Morgunblaðið - 29.01.1992, Side 6

Morgunblaðið - 29.01.1992, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SIOIMVARP MIÐVIKUDAGUR 29. JANÚAR 1992 SJONVARP / SIÐDEGI 14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 « I8.00 18.30 « 9.00 jO. - 18.00 ► Töfraglugginn. Pála pensill kynnirteiknimyndirúrýms- um áttum. Umsjón: Sigrún Hall- dórsdóttir. 18.55 ► Táknmálsfréttir. 19.00 ► Tíð- arandinn. Dægurlaga- þáttur í umsjón Skúla Helga- sonar. STÖD2 r 16.45 ► Nágrannar. Ástralskurframhalds- þáttur um góða granna. 17.30 ►- Steini og Olli. Teiknimynd. 17.35 ►- Svarta Stjarna. 18.00 ►- Draugaban- ar. Teiknimynd um þessa fræknu draugabana. 18.30 ► Nýmeti. Allt það nýjasta (tónlistinni kynnt. 19.19 ► 19:19. Fréttaþáttur. SJÓNVARP / KVÖLD <> a 9.30 20.00 20.3I 0 21.00 21.31 ) 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 jO. 19.30 ► Staupasteinn (Cheers). Gamanmynda- flokkur með Ted Danson. 20.00 ► Fréttirog veður. 20.40 ► Átali hjá Hemma Gunn. Aðalgestur þáttarins er Ellert B. Schram ritstjóri. Hljómsveitin Nýdönsk tekur lagið, Verslunarskólanemar slá á létta strengi og falda myndavélin verð- urá sínum stað. 21.45 ► Nýjasta tækni og vísindi. í þættin- um verður fjallað um aðgerðir á fóstrum í móðurkviði og fl. 22.05 ► RioGrande. Sigildurvestri frá 1950. Myndin gerist í þrælastríöinu og segir frá herforingja sem á í basli með indíána. 23.00 ► Ellefufréttir. 23.10 ► Rio Grande. Framhald. Aðalhlutverk: John Wayne, Maureen O’Hara og Ben Johnson. Leikstj. er John Ford, sem þekktur er fyrir að leikstýra góðum vestrum. Myndin fær allt frá ★ uppí 00.05 ► Dagskrárlok. b ð. STOÐ-2 19.19 ► 19:19. 20.10 ► 20.40 ► Réttur Rosie 21.30 ► Ógnir um óttubil 22.20 ►- 22.50 ► Fréttaþáttur frá frétta- Óknyttastrák- O'Neill (T rials of Rosie (Midnight Caller). Spennandi Björtu hlið- Tíska. Vortísk- stofu Stöðvar 2 og ar. Breskur O'Neill). Mannlegurfram- framhaldsþáttur um útvarps- arnar. Eggert an í algleym- Bylgjunnar. gamanþáttur haldsþáttur um lögfræðing- manninn Jaok Killian sem Skúlason ingi. með Harry inn Rosie (17:18). lætur sér fátt fyrir brjósti fréttamaður Enfield. brenna (2:21). færtilsín gesti. 23.20 ► Leynilögga í Hollywood. Létt sakamálamynd í anda Kojak-þáttanna með Telly Savalas í aðalhlutverki ásamt Helen Udy, George Coe og Joe Dalles- andro. 1989. Bönnuð börnum. 00.45 ► Dagskrárlok. UTVARP Sjónvarpið: RúElubaggar og fóstur ■HHi Ýmislegt áhugavert verður til umfjöllunar í þættinum 01 45 Nýjasta tækni og vísindi í kvöld og verður meðal annars “ -I sýnd íslensk mynd um aðferð til að flytja rúllubagga. Einn helsti ókosturinn við að verka hey í rúllubagga er hversu erfiðir þeir eru í meðförum, sakir þyngdar og stærðar. En með nýrri íslenskri tækni ætti sá vandi að vera úr sögunni. Þá verður fjallað um aðgerðir á fóstrum í móðurkviði, evrópskar geimrannsóknir, hjálpargögn fyr- ir aldraða og fatlaða og um orsakir og eðli Norðurljósanna. RÁS 1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Ólöf Ólafsd. flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðar- dóttir og Trausti Pór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. Gluggað í blöðin. 7.45 Bókmenntapistill Páls Valssonar. (Einnig útvarpað í Leslampanum laugardag kl. 17.00.) 8.00 Fréttir. 8.10 Að utan. (Einnig útvarpað kl. 12.01.) 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttayfirlit. 8.40 Heimshorn. Menningarltfið um víða veröld. ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Afþreying i tali og tónum. Um- sjón: Finnbogi Hermannsson. (Frá ísafirði.) 9.45 Segðu mér sögu. Elísabet Brekkan les sögur sem Isaac Bashevis Singer endursagði eftir móður sinni. 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Samfélagið. Félagsmál, baksvið frétta og atburða liðinnar viku. Umsjón: Ásgeir Eggerlsson og Bjarní Sigtiyggsson. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. Tónlist miðalda, endurreisnar- og barrokktímans. Umsjón: Þorkell Sigurbjörnssort. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARP kl. 12.00 - 13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Aö utan. (Áður útvarpað í Morgunþætti.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegsog viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISUTVARP KL. 13.05 - 16.00 13.05 í dagsins önn - Njóttu nú, borgaðu seinna. Umsjón: Halldór Reynisson. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00.) 13.30 Lögin við vinnuna. Náttúrubörn og Ríó trió. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan. „Konungsfórn" eftir Mary Renault, Ingunn Ásdísard. les eigin þýðingu (20). 14.30 Gítarkonsert í C-dúr nr. 2 ópus-160 eftir Mario Castelnuovo-Tedesco. Kazuhito Yamash- ita leikur með Fílharmóníusveitinni í Lundúnum; Leonard Slatkin stjórnar. 15.00 Fréttir. 15.03 í fáum dráttum. Brot úr lífi og starfi Svein- björns Bjömssonar, rektors Háskóla Islands. Umsjón: Ólafur H. Torfason. SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristin Helgadóttir les ævintýri. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónlist á síðdegi eftir Dmítríj Kabalevskij. - Sellókonsert nr.1 í g-moll, ópus 49 Yo-Yo Ma leikur með hljómsveitinni Filadelfíu; Eugene Ormandy stjórnar. - Fiðlukonsert i C-dúr, ópus 48 David Ojstrakh leikur með Sovésku þjóðarhljómsveitinni; Höf- undur stjórnar. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ragnheiöur Gyða Jónsdóttir sér um þáttinn. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með Rás 2.) 17.45 Lög frá ýmsum löndum. 18.00 Fréttir. 18.03 Af öðru fólki. Þáttur Önnu Margrétar Sigurð- ardóttur. Seinni hiuti viðtals við Oddgeir Þórðar- son innanhússarkitekt, en hann hannaði innan- stokksmuni í hallir oliufursta í Dubai. (Einnig út- varpað föstudag kl. 21.00.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. KVOLDUTVARP KL. 19.00-1.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kviksjá. 20.00 Framvarðasveitin. Norræn kammer- og kór- tónlist. — „Combat dautore" fyrir blandaðan kór eftir Niels Rosing-Schow. Frá norrænum tónleikum í Helsinki. 11. september 1991. - Sinfónia nr. 2 eftir Einar Englund. Sinfóníu- hljómsveit útvarpsins i Helsinki leikur; Jukka- Pekka Saraste stjómar. Umsjón: Sigríður Steph- ensen. 21.00 Samfélagið og við. Umsjón: Ásgeir Eggerfs- son. (Endurtekinn þáttur frá 20. janúar.) 21.35 Sigild stofutónlist. Trió i F-dúr ópus 42 eftir Niels Wilhelm Gade. Sören Elbæk leikur á fiðlu, Troels Svane Hermansen á selló, og Morfen Mogensen á pianó. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dagskrá morgundagsins. 22.30 Uglan hennar Mínervu. Heimspeki kald- hæðninnar, meðal annars sagt frá Erasmus frá Rotterdam. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. (Áður útvarpað sl. sunnudag.) 23.00 Leslampinn. Meðal annars er sagt frá rússn- esku skáldkonunni Viktoriu Tokarevu og lesið úr skáldsögu hennar „Ekkert sérstakt". Umsjón: Friðrik Rafnsson. (Endurtekinn þáttur). 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur). 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson. Rósa Ingólfs lætur hugann reika. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. Tókýópistill Ingu Dagfinns. 9.03 9 - fjögur. Ekki bara undirspil i amstri dags- ins. Umsjón; Þorgeir ÁstvaldSson, Magnús R. Einarsson og Margrét Blöndal. Sagan á bak við lagið. Furðufregnir utan úr hinum stóra heimi. Limra dagsins. Afmæliskveðjur. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur heldur áfram. 12.45 Fréttahaukur dagsins spurður út úr. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dags- ins. Vasaleikhúsið. Leikstjóri: Þorvaldur Þor- steinsson. