Morgunblaðið - 29.01.1992, Page 35
MÓRGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 29. JANÚAR 1992
35
IMPROMPTll
„★ ★ ★ Spciinandi og
stórkostlega
skemmtileg, sexýr
fyndin og virkilega
glæsileg."
Washington Post.
Hraöi, spenna, spilling, svik og prettir, þar seni gríniö
er aldrei langt undan. Forest Whitaker, Danny Glover,
Gregory Hines og Robin Givens gera þessa stórgóöu
undirheiniamynd að einum skemmtilegasta trylli sem
sýnd liefur veriö í langan tíma.
Leikstjóri: Bill Duke.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. - Bönnum innan 16 ára.
CA»fNf:
ADDAMS
FJÖLSKYLDAN
„THECOMMIT-
MENTS“
DOUBLE LIFEÍ
* ★ ★ SV. MBL.
Synd kl. 7
Sýnd kl. 5, 9
og 11.
m ' ^
Sýnd kl. 7 og 11.
Síðustu
sýningar.
<»JC»
LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR
• R.UGLIÐ eftir Johann Nestroy.
STÓRA SVIÐIÐ kl. 20:
8. sýn. í kvöld, brún kort gilda, fácin sœti laus.
Sýn. fos. 31. jan. Sýn. sun. 2. feb. Sýn. fim. 6. feb.
• „ÆVINTÝRIÖ"
Barnaleikrit unnið uppúr evrópskum ævintýrum.
Aukasýning sun. 2. feb. kl. 14, uppselt. Allra siðasta sýning
sun. 2. feb. kl. 16. Miðaverð kr. 500.
• LJÓN í SÍÐBUXUM eftir Björn Th. Björnsson.
STÓRA SVIÐIÐ kl. 20.
Sýn. fim. 30. jan. Sýn. lau. 1. feb.
Sýn. fös. 7. feb. Sýn. sun. 9. feb. Fáar sýningar eftir.
• ÞÉTTING eftir Sveinbjörn I. Baldvinsson.
LITLA SVIÐIÐ kl. 20.
Sýn. lau. 1. feb., allra síðasta sýning.
Leikhúsgestir ath. að 'ckki er hægt að hlcypa inn eftir að
sýning er hafin.
Miðasalan opin alla daga frá kl. 14—20 nema mánudaga frá
kl. 13-17. Miðapantanir í síma alla virka daga frá kl. 10-12,
sími 680680.
NÝTT! Leikhúslínan, sími 99-1015.
Munið gjafakortin okkar. Tilvalin tækifærisgjöfl
_______________Greiðslukortaþjónusta.___________________
SPENNA, GRÍN OG BRELLUR
BRELLUBRÖGÐ 2
Spennumynd eins og þær geras
bestar. Grínmynd eins og þú vil
hafa þær. Brellur af bestu gerö.
„...Brögðin fyndin og fín og
skemmtunin góö.y/ SV. MBL.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 12 ára.
HASAR í HARLEM
LAUGARAS= =
SÍMI
32075
GLÆPAGENGIÐ
„Hrikaleg og æsispennandi ferð um undirheima Maf í-
unnar. Frábær frammistaða - ein af bestu niyndum
ársins 1991." - J.M. Cinema Showcase.
Sýnd í A-sal kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
BARTONFINK
Gullpálmamyndin frá Cannes 1992.
★ ★ ★ y2 SV MBL. - EIN AF 10 BESTU 1991.
Sýnd í B-sal kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10.
Bönnuð innan12 ára.
HRÓIHÖTTUR - PRINS GLEÐINNAR
Léttur - ljósblár farsi um Hróa og menn hans
í Skírisskógi.
Sýnd í C-sal kl. 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 14 ára.
PRAKKARINN2
Fjörug og skemmtileg grínmynd.
Sýnd í C-sal kl. 5.
eftir Guiseppe Verdi
Hljómsveitarstjóri: Robin Stapleton.
Leikstjóri: Þórhildur Þorleifsdóttir.
Leikmynd: Sigurjón Jóhannsson.
Búningahönun: Una Collins.
Ljósahönnun: Grétar Sveinbjörnsson.
Sýningarstjóri: Kristín S. Kristjánsdóttir.
Kór íslcnsku óperunnar.
Barnakór íslcnsku óperunnar.
Hljómsveit íslensku óperunnar.
Hlutverkaskipan:
Otello:
Jago:
Cassio:
Roderigo:
Lodovigo:
Montano:
Desdemona:
Emiiia:
Araldo:
Garðar Cortes.
