Morgunblaðið - 29.01.1992, Qupperneq 38
38
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR MIÐVIKUDAGUR 29. JANÚAR 1992
FELAGSLIF
HANDKNATTLEIKUR
HANDKNATTLEIKUR
$
íslandsmótið 1. deild
STJARNAN - SELFOSS
í íþróttahúsinu Ásgarði
miðvikudaginn 29. janúar kl. 20:00
BÚNAÐARBANKI
ÍSLANDS
Garðabæ
tjarnan
Tölurnar „hurfu“
í töflu yfir fjölda iðkenda hinnu
ýmsu íþróttagreina, sem birtist í blað-
inu í gær, fór mynd yfir nokkrar töl-
ur. Iðkendur í borðtennis 1985 voru
2.487 samkvæmt kennsluskýrslum
ÍSÍ, en 2.170 árið 1990. Samsvar-
andi tala í íþróttum fatiaðra fyrir
árið 1990 er 1.3'46. Þá misritaðist
fjöldinn í knattspyrnu 1990, á að
vera 22.596 en ekki 22.494. Beðist
er velvirðingar á mistökunum.
Iþróttasamband Islands 80 ára
íþróttasamband íslands átti 80 ára afmæli í gær. Kaffisamsæti var af
því tilefni haldið í húsakynnum sambandsins í Laugardal, þar sem marg-
menni var saman komið. Meðal annarra Vigdís Finnbogadóttir, forseti
íslands, sem er verndari ÍSÍ, Davíð Oddsson forsætisráðherra, Ólafur G.
Einarsson, menntamálaráðhera og Steingrímur Hermannsson, alþingis-
maður. Ellert B. Schram, forseti ISÍ, lýsti því yfir í ávarpi sínu í gær að
ákveðið hefði verið að stofna samtökin íþróttir fyrir alla, vegna aukinnar
þátttöku almennings í íþróttum án keppni. Menntamálaráðherra gat þess
í ræðu sinni að ákveðið hefði verið í ráðuneytinu að veita ISI eina milljón
króna sem aðstoð við að stíga fyrstu skrefin við undirbúning að stofnup
samtakanna. í tilefni afmælisins voru eftirtaldir sæmdir gullmerki ÍSÍ:
Guðmundur Kr. Jónsson, Magnús Oddsson, Gunnar Guðmannsson, Erling
Ásgeirsson, Þór Símon Ragnarsson, Páll Aðalsteinsson, Kristján Möller,
Kjartan Steinbach, Stefán Jóhannsson, Lovísa Sigurðardóttir, Ingvi Guð-
mundsson, Erlingur Jóhannsson, Steinar J. Lúðvíksson, Þorkell Magnús-
son, Gunnlaugur Hreinsson, Helga Magnúsdóttir, Geirlaug Karlsdóttir,
Magnús B. Einarsson, Jens Kristmannsson og Guðmundur Bjarnason.
Morgunblaðið/Óskar Sæmundsson
Guðmundur Sveinbjörnsson spilaði vel inná flatirnar í sumar. Ragnar Olafsson púttaði manna best og Sigurður
Hafsteinsson var öruggastur í upphafshöggunum. Hannes Eyvindsson sá um að afhenda verðlaunin.
Þórður efnilegasti kytfingurinn
Forseti ísiands, Vigdís Finnbogadóttir, verndari íþróttasambands íslands, fær sér sneið af afmælistertunni. Á mynd-
inni eru einnig Ólafur G. Einarsson, menntamálaráðherra, Davíð Oddsson, forsætisráðherra og Gísli Halldórsson, formað-
ur ólympíunefndar Islands og heiðursforseti íþróttasambands íslands.
Á uppskeruhátíðinni var Júlíus-
arbikarinn afhentur, en GK gaf
hann í minningu Júlíusar R. Júlíus-
sonar, sem lést í bíislysi í iandsliðs-
ferð í Luxemborg árið 1981. Bikar-
inn fær sá kylfingur sem lægsta
meðalskor hefur úr Stigamótum
GSI yfir sumarið.
Ragnar Ólafsson, GR, hlaut bik-
arinn að þessu sinni, en hann var
með 75,07 högg að meðaltali á
hringnum í sumar. Guðmundur
Sveinbjörnsson úr Keili varð annar
með 75,42 högg, Sigurður Haf-
steinsson, GR, þriðji með 76 högg,
Tryggvi Traustason, Keili, með
76,42 högg og Þorsteinn Hallgn'ms-
son, GV, með 76,78 högg.
