Morgunblaðið - 15.03.1992, Síða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 15. MARZ 1992
ATVINNIIA UGL YSINGAR
Windows - PM
Sundkennari
Véistjóri
Yfirvélstjóra vantar á línuveiðiskip (beitingar-
vél), sem frystir aflann um borð.
Umsóknir sendist til auglýsingadeildar Mbl.
fyrir 25. mars merktar: „V - 11873".
forritari með 3ja ára starfsreynslu óskar eft-
ir verkefnum eða fastri vinnu.
Svör sendist auglýsingadeild Mbl. merkt:
„W - 3428“.
Sundkennara.vantar til starfa á Flateyri
frá 1.-10. apríl.
Upplýsingar gefnar í síma 94-8181
eða 94,8134.
Starfsfólk óskast
Starfsfólk óskast í eftirtalin störf:
★ Dyravörslu.
★ Á bar.
★ I fatahengi.
★ í miðasölu.
★ í sal.
Upplýsingar veittar á staðnum (ekki í síma),
mánudag og þriðjudag, miili kl. 12 og 16.
H^L L í
Ármúla 5.
Reykjavík
Aðstoðar-
deildarstjóri
Staða aðstoðardeildarstjóra er laus nú þeg-
ar til umsóknar á hjúkrunardeild F-2.
Um er að ræða 40-60% starf. Möguleiki er
á auknu vinnuhlutfalli.
Hjúkrunarfræðingar óskast á kvöldvaktir kl.
17-23 og 16-24 virka daga og helgar.
Sjúkraliðar óskast til starfa.
Upplýsingar veitir Jónína Nielsen í síma
689500.
Viðskiptafræðingur
Öflugt fjármálafyrirtæki vill ráða viðskipta-
fræðing til starfa við kaup og sölu á verðbréf-
um ásamt almennri ráðgjöf til viðskiptavina.
Starfreynsla á þessu sviði er skilyrði.
Allar nánari upplýsingarfást á skrifstofunni.
GudntTónsson
RÁÐCJÖF & RÁÐNINGARÞJÓNLISTA
TJARNARGÖTU 14, 101 REYKJAVÍK, SÍMI 62 13 22
Hjúkrunarfræðingur
óskast til starfa:
- Á fastar næturvaktir.
- Til afleysinga í eitt ár.
- Til sumarafleysinga.
Ennfremur eru lausar nokkrar hlutastöður
hjúkrunarfræðinga á ýmsum deildum Reykja-
lundar.
Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri.
Vinnuheimiliðá Reykjalundi, 13.mars 1992.
Skrifstofustarf
á Suðurnesjum
í saltverksmiðju ísl. saltfélagsins hf. á Reykja-
nesi er starf á skrifstofu laust til umsóknar.
Um er að ræða fjölbreytt og ábyrgðarmikið
starf, sem gerir kröfu um sjálfstæð vinnu-
brögð. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi
reynslu og þekkingu af bókhaldi, en góð
tungumálakunnátta (enska eða danska) er
einnig skilyrði vegna samskipta við móðurfyr-
irtækiö í Danmörku.
Skriflegar umsóknir sendist til ísl. saltfélags-
ins hf., pósthólf 174, 2330 Keflavík, fyrir
23. mars.
Snyrtivöruverslun
Starfskraftur óskast til framtíðarstarfa. Þarf
að vera vanur verslunarstörfum, helst með
þekkingu á snyrtivörum. Æskilegur aldur
25-40 ár. Vinnutími frá kl. 9.00-18.00 fimm
daga vikunnar á reyklausum vinnustað.
Umsóknir með upplýsingum um aldur og
fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir
19/3 merktar: „AJ - 14879“.
Tölvuskráning
Kjötvinnsla Hagkaups óskar eftir að ráða
starfsmann í tölvuskráningu á upplýsingum
fyrir framlegðarkerfi auk ýmissa almennra
skrifstofustarfa.
Æskilegt er að umsækjendur hafi reynslu
og/eða þekkingu á vinnu við tölvur.
Um er að ræða framtíðarstarf, en tímabund-
in ráðning til hausts kemur þó einnig til
greina.
