Morgunblaðið - 09.02.1992, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. FEBRUAR 1992
Vorferðir með kvöldvökum, leikfimi, spilakvöldum, dans-
og söngæfingum, kynnisferðum og skemmtilegri samveru
í sumri og sól.
Ol)£3 Í13í L) L)J
59.640
4 vikur 28.apríl - 26.maí
Verð frá 59-640 kr. á mann í tvíbýli.
Oojjnij j')J3jJJdí1Jí2J
46.000
3 vikur 29-apríl - 20.maí
Verð frá 46.000 kr. á mann í tvíbýli.
Ooiihi í\b\ d>l>J
40.910
2 vikur 28.apríl - 12.maí
12.maí - 26.maí
Verð frá 40.910 kr. á mann í tvíbýli.
.PíjJjjjíjÍJ óÍjtJjjj j'jJuJJdj'uiij
57.020
3 vikur 29.apríl - 20.maí
Verð frá 57.020 kr. á mann í tvíbýli.
Gist á hinum glæsilegu Royal-gististöðum
POjíVJí)s\\
44.475
4 vikur 28.apríl - 26.maí
Verð frá 44.475 kr. á mann í tvíbýli.
Heimssýningin íSevilla hefst 20. apríl.
Ótrúleg lista- og menningarveisla sem
stendur fram á haust. Heimsviðhurður
sem enginn má missa af. Ferðir til
Sevilla verða í hoði bœði fráAlgarve í
Portúgal og Costa del Sol.
Samstarf Úrvals-Útsýnar og Ferðanefndar FEB-samtaka eldri borgara tryggir öllum fé-
lögum FEB-samtakanna sérstakt afsláttarverð í sólarferðir eldri borgara í vor. Þegar
hefur fjöldi bókana borist svo við hvetjum þá sem áhuga hafa á vorferð til sólarlanda að
bóka sig hið fyrsta. Tilboðsverðið gildir fyrir allar bókanir sem staðfestar verða í síðasta
lagi 15. mars. Sumarbæklingur Úrvals-Útsýnar kemur út um næstu helgi. í hon-
um verða ítarlegar upplýsingar um áfangastaðina og þá gististaði sem í boði
verða. Sjálfsagt er að póstsenda bæklinginn til þeirra sem þess óska.
Öll vcrðdæmi í auglýsingnnni miðast við að ferð sé staðfest í síðasta
lagi 15. mars og að gengið sé frá greiðslu 4 vikum fyrir brottför. Föst
aukagjöld, þ.e. flugvallarskattar, innritunargjald í Leifsstöð og forfalla-
gjald, eru ekki innifalin í verði. Þessi uppliæð nernur mest 3.450 kr.á
mann í ferðum til Spánar.
smsmm
MrlÍRVAL-ÚTSÝN
*±*^\^^* í Mjódd: sítni 699 300; við Austurvöll: stmi 2 69 00;
í Hafnatfirði: sítt/i 65 23 66; við Ráðhústorg á Akureyri: sitni 2 50 00
- oghjú' umboðsmönnum um tand allt.