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með Rás 1.) Dagskrá heldur áfram með hugleiðingu séra Pálma Matthíassonar. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin — Þjóöfundur í beinni útsend- ingu. Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Haf- stein sitja við símann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sinar frá þvi fyrr um daginn. 19.32 Hljómfall guðanna. Dægurtónlist þriðja heimsins og Vesturlönd. Umsjón: Ásmundur Jónsson. 20.30 Mislétt milli liða. Andrea Jónsdóttir. 21.00 Gullskífan. Whitesnake frá 1981. 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr- vali utvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 i háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttír leikur Ijúfa kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á báðpm rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 16.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. bandalist er býsna áhugaverð í það minnsta er undirritaður afar spenntur fyrir slíkri nýsköpun og það er ágætt framtak hjá Þór Elís að kynna þessa hlið myndsköpunar fyrir okkur íslendingum. Veldur hver á heldur og ef saman fer list- rænn neisti og gott handbragð þá getur myndbandamálverk náð að snerta áhorfandanna ekki síður en kyrrstæðari myndverk. Það er hins vegar álitamál hvort myndbandið sé ekki í eðli sínu betur fallið til myndrænnar frásagnar. Og stöku sinnum verða myndlistarbönd svolítið einhæf og þreytandi fyrir augað einkum ef þau eru af ætt svokallaðra hugmyndaverka. Und- irritaður sat þannig dtjúga síðdegis- stund fyrir nokkrum árum yfir einu slíku verki niðri í Regnboga sem var reyndar kvikmyndaverk. Þar voru sömu sólarlags- og sólarupp- rásarsenumar endurteknar enda-. laust. Hvílík raun. En sólimar náðu að festast á vegg í Þingholtunum NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson leikur heims- tónlist. (Frá Akureyri) (Aður útvarpað). 2.00 Fréttir. 2.05 Tengja. Kristján Sigurjónsson. 3.00 í dagsins önn. Njóttu nú og borgaðu seinna. Umsjón: Halldór Reynisson. (Endurtekinn þátt- ur). 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi miðvikudags: 4.00 Nætudög. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðjn. Sigurður Pétur Harðarson. (Endurtekið úrval ffá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í niorgunsárjð. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæöisútvarp Vestfjarða. ' AÐALSTÖOIN FM 90,9/103,2 7.00 Útvarp Reykjavik. Fulltrúar stjórnmálaflokk- anna stjórna morgunútvarpi. 9.00 Stundargaman. Umsjón Þuríður Sigurðar- dóttir. Kl. 9.15 íslenska það er málið. Guðni Kolbeinsson flytur.-og margt fleira. 10.00 Við vinnuna með Guðmundi Benediktssyni. 12.00 Fréttir og réttir. Jón Ásgeirsson og Þuríður Siguröardóttir. 13.00 Við vinnuna. Guðmundur Benediktsson. Iþróttafréttir kl. 13.30. Böðvar Bergsson. 14.00 Svæðisútvarp i umsjón Erlu Friðgeirsdóttur. öllum til ánægju. Annars kemur myndbandalistin víða við sögu í sjónvarpi og nýtur sín kánnski best í tónlistarmynd- böndum sem stöku sinnum ná því að verða listaverk. Þannig sá sjón- varpsrýnir á dög-unum slíkt mynd- band mitt í poppmyndbandahrúg- unni. Ekki man undirritaður lengur hverjir komu við sögu á þessu myndbandi en þár spunnu menn undursamlega fallegt náttúruljóð. Starfsmenn ríkissjónvarpsins hafa líka gert tilraunir með að lýsa ljóð- um á myndbandi. Þessar tilraunir hafa sumar hverjar verið býsna frumlegar og spennandi eins og í myndinni um Jóhann Jónsson skáld. En þótt einhverjir starfsmenn hafi brennandi áhuga á slíkum tilraun- um þá er samt rétt að stilla þeim mjög í hóf. Sjónvarp á að byggja fyrst og fremst á myndrænni frá- sögn þar með frásögn af myndlist. Ólafur M. Jóhannesson Suðurland/SelfossA/estmannaeyjar/Hvera- gerði/Þorlákshöfn o.s.frv. 15.00 í kaffi með Ölafi Þórðarsyni. 