Morgunblaðið - 26.01.1992, Side 40

Morgunblaðið - 26.01.1992, Side 40
Landsbanki íslands Banki allra landsmanna MORGUNBLADID, ADALSTRÆTI 6, 101 REYKJA VÍK SÍMI 091100, FAX 091181, PÓSTHÓLF 1555 / AKUREYRÍ: HAFNA RSTRÆTl 85 SUNNUDAGUR 26. JANÚAR 1992 VERÐ í LAUSASÖLU 110 KR. Hlýtt um allt land BÚIST er við ríkjandi sunnan- og suðvestanáttum um land allt á næstunni með tiltölulega mildu veðri. Samkvæmt upplýsingum frá Veð- urstofunni er búist við nokkuð hvassri sunnanátt og rigningu í dag með allt að tíu stiga hita víðast hvar á landinu. Hlýjast verður á Norður- og Norðausturlandi. Rigning og súld verður á Suður- og Vesturlandi en minni úrkoma norðan- og austan- lands. Ennreyntað heimta her- vélarnar úr Grænlands- # # j Morgunblaðið/Sverrir Dagmn lengir smatt og smátt Svartasta skammdegið nefna menn gjarnan það tímabil sem nú er að líða og víst er að mörgum leiðist biðin eftir sumri og sól. Þeim ætti þó að vera nokkur huggun í því að daginn lengir nú um eitt „hænufet“ á hverjum degi eins og gjarnan var sagt. Fræðingar mæla hins vegar lengd daganna í mínútum og segja að þá lengi um 6 mínútur að meðaltali fyrsta mánuð ársins. í góða veðrinu í mánuðinum hafa menn gjarnán notað hádaginn til að fara í boltaleiki, t.d. þessir piltar sem á dögunum spörkuðu bolta í Hljómskálagarðinum. Ollu starfsfólki Landakots sagt upp um mánaðamót Ovíst hversu margir af 640 starfsmönnum verða endurráðnir jökli í sumar í SUMAR verður gerð enn ein til- raun til þess að ná upp flugvélun- um átta, sem legið hafa grafnar í Grænlandsjökli síðan á stríðsár- unum. Hyggjast bandarísku leið- angursmennirnir beita nýrri og flókinni tækni og ná flugvélunum upp í bútum. Helgi Björnsson jöklafræðingur, sem fann vélarnar með íssjá fyrir þá, er ekki jafn bjartsýnn og þeir um að þetta takist. Mikið vatn er í þíðjöklinum og sé því dælt upp fara holurnar að síga saman undan ísfarg- inu. Flugvélarnar átta hafa í 50 ár leg- ið á 85 metra dýpi í jöklinum. 1989 tókst að bora niður á þær og árið eftir komust menn sjálfír niður og töldu flugvélarnar svo heilar að hægt yrði að fljúga þeim af jöklinum eftir að þeim hefði verið náð upp. Þá kom í ljós, eins .og Islendingamir höfðu varað þá við, að ísfargið og skrið jökulsins hafði klemmt þær og skemmt. Sjá grein á bls. 16-17 um fyrir- hugaðan leiðangur og viðtal við Helga Björnsson. „Takist þjóðfélaginu að halda verðbólgunni í núlli, þá verður engin heimild til slíkrar útgáfu jöfnunarhlutabréfa," segir Thor. „Verði verðbólga ein- hver, þá verður heimildin til STJÓRN Landakotsspítala tók þá ákvörðun á löngum sljórnarfundi á föstudag að segja upp öllu starfsfólki spítalans, 640 manns, frá og með næstu mánaðamótum og var starfsfólki tilkynnt um þetta í gær, laugardag. Uppsagn- irnar ná jafnt til lækna, hjúkrun- útgáfunnar óveruleg. Ég slæ á tvær til fjórar milljónir." Thor segir að ef ákvörðun verði tekin um að greiða hlut- höfum í Sameinuðum verktök- um út af eigin fé, þá verði þar arfræðinga og annars starfsfólks. Ólafur Örn Arnarson, formaður læknaráðs Landakotsspítala, seg- ir að þessi ákvörðun hafi verið tekin til að skapa svigrúm til endurskipulagningar í rekstri spítalans vegna mjög skertra