Morgunblaðið - 08.03.1992, Qupperneq 26
t«26 -> C
MORGUNBLAÐIÐ 'SUNNUDAGUR 8. MARZ 1'992
Hann var rekinn úr £jölleikahúsinu, skilinn frá eina
vini sínum og ásakaður um glæp sem hann framdi
ekki. Þetta ætti ekki að koma fyrir hund, en gerði
það. En engan venjulegan hund, heldur BINGÓ!
FRÁBÆR, FYNDIN, MEIRIHÁTTAR!
MYND FYRIRALLA FJÖLSKYLDUNA
Sýnd kl. 3,5,7.
„Skemmtileg, rammíslcnsk
nútíma alþýðusaga."
- AI Mbl.
„Ingaló er bæði fyndin og dra-
matísk." - HK DV.
„Það leiðist engum að kynnast
þessari kjarnastelpu/7
- Sigurður A. Friðþjófsson,
HelgarbL
Sýnd kl. 5 og 9.
Miðaverð kr. 700.
BÖRN
NÁTTÓRUNNAR
Tilnefnd til Óskars-
verðlauna sem besta
erlenda kvikmynd-
in 1991.
BILUN í BEINNI
ÚTSENDINGU
BRÆÐUR MUNU
BERJAST
Sýnd í B-sal
kl. 3 og 7.
Sýnd í A-sal kl. 9
Síðustu sýn. í A-sal.
8. SYNINGARMÁN.
★ ★ ★ ★ Bíólínan
★ ★★>/> HK DV
★ ★★★ S.V. Mbl.
Sýnd kl. 111 A-sal.
Bönnuð i. 14ára.
Sýndkl. 11.
Bönnuðinnan14.
LEIKFEL. REYKJAVIKUR 680-680
50% afsláttur af miðaverði ★
á LJÓN í SÍÐBUXUM!
• LJÓN Í SÍÐBUXUM eftir Bjöm Th. Björnsson.
STÓRA SVIÐIÐ kl. 20;
Sýn. fos. 13. mars. Allra síðustu sýningar.
STÓRA SVIÐIÐ kl. 20;
• ÞRÚGUR REIÐINNAR
byggt á sögu JOHN STEINBECK.
Leikgerð: FRANK GALATI.
6. sýn. i kvöld, græn kort gilda, uppselt.
7. sýn. fim. 12. mars, hvít kort gilda, uppselt.
8. sýn. lau. 14. mars, brún kort gilda, uppselt.
Sýn. sun. 15. mars, uppselt. A
Sýn. fim. 19. mars, fáein sæti laus.
Sýn. fös. 20. mars, uppselt
Sýn. lau. 21. mars, uppselt.
Sýn. fim. 26. mars, fáein sseti laus.
Sýn. lau. 28. mars, uppselt.
Sýn. fim. 2. apríl.
Sýn. lau. 4. apríl.
KAJAAJR.SIS - leiksmiðja sýnir á Litla sviði;
• HEDDU GABLER eftir Henrik Ibsen
Sýn. mið. 11. mars. Sýn. fós. 13. mars
GAMANLEIKHÚSIÐ
sýnir á Litla sviði kl. 20.30
• GRÆNJAXLAR eftir Pétur Gunnarsson
og Spilverk þjóðanna.
4. sýn. i kvöld, uppselt.
5. sýn. fim. 12. mars, fáein sæti laus.
Miðasalan opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá
kl. 13-17. Miðapantanir í síma alla virka daga frá kl. 10-12,
sími 680680.
NÝTT! Leikhúslínan, sími 99-1015.
Munið gjafakortin okkar. Tilvalin tækifærisgjöf!
Greiðslukortaþjónusta.
BORGARLEIKHÚSIÐ
Gagnrýnendur segja
JESTl MVND ÍRSIIS.
SNILLDARVERK. HJESIA tmmrM
JHBI MIF H IÍ6HALDA SÉI."
„Ell MEST SPENNANDI MYHI ÍISIIS."
JYKH SJEKIR liTUIST Í NHL
ÞETTA El TRYUH1 SERFLBKKL"
SYNIR STORMYNDINA
FRUMSYNIR:
TIL ENDAL0KA HEIMSINS
\\mm\ iiiírt
m\xm iimiT
miliHlipnidollíie
Stórbrotin mynd, gerð af hinum virta leikstjóra, WIM
WENDERS (Paris Texas), sem fer hér, eins og endra nær,
ótroðnar slóðir.
Frábær leikur, stórkostleg tónlist.
