Morgunblaðið - 29.01.1992, Page 26

Morgunblaðið - 29.01.1992, Page 26
26 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 29. JANUAR 1992 Brids Umsjón Arnór Rágnarsson Frá Bridsdeild Rangæinga Staða efstu para fyrir lokakvöldið sem verður ekki spilað fyrr en 5. febrú- ar, er þessi: Daníel Halldórsson - Guðmundur Pétursson 200 Jens Jensson - Jón Steinar Ingólfsson 128 EinarPétursson-HelgiSkúlason 108 RafnKristjánsson-ÞorsteinnKristjánsson 87 Bridsfélag Eskifjarðar og Reyðarfj ar ðar Nú er hafin aðalsveitakeppni félags- ins með þátttöku 8 sveita. Urslit hafa verið eftirfarandi. 1. umf.: Ámi Guðmundsson - Óttar Guðmundsson 23:7 Kokteill—Eskfirðingar 20:10 Aðalsteinn Jónsson - Svala Vignisdóttir 22:8 JónasJónsson-JóhannÞórarinsson 20:10 2. umf.: Aðalsteinn Jónsson — Eskfirðingar 25:1 Kokteill - Jóhann Þórarinsson 25:2 Ámi Guðmundsson - Svala Vignisdóttir 25:0 JónasJónsson-ÓttarGuðmundsson 25:5 Staðan eftir 2 umferðir: 1. sv. Áma Guðmundssonar 48 2. sv. Aðalsteins Jónssonar 47 3. -4. sv. Jónasar Jónssonar 45 3.-4. sv. Kokteils 45 5.-6. sv. Jóhanns Þórarinssonar 12 5.-6. sv. Óttars Guðmundssonar 12 7. sv. Eskfirðings 11 8. sv. Svölu Vignisdóttur 8 Bridsfélag Kópavogs Staðan eftir fjórar umferðir í sveita- keppninni: Trausta Finnbogasonar 85 Neon 74 Stefáns R. Jónssonar 71 Magnúsar Aspelund 69 Ármanns J. Lárussonar 68 Jóns Steinars Ingólfssonar 67 Norður að austri 67 í næstu umferð mætast t.d . Trausti og Magnús, Neon og Stefán, Ármann og Jón Steinar. Frá Skagfirðingum Um 20 pör mættu til leiks sl. þriðju- dag, í eins kvölds tvímenningakeppni. Úrslit urðu (efstu pör): N.S: LárusHermannsson-ÓskarKarlsson 262 Auðunn Guðmundsson - Þórður Sigfússon 242 Erlendur Jónssson - Oddur Jakobsson 23) ÁmiValsson-PálmiOddsson 226 A.S: Aðalheiður Torfadóttir - Dúa Ólafsdóttir 248 LeifurJóhannesson-JeanJensen 244 GarðarJónsson - Ingimundur Guðmundsson 235 Höskuldur Gunnarsson - Gunnar Valgeirsson 216 Bridsfélag Breiðfirðinga Staða eftir 6 umferðir í barómet- ertvímenningnum: Óli Björn Gunnarsson - Valdimar Elíasson 138 Elís Helgason - Jörgen Halldórsson 122 Júlíus Júlíusson - Einar Bjömsson 117 Guðlaugur Sveinsson - Lárus Hermannsson 112 EysteinnEinarsson-JónStefánsson 108 Kristófer Mapússon - Albert Þorsteinsson 98 ÞórðurSigurðsson-ValtýrPálsson 97 Hallgrimur Hallgrímsson - Sveinn Sigurgeirss. 90 Ingvi Guðjónsson - Júlíus Thorarensen 81 SævinBjamason-GuðjónSigurðsson 79 Bridshátíð 1992 Nú fer að styttast frestur tii að láta skrá sig í tvímenning Bridshátíðar 1992. Fresturinn rennur út föstudag- inn 31. janúar og það er skráð á skrif- stofu Bridssambands íslands í síma 91-689360. Nú er gestalistinn að verða tilbúinn, að þessu sinni kemur sveit frá Dan- mörku með spilurunum Jens Auken — Dennis Koch og Steen Möller — Lars Blakset. Zia Mahmood kemur með blandaða sveit þar sem hann spilar við Eric Rodwell frá USA og með þeim í sveit verða Neil Silverman og Russ Edeblad frá USA. í þriðju sveit- inni verða væntanlega Karen McCall- um USA og Sally Horton sem voru eina kvennaparið í Sunday Times tví- menningnum í London á dögunum en það kemur í ljós alveg á næstu dögum hverjir verða sveitarfélagar þeirra. Frestur til að tilkynna sveit í sveita- keppnina er til 10. febrúar. A TVINNUAUGL ÝSINGAR Gröfumaður Vantar vanan gröfumann á beltagröfu. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 5. febrúar merktar: „Grafa - 12937". Prentsmiðir Samútgáfan Korpus óskar að ráða vana prentsmiði til starfa í filmuskeytingu. Við leitum að starfsfólki með góða fagþekk- ingu, ríkan samstarfsvilja, létta lund og til- búið að takast á við nýjungar. Hafið samband við Sigurð Bjarnason í síma 685020 á daginn eða 78814 eftir kl. 20.00 og fáið nánari upplýsingar. Farið verður með allar fyrirspurnir sem trún- aðarmál. Samútgáfan Korpus hf., Ármúla 20-22, sími 685020. Fóstrur Á leikskólann Bestabæ, Húsavík, vantar fóstru í fullt starf. Umsóknarfrestur er til 7. febrúar. Upplýsingar gefur dagvistarstjóri í síma 96-41255. Trésmiðir Óskum eftir að ráða trésmiði til starfa, helst samhentan mælingaflokk, sem vanur er upp- slætti flekamóta. Upplýsingar gefur Gunnar í síma 985-29189. SH VERKTAKAR Stapahrauni 4, Hafnarfirði, simi 652221. Laxveiðiá til leigu Tilboð óskast íveiðirétt Setbergsár á Skógar- strönd sumarið 1992. Tilboð, sem greini verð og greiðsludaga, sendist Þóri Guðmundssyni, Brekkubæ 33, 110 Reykjavík, í ábyrgðarpósti sem sannan- lega er póstlagður fyrir lokun pósthúsa föstu- daginn 7. febrúar 1992. Nánari upplýsingar veita Þórir, sími 91-73886 og Jón, sími 93-81017. rá Borgarskipulagi Reykjavíkur Ibúar Bústaða- og Smáíbúðahverfis Hæðargarður - íbúðir aldraðra og afmörkun lóðar Breiðagerðisskóli - afmörkun lóðar Sýning á tillögum um afmörkun og uppbygg- ingu á lóð undir íbúðir aldraðra við Hæðar- garð (gamli Víkingsvöllur) og afmörkun lóðar Breiðagerðisskóla verður haldin í Hæðar- garði 33-35, Réttarholti. Sýningin er opin daglega frá kl. 16.00-18.00 dagana 29. janúar til og með 7. febrúar 1992. Starfsmaður Borgarskipulags verður á staðnum þriðjudaginn 4. febrúar og föstu- daginn 7. febrúar. Verktakar Óskum eftir að leigja eða kaupa notað móta- kerfi (kranamót) sem eru laus nú þegar. Upplýsingar gefur Gunnar í síma 985-29189. SH VERKTAKAR Stapahrauni 4, Hafnarfirði, sími 652221. Auglýsing um lögtök vegna opinberra gjalda í Þorkelshólshreppi V.-Hún. Gefinn hefur verið út af sýslumanni Húna- vatnssýslu svohljóðandi úrskurður: Samkv. beiðni oddvita Þorkelshólshrepps og með heimild í lögum nr. 29/1885 úrskurðast hér með að lögtök til tryggingar neðan- greindum opinberum gjöldum til Þorkelshóls- hrepps, álögðum 1990-1991, mega fara fram á ábyrgð Þorkelshólshrepps en á kostn- að gjaldenda að liðnum átta dögum frá birt- ingu úrskurðar þessa. Gjöldin eru þessi: 1. Aðstöðugjöld. 2. Kirkjugarðsgjald. 3 .Girðingagjald. 