Morgunblaðið - 09.02.1992, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJONVARP
SUNNUÐAGUR 9. FEBRUAR 1992
41
SUNNUDAGUR 9. FEBRUAR
SJÓNVARP / MORGUNN
Tf 9.00 9.30 10.00 10.30 11.00 11.30 12.00 12.30 13.00 13.30
8.50 ► Vetrarólympfuleikarniri Albertville. Bein útsending. 8.50-10.20: 15 km ganga kvenna. 11.00-12.45: Brunkarla. 12.45-15.00: Skíðastökk af 90 m palli. (Evróvision — Franska sjónvarpið.) -
Q
0
STOÐ2
9.00 ► Villi vitavörð- 9.45 ► Barnagælur (The 10.35 ► Sofffa og Virginía. 11.30 ► 12.00 ► Popp 12.30 ► Bláa byltingin (Blue
ur.Teiknimynd. .Real Story) (1:6). Fjallað um Teiknimynd um systur. Naggarnir og kók. Endur- Revolution)(2:8). Fræðsluþáttur
9.10 ► Snorkarnir. söguna bak við þekktar er- 11.00 ► Biaðasnáparnir (Sophers). tekinn tónlist- um lífkeðju hafsins.
Teiknimynd. lendarbarnagælur. (22:25). Myndaflokkur um Leikbrúðu- arþátturfrá þvi
9.20 ► Litla hafmeyj- 10.10 ► Ævintýraheimur krakka sem vinna við skólablað. mynd. ígær.
an.Teiknimynd. Nintendo.
13.25 ► NBA-
körfuboitinn.
SJONVARP / SIÐDEGI
14.30
15.00
15.30
8.50 ► Vetrarólympíuleikarnir í Albert-
ville. . . . framhald.
) 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 1 8.30 9.00
15.45 ► Efaðergáð(6:12). Fyrirburar. 17.00 ► Lffsbarátta dýr- 17.50 ► Sunnu- 18.30 ► Sög- 19.00 ►
Þáttaröð um börn og sjúkdóma. anna(10:12). Hljóð og dagshugvekja. Erna ur Elsu Vetrar-
16.00 ► Kontrapunktur (2:12). Spurninga- merkjamál. Breskurfræðslu- Ragnarsdóttirflytur. Beskow. ólympíuleik-
þáttur tekinn upp í Kaupmannahöfn þar sem myndaflokkur. David Atten- 18.00 ► Stundin 18.55 ► arnir í Albert-
lið Danmerkur, Noregs, (slands, Svíþjóðarog borough athugarlífsbaráttu okkar. Barnatími. Táknmáls- ville. Helstu
Finnlands eru spurð í þaula um tóndæmi. lífvera hvarvetna á jörðinni. fréttir. nsðburðirdags-
STÖÐ2 14.35 ► Itaiski boltinn. Mörk vikunnar. Endurtekinn þátturfrá síðastliðnum mánudegi. 14.55 ► ítalski boltinn. Bein útsending. Bein útsending frá ítölsku 1. deildinni í knattspyrnu. Bein útsending verður á sama tíma að viku liðinni. Sjá kynningu í dagskrárblaði. 17.00 ► Handbolti, Víkingur — Valur. Bein útsending í umsjón iþróttadeildar Stöðvar 2 frá leik Víkings og Vals. 18.20 ► 60 mínútur. Bandarískurfrétta- þáttur. 19.19 ► 19:19. Fréttirogveður.
SJÓNVARP / KVÖLD
■O.
Tf
6
0
STOÐ2
9.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.0 0 22.30 23.00' 23.30 24.00
19.30 ► Fák- ar (25:26). Þýskur mynda- flokkur um fjöl- skyldu sem rekurbúgarð. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.35 ► Leiðin til Avonlea (6:13). Kanadískur mynda- flokkur fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlutverk: Sarah Polley. Þýðandi; Ýrr Bertelsdóttir. 21.25 ► Síðasti galdra- maður undir Jökli. Seinni þáttur. Áferð með Þórði Halldórssyni frá Dagverðará um kunna staði á Snæfellsnesi.. 22.10 ► Jafnað umjárnfrúna (Thatcher —The Final Days). Bresk sjónvarpsmynd um að- dragandann af afsögn Margrét- arThatcher. Sjá kynningu á forst'ðu dagskrárblaðs. 23.05 ► Lag- ið mitt. 23.15 ► Vetrarólymp- tuleikarnir i Albertvillé. 23.35 ► Útvarpsfréttir í dag- skrárlok.
