Morgunblaðið - 09.02.1992, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 09.02.1992, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/BAÐ/SMA SUNNUÖAGiJR 9. FEBRÚAR 1992 ATVINNUAI X ;i YSINGAR Skrifstofustarf Fyrirtæki úti á landi óskar að ráða góða manneskju til skrifstofustarfa. Tölvukunnátta er nauðsynleg og viðkomandi verður geta unnið sjálfstætt. í boði er húsnæði. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 17. febrúar merktar: „X - 14867“. fö&ListahðtíO í ReykjavíkCI Fjölmiðlafulltrúi - Listahátíð í Reykjavík auglýsir eftir fjölmiðla- fulltrúa frá 1. mars nk. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist fyrir 20. febrúar: Listahátíð í Reykjavík, pósthólf88, 121 Reykjavík. Ferðaþjónusta Traust og vandað fyrirtæki í ferðaþjónustu leitar að duglegum starfskrafti í sölu og af- greiðslu. Þekking í útgáfu farseðla er skilyrði ásamt söluhæfileikum og þægilegu viðmóti. Góð vinnuskilyrði í rólegu, aðlaðandi um- hverfi og topplaun í boði fyrir réttan aðila. Umsókn með greinargóðum upplýsingum sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Út í heim - 4686“ fyrir 15. febrúar. Lögfræðistarf Ungur lögfræðingur óskar eftir starfi. Margt kemur til greina. Hefur meðmæli. Áhugasamir hringi í síma 37104. Fiskiðnaðarmaður sem hefur mikla starfsreynslu sem verkstjóri og framleiðslustjóri óskar eftir góðu fram- tíðarstarfi sem fyrst. Góð meðmæli. Upplýsingar í síma 91-29172 eftir kl. 18. Rekstrartækni- fræðinemi í Þýskalandi óskar eftir vel launuðu starfi frá 15. febrúar til 15. apríl og svo aftur frá 10. júlí. Hefur kunnáttu í rekstri og skipulagningu ásamt samskiptum við erlend fyrirtæki. Er lærður járnsmiður, vanur trésmíði úti og inni og hefur góða þekkingu á húsaviðgerðum. Allt kemur til greina. Upplýsingar gefur Ólöf í síma 52827. Flakari óskast Aðeins vanur flakari kemur til greina. Upplýsingar í síma 652360. Atvinna Starfsfólk óskast í snyrtingu og pökkun. Upplýsingar gefur yfirverkstjóri í síma 97-88891. Lögmaður - viðskiptafræðingur Sölumenn fasteigna óska eftir samstarfi við lögmann eða viðskiptafræðing. í boði er sér skrifstofuherbergi í nýju húsnæði. Tilvalið tækifæri fyrir ungan mann sem vant- ar aðstöðu. Tilboð merkt: „Samstarf - 9653“ leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 11. febrúar. Rafvirki Óskum að ráða rafvirkja til starfa hjá mat- vælafyrirtæki í nágrenni Reykjavíkur. Starfssvið: Stjórnun, eftirlit og framkvæmd almenns viðhalds í verksmiðju fyrirtækisins. Við leitum að rafvirkja með B-löggildingu. Stafið er laust strax eða eftir nánari sam- komulagi. Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Hagvangur h if Skeifunni 19 Reykjavík | Sími 813666 Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir Sölumaður - skrifstofustarf Heildverslun óskar að ráða vana sölumenn til að selja undirfatnað og snyrtivörur (snyrti- fræðing). Einnig óskast starfskraftur til al- mennra skrifstofustarfa. Vanir starfskraftar koma eingöngu til greina. Tilboð óskast send auglýsingadeild Mbl. merkt: „Nýtt - 12244". ra Kennarar Vegna forfalla vantar kennara til kennslu yngri barna við Digranesskóla frá 1. mars nk. Upplýsingar gefa skólastjóri og aðstoðar- skólastjóri í síma 40290. Skólafulltrúirm íKópavogi. Ritari á lögmannsstofu Laust er til umsóknar starf ritara á lögmanns- stofu. Vinnutími frá kl. 13.00 til 17.00. Umsóknum, með upplýsingum um menntun og fyrri störf, ber að skila til auglýsingadeildar Mbl. merktum: „L- 7470“ fyrir 14. febrúar nk. Meðeigandi - sölumaður Fasteignasala í miðborg Reykjavíkur óskar eftir kraftmiklum sölumanni, sem reynslu hefur á sviði fasteignaviðskipta til starfa sem fyrst. Hugsanleg eignaraðild í boði. Tilboð merkt: „M - 6536“ er greini frá nafni, heimili, síma og fyrri starfsreynslu sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 15. feb. ’92. Vélgæslumenn Vélgæslumenn óskast til starfa á Austur- landi í u.þ.b. 7-8 mánuði. Vaktavinna - fæði og gisting á staðnum. Aðeins áreiðanlegir og reglusamir einstakl- ingar koma til greina. Nafn og upplýsingar sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Gæsla - 1254“ eigi síðar en mánudaginn 17. febrúar nk. Atvinnurekendur 41 árs tækniteiknari - byggingatæknir - óskar eftir starfi. Allt mögulegt kemur til greina. Margra ára reynsla við teikni- og hönnunarstörf. Vinnur sjálfstætt. Getur hafið störf strax. Upplýsingar í síma 77398. Tannlæknastofa Starfskraftur óskast í heilsdagsstarf á tann- læknastofu. Starfið fellst í að aðstoða tann- lækni við verk sín. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf óskast sendar fyrir 13. febrúar á auglýsinga- deild Mbl. merktar: „T - 6535“. Afleysingar - móttökuritari Áreiðanlegur starfskraftur óskast til afleys- inga á læknastofu við símavörslu og fleiri störf. Um er að ræða afleysingar 5.-19. mars, 1. júní-1.sept. og eftir samkomulagi. Vinsamlega skilið skriflegum umsóknum til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 15. febrúar merktar: „O - 11869“. Fasteignasala Óskum eftir að ráða ritara til starfa á fasteignasölu. Viðkomandi þarf að hafa reynslu í ritvinnslu og skjalagerð og geta starfað undir álagi. Umsóknir berist auglýsingadeild Mbl. fyrir 15. febrúar merktar: „Fast - 21

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.