingaheimili ríkisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270/31700.
Vinalína Rauöa krossins, s. 916464 og grænt númer 996464. Er ætluð fullorönum
sem telja sig þurfa að tjá sig. svaraö kl. 20-23 öll kvöld vikunnar.
Skautar/skíði. Uppl. um opnunartima skautasvellsins Laugardag, um skíðabrekku i
Breiðholti og troðnar göngubrautir i Rvik s. 685533. Uppl. um skíöalyftur Bláfjöll-
um/Skólafelli s. 801111.
Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin vetrarmán. mán./föst. kl. 10.00-
16.00, laugard. kl. 10.00-14.00.
Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju: Utvarpað er
óstefnuvirkt allan sólarhringinn á 3295,6100 og 9265 kHz. Hódegisfréttum er útvarp-
að til Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á
15790 og 13830 kHz. og kvöldfréttum. Daglega kl. 18.55-19.30 á 11402 og 13855
kHz. Til Kanada og Bandarikjanna: Daglega: kl. 14.10-14.40 á 15770 og 13855 kHz.
Hádegisfréttir. Daglega kl. 19.35-20.10 á 15770 og 13855 kHz. kvöldfréttir. Daglega
kl. 23.00- 23.35 é 15770 og 13855 kHz. Að loknum lestri hádegisfrétta é laugardög-
um og sunnudögum er lesið fréttayfirlit liðinnar viku. fsl. tími, sem er sami og GMT.
SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar
Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20..
Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl.
19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiriksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16.
Feðra- og systkinatimi kl. 20-21. AÖrir eftir samkomulagi.Bamaspftali Hringsins:
Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20
og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vífilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa-
kot$8pítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en
foreldra er kl. 16-17. - Borgarspítalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30
til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnar-
búðin Alla daga kl. 14-17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili.
Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30
- Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Heimsóknartimi
frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavikun Alla daga kkl. 15.30-16.00. - Klepps-
sprtali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 é helgidögum.
— Vífilsstaðaspitali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. — St. Jósefs-
spítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlið hjúkrunarheimili i Kópa-
vogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurfæknishér-
aðs og heilsugæslustöðvar Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn ó Heilsugæslustöð
Suðurnesja. S. 14000. Keflavik - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30-
19.30. Um helgar og á hótíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkra-
húsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og
hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00-8.00,
S. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl.
8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936
SÖFN
Landsbókasafn islands: Aöallestrarsalur opinn mánud. — föstud. kl. 9-19 og laugar-
daga kl. 9-12. Handritasalur mánud.-fimmtud. kl. 9-19 og föstud. kl. 9-17. Útlánssal-
ur (vegna heimlána) mánud.-föstud. kl. 1316.
Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til fóstudaga kl.
9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aðalsafni, s. 694326.
Borgarbókasafn Reykjavikun Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka-
safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima-
safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. -
fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s.
27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. — föstud. kl. 15-19. Bókabilar, s. 36270. Viðkomu-
staðir viðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12.
Þjóðminjasafnið: Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnudag kl. 11-16.
Árbæjareafn: Opið um helgar kl. 10-18.
Ámagarður: Handritasýning til 1. sept., alla virka daga kl. 14-16.
Ásmundarsafn í Sigtúni: Opið alla daga 10—16.
Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30.
Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15.
Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýnii.garsalir: 14-19 alla daga.
Listasafn islands, Frikirkjuvegi. Opið alla daga 12-18 nema mánudaga. Sumarsýning
á islenskum verkum i eigu safnsins.
Minjasafn Rafmagnsveitu Reykjavíkur við rafstöðina við Elliöaár. Opið sunnud. 14-16.
Safn Ásgrims Jónssonar, Bergstaöastræti: Opiö alla daga nema mánudaga ki.
13.30-16.
Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um
helgar kl. 10-18.
Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn opinn daglega kl. 11-16.
Kjarvalsstaðir Opið alla daga vikunnar kl. 11-18.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl.
14-17.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og
16. S. 699964.
Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud.
og laugard. 13.30-16.
Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opin sunnudaga kl. 13.30-16. Á öðrum timum eftir
samkomulagi.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-fimmtud. kl. 10-21. Föstud. 10-19.
Lesstofan opin frá mánud.-föstud. kl. 13-19.
Byggðasafn Hafnarfjarðan Opiö laugardaga-sunnudaga kl. 14-18 og eftir samkomu-
lagi.
Sjóminjasafn íslands, Hafnarfirði: Opiö laugardaga og sunnudaga frá kl. 14-18.
Bókasafn Kefiavikur. Opið mánud.-miðvikud. kl. 15-22, þriðjud. og fimmtud. kl. 15-19
og föstud. kl. 15-20.
ORÐ DAGSINS Reykja».l< simi 10000.
Akureyri s. 96-21840.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir í Reykjavik: Þessir sundstaðir: Laugardalslaug, Vesturbæjarlaug og Breið-
holtslaug eru opnir sem hér segir: Mánud. - föstud. 7.00-20.30, laugard. 7.30-
17.30, sunnud. 8.00-17.30. Sundhöll Reykjavikur: Mánud. - föstud. kl. 7.00-19.00.
Lokað i laug kl. 13.30-16.10. Opiö i böö og potta fyrir fulloröna. Opið fyrir böm frá
kl. 16.50-19.00. Stóra brettið opið frá kl. 17.00-17.30. Laugard. kl. 7.30-17.30,
sunnud. kl. 8.00-17.30.
Garðabasr Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud.
8-17.
Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. laugardaga:
8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjaróar: Mánudaga - \ostudaga:
7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30.
Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg-
ar: 9-15.30.
Varmáriaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45,
(mánud. og miðvikud. lokað 17.45—19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16—18.45. Laugar-
daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30.
Sundmiðstöð Keflavikur: Opin ménudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu-
daga 9-16.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu-
daga kl. 8-16.30. Síminn er 41299.
Sundlaug Akureyrar er opin ménudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu-
daga 8-16. Simi 23260.
Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-
17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.