4. Fjallskil. Samkvæmt úrskurði þessum mega þeir, sem skulda ofangreind gjöld til Þorkelshóls- hrepps, búast við að lögtök verði látin fara fram án frekari fyrirvara að liðnum átta dög- um frá birtingu þessarar auglýsingar, verði þau ekki greidd innan þess tíma. Oddviti Þorkelshólshrepps. Starfslaun handa listamönnum Hér með eru auglýst til umsóknar starfslaun til handa listamönnum árið 1992 í samræmi við ákvæði laga nr. 35/1991. Starfslaun eru nú veitt úr fjórum sjóðum, þ.e. Launasjóði rithöfunda, Launasjóði myndlistarmanna, Tónskáldasjóði og Listasjóði, en helmingur starfslauna úr þeim sjóði eru ætluð leikhús- listamönnum. Umsóknir skulu hafa borist Stjórn lista- mannalauna, menntamálaráðuneytinu, Sölv- hólsgötu 4, 105 Reykjavík, á þar til gerðum eyðublöðum, fyrir 26. febrúar nk. Umsóknir skulu auðkenndar: Starfslaun listamanna. Reykjavík, 27. janúar 1992. Stjórn listamannalauna: I.O.O.F. 9 = 1731298V2 = 9.0. HELGAFELL 59921297 VI 2 □ GLITNIR 599201297 = 1 I.O.O.F. 7 = 1731297 = G.H.Þb.e.f. SÁLARRANNSÓKNAR- FÉLAGIÐ í HAFNARFIRÐI Þórhallur Guðmundsson miðill heldur skyggnilýsingu á veg- um Sálarrannsóknarfélagsins í Hafnarfirði, á morgun (fimmtu- daginn 30. janúar) kl. 20.30 i Góötemplarahúsinu. Aðgöngu- miðar í bókabúð Olivers Steins, sími 50045. Öllum heimill að- gangur meðan húsrúm leyfir. Stjórnin. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Biblíulestur í kvöld kl. 20.30. Ræöumaöur: Hafliði Kristins- son. Allir hjartanlega velkomnir. Seltjarnarneskirkja Samkoma í kvöld kl. 20.30 á vegum Seltjarnarneskirkju og sönghópsins Án skilyrða. Þorvaldur Halldórsson stjórnar söngnum. Predikun og fyrirbænir. Hörgshlfð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.00. (ffll SAMBAND ISLENZKRA KRISTNIBOÐSFÉLAGA Kristniboðssamkoma á Háaleitisbraut 58 í kvöld kl. 20.30. Ræðumaður Páll Friðriksson. Allir velkomnir. FERÐAFELAG ÍSIANDS ÖLOUGÖTU3S.117M 19533 Vætta- og þorrablóts- ferð Ferðafélagsins helgina 1 .-2. febrúar Einstakt tækifæri til að kynnast vættaslóðum í Mýrdal og undir Eyjafjöllum með Árna Björnssyni og Þórði Tómassyni i Skógum. Þorrablót Ferðafélagsins á laug- ardagskvöldinu. Slik ferð var far- in í fyrsta sinn í fyrra og þótti takast frábærlega vel. Farið á nýjar slóöir. Gist í félagsheimil- inu Skógum. Brottför laugardag kl. 8. Pantið strax. Sunnudagsferð 2. febrúar kl. 11: Þjóðleið 1: Skipsstígur. Brottför frá Umferðarmiðstöð- inni, austanmegin. Vetrarfagnaður Ferðafé- lagsins verður í Básum, Efsta- landi, Ölfusi, laugardagskvöldið 7. mars. Fjölmennið! Skíðagönguferð í Noregi: Það vantar skíðasnjóinn hér, en því ekki að skella sér með i skiða- gönguferð um Rondane-þjóð- garðinn i Noregi, 20.-29. mars næstkomandi. Upplýsingar á skrifstofunni, Öldugötu 3, símar 19533 og 11798. Ný og fjölbreytt ferðaáætlun (1992) er komin út. Það er allt- af eitthvað um að vera hjá Ferðafélaginu. Gerist félagar! Ferðafélag Islands.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.