Morgunblaðið - 15.03.1992, Qupperneq 38

Morgunblaðið - 15.03.1992, Qupperneq 38
38 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP SUNNUDAGUR 15. MARZ 1992 MANUDAGUR 16. MARZ SJONVARP / SIÐDEGI 14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00 18.00 ► Töfraglugginn. Pála pensill kynnirteiknimyndiraf ýmsu tagi. Umsjón: Sigrún Halldórsdóttir. 18.55 ► Táknmálsfréttir. 19.00 ► Fjölskyldulff (22:80). Ástr- ölsk þáttaröð. Q í STOD2 16.45 ► Nágrannar. 17.30 ► Litli 18.00 ► Ástralskurframhalds- folinn og fé- Hetjur himin- þáttur sem segir frá góð- lagar. Teikni- geimsins. umgrönnum. mynd. Teiknimynda- 17.40 ► flokkurum Besta bókin. Garp. 18.30 ► Kjallarinn. Tónlistarþátt- ur. 19.19 ► 19:19. Fréttirog veður. _ -v SJONVARP / KVOLD 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 jLfc 19.30 ► Fólk- ið i'Forsælu (26:27). Bandarískur gamanmynda- flokkur. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.35 ► Simpson-fjölskyldan (4:24). Bandarískteiknimynd. 21.00 ► fþróttahornið. Fjallað um íþróttaviðburði helgarinnar og sýndar sviprriyndir frá knatt- spyrnuleikjum í Evrópu. 21.30 ► Litróf.Meðal annars verður fylgst með undirbúningi á Otello. 22.00 ► Enn við kjötkatlana (4:4). Lokaþáttur. Framhald á breskum gamanmyndaflokki, sem sýndurvar fyrr í vetur, um ævintýri og afglöp starfsmanna Evrópubandalagsins. Aðall.: lan Richardson o.fl. 23.00 ► Ellefufréttir. 23.10 ► Þingsjá í umsjón Árna Þórðar Jónssonar fréttamanns. 23.30 ► Dagskrárlok. b 0. STOD2 19.19 ► 19:19. 20.10 ► ítalski boltinn. Mörk vikunnar. 21.20 ► Með oddi og egg (4:7). Breskur mynda- 22.45 ► Svartnætti. Nýr Fréttirog veður. Yfirlit yfir leiki sl. viku í 1. deild ítalska flokkur um stjórnmálamanninn og skólastjórann sem spennumyndaflokkur með boltans. svífast einskis til að fletta hvor ofan af öðrum. Ath. þeim Scott Hyland, Jeff 20.30 ► Systurnar. Framhaldsgþáttur að fimmti þáttut er á dagskrá mánudagskvöldið 30. Wincott og Tom Kirkwood í um fjórar ólíkar systur sem elda grátt silf- mars nk. aðalhlutverkum. Sjá kynn- ur saman, þótt fullorðnar séu. ingu í dagskrárblaði. 23.35 ► Leiðin til Marokkó. Bráðskemmtileg mynd þarsem Bing selur Bob í ánauð. Aðall.: Bing Crosby, Dorothy Lamour o.fl. 1942. Maltin's gefur ★ ★ ★ 0.55 ► Dagskrárlok. smmm 1992 ÓDÝRA LEIGOFLOGIÐ 0KKAR 0PNAR PÉR AFT3R ÓTAL FERÐAMÖGOLEIKA LOMDON frá kr. 13.900 Alla þriðjudaga og föstudaga frá 1. maí til 24. september. GLASGOW frá kr. 11.900 Alla miðvikudaga frá 20. maí til 30. september. KAUPMANNAHOEN frá kr. 15.900 Alla þriðjudaga og föstudaga frá 1. maí til 30. sept. Alla miðvikudaga frá 24. júní til 30. sept. t r \í>\Ai'4 frá kr. 15.800 Alla sunnudaga frá 3. maí til 27. september. Frjálst val um gististaði eftir efnum og ástæðum, allt frá svefnpokaplássi upp í Hilton Hótel. Bílaleigur og hótel á ótrúlega hagstæðu samningsverði með allt að 50% afslætti. Framhaldsferðir með dönskum, enskum og hollenskum ferðaskrifstofum. íslenskt starfsfólk okkar er til þjónustu á öllum áfangastöðum. Ekki er ráð nema í tíma sé tekið, pantið strax, því að á síðasta ári áttum við ekki pláss fyrir alla þá sem vildu notfæra sér ódýra leiguflugið okkar. Ódýru flugferðirnar okkar eru kærkomin kjarabót á tímum lífskjararýrnunar og gefa mörgum möguleikatil utanlandsferða, sem annars ættu þess ekki kost. VERÐSAMANBGRÐUR ÖLLVERÐÁN FLUGVALLASKATTfl OG FORFALLAGJALDS LONDON OKKARVERÐ 13.900 TÍMABUNDIÐ SAMKEPPNISVERÐ 20.100 FLUGLEIÐA ÓDÝRASTA SUPER APEX 31.940 