16.00 Á útleið. Erta Friðgeirsdóttir. iþróttafréttir kl 16.30. 17.00 Islendingafélagið. Umsjón Jón Ásgeirsson. 19.00 „Lunga unga fólksins". Böðvar Bergsson. 21.00 Á óperusviðinu. Umsjón íslenska óperan. 22.00 I lifsins ólgu sjó. Umsjón Inger Anna Aikman. ALFA FM 102,9 7.00 Morgunþáttur. Tónlist, fréttir, veður. 9.00 Jódís Konráðsdóttir. 9.50 Fréttaspjall. 11.50 Fréttaspjall. 13.00 Kristbjörg Jónsdóttir. 18.00 Guðrún Gisladóttir. 20.00 Óli Haukur. 22.00 Hafsteinn Engilbertsson. 24.00 Dagskrárlok. Bænastund kl. 9.30,13.30 og 17.30. Bænalínan s. 676320. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Eiríkur Jónsson og Guðrún Þóra. Fréttir kl. 7, 8 og 9. Fréttayfir- lit kl. 7.30. 9.00 Anna Björk Birgisdóttir. Hlustendalína er 671111. Mannamá! kl. 10 og 11, fréttapakki í umsjón Steingríms Ólafssonar og Eiriks Jónsson- ar. Fréttir kl. 12.00. 13.00 Sigurður Ragnarsson. Iþróttafréttir kl. 13.00. Mannamál kl. 14 í umsjón Steingrtms Ólafsson- ar og Eiríks Jónssonar. 16.00 Reykjavík siðdegis. HallgrímurThorsteinsson og Steingrímur Ólafsson. Mannamál kl. 16 í umsjón Steingríms Ólafssonar og Eiriks Jónsson- ar. Fréttir kl. 17 og 18. 18.05 Landsíminn. Bjarni Dagur Jónsson. 19.19 Fréttir. 20.00 Kristófer Helgason. Óskalög i s. 671111. 23.00 Kvöldsögur. Þórhallur Guðmundsson. 24.00 Næturvaktin. EFF EMM FM 95,7 7.00 Jóhann Jóhannsson í morgunsárið. 9.00 Ágúst Héöinsson á morgunvakt. 12.00 Hádegisfréttir. Kl. 12.10 Ivar Guðmundsson. 15.00 (þróttafréttir. Kl. 15.05 Anna B. Birgisdóttir. 19.00 Darri Ólason. 21.00 Ragnar Már Vilhjálmsson. Tónlist. 21.15 Pepsi-kippa kvöldsins. 24.00 Haraldur Jóhannesson á næturvakt. HUÓDBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson leikur gæða tónlist fyrir alla. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunn- ar/Stöð 2 kl. 18.00. Tími tækifæranna kl. 18.30. STJARNAN FM 102,2 7.00 Arnar Albertsson. 11.00 Siggi Hlö til tvö. 14.00 Ásgeir Páll Ágústsson. 18.00 Adam og Eva. 20.00 Hallgrimur Kristinsson. 24.00 Næturvakt. ÚTRÁS 16.00 FÁ. 18.00 FG. 20.00 Iðnskólinn í Reykjavík. 22.00 MH. 1.00 Dagskrárlok. Sjónvarpsaugu Olína Þorvarðardóttir borgar- fulltrúi mætti í morgunstjórn- málaþátt Aðalstöðvarinnar I gær. Ólína benti á að stundum fjölluðu borgarfulltrúar um hagsmuni þús- unda Islendinga, en samt gerðu fréttamenn litið af því að vaka yfir fundarsölum borgarstjórnar á sama hátt og þeir vokra yfír þingsölum. Fréttamenn íhuga vafalítið þessa athugasemd borgarfulltrúans. En vindum kvæði í kross. Sjónvarpsgláp Margrét Rún ræddi í gærdags- pistli á Rás 2 m.a. um nýjustu rann- sóknir á sjónvarpsglápi bama í Þýskalandi. Sem fyrr eru skiptar skoðanir um sjónvarpsglápið. En nú hallast sumir fræðingar að því að sjónvarpsglápið sé ekki slæmt ef börnin búa við góðar aðstæður og njóta skilnings og ástúðar heimafyrir. Sum böm leiti að fyrir- myndum í sjónvarpinu er styrkja persónuleiknnn. Þannig getur past- urslítið bam sótt styrk í Rambó svo dæmi sé tekið. Samkvæmt þessari kenningu eiga kennarar ekki að brégðast illa við er nemendumir mæta með kollinn stútfullan af sjónvarpsmyndum á mánudögum. Fremur að gefa bömunum kost á að losna við myndirnar með því til dæmis að láta þau teikna sjónvarps- fígúrurnar. Þessu næst geta bömin snúið sér heils hugar að lærdómin- um. Um-mynd Sl. sunnudagskveld hófst á ríkis- sjónvarpinu ný þáttaröð er nefndist Um-mynd. Þessir þættir sem em undir stjórn Þórs Elís Pálssonar galla um myndlist á myndböndum. I fyrsta þættinum var birt mynd- verk eftir Finnboga Pétursson er skeytir saman á nýstárlegan hátt mynd og hljóði. Þannig komu kald- ar og heitar myndir á skjáinn með tilheyrandi hljóðum. Þessi mynd-

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.