19.19 ► 19:19. Fréttir og veöur. 20.00 ► Klassapíur (Golden Girls) (12:26). Bandarískur gamanþáttur um nokkrar vinkon- urábesta aldri. 20.25 ► Lagakrókar (LA Law). (6:22). Fram- haldsþáttur um líf og störf lögfræðinganna hjá MacKenzie-Brackman. 21.15 ► Jarðskjálftinn mikli t Los Angeles (Great LA Earthquake). Mynd ítveimur hlutum sem segirtrá jarð- skjálftafræðingnum Claire Winslow sem er sannfærð um að innan nokkurra daga verði gifurlegur jarðskjálfti í Los Angeles. Aðalhlutverk: Joanna Kerns, Dan Lauria, Richard Masurog JoeSpano. Seinni hluti annað kvöld. 22.45 ► Arsenio Hall. Spjallþáttur þar sem víða erkomið við. 23.30 ► Á milli tveggja elda (Betrayed). Lögreglukona erfengin til að rannsaka morð. Aðalhlutverk: Tom Berengerog Debra Winger. Stranglega bönnuð börnum. Lokasýning. Dagskrárlok.
9.03 íSunnudagsmorgunn með Svavari Gests.
Sigild dægurlög, fróöleiksmolar, spurningaleikur
og leitað fanga i segulbandásafni Útvarpsins.
(Einnig útvarpað í Næturútvarpi kl. 01.00 aðfara-
nótt þriðjudags.)
11.00 Helgarútgáfan. Umsjón: Lísa Páls og Kristján
Þorvaldsson. - Úrval dægurmálaútvarps liðinnar
viku.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Helgarútgáfan. - heldur áfram.
13.00 Hringborðið Gestir ræða fréttir og þjóð-
mél vikunnar.
14.00 Hvernig var á frumsýningunni? Helgarút-
gáfan talar við frumsýningargesti um nýjustu
sýningarnar.
15.00 Mauraþúfan. Lisa Páls segir íslenskar rokk-
fréttir. (Einnig útvarpað aðfaranótt föstudags kl.
01.00.)
>ð 2:
Jarðskjátftinn mikli
■■■■■ Á ár-
Ol 15 unum
“ A upp úr
1970 gengu í
kvikmyndahús-
um borgarinnar
myndir af ýms-
um toga sem
nefndar voru
„stórslysamynd-
ir“. Þar var m.a.
fjallað um jarð-
skjálfta, snjó-
flóð, flugslys,
bruna í háhýsi
og fleira. Stöð 2 sýnir í kvöld og annaðkvöld framhaidsmyndina
Jarðskjálftinn mikli (Great LA Earthquake), sem er þó í nokkuð
öðrum dúr, því hér er spennan mest fyrir jarðskjálftann. Ibúar Los
Angelesborgar hafa löngum þurft að óttast yfirvofandi jarðskjálfta
og hafa ýmsir vísindamenn jafnt sem falsspámenn oft þóst sjá fyrir
þann stóra. Fylgst verður með vísindamanni sem telur sig vita að
sá stóri skelli yfir á næstu dögum. En hvernig á hún að bregðast
við? Ef hún segir almenningi frá má búast við allsherjarskelfingu
og jafnvel því að einhverjir muni farast í óðagotinu. Ef hún hins
vegar lætur það vera og jarðskjálftinn verður gætu tugþúsundir
manna farist. Sá á kvölina sem á völina og verður spennandi að
fylgjast með því hvað gerist.
16.05 Söngur villiandarinnar. Magnús Kjartansson
leikur dægurlög frá fyrri tiö.
17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson leíkur heims-
tónlist. (Frá Akureyri.) (Urvali útvarpað i næturút-
varpi aðfaranótt fimmtudags kl. 1.01.)
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Djass. Umsjón: Vemharður Linnet.
20.30 Plötusýnið: „Logozo" með Angelique Kidjo.
frá 1991.
21.00 Rokktíðindi. Skúli Helgason segir nýjustu
fréttiraf erlendum rokkurum. (Endurtekinn þáttur
frá laugardegi.)
22.07 Sveitatónlist. Umsjón: Baldur Bragason.
23.00 Á tónleikum með Tom Jones. Fyrri hluti.
Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson.
0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir leikur Ijúfa
kvöldtónlist.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
Fréttir kl.8.00,9.00.10.00,12.20,16.00,19.00,
22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARP
1.00 Næturtónar.
2.00 Fréttir. Næturtónar - hljóma áfram.
4.30 Veðuriregnir.
4.40 Nætuþónar.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
5.05 Landið og miðin. - Sigurður Pétur Harðarson
spjallar.við fólk til sjávar og sveita. (Endurtekiö
úrval frá kvöldinu áður.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið.