Með aðalhlutverk fara WILLIAM HURT, SOLVEIG
DOMMARTIN, SAM NEIL og MAX VON SYDOW.
Tónlistin í myndinni er flutt af U2, Talking Heads, Lou Reed
T-Bone Burnett, Peter Gabriel, R.E.M., Can, Elvis Costello,
Robbie Robertson, Depeche Mode.
Blaðaumsögn:„Þú hefur aldrei séð eða heyrt neitt í líkingu
við þessa mynd áður. Ein af þeim albestu.“
B.S. Daily News.
Sýnd kl. 5.05 og 9.05.
Er líf eftiv daudann?
...Tengist það þá fyrva lífi?
Besta spennumyndin síöan
„Lömbin þagna" vár sýnd
Aðalhlutverk: KENNETH BRANAGH, ANDY GARCIA,
DEREK JACOBI, HANNA SCHYGULLA,
EMMA THOMPSSON og ROBIN WILLIAMS:.
fLEIKSTJÓRI: KENNETH BRANAGH.
SÝND KL. 5, 7, 9 og 11.10. - Bönnuð innan 16 ára
TVOFALT LIF
VERÓNIKU
Þegur Bob féklc
ograddan nyjan
handlegg...
C4KNIJ
thel
DOUBLE LIFE
ol veronika
Sýndkl. 5.05, 9.05
og 11.05.
Bönnuð i. 16 ára.
HAKNAS ÝNINGAR Kl.. 3. - \1H)A l ’liRD KR. 200.
ADDAMS FERDINTIL I ALLADÍN
FJÖLSKYLDAN MELÓNÍU
TARSANOG
BLÁA STYTTAN
Eyrarbakki:
Bj örgrinarsveitin með
kynningarátak fyrir
almannavarnanefndir
Selfossi.
Björgunarsveitin Björg á Eyrarbakka gekkst nýlega
fyrir sýningu á búnaði sveitarinnar og um leið fyrir
sýningti á þeim búnaði sem innkaupadeild Slysavarnafé-
lags Islands hefur upp á að bjóða.
Björgunarsveitarmenn smíð-
uðu kerruna, sem kostar um
700 þúsund. Auk þessa var
sýnd yfirbyggð kerra sem
þjónað getur sem stjórnstöð
í óveðri.
-Björg á Eyrarbakka er
sérhæfð í björgun úr sjó.
Guðjón Guðmundsson sagði
sveitarmenn áhugasama um
að halda sveitinni sem best
búinni og í góðri þjálfun.
Sveitin á nú tvo öfluga björg-
unarbíla, er nýbúin að fá
annan bílinn. Þá er sveitin
með tvo gúmmíbáta.
Sýningin var vel sótt af
björgunarsveitarmönnum úr
Arnessýslu og fólki sem
starfar í almannavarna-
nefndum.
Sig. Jóns.
Á sýningunni vakti at-
hygli búnaður ætlaður al-
mannavamanefndum til að
hafa tiltækan fyrir björgun-
arsveitir í útköll vegna óveð-
urs. Sýnd var kerra með
nauðsynlegum verkfærum
og búnaði, verkfærakistum
og rafstöð. Kerra þessi er í
eigu almannavarnanefndar
Seltjarnarness og er í vörslu
björgunarsveitarmanna.
Cterkurog
k-/ hagkvæmur
auglýsingamióill!
Morgunblaðið/Róbert Schmidt
Rjúpurnar eru nú á fullu að safna í sarpinn fyrir næstu hríð.
Safnað í sarpinn
BíldudaJ.
ÞAÐ á ekki af blessuðu
rjúpunum að ganga. Um-
vörpum hafa þær-flúið nið-
ur af heiðunum í skjól sér
til bjargar. Eftir marga
daga á meltunni, sársvang-
ar undir fönn, birtir loks-
ins til og veður lægir. Pá
fara rjúpurnar á stjá til
að safna í sarpinn fyrir
næstu hríð. Það má ætla
að margar rjúpur drepist
í slíku fárviðri sem geisað
hefur í þessum mánuði.
Þá hefur sést til' fálkans
þar sem hann vofir yfir jörðu
í leit að hvítum fuglum sem
eru að safna í sarpinn. En
ijúpan er harðgerður fugl og
lifir ýmislegt af á sinni lífs-
leið. Þær ijúpur sem ljós-
myndari Morgunblaðsins
rakst á í skógræktinni við
Bíldudal voru á fullu að tína
í saipinn til að undirbúa sig
fyrir næstu hríð.
- R. Schmidt.