Umsóknum skal skila til starfsmannahalds
Hagkaups, Skeifunni 15, fyrir nk. fimmtudag.
HAGKAUP
Fóstrur ath.!
Njarðvíkurbær óskar að ráða fóstrur í eftirtal-
in störf á leikskólann Gimli:
Leikskólastjóra frá 1. ágúst nk. og
deildarfóstrur frá 15. ágúst nk.
Umsóknarfrestur er til 25. mars nk.
Allar nánari upplýsingar veitir undirritaður
eða félagsmálastjóri í síma 92-16200.
Bæjarastjórinn í Njarðvík.
Forstöðumaður
Norræna félagið á íslandi auglýsir eftir
starfsmanni til þess að veita forstöðu Nor-
rænu upplýsingaskrifstofunni á ísafirði.
Um er að ræða 50% starf og æskilegt er
að viðkomandi geti hafið störf 1. maí nk.
Góð kunnátta í dönsku, norsku eða sænsku
nauðsynleg.
Hlutverk Norrænu upplýsingaskrifstofunnar
er að veita upplýsingar um og kynna starf-
semi Norðurlandaráðs og Norræna félagsins
og sinna afmörkuðum, oftast svæðisbundn-
um, verkefnum fyrir fyrrgreinda aðila.
Umsóknum, er tilgreina aldur, menntun og
fyrri störf, skal skila til Norræna félagsins,
Norræna húsinu við Sæmundargötu, 101
Reykjavík fyrir 1. apríl nk.
Sigurður R. Símonarson,
framkvæmdastjóri Norræna félagsins.
KAUPFÉLAG AUSTUR-SKAFTFELLINGA
780 HÖFN — HORNAFIRÐI
Framkvæmastjóri
óskast
Kaupfélag Austur-Skaftfellinga, Höfn í
Hornafirði, óskar að ráða framkvæmda-
stjóra. Starf framkvæmdastjóra er alhliða
stjórnun á öllum deildum fyrirtækisins, þá
er æskilegt að umsækjandi hafi reynslu í
rekstri útgerðar og fiskvinnslu.
Umsóknum um starfið, sem tilgreina mennt-
un og fyrri störf, sé komið til formanns stjórn-
ar félagsins Ingólfs Björnssonar, Græna-
hrauni 781 Höfn.
ÍSLANDSBANKI
Sérfræðingur
íslandsbanki hf. leitar eftir viðskiptafræðingi
eða manni með sambærilega menntun til
stjórnunarstarfa við eitt af útibúum bankans
úti á landi.
Umsækjandi þarf að hafa góða skipulags-
hæfileika og eiga gott með að umgangast
samstarfsmenn og viðskiptavini bankans.
Hann þarf auk þess að vera jafnvígur á hóp-
vinnu og sjálfstæði í vinnubrögðum.
Nánari upplýsingar veitir Guðmundur Eiríks-
son, starfsmannaþjónustu íslandsbanka, í
síma 681175.
Umsóknir þurfa að berast starfsmannaþjón-
ustu, Ármúla 7, 108 Reykjavík fyrir
20. mars nk.
ISAL
íslenzka álfélagið hf. óskar að ráða
vaktverkstjóra fyrir
steypuskála
Kröfur til umsækjanda:
- Menntun á sviði málm- eða rafiðnaðar.
- Undirstöðuþekking í þýsku og/eða ensku.
Æskileg væri þekking eða reynsla í með-
ferð fljótandi málma.
- Æskilegur aldur á bilinu 30-45 ár.
- Stjórnunarhæfni/-reynsla.
- Þarf að geta unnið sjálfstætt.
Gert er ráð fyrir nokkurra vikna dvöl erlendis
til þjálfunar.
Vinnufyrirkomulag: Vaktavinna.
Nánari upplýsingar veitir ráðningarstjóri í
síma 607000.
Umsóknum óskast skilað í pósthólf 244, eigi
síðar en 30. apríl 1992.
Umsóknareyðublöð fást hjá launadeild ISAL,
Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar, Aust-
urstræti, Reykjavík og Bókabúð Olivers
Steins, Hafnarfirði.
íslenska álfélagið hf.