Morgunblaðið - 29.01.1992, Qupperneq 10
10
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 29. JANÚAR 1992
Aðalfundur Oddafé-
lagsíns á sunnudag
FYRSTI aðaifundur Oddafélags-
ins verður haldinn í Odda á
Rangárvöllum og á Hellu sunnu-
daginn 2. febrúar. Oddafélagið
eru samtök áhugamanna um end-
urreisn fræðaseturs að Odda á
Rangárvöllum.
í frétt frá Oddafélaginu segir,
að aðdragandi fundarins verði með
eftirtöldum atburðum og eru allir
velkomnir að taka þátt í þeim, hvort
sem menn sækja aðalfundinn i lok-
in eða ekki.
Klukkan 14 verður messa í Odda-
kirkju, séra Jónas Gíslason prófess-
or og vígslubiskup Skálholtsbisk-
upsdæmis predikar, en sóknarprest-
FASTEIGNASALA
Suðurlandsbraut 10
Ábyrgð - Reynsla - Öryggi
Hilmar Valdimarsson.
SÍMAR: 687828 OG 687808
Raðhús — parhús
SÆVIÐARSUND
Til sölu glæsil. raðhús á einni hæð
ásamt samb. bílsk. Samtals 160 fm.
4 svefnherb.
KAMBASEL
Vorum að fá í sölu glæsil. raðhús á
tveimur hæðum með innb. bílsk. sam-
tals 190 fm.
4ra—6 herb.
BÓLSTAÐARHLÍÐ
- LAUS
Til sölu mjög góð 4f<i-5 herb.
106 fm íb. á 3. hseö. Z stórar
samí. stofur, 3 góð herb.. Nýl.
gólfefni á íb. Góðar svalir. Góð
eign á eftirsóttum stað.
Bílskréttur. Skipti ð mlnni eign
mögul. Gott verð. Góðir
greiðsluskilm.
LAUFVANGUR
Vorum að fá í sölu mjög góða 4ra
herb. 106 fm íb. á 3. hæð. Sérþvhús
í íb.
LYNGHAGI
Ágæt 4ra herb. ib. á 3. hæð
l.'tlllega undir súð.
3ja herb.
BUÐARGERÐI
Góð 3ja herb. 66 fm íb. á 1. hæð.
VESTURBERG
Vorum að fá í sölu góða 3ja herb.
87 fm íb. á 3. hæð.
HLÍÐARHJALLI
Vorum að fá í sölu nýl. 3ja herb. 93
fm íb. á 2. hæð ásamt bílsk. Áhv. 4,9
millj frá húsnæðisst.
2ja herb.
HLÍÐARHJALLI
Til sölu stórglæsil. 2ja herb. íb. á 1.
hæð í nýl. húsi. Áhv. 3,0 millj. frá
húsnstj.
LYNGMÓAR - GBÆ
Vorum aö fá í sölu mjög fallega 2ja
herb. 60 fm íb. á 3. hæð (efstu) ásamt
innb. bílsk. Parket á gólfum. Stórar
suðursv.
ARAHÓLAR
Vorum að fá í sölu 2ja herb. 58 fm
íb. á 4. hæð í lyftuhúsi. Húsið er allt
nýendurn. að utan. Stórkostl. útsýni
yfir borgina.
Hilmar Valdimarsson,
Sigmundur Böðvarsson hdl.,
Brynjar Fransson, hs. 39558.
Hilmar Valdimarsson, æm
Sigmundur Böðvarsson hdl., éF*
Brynjar Fransson, hs. 39558. ■■
urinn séra Sigurður Jónson í Odda
þjónar fyrir altari. Að messu lok-
inni í Odda verður kaffi í Lauffelli
á Hellu. Um klukkan 16 verða hald-
in tvö stutt erindi í Lauffelli. Páll
Bergþórsson veðurstofustjóri flytur
erindi um veðurfar og þjóðlíf á þjóð-
veldisöld og séra Jónas Gíslason
flytur erindi um námsferðir Íslend-
inga til útlanda á fyrstu öldum
kristni. Klukkan 17 hefst svo á
sama stað aðalfundur Oddafélags-
ins.
Formaður Oddafélagsins er Þór
Jakobsson.
VALHUS
FASTEIGNASALA
Reykjavíkurvegi 62
BREIÐVANGUR - RAÐH.
Vorum að fá í einkasölu endraðh. á einni
hæð ásamt innb. bílsk. Góð eign á vel
ræktaðri lóð.
HLÍÐARBYGGÐ - RAÐH.