Undanfarin sumur hefur félagið
beitt sér fyrir því að meistaraflokks-
kylfingar haldi tölulegum upplýs-
ingum saman til að fá betri mynd
af gangi leiksins hjá hveijum og
einum. Þegar árangur Stigamót-
anna átta er skoðaður kemur í ljós
að Sigurður Hafsteinsson, GR, var
oftast allra á braut eftir upphafs-
högg, eða í 67,02% tilfella. Guð-
mundur Sveinbjörnsson, Keili, var
manna mest á „regulation" eða í
50,4% tilfella. „Regulation" er það
nefnt þegar menn eru komnir á flöt
Ellert B. Schram, forseti íþrótta-
sambands íslands, í ræðustól í afmæl-
ishófinu.
ÞÓRÐUR E. Ólafsson úr Golf-
klúbbnum Leyni á Akranesi var
útnefndur efnilegasti kylfingur
ársins á uppskeruhátíð Félags
meistaraflokkskylfinga sem
haldið var fyrir nokkru.
Ær
Ufar Jónsson, Keili, var kjörinn
besti kylfingurinn í karlaflokki
og Karen Sævarsdóttir, GS, í
kvennaflokki. Ragnar Ólfsson, GR,
var kjörinn vinsælasti félaginn og
Ólöf María Jónsdóttir, GK, bjart-
asta voninn.
Þórður E. Ólafsson
á jafn mörgum höggum og hönnuð-
ur brautarinnar reiknar með. Á einu
höggi á par 3 holum, á tveimur
höggum á par 4 og á þremur högg-
um á par 5 holum.
Ragnar Ólafsson úr GR vann til
tvennra verðlauna. Hann notaði að
meðaltali 30,6 pútt á hring og er
því besti púttarinn og hann fór' að
meðaltali 1,77 holur undir pari í
hveijum hring.
íslandsmótið í handknattleik 1. deild
í kvöld kl. 20.30:
HAUKAR - KA
í íþróttahúsinu v/Strandgötu.
1 . deild kvenna kl. 1 8.50: HAUKAR - GRÓTTA
Haukamenn, nú hristum við af okkur slenið, mætum öll og hvetjum okkar fólk!
Sparisjóöur
HafnarQardar
í kvöld Handknattleikur 1. deild karla: Garðabær: Stjarnan - Selfoss ....kl. 20
Kaplakriki: FH-IBV ,.kl. 20.30
Strandgata: Haukar-KA.. kl. 20
Digranes: UBK - Grótta.... kl. 20
Hlíðarendi: Valur-Fram... kl. 20
Víkin: Víkingur-HK kl. 20
1. deild kvenna: Kaplakriki: FH - Ármann.. „kl. 18.50
Strandgata: Haukar - Gróttakl. 18.50
Hlíðarendi: Valur-KR „ki. 18.15
Vestm.: ÍBV - Fram kl. 20
Blak 1. deild karla: Hagaskóli: ÍS-HK„ „kl. 21.15
1. deild kvenna: Hagaskóli: ÍS-HK „kl. 20.00
GOLF
Ath.: Muniö Doirablót Hauka í télagsheimilinu á laugardag. Miöapantanir í Haukahúsinu í síma 53712.
Járnsmíðaverkstæði Konráðs Jðnssonar,
Sími 654929.
BADMINTON
Tryggvi
efnileg-
astur
íslendingarunnu
bronsverðlaun á
Evrópumóti B-þjóða
ÍSLENSKA unglingalandsliðið í
badminton hafnaði í 3. sæti á
Evrópumóti B-þjóða sem lauk
íTékkóslóvakíu á sunnudag.
Tryggvi Nielsen var valinn efni-
legasti spilari mótsins.
Ísland lék gegn Þýskalandi á laug-
ardag og tapaði 0:7. Oft er stutt
milli sigurs og taps. Þijá oddaleiki
þurfti til að knýja fram úrslit og
því segja 0:7 ekki alla söguna.
Á sunnudag lék íslenska liðið
gegn Norðmönnum og tapaði 1:6.
Það var aðeins Elsa Nielsen sem
sigraði í einliðaleik kvenna, 5:11,
12:10 og 11:5. Að sögn Sigríðar
M. Jónsdóttur, fararstjóra liðsins,
lék íslenska liðið vel þrátt fyrir tap-
•^ið báða dagana.
Þýskaland sigraði á mótinu, Nor-
egur varð í öðru sæti og ísland í
þriðja sæti og er það besti árangur
íslenska liðsins í þessu móti.
Tryggvi Nielsen var valinn efni-
legasti leikmaður mótsins. Hann
fékk að launumJTía dvöl á sumar-
skóla Evrópusambandins í Hollandi
í sumar.