Keith Reed.
Þorgeir J. Andrésson.
Jón Runar Arason.
Tómas Tómasson.
Bergþór Pálsson.
Ólöf K. Harðardóttir.
Elsa Waage.
Þorleifur Magnússon.
Frumsýning sunnudaginn 9. febrúar kl. 20.00
Hátíðarsýning fóstudaginn 14. febrúar kl. 20.00
3. sýning sunnudaginn 16. febrúar kl. 20.00
Styrktarfélagar ciga forkaupsrétt á miðum dagana 29.-31.
janúar. Almenn sala miða hefst 3. febrúar.
Athugiö: Ósóttar pantanir verða seldar tveimur dögum
fyrir sýningardag.
Miðasalan er nú opin frá kl. 15.00-19.00 daglega og til
kl. 20.00 á sýningardögum. Sími 11475.
• BLÓÐ HINNAR SVELTANDISTÉTTAR
eftir Sam Shepard
Sýn fim. 30. jan. kl. 20.30. Sýn. fös. 31. jan. kl. 20.30. Sýn.
sun. 2. feb. kl. 20.30.
Sýnt er í Holinu, Bæjarbíói, Strandgötu 6, Hafnarfirði.
(f) SINFONIUHLJOMSVEITIN 622255
• VÍNARTÓNLEIKAR
- GRÆN ÁSKRIFTARRÖÐ
í Iláskólabíói fímmtudaginn 30. janúar kl. 20
og Iaugardaginn 1. febrúar ki. 17.
Hljómsveitarstjóri: Siegfried Köhler
Einsöngvari: Claudia Dallinger
Hrikaleg spennumynd, sem fær h jartað til að slá
hættulega hratt. Lögreglumaður er ákærður fyrir
morð, en eini maðurinn, sem veit að hann er sak-
laus, er morðinginn sem skellti skuldinni á hann.
Þessi er verulega góð enda með frábærum leikurum.
Mynd sem gefur Silence of the Lambs ekkert eftir.
Aðalhlutverk: Denzel Washington (Cry Freedom, Glory]
John Lithgow (The World According to Garp, Terms of En-
dearmeht| ogTCE T (New Jack City).
Framleiðandi: Joel SiXver (Die Hard, Lethal Weapon, 48 HRS).
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
1ÍGNIÍOGIIINIINI
FRUMSÝNIR FYRSTU STÓRMYND ÁRSINS
c§ö
CS3
19000
BAKSLAG
MORDDEILDIN
HOMICDE
Sýnd kl. 5,7,9og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
FUGLASTRÍÐIÐÍ
LUMBRUSKÓGI
Sýnd kl. 5 og 7.
Miðauerð kr. 500.
NÁINKYNNI
Sýnd kl. 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
★ ★ ★A.l. MBL.
Sýnd kl. 5,7,9og11.15.
FJÖRKÁLFAR
HOMOFABER “ Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
■ ALMENNUR félags-
fundur í Félagi háskóla-
kennara gagnrýnir harðlega
þá afstöðu ríkisvaldsins, að
setja félagsmönnum úrslita-
kosti í kjaramálum og neita
að ganga til eiginlegra samn-
ingaviðræðna um kaup og
kjör. Krefst fundurinn þess
að samninganefnd ríkisins
fái tafarlaust umboð til þess
að ganga til viðræðna um
einstök kjaraatriði félagsins
með gerð kjarasamnings að
markmiði. Almennur félags-
fundur í Félagi háskólakenn-
ara lýsir áhyggjum sínum af
þeim samþykktum háskólar-
áðs sem skerða kennslu, fela
í sér verri kjör félagsmanna
og rýra gæði náms í skólan-
um. Félagið krefst þess að
háskólaráð standi vörð um
gæði námsins og beiti sér
af alefli fyrir auknum Jjár-
veitingum til Háskólans. Fá-
ist slíkar fjárveitingar ekki
telur félagið að Háskóla ís-
lands sé sæmra að fella niður
nám um tíma heldur en að
útskrifa nemendur með
menntun, sem ekki stenst
alþjóðlegar kröfur. Laun há-
skólakennara eru algjörlega
óviðunandi og stefna faglegu
starfi Háskólans í stórhættu.
Stórfelldur niðurskurður á
QSrmagni til Háskólans
dregur verulega úr líkum á
að kjarasamningar náist með
friðsamlegum hætti.
X-Jöfóar til
JL Xfólks í öllum
starfsgreinum!
IWiMgttttMafrifr