6 herb. endaraðh. ásamt bílsk. og
„stúdíóíb." á jaröh. Góð áhv. lán. Verð
13,4 millj.
BUGÐUTANGI - MOS.
Mjög gott 6 herb. raðhús á tveimur
hæðum ásamt innb. bílsk. Góðar
geymslur.
SUÐURVANGUR - 4RA
Vorum að fá í einkasölu 4ra-5 herb.
endaíb. á 1. hæð í endurn. fjölbh. Suð-
ursv. Góð lán.
ARNARHRAUN - SÉRH.
Vorum að fá einkasölu 5 herb. íb. á 2.
hæð ásamt 2 herb., þvottah. og sér-
geymslu í kj. auk sameignar. Sérhiti.
Góð staðsetn.
MÓABARÐ - SÉRH.
Vorum að fá í einkasölu góða 5 herb.
159 fm efri sérhæð. Vinnuherb. í kj. 33
fm bílsk. Stórkostl. útsýnisst. Ekkert
áhv.
BREtÐVANGUR
Vorum að fá 5 herb. 126 fm fof-
lega fb. á 2. hæð. Suðurendi.
Bílsk.
HJALLABRAUT
5 herb. 126 fm íb. á 1. hæð í fjölb. sem
hefur verið varanlega viðgert að utan.
Góðar yfirb. svalir.
HRAUNHVAMMUR
- SÉRHÆÐ
4ra herb. 120 fm neðri hæö í tvíb. ásamt
sérgeymslu og sameiginl. í kj.
KRÓKAHRAUN - HF.
Mjög góð 3ja herb íb. á 1. hæð í þess-
um vinsælu keðjuhúsum. Áhv. lang-
tímalán. Bílskúrsréttur. Verð 7,6 millj.
SUÐURBRAUT
Góð 3ja herb. endaíb. á 2. hæð. Verð
7,2 millj.
ÁLFHOLT - 2JA HERB.
Vorum að fá nýja 2ja herb. neðri hæð
í parh. Sérinng. Góð staðsetn. Áhv.
húsbr.
MIÐVANGUR - 2JA HERB.
Vorum aö fá góða 2ja herb. íb. á 6. hæð
í lyftuhúsi.
MIÐVANGUR
Vorum að fá 2ja herb. íb. á 3. hæð í
lyftuhúsi.
HRAUNSTIGUR
2ja herb. íb. á jarðh. Góður staöur.
Verð 4,8 millj.
Gjörið svo vel að líta inn!
_ Sveinn Sigurjónsson sölustj.
Jp Valgeir Kristinsson hrl.
Ofanleiti
Sérstaklega falleg og góð 130 fm endaíbúð á 3. og
efstu hæð ásamt fullbúnu bílskýli. Reyndar er 1. hæð
jarðhæð og því má segja að íbúðin sé á 2. hæð. Frá-
bær staðsetning. Mikið útsýni. íbúðin er fullmáluð og
rafmagn frágengið. Þvottahús og geymsla innan íbúð-
ar. 4 rúmgóð herb. og stofa er tengist holi. Suðursval-
ir. Áhv. veðdeild 1,1 millj. Laus nú þegar.
28444 HÚSEIGNIR
VELTUSUNDI 1 o cuin
SIMI 28444 flfc JllBr
Daniel Ámason, lögg. fast, jf*
Helgi Steingrímsson, sölustjóri. ■■
623444
Austurströnd — útsýni
Falleg 2ja herb. 50,8 7m íb. á 5. hæð
ásamt stæði í bílskýli. Þvhús á hæð-
inni. Áhv. 1,5 millj. eldra byggsjóðslán.
Til afh. fljótl.
Álfholt — 2ja — afh. strax
Skemmtil. 84,8 fm íb. í nýju fjölbhúsi
sem afh. tilb. u. trév. og máln. Sameign
verður fullfrág. ásamt lóð. Verð 6,3 millj.
Árkvörn — 4ra — sérinng.
Vel skipulögð 93,7 fm íb. á 1. hæð (jarð-
hæð) sem afh. tilb. u. trév. á máluð
tvær umferðir. Þvherb. innan íb. Gert
er ráð fyrir gróðurskála útfrá stofu. Að
utan verður húsið fullfrág. og lóð tyrfð.
Bílastæði malbikuð. Verð 7,1 millj.
Hörgshlíd — jaröhœð
með bílskúr
Rúmgóð 3ja herb. jarðhæð i nýju
þríbhúsi i grónu hverfi. íb. er
94,7 fm auk 20 fm bilsk. Þvherb.
í ib. Afh. tilb. u. trév. og máln.
