Morgunblaðið - 09.02.1992, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 09.02.1992, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK SUNNUDAGUR 9. FEBRÚAR 1992 1"T\ \ /^ er sunnudagur 9. febrúar, sem er 40. dagur vX ársins 1992.ÁrdegisflóðíReykjavíkkl. 9.27 og síðdegisflóð kl. 21.49. Fjarakl. 3.17 ogkl. 15.41. Sólarupprás í Rvík kl. 9.45 og sólarlag kl. 17.40. Myrkur kl. 18.33. (Almanak Háskóla íslands.) Þú horfir aðeins á með augunum, sérð hversu óguðlegum er endurgoldið. (Sálm. 19, 8.) ARNAÐ HEILLA fy /\ára afmæli. í dag, I V/ sunnudag, 9. febrúar er sjötugur Svanur Krist- jánsson trésmiður, Þórs- götu 12, Rvík. Kona hans er Álfheíður Kristjánsdóttir. Þau taka á móti gestum í dag á heimili fósturdóttur sinnar og tengdason ar að Blikanesi 1, Amamesi. fTára afmæli. í dag, 9. é tJ þ.m., er 75 ára Jak- oblna Sigurveig Péturs- dóttir, Marargötu 4, Rvík. Hún tekur á móti gestum á heimili sínu í dag, afmælis- daginn, kl. 16-18. pf /\ára afmæli. Næstkom- OvF andi þriðjudag, 11. febrúar, er fimmtugur„Geir Magnússon forstjóri, Lá- landi 10, Rvík. Eiginkona hans er Kristín Bjömsdóttir. Þau taka á móti gestum í Akóges-salnum, Sigtúni 3, á afmælisdaginn. FRÉTTIR/ MANNAMÓT í DAG er „Bænadagur að vetri“. Og í dag er 5. sunnu- dagur eftir þrettánda. Þennan dag árið 1833 lést Baldvin Einarsson. Þennan dag árið 1827 varð hið sögufræga Kambsrán og þennan dag árið 1959 fórst hafnfirski tog- arinn Júlí við Nýfundnaland. SAMHJÁLP kvenna, stuðn- ingshópur kvenna sem fengið hafa bijóstakrabbamein, hef- ur opið hús í Skógarhlíð 8, nk. þriðjudagskvöld kl. 20.30 í Skógarhlíð 8. Gestur fundar- ins verður Þórarinn Sveinsson yfírlæknir. Hann mun tala um krabbameinssjúklinginn og fjölskylduna. STARFSLEYFI. í tilk. frá heilbrigðis- og trygginga- málaráðuneytinu í Lögbirt- ingi segir að Stefáni Þórarins- syni hafi verið veitt leyfi til að starfa sem sérfræðingur í heimilislækningum hérlendis. Þá hefur ráðuneytið samkv. lögbirtingi veitt Kristjáni Steingrímssyni leyfi til að starfa sem lyfjafræðingur. HRAUNPRÝÐI Hafnarfírði, kvennadeild Slysavamafél. heldur aðalfund í húsi félags- ins Hjallahrauni 9, kl. 20.30. M.a. verður rætt um væntan- lega leikhúsferð. Skemmti- dagskrá og kaffi. FÉL. eldri borgara. Opið hús í Risinu kl. 14 í dag. Leiksýn- ingin „Fugl í búri“ kl. 17 og dansað í Goðheimum kl. 20. Mánudaginn er opið hús í Risinu kl. 13-17. RAUÐI krossinn. Kvenna- deild Rauða krossins heldur hádegisverðarfund í Perlunni nk. þriðjudag kl. 12. GRINDAVÍK. Kvenfél. Grindavíkur heldur félags- fund mánudagskvöldið kl. 20.30 í „Stóra salnum“. Gest- ur fundarins verður Anna Gunnarsdóttir lita- og fata- stílsfræðingur. KROSSGATAN iiS 9 10 ffl 13 a r :. _p“ n LÁRÉTT: — 1 lengdarein- ing, 5 glaðar, 8 spikið, 9 fugl, 11 bor, 14 veiðarfæri, 15 borga, 16 hindri, 17 kyrr, 19 dvöldust, 21 skriðdýr, 22 starfinu, 25 elska, 26 púka, 27 upphaf. LOÐRETT: - 2 ílát, 3 bókstafur, 4 Norðuriandabú- ar, 5 brúnir, 6 fljótið, 7 flana, 9 feita, 10 í illu skapi, 12 sjaldgæfir, 13 verða vondir. 