framlaga ríkisins til hans. Starfs- um skattskyldar útgreiðslur að ræða. Slíkar útgreiðslur úr félaginu, eftir að heimild til útgáfu jöfnunarhlutabréfa hef- ur verið nýtt til fulls, teljist til tekna þeirra sem við þeim taki. „Að vísu er lítill hópur hlut- hafa sem er í þeirri aðstöðu að hafa tapað miklum fjármunum og jafnvel farið á hausinn," seg- ir Thor. „Þessir aðilar geta tek- ið við óhemju fjárhæðuin vegna tapsins, án þess að þurfa að fólk hefur almennt þriggja mán- aða uppsagnarfrest. Ólafur sagði að stjórnin hefði fremur kosið að segja upp öllu starfsfólkinu heldur en stórum hluta þess til þess að hafa svigrúm til endurskipulagningar rekstursins. Annað hvort yrðu bráðavaktir lagðar greiða skatta af greiðslunum. Stærstur þeirra er auðvitað Reginn hf. dótturfyrirtæki Sambandsins. Engar þær greiðslur sem Reginn hf. getur náð út úr Sameinuðum verktök- um munu nokkurn tíma fylla upp í tapgötin hjá SÍS og þar af leiðandi ekki verða skattlagð- ar,“ segir Thor. Sjá viðtal við Thor Ó. Thors: „Tók nauðugur þátt í þessum harmleik" bls. 10 og 12. niður, en það hefði í för með sér mikinn samdrátt starfseminnar og fækkun starfsmanna á bilinu 200-250 manns, eða gengið yrði til sameiningar við Borgarspítala, en þá liti dæmið ef til vill öðru vísi út. „Það eru það margir óvissuþættir að þetta var eina leiðin sem við sáum út úr þessu núna,“ sagði Ólafur Örn. Hann sagði að á síðasta ári hefðu 3.580 bráðasjúklingar komið til lækninga á Landakot og ef hinir spítalarnir ættu að taka við þessum sjúklingafjölda til viðbótar þeim nið- urskurði á útgjöldum sem þeim væri ætlaður væri gætu menn séð hvort það væri nokkuð ofsagt að afleiðing- in yrði öngþveiti. Landakot væri fýrst og fremst bráðaspítali, því bráðaþjónusta væri nú um % hlutar af starfsemi hans. „Það verður að segjast eins og er að okkur finnst hart að fá svona viðtökur þegar á síðasta ári komu hingað fleiri sjúklingar heldur en nokkru sinni fyrr í 90 ára sögu spít- alans, eða yfír sex þúsund manns, og útkoman rekstrarlega er að við skilum 11-12 milljóna króna rekstr- arafgangi. Við erum eini spítalinn sem ekki hefur farið fram á auka- fjárveitingu vegna síðasta árs og þetta eru verðlaunin sem við fáum fyrir það,“ sagði Ólafur. Hann sagði að niðurskurður á launalið í ár væri um 354 milljónir króna af um 900 milljóna króna launaútgjöldum á síðasta ári. Nið- urskurðurinn væri því í kringum 35% hvort sem miðað væri við laun eða heildarútgjöld og það væri ljóst að eina ráðið væri að fækka fólki sem þessu næmi. * _ Thor O. Thors, framkvæmdastjóri Sameinaðra verktaka: Heímíld til útgáfu á jöfnun- arhlutabréfum nú fullnýtt Aðeins þeir sem eiga skattatap geta hér eftir tekið við útgreiðslum úr Sameinuðum verktökum án þess að greiða af þeim skatt THOR Ó. Thors, framkvæmdastjóri Sameinaðra verktaka segir heimild félagsins til útgáfu jöfnunarhlutabréfa nú vera fullnýtta, þannig að ekki komi til þess að af útgreiðslum til hluthafanna á þeim 2,3 milljörðum króna eigin fjár sem eftir er í félaginu geti orðið, án þess að slíkar greiðslur yrðu skattlagðar. Frá þessu greinir Thor í ítarlegu viðtali við Morgunblaðið í dag.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.