Að utan verður húsíð tilb. Allar
útihurðlr fylgja. Lóð frág. Verð
8,6 millj.
ASBYRGI
INGILEIFUR EINARSSON
löggiltur fasteignasali,
H Borgartúni 33
EIGIMASÆLAM
REYKJAVIK
SAMTENGD
SÖLUSKHÁ
ÁSBYRGI
EIGMASALAIV
Símar 19540-19191
Yfir 30 ára reynsla
tryggir öryggi þjónustunnar
HÖFUM KAUPANDA
að góðri 2ja-3ja herb. íb. í vestub. eða
miðb. Góð útb. f. rétta^eign.
HÖFUM KAUPÁNDA
að stórri húseign m/2 íb. Stærri íb.
þarf að hafa a.m.k. 4 svefnherb. Við
leitum að húsi í góðu, grónu hverfi í
Rvík. Má kosta 20-24 millj. Hús á Stóra-
gerðissvæðinu æskil.
HÖFUM KAUPENDUR
að 2ja-5 herb. ris og kjíb. Mega þarfn.
standsetn. Góðar útb. geta verið í boði.
HÖFUM KAUPANDA
að góðu einb. eða raðh. Má kosta
11-13 millj. Góð útb. í boði.
HÖFUM KAUPANDA
að góöri 4ra-5 herb. íb. gjarnan í Foss-
vogi eöa Smáíbhverfi. Góð útb. í boði
f. rétta eign.
HÖFUM KAUPENDUR
að góðum 3ja og 4ra herb. íb. gjarnan
í Árbæjar eða Breiðholtshverfi. Góðar
útb. í boði.
SEUENDUR ATH.
Okkur vantar allar gerðir fast-
eigna á aöluskrá. Skoðum og
verðmetum samdægurs.
EIGNASALAIM
REYKJAVIK
Ingólfsstræti 8 jC
Sími 19540 og 19191 II
Magnús Einarsson, lögg. fastsali,
Eggert Elíasson, hs. 77789,
Svavar Jónsson, hs. 657596.
Þú svalar lestraiþörf dagsins
ásíðum Moggans! '
SKEBFAN
FASTEIGNAMIÐLUN • SKEIFUNNI 19 • 685556
SÍMI: 685556
Einbýli og raðhús
TUNGATA - RVIK
1«
Mi
ikið endurn. parhús sem er kj. og
tvær hæðir. Hæðin er stofa m/parketi,
glæsil. eldh. m/góðum innr. og tækjum,
vinnuherb., forst. og hol. Uppi eru 3
rúmg. svefnherb. m/parketi og bað-
herb. í kj. er 2ja herb. íb. Góður garð-
ur. Fráb. staðsetn. Verð 15,5 millj. Áhv.
byggsj. ca 3,4 millj.
SÆVIÐARSUND - EINB.
Fallegt einbhús á einni hæð 176 fm
ásamt 32 fm bílsk. Arinn í stofu, lauf-
skálrm/nuddpotti og sturtu. Fráb. stað-
setn. Ákv. sala.
GRAFARVOGUR
Glæsil. einbhús á tveimur hæðum 195
fm ásamt 42 fm tvöf. bílsk. Fallegar
innr. Fráb. útsýni. Sérstök eign.
KÁRSNESBRAUT
Fallegt nýtt raöhús á tveimur hæðum
170 fm nettó með innb. bílsk. 3 svefn-
herb. Svalir á efri hæð með fráb. út-
sýni. Áhv. nýtt lán frá húsnstjórn. 5,1
millj. til 40 ára. Verð 12,4-12,5 millj.
4ra-5 herþ. og hæðir
GRAFARVOGUR - BILSK.
Glæsil. 4ra herb. íb. á 2. hæð 117 fm.
Fallegar innr. Suðaustursv. Þvhús í íb.
Fallegt útsýni. Áhv. hátt lán frá byggsj.
LEIFSGATA - BÍLSK.
Falleg 4ra herb. íb. á 2. hæð 91 fm
nettó í fjórb. ásamt 31,2 fm bílsk. Sér-
hiti. Fráb. staður. Verð 7,5 millj.
HVASSALEITI - BÍLSK.
Falleg 4-5 herb. íb. á 1. hæð ca. 100
fm. Góðar vestursvalir. Góöur mögul. á
4 svefnherb. bílskúr. Ákv. sala. Getur
losnað strax. Skipti mögul. á ódýrari.
3ja herb.
