Morgunblaðið - 08.03.1992, Page 24

Morgunblaðið - 08.03.1992, Page 24
24 C MORGUNBLAÐIÐ MYNDASOGUR SUNNUDAGUR 8. MARZ 1992 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) f fyrstu ertu miður þín út af einhveiju sem snertir starfs- frama þinn, en þér tekst að horfa á málið frá nýju sjónar- homi og hlutimir fara að snú- ast þér í hag. Naut (20. apríl - 20, mai) Þú leggur metnað þinn í það sem þú ert að fást við í dag. Þú færð fjármálaráðleggingar sem vísa í gagnstæðar áttir. Viðhafðu hófsemi í meðferð peninga. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 5» Hyggðu að sameiginlegum hagsmunum ykkar hjónanna núna. Það væri ef til vill snið- ugt hjá ykkur að fara eitthvað burt saman. Krabbi (21. júní - 22. júií) Hít8 Þó að þú takir á'öllu sem þú átt til í dag kann letin að knýja dyra áður en dagurinn er að kvöldi kominn. Það er eitthvað sem pirrar þig á vinnustað. Ljón (23. júli - 22. ágúst) Það væri tilvalið fyrir fjölskyld- una að bregða sér í útivistar- ferð í dag, svo fremi sem veður og aðrar aðstæður leyfa, og reyna svolítið á sig líkamlega. Meyja (23. ágúst - 22. sentemherl Nú er gott tækifæri til að sinna öllum smáverkefnunum sem ekki gefst tími til að sinna eft- ir að vinnuvikan er hafin. (23. sept. - 22. október) Gefðu þér tíma í dag til að sinna skapandi verkefnum. Svo væri ekki úr vegi að skreppa í smáskemmtiferð þó að einhver í fjölskyldunni komist ekki með. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) ^$0 Þú átt erfitt með að gera upp hug þinn í einhveiju máli í dag. Ef þú ert á ferðalagi kynn- ir þú að verða fyrir töfum eða þurfa að snara út peningum fyrir óvæntum aukakostnaði. Bogmadur (22. nóv. - 21. desember) & f dag er tilvalið fyrir þig að komast í samband við annað fólk og kynna skoðanir þínar. Þér gæti orðið á að spara eyr- inn en kasta krónunni. Steingeit (22. des. - 19. janúar) m Gakktu aldrei að hjálpsemi annarra sem sjálfsögðum hlut, jafnvel þótt nákomnir séu. Þú átt við ákveðið vandamál að striða og skiptir margsinnis um skoðun áður en þú tekur af skarið. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þér gengur rífandi vel í félags- starfi í dag, en ættir að gæta þess að fara ekki offari. Varð- veittu vel leyndarmál sem þér verður trúað fyrir. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Hafðu ekki hátt um það sem þú ert að bralla um þessar mundir. Það er rétt hjá þér að blanda þér ekki í vandamál annars fólks eins og á stendur. Stj'nrnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af pessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísináalegra staðreynda. DÝRAGLENS TOMMI OG JENNI FERDINAND SMÁFÓLK ITS THREE 0CL0CK IN THE M0RNIN6 ANP MT STOMACH WURTS... Klukkan er þrjú að nóttu og mér er illt í maganum... DO 0065 6ET APPENPICITI5 ? MATBE l’M HAVIN6 A HEART ATTACK..MATBE l'MPTIN6. MT FEET ARE COLP... Fá hundar botnlangabólgu? Kannski er ég að fá hjarta- áfall ... ef til vill er ég að dejja ... fætur mínir eru kald- ir... I 0> 5 3 u. ? c 3 I ® Þegar maður er að deyja, verða fæt- urnir á manni kaldir. UUWEN YOU RE PTIN6, YOUR FEET 6ETC0LD i-iz ........ Scyfcsí*. Ég held að ábreiðan mín sé of stutt. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Þótt keppnisformið sé tvímenn- ingur ætlar suður ekki að stofna geiminu sínu í stórhættu. Norður ♦ 97 *K65 ♦ ÁG109 ♦ KG96 Suður ♦ Á54 ♦ ÁD74 ♦ K64 ♦ Á102 Sagnir voru stuttar og laggóðar; eitt 15-17 punkta grand í suður og hækkun í þrjú. Útspil vesturs er spaðakóngur. Með því að finna drottningarnar í láglitunum er hugsanlegt að fá alla slagina, en suður er varkár spilari og dúkkar spaðakóng og drottninguna líka í öðrum slag. Suður var tilbúinn með spaðaásinn í þriðja slag, en þá skiptir vestur óvænt yfir í hjartatíu. Vill les- andinn taka við á þessum punkti? Ekki það? Nú, jæja, suður hugs- aði sem svo: „Lítur út fyrir að vest- ur eigi sér ekki innkomu von. Gott að vita það.“ Hann tók á hjarta- kóng í borðinu og lét tígulgosann rúlla yfir til vesturs. Aftur kom vestur á óvart með því að drepa á drottningu og spila spaða. Sagnhafi prófaði nú hjartað, en austur átti gosann fjórða, svo þar var aðeins þijá slagi að hafa. Átti hann að sætta sig við 9 slagi, eða reyna að finna laufdrottninguna? Tæknilega vel að sér, tók hann slagina á tígul og þvingaði austur til að fleygja laufi. En á því græddi hann ekkert: Norður ♦ 97 ♦ K65 ♦ ÁG109 Vestur Austur ♦ KDG108 ♦ 632 ♦ 109 II T G832 ♦ D52 ♦ 873 ♦ D73 ♦ 854 Suður ♦ Á54 ♦ ÁD74 ♦ K64 ♦ Á102 Skorin fyrir 9 slagi var ekki langt frá núllinu, enda vafðist ekki fyrir öðrum varkárum spilurum að taka 11 eftir að vestur spilaði spaða þrisvar í byijun. Vörn vesturs er snilldarleg. Hann sér að drottningamar eru dauðadæmdar með áframhaldandi spaðasókn og gefur sagnhafa því fijálsar hendur. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á stórmótinu í Linares á Spáni sem nú stendur sem hæst kom þessi staða upp í viðureign stór- meistaranna Valerí Salov (2.655), Rússlandi, sem hafði hvítt og átti leik, og Ljubomir Ljubojevic (2.610), Júgóslavtu. Hinn síðamefndi hafði teflt byij- unina illa og var nú að enda við að leika gróflega af sér með 20. - Ra6-c7? 21. Rxf7! - Dxf7, 22. Rxc7 - Hac8 (22. - Dxc7 er auðvitað svarað með 23. Bxe4, því svarta d-peðið er leppur.) 23. Rb5 - Ba6, 24. Rc3 - Bc4, 25. Dc2 - Rxc3, 26. bxc3 - b5, 27. Bh3 - Hc6, 28. He5! og með peð yfir og sterka stöðu vann Salov auð- veldlega. Báðir þessir skákmenn hafa verið fjarri sínu besta á mót- inu. Salov vann mikinn heppnis- sigur á Ivantsjúk í fyrstu umferð og auk þessa sigurs hafði hann aðeins gert tvö jafntefli en tapað þremur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.