Morgunblaðið - 15.03.1992, Side 8

Morgunblaðið - 15.03.1992, Side 8
£f«M XttAM .S1 gUPAðlff MGRGUNBLAÐIÐ Q1GA48MUÖSGÍ : SUNNUÐAGUR 15: MARZ 1992 A IT^ \ er sunnudagur 15. mars, semer76. dagur VJ ársins 1992. Árdegisflóð.í Reykjavík kl. 3.31 og síðdegisflóð kl. 16.08. Fjara kl. 9.59 og kl. 22.16. Sólarupprás í Rvík kl. 7.45 og sólarlag kl. 19.30. Myrkur kl. 20.17. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.37 ogtunglið er í suðri kl. 23.06. (Almanak Háskóla íslands.) Því að þeir sem láta stjórnast af holdinu, hyggja á það sem holdsins er, en þeir sem láta stjórnast af andanum, hyggja á það sem andans er. (Róm. 8,5.) ÁRNAÐ HEILLA pTára afmæli. í dag, 15. I mars, er 75 ára Haukur Pétursson, Sól- vallagötu 22, Rvík. Kona hans er frú Jytte Lis Östrup. rTi\ira afmæli. í dag, 15. I U þ.m., er sjötug Þur- íður G. Ölafsdóttir frá Stað- arfelli í Dölum, Holtsgötu 39, Rvík. Eiginmaður hennar var Sigurður Pétursson bóndi á Staðarfelli. Hann er látinn fyrir mörgum árum. KIRKJUSTARF GRENSÁSKIRKJA: Æsku- lýðsfundur í kvöld kl. 20. HALLGRÍMSKIRKJA: Fundur í Æskulýðsfélaginu Örk mánudagskvöld kl. 20. HÁTEIGSKIRKJA: Fundur í æskulýðsfélaginu í kvöld kl. 20. Starf fyrir 10-11 ára mánudag kl. 17.30. Starf fyr- ir 12 ára mánudag kl. 19.30. Biblíulestur mánudagskvöld kl. 21. LAUGARNESKIRKJA; Æskulýðsfundur í kvöld kl. 20. NESKIRKJA: Mánudag: Æskulýðsfundur kl. 20. SELTJARNARNES- KIRKJA: Fundur í æskulýðs- félaginu ( kvöld kl. 20.30. 10-12 ára starf mánudag kl. 17.30. FELLA- og Hólakirkja: Fyrirbænir í kirkjunni mánu- dag kl. 18. ÁRBÆJARKIRKJA: Æsku- lýðsfundur í kvöld kl. 20. Helgistund. Foreldramorg- unn þriðjudag kl. 10-12. FELLA- og Hólakirkja: Starf fyrir 11-12 ára böm kl. 18 mánudag og fundur ( æskulýðsfélaginu kl. 20.30. Söngur, leikir, helgistund. SELJAKIRKJA: Fundur hjá KFUK mánudag, yngri deild kl. 17.30, eldri deild kl. 18. Opið hús hjá Æskulýðsfélag- inu Sela kl. 20, helgistund. ÁHEIT OG GJAFIR Áheit á Strandarkirkju, af- hent Morgunblaðinu: S.B.E. 1000, B.S. 1000. N.N. 1000, N.N. 500, Þ.B.Ó. 500, S.G. 1000, Sigga 5000, frá móður 500, Matthías 500, G.H.G. 500, M.F. 1000, E.F. 1000, K.Þ. 6000, R.E.F. 1000, N.N. 500, N.N. 500, J.G. 500, S.A. 1000, G.T. 5000, E.P. 1000, M.B. 2000, B.S. 500, K.í. 1500, N.N. 1500, S.Þ. 500, Nína S. Markúss. 2000, V.E.K. 2000. KROSSGATAN □ 1 T" n ■ m u m 9 10 12 13 ■ ■ ■ 15 T ■ 1 r " 1 ■ 19 20 yá ■f ■ 22 ■ 25 |26 ^^^27 LÁRÉTT: — 1 forfeðurna, 5 tóg, 8 ættamafns, 9 versi, 11 skorturinn, 14 tíni, 15 eru til ama, 16 afkomendum, 17 sefa, 19 ró, 21 fyrir stuttu, 22 starfinu, 26 magur, 26 tunna. 27 rödd. LÓÐRÉTT: - 2 mýrar- flói, 3 tók, 4 þátttakendur, 5 klína, 6 nóa, 7 keyra, 9 stans- ar, 10 gerðir við, 12 leyfðir afnot, 13 auðlindunum, 18 beltum, 20 greinir, 21 vantar, 23 smáorð, 24 frumefni. