Morgunblaðið - 15.03.1992, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 15.03.1992, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDÁGUR 16. MARZ 1992 19 Sunnudaginn 22. mars kl. 16.00 verður frumsýning Lakota hópsins á POW-WOW hátíð í Borgarleikhúsinu. Húsið verð- ur opnað kl. 14.15 og í anddyrinu verður sýning og sala á handunnum listmunum þeirra, en auk þess er sýningargest- um boðið upp á hvítvín, gosdrykki og léttar veitingar. Sýn- ing hefst með ávarpi Janet Anders, sendifulltrúa banda- ríska sendiráðsins, og ávarpi fulltrúa borgarstjórnar Reykjavíkur. Síðan verður flutt kynningarávarp með úr- drætti úr sögu Lakota þjóðarinnar og sýningunni síðan fram haldið með dansi og söng. Miðasala f Borgarleikhúsinu sfmi 680680. Laugardaginn 21. mars kl. 20.30 verður sérstök hátíðar- sýning á „Dansar við Úlfa“ f Regnboganum. Liðsmenn Lakota danshópsins munu taka á móti gestum og verða með dansatriði fyrir sýningu. Boðið verður upp á kokteil og léttar veitingar. Líklegt er að sýnd verði 4ra tíma út- gáfa myndarinnar, en það er þó ekki endanlega staðfest. Miðasala f versluninni Betra líf, Laugavegi 66, sfmi 62336. Sunnudaginn 22. mars kl. 21.00 verður kvöldsýning Lakota hópsins á POW-WOW hátíð í Þjóðleikhúsinu. Flutt verður kynningarávarp með úrdrætti úr sögu Lakota þjóðar- innar og sýningunni síðan fram haldið með dansi og söng. Miðasala f Þjóðleikhúsfnu sfml 11200. Norræna húsið; Stofnfundir félagsins Island- Ungverj aland Stofnfundur félagsins ísland- Ungverjaland verður í Norræna húsinu á þjóðhátfðardegi Ung- verja í dag, 15. mars, kl. 20.30. Á stofnfundinum syngur Há- skólakórinn íslensk og ungversk lög undir stjórn Ferenc Utassy, Jónas Ingimundarson leikur verk eftir Béla Bartók og Fransz Liszt á píanó og Ungverjaland verður kynnt. Markmið félagsins verður að stuðla að auknum samskiptum landanna, einkum á sviði menning- armála, t.d. með gagnkvæmum heimsóknum lista- og fræðimanna, þýðingum íslenskra bókmennta á ungversku og öfugt, tónlistarflutn- ingi, leiklistarstarfsemi og þvíum- líku. Allir eru velkomnir á fundinn enda er ekki annað skilyrði fyrir inngöngu í félagið en að menn vilji stuðla að nánari kynnum þjóðanna. Fundarstjóri verður Þórir Guð- mundsson fréttamaður. í fréttatilkynningu frá undirbún- ingshópj félagsins segir að sam- skipti íslands og Ungveijalands hafi aukist mjög á liðnum árum, íslensk fyrirtæki_ hafi haslað sér völl og nokkrir íslendingar haldið þangað til náms. Hingaði hafi Ung- verjar komið til starfa þ.á m. ýmsir tónlistarmenn og auðgað með því íslenskt menningarlíf. Stofnun fé- lagsins Ísland-Ungveijaland sé í beinu framhaldi af þessum auknum tengslum þjóðanna og til þess ætluð að efla þau og styrkja. Nánari upplýsingar um félagið og stofnun þess má fá hjá Gunn- laugi Stefánssyni, alþingismanni, Svavari Jónatanssyni, ræðismanni Ungveija á íslandi og Ferenc Ut- assy, organista og kórstjóra. Fjáröflunar- dagur Kven- félags Lang- holtssóknar KVENFÉLAG Langholtssóknar heldur árlegan fjáröflunar- og merkjasöludag i dag, 15. mars. Skólabörn munu þá fara um og bjóða merki félagsins til sölu. Enn- fremur vonast kvenfélagið til þess að sem flestir sæki guðsþjónustu þennan dag, sem hefst klukkan 14 í kirkjunni, en konur úr félaginu munu sjá um fjáröflunarkaffi í safn- aðarheimilinu að guðsþjónustu lok- inni. Eftirtaldir aðilar hafa stutt þessa heimsókn: Morgunblaðið, Flugleiðir, Regnboginn, Menningarstofnun Bandaríkjanna, Reykjavíkurborg, Coca Cola/Vífilfell, Perlan, Hrói Höttur, Aðalstöðin, G. Helgason og Melsteð, J.P Guðjónsson, Svansprent, G. Hansson hópferðir, Búnaðarbankinn í Garðabæ. HOPUR LAKOTA POW-WOW HÁTÍÐ DANS SÖNGVAR HLJÓMLIST í MENNING LISTMUNIR^ INDIANA Sjónvarpstœki Sjónvarps- myndavélar Hljómtœkja- samstœður Ferðaviðtœki Útvarpsvekjarar GœÖatœki fyrir þig og þína! SMITH& NORLÁND Nóatúni 4 - Sími 28300 Gódandaginn.'

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.