18 trylltir, 20 ending, 21 sam- tenging, 23 komast, 24 frum- efni. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 skraf, 5 spott, 8 gjóta, 9 fagna, 11 ætlun, 14 lek, 15 róaði, 16 Urður, 17 rum, 19 ildi, 21 egna, 22 andríka, 25 dýr, 26 áar, 27 rói. LÓÐRÉTT: — 2 kúa, 3 agn, 4 fjalir, 5 stækum, 6 pat, 7 tíu, 9 fordild, 10 grandar, 12 liðugar, 13 norpaði, 18 urra, 20 in, 21 ek, 23 dá, 24 ÍR. Háskólinn máekki verða undirmálsskóli ITC-deildin Eik. Mánudags- kvöldið 10. febrúar verður fundur á Hallveigarstöðum við Túngötu. Hann er öllum opinn. BRJÓSTAGJÖF, ráðgjöf fyrir mæður með böm á bijósti: Hjálparmæður Bama- máls em: Amfríður s. 43442, Dagný s. 680718, Fanney s. 43188, Guðlaug s. 43939, Guðrún s. 641451, Hulda Lína s. 45740, Margrét s. 18797 og Sesselja s. 680458. BREIÐFIRÐINGAFÉLAG- IÐ. Félagsvist verður spiluð í Breiðfirðingabúð í dag kl. 14.30. ÓHÁÐI söfnuðurinn. Kvenfé- lagið efnir til spilakvölds nk. þriðjudagskvöid í safnaðar- heimilinu Kirkjubæ kl. 20.30. SILFURLÍNAN, þjónusta við aldraða (verslað og minni- háttar viðhald). Svarað í s. 616262. STYKKISHÓLMUR. Und- anfamar vikur hefur legið frammi í skrifstofu bæjarins tillöguuppdráttur að deili- skipulagi gamla miðbæjarins í Stykkishólmi. Lagt er til, segir í tilk. í Lögbirtingi frá bæjarstjóra og skipulags- stjóra ríkisins, að fjölmörg gömul hús standi. Jafnframt muni nýjar byggingar rísa. Athugasemdum á að skila í bæjarskrifstofuna fyrir 11. mars nk. en fram til 26. þ.m. liggur tillöguuppdrátturinn frammi. KIRKJUSTARF GRENSASKIRKJA: Æsku- lýðsfundur í kvöld kl. 20. NESKIRKJA: Mánudag: Æskulýðsfundur kl. 20. HÁTEIGSKIRKJA: Fundur í æskulýðsfélaginu í kvöld kl. 20. Starf fyrri 10-11 ára mánudag kl. 17.30. Starf fyr- ir 12 ára mánudag kl. 19.30. Biblíulestur mánudagskvöld kl. 21. LAUGARNESKIRKJA: Æskulýðsfundur í kvöld kl. 20. Mánudagskvöld kl. 20.30, fundur með foreldrum og/eða forráðamönnum fermingar- bama. HALLGRÍMSKIRKJA: Fundur í Æskulýðsfélaginu Örk mánudagskvöld kl. 20. SELTJARNARNES- KIRKJA: Fundur í æskulýðs- félaginu. í kvöld kl. 20.30. 10-12 ára starf mánudag kl. 17.30. ÁRBÆJARKIRKJA: Æsku- lýðsfundur i - kvöld kl. 20. Foreldramorgnar þriðjudaga kl. 10-12. Starf aldraðra: Leikfimi þriðjudaga kl. 13.30. Opið hús miðvikudag kl. 13.30. María Gröndal sýnir keramik. FELLA- OG Hólakirkja: Mánudag: Fyrirbænir í kirkj- unni kl. 18. Starf fyrir 11-12 ára börn kl. 18. Fundur í æskulýðsfélaginu mánudags- kvöld kl. 20.30. Söngur, leik- ir, helgistund. SELJAKIRKJA: Mánudag: Fundur hjá KFUK, yngri deild kl. 17.30, eldri deild kl. 18.30. Opið hús hjá æskulýðsfélag- inu SELA kl. 20. Helgistund. AHEIT OG GJAFIR ÁHEIT á Strandarkirkju, af- hent Morgunblaðinu: NN 2.000, BI 5.000, Þorkell Magnússon 1.000, JH 5.000, Svava 500, SOB 500, Gréta Alfreðsdóttir 2.000, GG 1.000, SG 1.000, SK (fjögur áheit) 1.200, HLF 2.500, RR 1.000, Völva 250, MJ 10.000, NN 500, IH 1.000, NN 250, NN 100, NN 1.000, IB 2.000, FHG 750, SG 1.000, SS 1.000, SKogSS 15.000, JAV 2.500, Krummi 200. SJ 1.000, KL 4.000, Ingunn 500, GE 500; BÓ 10.000, HB 1.000, ASGRÓ 1.000, AV' 2.500, Siguijón Sigurðss. 100, BA 1.000, Ásta Þórðard. 1.500, SM 5.000, Anna Helgad. 1.000, ÁK 10.000, ÁH 1.000, RÍ 300, GGB 5.000, GT 5.000, LG 100. SKIPIN RE YKJ A VÍ KURHÖFN. í ær kom Ásgeir Frímann F inn til löndunar. Þá fór danska eftirlitsskipið Be- skytteren. Kistufell kemur úr strandferð og fer aftur samdægurs. í dag kemur Vigri úr söluferð og Pétur Jónsson er væntanlegur inn til löndunar. Á morgun er Ottó N. Þorláksson væntan- legur inn af veiðum og Lax- foss væntanlegur að utan. Þessir hressu krakkar sem eiga heima á Hellu, héldu hlutaveltu og gáfu afraksturinn, kr. 3.230 til Félagsmið- stöðvarinnar á Hellu. Þau heita Jón Jökull, Birkir Snær, Guðmundur, Ingi Hlynur, Kara Borg, María Hrönn, Karl Steinar, Bergrún og Sigurður. MORGUNBLADIÐ FYRIR 50 ÁRUM Það var um þetta leyti árs 1942, sem eldur kom upp í franska hafskipinu Normandie, eitt af hrað- skreiðustu skipunum sem þá klufu öldur Atlants- hafsins áður er stríðið braust út. Það lá við fest- ar í höfninni í New York er þetta gerðist. Eldurinn læsti sig um allt skipið og að lokum hafði því hvolft við hafnargarðinn. Þá var höfnin öll ísiiögð. ★ Kúabændur í nágrenni Reykjavíkur urðu fyrir Ijóni. Þá gekk skæð veiki í kúm. Ekki hafði veikin þó drepið kýr bænda heldur olli sjúkdómurinn því að nytin féll. ★ Blaðið segir frá því að samningar hafi tekist milli Hins ísl. prentarafé- lags og Fél. prentsmiðju- eigenda. Vegna vinnu- deilu þeirra hafði blaða- útgáfa dagblaðanna í Rvík stöðvast. Þetta fyrsta blað eftir að átök- unum lauk er fjórar síð- ur. Þá var Morgunblaðið 8 síður. Sagt er frá því að þýskar herflugvélar séu daglega yfir Færeyjum. Tjón af völdum árása þeirra sé ekki mikið. En á eyjunum ekki liðið sá dagur frá því í byrjun ágústmánað- ar fram í miðjan desem- ber að ekki væri einhver- staðar á eyjunum gefið loftvarnamerki. Skipa- tjón Færeyinga er veru- legt, segir heimildarmað ur blaðsins, sem var ný- kominn heim þaðan, Lár us Ólafsson lyfjafræðing- ur. Um 40 skip höfðu Færeyingar misst vegna hernaðaraðgerða. ★ Við sendiráð Norðmanna í Reykjavík var skipaður blaðafulltrúi, S.A. Friid ritstjóri.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.