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 uggur, 5 kálar, 8 nýrun, 9 sægur, 11 tinna, 14 aka, 15 angar, 16 nefnt, 17 ara, 19 drap, 21 haka, 22 sáldrar, 25 net, 26 ódó, 27 iði. LÓÐRÉTT: - 2 glæ, 3 Unu, 4 rýrara, 5 kutana, 6 áni, 7 agn, 9 sjaldan, 10 gagnast, 12 nefnari, 13 aftraði, 18 rödd, 20 Pá, 21 ha, 23 ló, 24 ró. Efasemdir vakna um ágæti atkvæðagreiðslukerfisins á Alþingi: Atkvæði nú greidd með höndunum á ný Þingmcnn gifiut upp á því nota nýja rafvKilda atkvaeðagreiðslii- kerflft f ?&,MOX/D Þetta var alltof flókið fyrir greyin. Kennarinn náði ekki einu sinni að ýta rétt á þetta takkadrasl. FRÉTTIR/MANNAMÓT HÁSKÓLI íslands. Mennta- málaráðuneytið tilk. að Julían Meldon D’Arcy hafí verið skipaður dósent í enskum bókmenntum við heimspeki- deildina. Sigrún Júlíusdóttir hefur verið skipuð lektor í félagsráðgjöf við félagsvis- indadeildina, frá stðustu ára- mótum. LÁTA af störfum. í Lögbirt- ingablaðinu tilk. dóms- og kirkjumálaráðuneytið að for- seti íslands hafi veitt Ásgeiri Péturssyni bæjarfógeta í Kópavogi lausn frá embætti fyrir aldurssakir frá 22. mars nk. að telja. Eins hefur forset- inn veitt Jóni Magnússyni sýslumanni í Snæfells- og Hnappadalssýslu og bæjar- fógeta í Ólafsvík lausn frá störfum að eigin ósk frá 1. júlí næstkomandi. DÓMKIRKJUKAFFI. í dag, að messu lokinni í Dómkirkj- unni, um kl. 15, efnir kirkju- nefnd kvenna Dómkirkjunnar til kaffisölu í safnaðarheimili Dómkirkjunnar í gamla Iðn- skólanum. Þar verður einnig á boðstólum handunnið páskaskraut. GIGTARFÉL. íslands held- ur aðalfund í dag kl. 14 í Domus Medica. Að loknum fundarstörfum munu gigtar- læknarnir Kári Sigurbergsson og Jón Þorsteinsson flytja erindi og sitja fyrir svörum. Fundurinn er öllum opinn. HÉRAÐSDÓMARAR. Dóms- og kirkjumálaráðu- neytið tilk. í Lögbirtingi skip- an héraðsdómara: Jónas Jó- hannsson, sem er settur hér- aðsdómari við héraðsdóm Vestfjarða, hefur verið skip- aður héraðsdómari frá 1. júlí nk. að telja; Ólafur Börkur Þorvaldsson hefur verið skip- aður héraðsdómari við hér- aðsdóm Austfjarða frá 1. júlí nk., hann er nú settur þar; ólafur Ólafsson settur hér- aðsdómari við héraðsdóm Norðurlands hefur verið skip- aður héraðsdómari frá 1. júlí að telja. BARNADEILD Heilsu- verndarstöðvarinnar við Bar- ónsstíg hefur opið hús fyrir foreldra ungra barna nk. þriðjudag kl. 15-16. Um- ræðuefnið er hvernig örva megi málþroska barna. GARÐABÆR/Mosfellsbær. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði, Garðabæ og Seltjarnarnesi og sýslumaður Kjósarsýslu tilk. í Lögbirtingablaðinu breyt- ingar á umferðarreglum í Garðabæ og Mosfellsbæ, sem taka eiga gildi 1. maí næst- komandi og snerta akstur vinnuvéla og dráttarvéla. Akstur slíkra véla er bannað- ur á Hafnarfjarðarvegi norð- an Vífilsstaðavegar allan sól- arhringinn. Akstur og dráttur vinnuvéla á Reykjanesbraut er bannaður virka daga kl. 7.30-9 