GLASGOW OKKARVERÐ 11.900 TlMABUNDID SAMKEPPNISVERÐ 15.900 FLUGLEIÐA ÓDÝRASTA oc .Qn SUPER APEX 20.4ÖU KAUPMANNAHOFN OKKARVERÐ 15.900 TÍMABUNDIÐ SAMKEPPNISVERÐ 20.100 FLUGLEIÐA ÓDÝRASTA -cn SUPER APEX 33.750 AMSTERDAM OKKARVERÐ 15.800 TÍMABUNDIÐ _________ SAMKEPPNISVERÐ 20.900 FLUGLEIÐA ÓDÝRASTA .cn SUPERAPEX 3l.4bU SÓUytLAMBl^FERÐJR SPANN - ITALIA - KYPGR GRIKKLAND - PORTGGAL Frábærir gististaðir á eftirsóttum stöðum ÓTRÚLEGA HAGSTÆ TT VERÐ FLUDFERÐIH SQLHRFLUG Vesturgata 17, Sími 620066 Staðgreiðsluverð miðast við gengi 03.01.92 Flugvallagjöld og forfallagjald ekki innifalíð í verði. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Cecil Haraldsson. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Guðrún Gunnarsdótt- ir og Trausti Pór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirtit. 7.31 Heimsbyggð. Jón Ormur Halldórsson. 7.45 Kritík. 8.00 Fréttir. 8.10 Að utan. (Einnig útvarpað kl. 12.01.) 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttayfirlit. 8.31 Gestur á mánudegi. ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Út í náttúruna. Steinunn Harðardóttir. 9.45 Segðu mér sögu. „Katrín og ati” eftir Ingi- björgu Dahl sem Dagný Kristjánsdóttir les i þýð- ingu Þórunnar Jónsdóttur (10). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleildimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Samfélagið. Félagsmál, baksvið frétta og atburða liðinnar viku. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Bjarni Sigtryggsson. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. Tónlist frá klassiska tímabilinu. Umsjón: Atli Heimir Sveinsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARPkl. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Áður útvarpað í Morgunþætti.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISUTVARP KL. 13.05 - 16.00 13.05 i dagsins önn — Kviði, ráð til úrbóta. Um- sjón: Sigríður Arnardóttir. (Einnig utvarpað i næturútvarpi kl. 3.00.) 13.30 Lögin við vinnuna. 14.00 Fréttir. 14.03 Ú^arpssagan, „Skuggar á grasi" eftir Karen Blixen. Vilborg Halldórsdóttir les þýðingu Gunn- laugs R. Jónssonar (5). 14.30 Miðdegistónlist. - Tónlist úr 3. þætti Brúðkaups Fígarós eftir Wolfgang Amadeus Mozart, Johann Wendt út- setti fyrir blásara. Einleikarasveit blásara i Lund- únum leikur; Jack Brymer stjórnar. — Konsert í G-dúr fyrir flautu, óbó og hljóm- sveit eftir Carl Stamitz. Aurle Nicolet leikur á flautu, og Heinz Holliger á óbó með St. Martin in the Fields-hljómsveitinni; Kenneth Sillito stjórn- ar. 15.00 Fréttir, 15.03 Þær eru töff og tapa. Sjálfsmynd kvenna í íslenskum bókmennlum eftir 1970. Fyrsti þáttur af þremur. Umsjón: Sigriður Albertsdóttir. Lesari með umsjónarmanni: Steinunn Ólafsdóttir. (Einn- ig útvarpað fimmtudagskvöld kl. 22.30.) SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónlist á síðdegi. - Sumarkvöld eftir Frederick Delius. Konung- lega filharmóniusveitin leikur; Sir Thomas Beec- ham stjórnar. - Fjórir skoskir dansar eftir Malcolm Arnold og — Fantasia um stef eftir Thomas Tallis eftir Ralph Vaughan Williams. Sinfóniuhljómsveit is- lands leikur; Frank Shipv/ay stjórnar. 17.00 Fréttir. 17.03 Byggðalínan — Landanir erlendra fiskiskipa á íslandi. Landsutvarp svæðisstöðva i umsjá Jóns Guðna Kristinssonar. Stjórnandi umræðna auk umsjónarmanns er Inga Rósa Þórðardóttir. 18.00 Fréttir. 18.03 Stef. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. KVOLDUTVARP KL. 19.00 - 1.