Morgunblaðið - 29.01.1992, Síða 9

Morgunblaðið - 29.01.1992, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 29. JANUAR 1992 9 BRÉFA- BINDIN frá Múlalundi... ... þar eru gögnin á góðum stað. Múlalundur SÍMI: 62 84 50 z z 5 S Tvöfaldaöu sparnaö þinn meö einu símtali Meö einu símtali geta ákrifendur að spariskírteinum ríkissjóðs hækkað áskriftarfjárhæðina og þannig aukið mánaðarlegan spamað sinn, jafnvel tvöfaldað hann. Þú getur einnig með einu símtali Ríkistrygg'ð svikamylla Forustugrein Alþýðu- blaðsins nefnist „Ríkis- tryggð svikamylla" og segir í upphafi hennar: „Arðgreiðslur til hlut- hafa Sameinaðra verk- taka hafa verið aðalum- ræðuefni fólks að und- anförnu. Það hefur vakið gífurlega reiði og hneykslun almennings að pappirsfyrirtæki í ríkis- tryggðri emokunarað- stöðu geti skipt skatt- lausum ofsagróða á sama tíma og niðurskurður og samdráttur ríkja í þjóðfé- laginu. Reiðin og hneykslunin eru réttlætr anlegar. Hingað til hafa stjórnvöld lokað augun- um fyrir þeirri öfugþró- un sem átta hefur sér stað í verktakafram- kvæmdum suður á Kefla- vikurflugvelli, ef undan er skilin sú ákvörðun síð- ustu ríkisstjómar að rík- ið eignaðist meirihlutann í Islenzkum aðalverktök- um og stefnt skyldi að því að gera fyrirtækið að almenningshlutafé- lagi í framtíðinni. Með blessun ríkisins í raun hafa íslensk stjómvöld setið aðgerða- laus í tæp íjörutíu ár, á meðan ofsagróði hefur safnast á hendur fárra i skjóli einokunaraðstöðu sem ríkið lagði blessun sína yfir á sinum tíma. Þótt koma varnarliðsins til íslands 1951 hafi fyrst og fremst haft þann til- gang að tryggja öryggi Islands á viðsjárverðum timum gat varla neinum dulist, að sú koma myndi þýða Qárhagslegan ávinning fyrir ákveðna þjóðfélagshópa. Reynsl- an af stríðsárunum hafði einnig kennt Islending- um að erlendur her þýddi vinnu, auðtekinn gróða, hermang, brask. Abyrgð ráðamanna var því mikil; að vamarliðið væri ekki misnotað sem auðlind fárra. Það varð fjjótlega Uóst, að Bandarikjaher var viljugur til að sam- Einokun og arðgreiðslur Þrjú dagblaðanna, Alþýðublaðið, Þjóð- viljinn og DV, birtu í gær forustugreinar um úthlutun Sameinaðra verktaka á 900 milljónum króna til hluthafa sinna. í Stak- steinum í dag er stiklað á þessum for- ustugreinum. þykkja dýrar fram- kvæmdir og afhenda þær alfarið Islcndingum. Leiða má likur að því, að bandarisk heryfirvöld hafi metið þau útgjöld sem nauðsynlegan her- kostnað til að tryggja aukiim frið um vem vamarliðsins á Islandi sem er auðvitað fallegt orð yfir mútur.“ Arðurinn af- hentur? í niðurlagi fomstu- greinar Alþýðublaðsins segir: „Thor Ó. Thors segir í umgetnu blaðavið- tali, að það hafi aldrei verið ásetningur sinn og félaga sinna að greiða arð út af verktakastarf- seminni nema I litlum mæli. Það hafi hins vegar verið „umbótasinnar" undir forustu Sambands- manna sem hafa náð meirihluta um að greiða út uppsafnaðan arð. „Ef ég man rétt, þá sagði ég að þeir peningar, sem við nýttum ekki sjálfir i rekstri okkar, lægju á vöxtum í bönkum lands- ins, þjóðfélaginu til ráð- stöfunar, og ég teldi að þar ættu þeir heima, á megrunarkúr með spari- fé annarra Iandsmanna.“ Það hefði verið fróðlegt að heyra stjórnarform- ann íslenskra aðalverk- taka botna þessa hugsun. Var hugsunin að afhenda þjóðfélaginu arðinn að lokum? Ætlaði félagið að þjóðnýta sjálft sig? Eða vom lágar arðgreiðslur aðeins leið til að fara með ströndum og láta sem minnst bera á starfsemi félagsins og stjamfræði- legri auðsöfnun þess?