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9/103,2
9.00 Úr bókahillunni. Umsjón Guðriður Haralds-
dóttir. Endurtekinn þáttur frá sl. sunnudegi.
10.00 Reykjavikurrúnturinn. Umsjón Pétur Péturs-
son. Endúrtekinri þáttur frá 1. febrúar.
12.00 Á óperusviðinu. Umsjón islenska óperan.
Endurtekinn þáttúr frá s|. miðvikudegi.
13.00 Tveireins. Djassþáttur. Umsjón: OlafurÞórð-
arson og Ölafur Stephensen. Endurtekinn þáttur
frá síðas’tliðnum fimmtudegi.
15.00 i dæguriandi. Umsjón Garðar Guðmundsson.
17.00 i lífsins ólgu sjó, Umsjón Inger Anna Aik-
man. Endurtekinn þáttur frá sl. miövikudag.
19.00 Úr heimi kvikmyndanna. Umsjón Kolbrún
Bergþórsdóttir. Endurtekinn þáttur frá sl. þriöju-
degi.
21.00 Úr bókahillunni. Umsjón Guðríður Haralds-
dóttir.
22.00 Ljúfir tónar fyrir svefninn.
ALFA
FM 102,9
9.00 Lofgjöröartónlist.
11.00 Samkoma frá Veginum.
13.00 Guðrún Gisladóttir.
14.00 Samkoma frá Orði lifsins.
15.00 Þráinn Skúlason.
16.30 Samkoma frá Krossinum.
18.00 Lofgjörðartónlist.
24.00 Dagskrárlok.
Bænastund kl. 13.30 og 17.30.
675320.
Bænalinan s.
BYLGJAN
FM 98,9
8.00 i býtið á sunnudegi með Birni Þór Sigurðs-
syni.
11.00 Fréttavikan með Hallgrimi Thorsteinssyni.
12.00 Hádegisfréttir.
12.15 Kristófer Helgason.
16.00 Maria Ólafsdóttir.
18.00 Páll Óskar Hjálmtýsson.
19.19 Fréttirfrá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Páll Óskar Hjálmtýsson.
21.00 Ágúst Magnússon.
24.00 Nætunraktin.
EFF EMM
FM 95,7
9.00 Hafþór Freyr Sigmundsson árla morguns.
13.00 I helgarskapi. Jóhann Jóhannsson.
16.00 Pepsi-listinn. ivar Guðmundsson.
19.00 Ragnar Már Vilhjálmsson spjallar við hlust-
endur.
22.00 Sigvaldi Kaldalóns.
1.00 Inn í nóttina. Haraldur Jóhannsson.
3.00 Náttfari.
STJARNAN
FM 102/104
10.00 Jóhannes Ágúst Stefánsson.
14.00 Með Pálma í höndunum.
17.00 Á hvita tjaldinu.
19.00 Stefán Sigurösson.
24.00 Nætunraktin.
ÚTRÁS
FM 97,7
12.00 MS.
14.00 MH.
16.00 FB.
18.00 MR,
20.00 FÁ.
22.00 lönskólinn i Reykjavik.
1.00 Dagskrárlok.
Stðð 2:
Á milli tveggjja elda
■■ Síðari mynd Stöðvar 2 í kvöld, sunnudagskvöld, heitir Á
QQ 30 milli tveggja elda eða Betrayed á frummálinu og er frá
árinu 1988. Þetta er spennumynd um lögreglukonu, sem
er fengin til að rannsaka morð á útvarpsmanni. Þegar grunur bein-
ist að öfgahóp, sem stundað hafa hryðjuverk gegn gyðingum og lituð-
um, reynir hún að komast inn í samtökin, en það hefur ófyrirsjáan-
legar afleiðingar. Með aðalhlutverk fara Tom Berenger, Debra Win-
ger, John Mahoneý, John Heard og Betsy Blair. Leikstjórinn Costa-
Gavras fær lof fyrir fagmannleg vinnubrögð. Þetta er lokasýning
myndarinnar, en hún er stranglega bönnuð bömum. Kvikmyndahand-
bók Maltin’s gefur ★ xh og Myndbandahandbókin ★1/t.
UTSALA ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA UTSALA UTSALA UTSALA ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA
ÚTSALA ÚTSALA ÚTSAI
UTSALA UTSALA UTSALA UTSALA UTSALA UTSALA UTSALA UTSALA UTSALA UTSALA