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Um daginn og veginn. Jenný Anna Baldurs- dóttir talar. 19.50 islenskt mál. Umsjón; Gunnlaugur Ingólls- son. (Áður útvarpað laugardag.) 20.00 Hljóðritasafnið. — Strengjakvartett i f-moll ópus 20 nr. 5 eftir Joseph Haydn. - Fantasia eftir Johann Forberger og - Strengjakvartett i A-dúr K464 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Quatuor Mosaiques-kvartett- inn leikur. 21.00 Kvöldvaka. a. Af fuglum. Sr. Sigurður Ægis- son kynnir dílaskariinn. b. Þjóðsögur i þjóð- braut, Einhvers staðar verða vondir að vera, Jón R. Hjálmarsson segir frá. c. Gluggað i bókina Undur íslands eftir Gísla Oddsson sem var bisk- up i Skálholti á 17. öld. Samkór Trésmiðjafélgs Rvk. syngur, en hann er 20 ára i dag. Umsjón: Pétur Bjarnason. (Frá isafirði.) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passiusálma, Sr. Bolli Gústavsson les 25. sálm. 22.30 Mannlífið. Umsjón: Finnbogi Hermannsson (Frá isafirði.) (Áður útvarpað sl. föstudag.) 23.10 Stundarkom í dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnusson. (Einnig útvarpað á sunnudags- kvöld kl. 00.10.) 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmái. (Endurtekinn þáttur). 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunutvarpið - Vaknað til lifsins. Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. Fjármálapistill Péturs Blöndals. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. Illugi Jökulsson í starfi og leik. 9.03 9-fjögur. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R. Einarsson og Margrét Blöndal. Sagan á bak við lagið. Furðufregnir utan úr hinum stóra heimi. Limra dagsins. Afmæliskveðjur. Síminn er 91 687 123. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9-fjögur heldur áfram. 12.45 Fréttahaukur dagsins spurður út úr. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskré: Dægurmálautvarp og fréttir. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins, Anna Kristine Magnúsdóttir, Kristin Ólafsdóttir, Katrin Baldurs- dóttir, Þorsteinn J. Vilhjálmsson, og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál. Krist- inn R. Ólafsson talar frá Spáni. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur álram, meðal annars með máli dagsins og landshornafréttum. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - þjóðfundur i beinni útsend- ingu. Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Haf- stein sitja við símann, sem er 91 — 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sinar frá því fyrr um daginn. 19.32 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. (Einnig út- varpað aðfaranótt laugardags kl. 02.00.) 21.00 Smiðjan - bræðslupottur. Þriðji og lokaþátt- ur. Djass með samba- og salsa-áhrifum. Um- sjón: Ingvi Þór Kormáksson. 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr- vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10,00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. (Endurtekinn þáttur.) 2.00 Fréttir. Þáttur Svavars heldur áfram. 3.00 í dagsins önn — kviði , ráð til úrbóta. Um- sjón: Sigríður Arnardóttir. (Endurtekinn þáttur). 3.30 Glefsur. Úrdægurmálaútvarpi mánudagsins. 4.00 Næturiög. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög i morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurland. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 /103,2 7.00 Útvarp Reykjavik. Fulltrúar stjórnmálaflokk- anna stjórna morgunútvarpi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.