LAXAKVISL
Glæsil. 3ja herb. íb. á 1. hæð (jarðhæð)
90 fm í litlu 2ja hæða fjölbhúsi. Vandað-
ar innr. Sérþvhús í íb. Verönd í vestur.
Ákv. sala. Verð 8,5 millj.
HJALLAVEGUR
Falleg 3ja herb. íb. í risi. 55 fm nettó.
Parket. Nýl. eldhúsinnr. Áhv. nýtt lán
frá húsnstjórn 3 millj. Ákv. sala. Sér-
hiti. V. 5,8 m.
ENGIHJALLI
Björt og falleg 3ja herb. íb. á 5. hæö í
lyftubl. 90 fm nettó. Tvennar svalir,
suður og austur. Áhv. nýtt lán frá húsn-
stjórn 3420 þús. Ákv. sala. Laus eftir 2
mánuöi. Verð 6,5 millj.
LEIRUTANGI - MOS.
Falleg 3ja-4ra herb. efri hæð og ris í
iparhúsi 103 fm nettó. Suðurlóð. Allt
Isér. Góður staöur. Verð 8,9 millj.
ORRAHÓLAR
Falleg 3ja herb. íb. á 7. hæð 88 fm í
lyftublokk. Parket. Suðursv. Fráb. út-
sýni. Áhv. veödeild ca 1700 þús. og fl.
langtímalán. Verð 6,5 millj.
2ja herb.
ÞINGHOLTIN - HÆÐ
Hæftln: Falleg Zja herb. hæð
með sérinng. Panelklæddirvegg-
ir. Snyrtil. Innr. Nýir gluggar og
gler. Nýtt þak. Ákv. sala. Áhv.
byggsjóður 2 millj.
ÞINGHOLTIN - RIS
Rlsið: I sama húsi falleg og
snyrtileg 2ja herb. Ib. 35 fm
nettó. Ahv. lán ca 2 millj.
Mjög góðir mögul. ó að samelna
þessar tvær íbúðir í eina.
ASPARFELL
Björt og snyrtil. 2ja herb. íb. á 4. hæð
60,5 fm nettó i lyftubl. Fallegt útsýni.
Laus eftir mánuð. Áhv. húsnlán 1,5
miltj. Verð 4,8 millj.
BARÓNSSTÍGUR
Falleg 2ja herb. íb. á 2. hæð 58,1 fm
nettó. Vestursv. Parket. Góðar innr.
Áhv. langtímalán 2 millj. Steinhús. Ákv
sala. V. 6,2 m.
SIMi: 685556
rMAGNÚS HILMARSSON
EYSTEINN SIGURÐSSON
HEIMIR DAVÍÐSON
JÓN MAGNÚSSON HRL.
Hvassaleiti með bílskúr
Höfum til sölu 3ja-4ra herb. íbúð á 1. hæð, 87 fm
nettó. Skiptist í 2 stofur, 2 svefnherb., eldhús og bað.
Bílskúr. Laus nú þegar.
28444 HÚSEIGMIR
m ™ ™ VELTUSUNDI 1 Q CtflD
SiMI 28444 WL Jlilr
Daniel Amason, lögg. fast.,
HelgiSteingrímsson.sölustjóri. ■■
Einbýlis- og raðhús
Fornaströnd. Mjög vandað 225
fm einl. einbhús. 4 svefnherb. Nýbyggð
garðstofa. Afgirt lóð með heitum potti.
Tvöf. bílsk. Útsýni yfir sjóinn.
Álfaheiði. Skemmtil. 165 fm einb.
á tveimur hæðum. 35 fm bílsk. Húsið
er ekki fullb. Áhv. 3,5 millj. byggsj. rík.
Sæviðarsund. Fallegt 160 fm
einlyft endaraðhús. 20 fm bílsk.
Skerjafjörður. Vandað 170 fm
einbhús. Gott rými í kj. Bílsk. Laust
fljótl.
Geitland. Mjög gott 192 fm raðh. á
pöllum. Stór stofa. Suðursv. 5 herb. Bílsk.
Hrafnista — Hf. — þjón-
ustuíb. 2ja herb. 60 fm einl. raðh.
Laust strax.
Steinagerði. Vandað.tvíl. 150fm
einbhús. 4-6 svefnh. Stór bílsk. Upphit-
að plan. Laust. Verð 14,9 millj.
Jökulgrunn. Eigum ennþá óseld
örfá 85 fm og 92ja fm raðh. í tengslum
við þjónustukjarna og heilsugæslu
Hrafnistu. 26 fm bílsk. Afh. fullb. utan
sem innan strax.
4ra, 5 og 6 herb.