og 16.30-18, á Hafn- arfjarðarvegi sunnan Lyng- áss, sama gildir um Álftanes- veg austan heimreiðar að Bessastöðum og Vesturlands- veg frá Skrauthólabraut að bæjarmörkum Mosfellsbæjar. Bannið nær að sjálfsögðu ekki til vinnuvéla og dráttar- véla sem nota þarf til fram- kvæmda við viðhald og snjó- ruðning á þessum vegum öll- um, segir í tilk. SÓKN & Framsókn efna sameiginlega til félagsvistar- kvölds ( Sóknarsalnum í Skip- holti 50 nk. miðvikudagskvöld kl. 20.30. Spilaverðlaun og kaffiveitingar. KÁLFATJARNAR- KIRKJA. í Lögbirtingi tilk. sóknarnefnd Kálfatjarnar- kirkju að stækka eigi kirkju- garðinn og vinna þar að lag- færingum. Þeir sem telja sig þekkja ómerkta legstaði eða telja sig þurfa að hafa ein- hver afskipti af þessum fram- kvæmdum eiga að snúa sér til umsjónarmanns kirkju- garðsins, Bryndísar Rafns- dóttur, Sunnuhlíð, eða skipu- lagsnefndar, Aðalsteins Steindórssonar. MINKAR/REFIR. Umhverf- isráðuneytið, sem ákveður verðlaun fyrir unna minka og refi, tilk. í Lögbirtingi að fyr- ir refi (hlaupadýr) verði greidd verðlaun að upphæð 1.360 kr. Fyrir fullorðin grenidýr 975 kr. og fyrir yrðl- inga 430 kr. Fyrir minka hvort heldur er fullorðna eða hvolpa kr. 1.070. Þessi verð- laun tóku gildi um síðustu áramót, segir í tilk. ráðuneyt- isins. FÉL. eldri borgara. í dag er spiluð félagsvist ( Risinu kl. 14 og dansað í kvöld kl. 20 í Goðheimum. Mánudag er opið hús í Risinu kl. 13-17, spilað. KÓPAVOGUR. Kvenfélags- konur halda vinnufund mánu- dagskvöldið kl. 20 ( félags- heimilinu og vinna við gerð fatnaðar ungbarna fyrir Rauða krossinn. KVENFÉL; Seltjörn heldur hatta- og skemmtifund nk. þriðjudagskvöld í félagsheim- ili bæjarins kl. 20. Gestur fundarins verður Margrét Helga Jóhannsdóttir leikkona oger fundurinn öllum opinn. KVENFÉL. Freyja, Kópa- vogi. Félagsvist spiluð í dag kl. 15 á Digranesvegi 12. Spilaverðlaun og kaffi. SILFURLÍNAN, s. 616262. Þjónusta við eldri borga: Versla eða minniháttar við- haldsvinna m.m. SKAFTFELLINGAFÉL. Félagsvist verður spiluð í dag kl. 14 í Skaftfellingabúð. LÆKNASTOFA. Hannes Þórarinsson læknir hefur fengið leyfi til að starfrækja lækningastofu sína til næstu áramóta, segir í tilk. frá heil- brigðis- og tryggingamála- ráðuneytinu í Lögbirtingi. ITC-deildin Ýr. Fundur í Síðumúla 17 mánudagskvöld kl. 20.30. Nánari uppl. í s. 71507, Elsa, og s. 34159, Kristín. Fundurinn er öllum opinn. FÉLASSTARE KIWANISKLÚBBURINN Viðey heldur fund nk. þriðju- dag kl. 20.00 í Kiwanishús- inu Brautarholti 26. Gestur fundarins verður Arthur Morthens. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN: Á mánudag er flutningaskipið Akranes væntanlegt. Sjald- séð skip, sem kemur til að lesta vikurfarm. Brúarfoss er væntanlegur að utan mánudag. Um helgina kemur ieiguskipið Puma á vegum Samskipa.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.