“ Bókhalds- kúnstir í fomstugrein Þjóðvijj- ans, sem nefnist „I snöm hermangsins" segir m„a.: „Fólk er furðu lostið og heimtar að gripið verði í taumana, helzt þannig að greiddur verði fullur skattur af þessum gríðar- legu fjármunum og einn- ig að komið verði i veg fyrir að þessi saga geti endurtekið sig. Þá sýnir þessi atburður greinilega óréttlætið í því að ein- ungis atvinmitekjur séu skattlagðar, en ekki af tjármagni. í þriðja lagi em svo til allir sammála um siðleysið i þvi að greiða hluthöfum í Sam- einuðum verktökum 900 miHjóuir skattfijálst með bókhaldskúnstum." Og nokkm síðar í fomstu- greininni segir Þjóðvilj- inn: „Verkamenn sem unnið hafa við mann- virkjagerð á Keflavíkur- flugvelli hafa þurft að greiða skatt af sínum tekjum. Sama er að segja um aðra starfsmenn, fólk í ræstingum, mötuneyt- um, skrifstofustörfum, löggæslu- og slökkviliðs- störfum o.s.frv. Ef það er talið eðlilegt að skatt- leggja vinnu þessa iauna- fólks fyrir herinn, hlýtur það að vera eðlilegt að skattleggja fúlgumar, sem eigendur Samein- aðra verktaka fá í sína vasa vegna helminga- skiptasamnings Sjálf- stæðisflokks og Fram- sóknarflokks." Ríkisvemduð einokun I fomstugrein DV, sem nefnist „Útborgun í pútnahúsi" segir m.a.: „Ef samkomulag er milli Bandaríkjanna og Islands um, aö fyrra rikið borgi eins konar leigu fyrir aðstöðu sína hér á landi, er heiðarlegra að framkvæma sflkt með hlutdeild í gerð hemað- arlegra mikilvægra sam- göngutækja, svo sem flugvalla, vega og fjiir- skiptakerfa. Við búum undir spilltri yfírstétt, sem lifir á ríkis- vemdaðri einokun á borð við hermangið eða á rík- isstuddri fáokun á borð við oliufélögin. Eitt merkasta óleysta verk- efni kjósenda er að varpa þessari einokun og fáok- un af herðum sér og lofta út í þjóðfélaginu. Því miður er ástæða til að óttast, að reiði margra út af afborgun- ardegi í pútnahúsum vamarliðsins stafi ekki af því að þeir vifji lofta út, heldur séu þeir að öfundast út af því, að Jón erfingi skuli fá skattlaus- an happdrættisvinning, sem Jón arflausi fær ekki. Það er Igósenda að ákveða að afnema her- mang og spillingu einok- unar og fáokunar í þjóð- félaginu. Það verður ekki gert á grundvelli öfund- ar, heldur betra hugarf- ars.“ breytt greiðslufyrirkomulaginu, t.d. úr gíróseðli yfir í greiðslukort og gert spamaðinn ennþá fyrirhafnarminni. Hringdu eða komdu í Þjónustumiðstöð ríkisverðbréfa eða Seðlabanka íslands og pantaðu úskrift að spariskírteinum rtkissjóðs. ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ RÍKISVERÐBRÉFA Hverfisgötu 6, sími 91- 626040 Kringlunni, sími 91- 689797 slah^ Kalkofnsvegi 1, sími 91-699600 NUNA er rétti tíminn til að horfa fram á veghin I upphafi árs er mikilvægt að setja stefnuna rétta í íjár- málum fjölskyldunnar og tryggja fjárhagslegt öryggi hennar. Núna er því einmitt rétti tíminn til að fara yfir fjármálin og setja sér markmið varðandi framtíðina. Þetta þurfa einstaklingar raunar að gera alla vinnuævina meðan þeir hafa laun. Hjá VIB býðst einstaklingum nú meira úrval verð- bréfa og víðtækari Qármálaþjónusta en nokkru sinni fyrr. Verið velkomin í VÍB. VÍB VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF. Ármúla 13a, 108 Reyk/avík. Slmi 68 15 30. Telefax 68 15 26. Símsvari 68 16 25.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.