í miðborginni. Stórgl. I35fmlúx-
usíb. á 4. hæð (efstu) í nýju lyftuh. 50 fm
stæði í bílhýsi. Eign í algjörum sérfl.
Eskihlíð. Góð 120 fm íb. á 4. hæð.
4 svefnherb. Nýl. þak. Húsið ný við-
gert. Verð 8,2 millj.
Reykás. Mjög falleg 153 fm íb. á
tveimur hæðum. 3 svefnherb. Parket á
öllu. 26 fm bílsk.
Hörpugata. 4ra herb. íb. í risi auk
innr. baðstofulofts. Sérinng. Laus strax.
Lyklar á skrifst.
Lyngmóar. Mjög góð 4ra herb. íb.
á 1. hæð. 3 svefnherb. Stórar suðursv.
Bflsk. Áhv. 3 millj. langtímalán.
Skólavörðustígur. 90 fm íb. á
3. hæð í steinh. Þarfnast stands. Mögul.
að útbúa tvær íb. Laus. Lyklar á skrifst.
Furugrund. Falleg 90 fm íb. á 1.
hæð í lítilli blokk innst í botnlanga. 3
svefnherb. Parket. Vesturs. Útsýni.
Áhv. 3,1 millj. byggsj.
Krummahólar. Góð 95 fm íb. á
í. hæð. Áhv. langtímalán. 3,0 millj.
Sporðagrunn. Glæsil. 140 fm
neðri sérh. sem er öll endurn. Saml.
stofur, 3-4 svefnherb. Tvennar svalir.
Keilugrandi. Mjögfallegogsólrík
110 fm endaíb. á tveimur hæðum. 3
rúmg. svefnh. Stórar suðursv. Stæöi í
bílskýli. Hagst. langtlán áhv.
Rekagrandi. Mjög falleg 100 fm
íb. á 3. hæð. Rúmg. stofa. 3 svefnherb.
Tvennar svalir. Stæði í bílskýli.
3ja herb.
Sólvallagata. Vorum að fá í sölu
fallega 85 fm íb. á 3. hæð. Stór stofa, 2
svefnh. Allt nýl. endurn. Tvennar svalir.
Eiðistorg. Mjög falleg 3ja herb. íb.
á 1. hæð auk einstaklíb. í kj. 30 fm stæði
í bílskýli.
Austurströnd. Falleg 80 fm íb.
á 2. hæð í lyftuhúsi. 2 svefnherb. Stæði
í bílskýli. Stórkostl. útsýni.
Hlíðarhjalli. Falleg 95 fm 3ja-4ra
herb. íb. á 3. hæð (efstu). Þvottah. og
búr innaf eldh. Bílsk. Áhv. 4,8 millj.
byggsj. ríkisins.
Lœkjargata — Hf. Skemmtil.
83ja fm íb. á jarðh. 2 svefnh. Sérgarður.
íb. er ekki fullb. Áhv. 5,0 millj. byggsj.
Hagamelur. Mjög góð 82 fm íb.
í kj. m/sérinng. 2 svefnh. Verð 5,8 millj.
Gnoðarvogur. Glæsil. nýstands.
75 fm íb. á 1. hæð. 2 svefnh. Parket.
Suðvestursv. Verð 6,5 millj.
í SuÖurhlíöum Kópav.
Glæsileg 85 fm íb. á 1. hæð.
Rúmg. stofa. 2 svefnh. Parket.
Sérínng. bvottah. í íb. Sérlóð. 24
fm bílsk. Laus fljótl. Ahv. 4,7
millj. Byggstj. Eign f sérfl.
Lundarbrekka. Góð 90 fm íb. á
3. hæð. Hagst. áhv. lán. Verð 6,2 millj.
Bólstaðarhlíð. Góð 80 fm íb. i
góðu fjölbh. Suðursv. m. sólh. Lausfljótl.
2ja herb.
Safamýri. Góð 50 fm einstaklíb. I
kj. með sérinng. Verð 3,5 millj.
Freyjugata. 50 fm íb. á 2. hæð
f góðu steinhúsi. Verð 4,6 millj.
Vlkurás. Mjög falleg 60 fm íb. á
3. hæð efstu. Áhv. 1,9 milij. byggsj.
Verð 5,5 millj.
FASTEIGNA
ÍJJI MARKAÐURINN
| ___) Óðinsgötu 4
11540 - 21700
m Jón Guðmundsson, sölustj.,
lögg. fast- og skipasali,
Ólafur Stefánsson, viðskiptafr.,
lögg. fastsali.
Höfóar til
.fólksíöllum
starfsgreinum!